Dagur - 22.05.1990, Page 14

Dagur - 22.05.1990, Page 14
14 - DAGUR - Þriðjudagur 22. maí 1990 _ Hinsta kveðja: T Tryggvi Kristjánsson Hálsvegi 5, Þórshöfn Fæddur 30. júlí 1971 - Dáinn 10. april 1990 Tryggvi vinur okkar hvarf úr I getað ímyndað okkur. Pað er erf- þessum heimi fyrr en við hefðum | itt að sætta sig við að sjá hann Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Hafnarstræti 107,3. hæð, Akureyri, á neðangreindum tíma: Borgarhlíð 9 e, Akureyri, þingl. eig- andi Sóley Kristjánsdóttir, föstud. 25. maí ’90, kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er: Veðdeild Landsbanka íslands. Hjallalundur 3 e, Akureyri, þingl. eigandi Ragnar Daníelsson, föstud. 25. maí ’90, kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er: Veðdeild Landsbanka íslands. Hjallalundur 7 a, Akureyri, þingl. eigandi Ólöf Vala Valgarðsdóttir, föstud. 25. maí ’90, kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er: Veðdeild Landsbanka íslands. Mímisvegur 24, Dalvík, þingl. eig- andi Hannes Sveinbergsson, föstud. 25. maí ‘90, kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka íslands og Gunnar Sólnes hrl. Móasíða 2 c, Akureyri, þingl. eig- andi Helgi Stefánsson, föstud. 25. maí ‘90, kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka íslands og Bæjarsjóður Akureyrar. Skipagata 14, 1.h„ 3.h„ og kj. hl. Akureyri, þingl. eigandi Bygginga- og sjúkrasj. Einingar o.fl„ föstud. 25. maí '90, kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er: Tryggingastofnun ríkisins. Smárahlíð 24 d, Akureyri, þingl. eigandi Garðar Karlsson o.fl., föstud. 25. maí ’90, kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er: Veðdeild Landsbanka íslands. Steinahlíð 8 c, Akureyri, þingl. eig- andi Árni Gunnarsson, föstud. 25. maí '90, kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er: Veðdeild Landsbanka íslands. Tjarnarlundur 14 i, Akureyri, þingl. eigandi Málfríður Hannesdóttir, föstud. 25. maí ‘90, kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka íslands, inn- heimtumaður ríkissjóðs, Gunnar Sólnes hrl. og Ólafur Birgir Árnason hdl. Tjarnarlundur 14 j, Akureyri, þingl. eigandi Jóhanna B. Bjarnadóttir, föstud. 25. maí ‘90, kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er: Veðdeild Landsbanka íslands. Tjarnarlundur 7 g, Akureyri, þingl. eigandi Gunnar Kristjánsson, föstud. 25. maí ’90, kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er: Veðdeild Landsbanka Islands. Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík, Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýsiu. Nauðungaruppboð annað og síðara, á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Hafnarstræti 107, 3. hæð, Akureyri, á neðangreindum tíma: Aðalstræti 63, Akureyri, þingl. eig- andi Kristján Jóhannsson o.fl., föstud. 25. maí ’90, kl. 15.45. Uppboðsbeiðendur eru: Tryggingastofnun ríkisins, Guðríður Guðmundsdóttir hdl„ innheimtu- maður ríkissjóðs, Veðdeild Lands- banka íslands og Gunnar Sólnes hrl. Keilusíða 9 e, Akureyri, þingl. eig- andi Smári Arnþórsson o.fl., föstud. 25. maí ‘90, kl. 15.30. Uppboðsbeiðendur eru: Ásgeir Thoroddsen hdl„ Gunnar Sólnes hrl. og Fjárheimtan hf. Lækjargata 3, n.h. að austan, talinn eigandi Sigurður Steingrímsson, föstud. 25. maí '90, kl. 15.15. Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka Islands, Tryggingastofnun ríkisins og Bæjar- sjóður Akureyrar. Óseyri 1 a, Akureyri, þingl. eigandi Þór hf„ föstud. 25. maí ’90, kl. 15.15. Uppboðsbeiðendur eru: Innheimtumaður ríkissjóðs, Fjár- heiman hf„ íslandsbanki og Ólafur Birgir Árnason hdl. Rimasíða 15, Akureyri, þingl. eig- andi Kristján Gunnarsson o.fl. föstud. 25. maí '90, kl. 15.45. Uppboðsbeiðendur eru: Bæjarsjóður Akureyrar, Veðdeild Landsbanka (slands, Hafsteinn Hafsteinsson hrl„ Gunnar Sólnes hrl„ Eggert B. Ólafsson hdl„ Helgi Sigurðsson hdl. og Haraldur Blönd- al hrl. Svarfaðarbraut 32, Dalvík, þingl. eigandi Vignir Þór Hallgrímsson, föstud. 25. maí ‘90, kl. 15.30. Uppboðsbeiðendur eru: Ólafur Birgir Árnason hdl„ Benedikt Ólafsson hdl„ Hróbjartur Jónatans- son hdl„ innheimtumaður ríkissjóðs og Veðdðild Landsbanka Islands. Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík, Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu. ÞURRKUBLÖÐIN VERÐA AÐ VERA ÚSKEMMD og þau þarf aö hreinsa reglulega. Slitin þurrkublöö margfalda áhættu í umferöinni. ekki framar þegar við komum heim í þorpið okkar í frí, en það brást sjaldan að Tryggvi væri sá fyrsti sem við hittum þar. Hann var svo fullur lífsgleði og atorku meðan hann var heill heilsu að hann virtist óþreytandi. Þrátt fyrir erfið veikindi hans síð- asta árið, minnkaði lífsgleði hans síður en svo, og hann lét aldrei neinn bilbug á sér finna. Engan grunaði hvað hann þurfti í raun- 10% afsláttur af plötum KIM LARSENS út þessa viku. Á föstudag er KIM LARSEN í Hljómdeild KEA og áritar plötur sínar Hljómdeild Valgerður Jónsdóttir, hjartaritari á F.S.A.: Ég kýs traust fólk til forystu í bæjarmál- um næsta kjörtímabil. - Ég kýs B-list- ann. inni að þola í hinum erfiðu lækn- ingameðferðum, því Tryggvi kvartaði aldrei. Það er svo margt sem kemur upp í hugann þegar hugsað er til baka. Tryggvi var félagi okkar í leik og starfi meðan hann lifði, og var ómissandi í öllu félagsstarfi. Það er erfitt að sjá á bak honum svona snögglega, því það var svo margt sem við áttum eftir að gera saman. Tryggvi gaf sér alltaf tíma til að heilsa upp á okkur þegar hann kom við á Akureyri á leiðinni til Reykjavíkur, en þangað þurfti hann oft að fara vegna veikinda sinna. Hann hafði alltaf góða skapið með sér, og það var margt spjallað og mikið hlegið meðan hann stoppaði. En þrátt fyrir baráttuþrek Tryggva, náði sjúkdómurinn að lokum yfirhöndinni, og þann 18. apríl 1990 fylgdum við Tryggva til grafar. Jarðarförin var mjög fjölmenn, enda átti Tryggvi vini á öllum aldri, bæði börn, unglinga og fullorðið fólk. Við, sem þekktum Tryggva höfum misst mikið, en foreldrar hans og systkini þó mest. Við biðjum Guð að styrkja þau í sorginni, og munum að á meðan minningin um Tryggva lifir, þá lifir hann á meðal okkar. Og hann mun seint gleymast. Guð veri með þér elsku Tryggvi. Rúnar, Sóley, Þórhalla, Linda. Nýtta söluskrá HJALLALUNDUR: 3ja herb. íbuð i fjölbýlishúsi. Laus eftir samkomu- lagi.' LANGAMÝRI: Góð efri haeð í tvi- býlishúsi. Laus eftir samkomulagi. SKARÐSHLÍÐ: 4ra herb. endaíbúð á 3. hæð í svalablokk. Laus eftir samkomulagi. GRUNDARGERÐI: 5 herb. raðhús- íbúð á tveimur hæðum. Góð eign. HOLTAGATA: Gott einbýlishús á tveimur hæðum. Allt endurnýjað. Mjög falleg eign. ODDEYRARGATA: Eldra einbýlis- hús, kjallari, hæð og ris. Rúmgott. AÐALSTRÆTI: 3ja herb. Ibúð ó miðhæð í þríbýiishúsi ásamt bilskúr. MOASÍÐA: 4ra herb. raöhúsíbúð með bílskúrsgeymslu. STÓRHOLT: 4ra herb. efri hæð í tvfbýlishúsi. Góð eign. STÓRHOLT: Góð efri hæð í tvlbýl- ishúsi. MELASÍÐA: Ný 2ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi. Laus strax. BORGARHLÍÐ: 4ra herb. íbúð á 3ju hæð. Góð lán ákvílandi. Laus strax. TIL LEIGU: Hverfisverslun á góð- um stað. Nánari uppl. á skrifstof- unnl. Vantar á söluskrá: 4ra herb. fbúð i einlyftu raðhúsi i Lundahverfi. Skipti á fallegri 4ra herb. rúmgóðrl íbúð, á góðum stað f Reykjavík, koma til greina. Nánari uppl. á skrifstofu. Höfum kaupendur að einbýlishús- um á einni hæð með bilskúr, enn- fremur af tveggja íbúða húsum. Okkur vantar allar gerðir og stærð- Ir eigna á skrá. Opið alla daga frá kl. 9-19. Laugardaga frá kl. 14-16. Fasteigna-Torgið Glerárgötu 28, Akureyri Sími: 96-21967 F.F. Félag Fasteignasala Sölumaður: Björn Kristjánsson. Heimasími 21776. Ásmundur S. Jóhannsson, hdl. Vinningstölur laugardaginn 19. maí ’90 VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA , UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1. 5af5 0 2.312.277.- O PLUSrtfgjj|(í £.. 4af5^jfjP 4 100.418.- 3. 4af 5 100 6.928.- 4. 3af 5 3.653 442.- Heildarvinningsupphæð þessa viku: 5.021.375.- UPPLÝSINGAR: SÍMSVARI 681511 - LUKKULlNA 991002

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.