Dagur - 22.05.1990, Page 12

Dagur - 22.05.1990, Page 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 22. maí 1990 Óska eftir hvolpi, gefins eða fyrir Ktift. Uppl. í síma 96-71448. 27 ára gamall járniðnaðarmaður með stúdentspróf og framhalds- nám í tungumálum óskar eftir vel launuðu starfi. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 27557. Pallaleiga ÓJa, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Leigjum út vinnupalla bæði litla og stóra í alls konar verk. T.d. fyrir málningu, múrverk, þvotta, glerjun og allt mögulegt fleira. Vekjum sérstaka athygli á nýjum múrarapöllum. Hentugir í flutningi og uppsetningu. Einnig steypustöð, 0,8 rúmmetrar að stærð. Mjög hentug í flutningi. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Bílasalan Dalsbraut 1, auglýsir: Daihatsu Rocky EL árg. ’87. Verð 1050. þús. Toyota Landcruiser árg. '87. Verð 1400 þús. Toyota 4 Runner árg. '84. Verð 1500 þús. Toyota Corolla árg. '88. Verð 870 þús. MMC Galant GL árg. '87. Verð 730 þús. MMC Galant GTi árg. '89. Verð 1500 þús. MMC Space Wagon árg. '88, 4x4. Verð 1100 þús. Ford Bronco II árg. '88. Verð 1900 þús. Cherokee Laredo árg. '86. Verð. 1600 þús. MMC Lancer GLX 1500 árg. '86. Verð 650 þús. Nissan Prairie GLX 2000 árg. '88. Verð 1100. MMC Colt 1500 GL árg. '88. Verð 590 þús. VantarSubaru Pick-up árg. ’84-’86 og Willys lítið breyttan á ca. 400 þús. Okkur vantar allar tegundir bíla á skrá og í sýningarsal. B.D. Dalsbraut 1, sími 11300. Stjörnukort, persónulýsing, fram- tíðarkort,' samskiptakort, slökunar- tónlist og úrval heilsubóka. Sendum í póstkröfu samdægurs. Stjörnuspekistöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-10377. Til sölu dráttarvél. IMT 567 Deluxe með framdrifi. Ekin 550 vinnustundir. Uppl. í síma 96-43248. Til sölu Ferguson dráttarvél, bensín. Einnig múgavél og snúningsvél. Uppl. gefur Sveinbjörn Egilsson í síma 11010. Allt á að seljast i Bóka- og blaða- sölunni á Húsavík. Opið virka daga frá kl. 13.00-18.00 um skamman tíma Opið á laugardögum frá kl. 10.00- 12.00. Skáldsögur - Ástarsögur. Ljóðabækur - Tímarit. Einnig 10 bækur í pakka á tombólu- verði. Símanúmer starfsmanns heima er 96-41571 eftir kl. 20.00. Bóka- og blaðasalan. Garðarsbraut 24, Húsavík. Prentum á fermingarserviettur. Meðal annars með myndum af Dal- víkurkirkju, Ólafsfjarðarkirkju, Grímseyjarkirkju, Hríseyjarkirkju, Grenivíkurkirkju, Stærri-Árskógs- kirkju, Möðruvallakirkju, Glæsi- bæjarkirkju, Munkaþverárkirkju, Grundarkirkju, Seyðisfjarðarkirkju, Stykkishólmskirkju o.fl., ofl. Servéttur fyrirliggjandi, nokkrar teg- undir. Tökum einnig sálmabækur í gyll- ingu. Sendum i póstkröfu. Alprent, Glerárgötu 24, sími 22844. Til sölu er ónotaður 3ja fasa 1445 snúninga 15 hö. rafmótor. Tilvalinn við súgþurrkun. Uppl. í síma 95-37473. Bílkrani til sölu. Hiab 550 bílkrani til sölu. Uppl. gefur Sigurður í síma 96- 44252 eða 985-20157. Til sölu: Suzuki Quartreiser árg. ’87. Willys árg. 74, 8 cyl. 302 á 36“ Radial dekkum, selst í heilu eða í pörtum. Uppl. í síma 25344. Til sölu á Lödu Sport fjögur hálf- slitin Nokia dekk á 16 tommu felgum. Tilvalin fyrir þann sem vantar sumardekk. Uppl. gefur Guðmundur í síma 22045 heima, 22900 vinnusími. Reiðhjól og fleira! Til sölu eru 3 vel með farin þriggja gíra drengja og karlmannareiðhjól með 22, 24 og 28 tommu dekkja- stærðum. Einnig á sama stað 5 stk. Range Rover felgur. Uppl. í síma 21825. Ljós - Lampar - Smáraftæki! ★ Handryksugur, hárblásarar, krumpujárn. ★ Rakvélar, brauðristar, vöfflujárn. ★ Sjálfvikrar kaffikönnur, örbylgju- ofnar o.fl. o.fl. Radíovinnustofan, Kaupangi, sími 22817. Til sölu! 2 furusvefnbekkir með skúffum undir. Utanmál 1 x 2.05 m. Verð 5.000,- kr. stk. 1 sófasett 3-2-1, rautt með lausum púðum. Verð 10.000.- kr. 1 vaskur með tækjum, blár. Verð 2.500. - kr. 1 baðkar með tækum, blátt. Verð 7.500. - kr. 2 Gluggar með þreföldu gleri og opnanlegu fagi. Utanmál br. 175 x h. 160 sm. verð 12.000.- kr. Utanmál br. 180 x h. 130 sm. verð 9.000,- kr. Uppl í síma 96-25467. Til sölu er stór og myndarlegur rauður klárhestur með góðu tölti. F.f. Sörli 653. Uppl. í síma 22696, Katrín. Óska eftir að kaupa fólksbíla- kerru, nýja eða notaða. Uppl. í síma 22431 eftir kl. 19.00. Tvíburavagn. Óskum eftir að kaupa tvíburavagn. Uppl. í síma 96-43271. Vil kaupa fjórhjól, má vera bilað. Einnig Subaru 4x4 til niðurrifs. Boddý má vera ónýtt. Uppl. í síma 24925 eftir kl. 19.00. Þriggja herb. íbúð í blokk við Smárahlíð til leigu. Tilboð merkt „Blokkaríbúö við Smárahlíð", sendist afgreiðslu Dags fyrir 25. maí. Til leigu tvö herbergi, eldhús og bað. Laust strax. Uppl. í síma 27659 eftir kl. 17.00. Til leigu 4ra herb. mjög rúmgóð íbúð í Glerárhverfi. íbúðin leigist frá byrjun júní, í 14 mánuði. Uppl. gefur Sólveig í v.s. 24222 og h.s. 25555. Ungt par með eitt barn óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð strax. Fyrirframgreiðsla kemur til greina. Uppl. í síma 26371 eftir kl. 17.00. Vantar 3ja herb. íbúð á Brekk- unni. Helst á neðri-Brekkunni. Uppl. í v.s. 24660 og h.s. 22448, Bryndís. Ungt par bráðvantar litla íbúð frá og með 1. júní. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 24831. Hraðsögun hf. Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög athugið. Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot, hurðargöt, gluggagöt. Rásir í gólf. Jarðvegsskipti á plönum og heim- keyrslum. Vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Hraðsögun hf. sími 22992, Vignir og Þorsteinn, sími 27445 Jón 27492 og bíla- sími 985-27893. Ökukennsla Ökukennsla - Bifhjólakennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Kenni á Honda Accord GMEX 2000. Útvega kennslubækur og prófgögn. Egill H. Bragason, ökukennari, sími 22813. Ökukennsla - Æfingatímar. Kenni allan daginn á Volvo 360 GL. Hjálpa til við endurnýjun ökuskír- teina. Útvega kennslubækur og prófgögn. Greiðslukjör. Jón S. Árnason, ökukennari, sími 96-22935. Til sölu bifhjól, Suzuki DR. Big 750. Árg. ’88. Uppl. í síma 33182 eftir kl. 20.30. Bændur! Hef til afgreiöslu Framgde tvískera plóg. Dieseiverk. Draupnisgötu 3, sími 96-25700. Til sölu nýleg KR baggatína og NH bindivél árg. 76. Uppl. í síma 91-61084 og 96- 61984. Búvélar til sölu! Ursus C 360, árg. 78. Tvö ný dekk á felgum 13,5x20 henta undir haugsugur eða sturtu- vagna. Uppl. í síma 96-43262. íspan hf. Einangrunargler, símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, silikon, akról, úretan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf. símar 22333 og 22688. ispan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. ísetning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst tilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Símar - Símsvarar - Farsímar. ★ Kingtel símar, margir litir. ★ Panasonic símar. ★ Panasonic sími og símsvari. ★ Dancall þráðlaus sími. ★ Dancall farsímar, frábærir símar nú á lækkuðu verði. Þú færð símann hjá okkur. Radíovinnustofan, Kaupangi, sími 22817. VCS 15 iV^K [iliDIii El E! Fl jmffiSll J"™BI “ 5 í ■!! Leikfélað Akureyrar Miðasölusími 96-24073 r FATÆKT FÓLK Leikgerð Böðvars Cuðmundssonar at endurminningabókum Tryggva Emils- sonar: Fátækt fólk og Baráttan um brauðið Leikstjórn Þráinn Karlsson, leikmynd og búningar Sigurjón Jóhannsson 20. sýning miðvikud. 23. maí kl. 20.30 21. sýning föstud. 25. maí kl. 20.30 22. sýning sunnud. 27. maí kl. 20.30 Síðustu sýningar. Munid hópafsláttinn! Miðasölusími 96-24073 Lgikfglag AKURGYRAR sími 96-24073 Til sölu Bronco árg. ’67. Ógangfær. Uppl. í síma 61148. Til sölu Mustang árg. ’65. Til uppgerðar eða í varahluti. Einnig Mazda 929 árg. 79 og Daihatsu Charade árg. 79, skoðað- ir ’90. Fást á mjög góðum kjörum. Uppl. í síma 27765 milli kl. 19-21. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnssdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, Mini grafa, Dráttarvél 4x4, körfulyfta, palla- leiga, jarðvegsþjappa. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062. Eins tonna trébátur til sölu. Uppl. í síma 96-61746 eða 96- 61735. Til sölu 6 tonna dekkbátur. Vfðir ÞH 210, Grenivík. Nánari uppl. f sfma 96-33128, eftir kl. 20.00. Til sölu frambyggð trilla, tæplega 11/2 tonn. Er með dýptarmæli, kompás, vökvastýri og fleiru. Uppl. í síma 27214. Til sölu 6 tonna dekkbátur. Víðir ÞH 210, Grenivík. 50 tonna þorskkvóti fylgir. Nánari uppl. í síma 91-26031 eftir kl. 20.00. Jeppi til sölu. Izusu Trooper diesel árg. '82. 3ja dyra. Ekinn 80 þús. km. Uppl. í síma 96-61494. Til sölu Suzuki TS 50 XK árg. ’89. Með 70 cc kit. Ekið 2000 km., sem nýtt. Skipti möguleg. Uppl. í síma 96-21899 eftir kl. 18.00, Jón. Nýtt á söluskrá: ODDEYRARGATA: 3ja herb. íbúð f parhúsi (suðurendi). Tæplega 75 fm. Laus hvenær sem er. TJARNARLUNDUR: 3ja herb. íbúð á 3. hæð ca 80 fm. Gengið inn af svölum. Laus eftir samkomulagi. FASIÐGNA& fl SKIPASAuáfc N0RÐURLANDS O Gierárgötu 36, 3. hæð Sími 25566 Benedikt Óiafsson hdl. Heimasími sölustjóra, Péturs Jósefssonar, er 24485.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.