Dagur


Dagur - 22.05.1990, Qupperneq 8

Dagur - 22.05.1990, Qupperneq 8
8 - DAGUR - Þriðjudagur 22. maí 1990 Knattspyraufélag Akureyrar Við kynnum í dag stúlkumar í 1. deildarliði KA. Liðið hefur leikið í 1. deild síðan 1987 og hafnaði í 5. sæti í fyrra með 7 stig. Það hefur mátt sjá á bak nokkmm leikmönnum frá í fyrra, þeim Bám Hreiðarsdóttur, Valgerði Jónsdóttur, Erlu Sigurgeirsdóttur, Ingu Bimu Hákonardóttur og Kristjönu Bergsteinsdóttur. í staðinn fékk liðið Eydísi Marinósdóttur. Pétur Ólafsson þjálfari Arndís Ólafsdóttir 18 ára Borghildur Freysdóttir 28 ára Bryndís Sigurðardóttir 14 ára Elsa Jóhannsdóttir 22 ára Kári Elíson sigraði í stigakcppninni. Árangur hans hefði nægt til bronsverðl Eydís Marinósdóttir 18 ára Hjördís Úlfarsdóttir 25 ára a Sigrún Kristjánsdóttir 14 ára Fanney Halldórsdóttir 17 ára Ingibjörg H. Ólafsdóttir 11 ára Guðrún Sigbjörnsdóttir 15 ára íris Gunnlaugsdóttir 14 ára Helga Hannesdóttir 14 ára íris Thorleifsdóttir 16 ára Sólveig Haraidsdóttir Tinna Guðmundsdóttir Tinna Óttarsdóttir, 20 ára 15 ára fyrirliði 23 ára Hildur Símonardóttir 16 ára Linda Hersteinsdóttir 18 ára Vaka Óttarsdóttir 18 ára Akureyrarmótið í kraftlyftin Kári og unglin í aðalhlutver Eitt íslandsmet, fimm Akur- eyrarmet unglinga og fjögur Islandsmet drengja voru sett á Akureyrarmótinu í kraftlyft- ingum sem fram fór í íþrótta- höllinni á Akureyri á laugar- daginn. Átta gestir úr Reykja- vík mættu til leiks en metþátt- taka var á mótinu að þessu sinni. Kári Elíson sigraði í stigakeppni mótsins með nokkrum yfirburðum en hann hlaut 435,5 stig. Kári hlaut einnig verðlaun fyrir bestu hnébeygjuna, bekkpressuna og réttstöðulyftuna. Helgi Jónsson tvíbætti íslands- metið í bekkpressu, en Helgi Flokk. Hnéb. Bekkur Rstl. Sml. 52,0 1. Helgi Jónsson 115 80 137,5 332,5 67,5 1. Sigurður Halldórsson 115 62,5 142,5 320 2. Vigfús Ragnarsson 100 67,5 135 302,5 75 1. Kári Elíson 220 165 265 650 2. Jón Guðmundsson (gestur) 200 105 170 475 3. Jóhann Guðmannsson 130 90 150 370 82,5 1. Halldór Eyþórsson (gestur) 275 130 275 680 2. Ólafur Sveinsson (gestur) 230 130 240 600 3. Rúnar Friðriksson 175 120 210 505 4. Gunnar Magnússon Jóhannes Kjartansson (gestur) 170 féll úr 102,5 182,5 455 90 1. Björgúlfur Stefánsson (gestur) 255 175 235 665 2. Kristinn Ægisson (gestur) 240 130 240 610 3. Tómas Einarsson (gestur) 185 115 200 500 4. Grétar Hrafnsson 135 72,5 150 357,5 110 1. Hermann Brynjarsson 170 110 200 480 125 1. Jón B. Reynisson (gestur) 335 185 280 800 2. Jóhann Sigurðsson 135 60 130 325 + 125 1. Torfi Ólafsson 200 170 300 670 Stigakeppni mótsins stig 1. KáriElíson 435,5 2. Rúnar Friðriksson 346,4 3. Torfi Ólafsson 327,2 Pétur Ólafsson, þjálfari: „Verður án efa mjög erfitt sumar“ „Þetta verður án efa mjög erfitt sumar. Við höfum misst nokkrar stelpur úr liðinu og fengið fáar í staðinn. Ég held að stefnan verði fyrst og fremst sett á að gera betur en í fyrra,“ segir Pétur Ólafsson, þjáifari. „Ég veit að lið eins og Breiðabiik, Valur, KR, og Skaginn eru öll mjög sterk. Langstærsta vandamál okkar er ungur aldur og reynsluleysi. Margar af stelpunum í liðinu eru með mjög góða boltameðferð en þær vantar styrkinn og reynsluna. Það má geta þess að við höfum fengið aftur Eydfsi Marinós- dóttur eftir árs fjarveru og hún er að mínu mati skemmtilegasti framherji landsins í dag. Endurkoma hennar styrkir liðið mjög mikið. Við munum fara í hvern leik með því hugarfari að gera okkar besta og takist það þá er engin ástæða til annars en að vera ánægður," segir Pétur Ólafsson.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.