Dagur - 22.05.1990, Page 15

Dagur - 22.05.1990, Page 15
Þriðjudagur 22. maí 1990 - DAGUR - 15 ÁRLAND \I myndosöguí dogs 7i Ooo! Ég þoli ekki þennan BJARGVÆTTIRNIR # Sögur af ný- listarfólki Oft er nefnt að íslenska þjóðin sé með eindæmum listelsk. Ýmsar stefnur, bæði í málaralist sem og öðrum listgreinum, berast til landsins og eru gripnar hráar og oft finnst fólki sem listamennirnir séu að gera grín að landanum. Nýlist í málverki, nýlist i tónlist, hét það fyrir nokkr- um árum. Munið þið eftir tónlistarfólkinu, sem kom fram á tónleikum Musica Nova. Annar tónlistarmaðurinn, karlmaður, var sagður píanósnillingur, en hinn, kona, sögð sellóleikarí. Hljóðfærin komu lítið við sögu á tónleikunum. Karl- maðurinn sló eina nótu á pianóið, gekk því næst út í salinn og spraulaði yfir sig raksápu, þá stráði hann yfir sig þvottadufti og stakk að því loknu hausnum ofaní vaskafat. Þegar þessari uppákomu var lokið'stráði tónlistarmaðurinn grænum baunum yfir áhorfendur. Lokaatriði snillingsins var, að hann leysti niður um sig og snéri óæðri endanum í áhorfendur. Konan glímdi öllu meira við hljóðfærið, sem hún hafði að vísu vafið snærum, auk þess braut hún gler, barði saman kubbum, en há- punkturinn hjá hennl var, þegar hún klifraði upp stiga og lét sig falla ofaní tunnu klædd bláum náttkjól. # Vinur húsbóndans Þegar þetta er rifjað upp minnist ritari S&S annars atvlks, er átti sér stað hjá tónlistarfólki. Þýskur tónlistarmaður í Reykjavík hélt veislu. Hjá honum varð gestkvæmt. Meðal gesta var landi hans, tónlistarmaður. Þegar veisl- unni lauk var gesturinn þýski iítt ferðafær og rænu- Iftill. Hann var því lagður fyrir í stofunni, en hjónin tóku á sig náðir. Um nóttina vaknaði eigin- maðurinn við óp konu sinnar. Gestinum hafði vax- ið mjög kraftur frá því sem áður var og leitar ákaft félagsskapar við eiginkonu gestgjafa. Gesturinn hafði þvf leikið þreytumerkin, haft á sér andvara og beðið færis á húsfreyju. Eiginmaðurinn vildi ekki una rúmruskinu, en þegar hann ætlaðl að kveikja Ijós, kom í Ijós að gesturinn hafði tekið öryggi úr sambandi. Til átaka kom í myrkrinu og þeim lauk á þann veg að gesturinn beit annan eyrna- snepilinn af húsbóndanum. Eyrnarsnepillinn fannst ,tveimur dögum síðar. dagskrá fjölmiðla h Sjónvarpið Þriðjudagur 22. maí 17.50 Syrpan (4). Teiknimyndir fyrir yngstu áhorfendurna. 18.20 Litlir lögreglumenn (4). (Strangers.) 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (104). 19.20 Heim í hreiðrið (2). (Home to Roost). 19.50 Abbott og Costello. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Fjör í Frans (3). (French Fields.) 20.55 Lýðræði í ýmsum löndum (8). (Struggle for Democracy.) Gjöld lýðræðisins. 21.50 Ef að er gáð. Ný íslensk þáttaröð um böm og sjúk- dóma. Fyrsti þáttur fjallar um hjartagalla. Umsjón: Erla B. Skúladóttir og Guðlaug María Bjarnadóttir. 22.05 Holskefla. (Floodtide.) Fyrsti þáttur. Breskur spennumyndaflokkur í 13 þátt- um. Aðalhlutverk: Philip Sayer, Sybil Maas, Gabriella Dellal, Connie Booth, John Ben- field og Georges Trillat. Ráðherra deyr og telja yfirvöld dánaror- sökina eðlilega. Dóttir hans er á öðm máli og fær vin fjölskyldunnar, sem er læknir, í lið með sér því til sönnunar. 23.00 Ellefufróttir og dagskrárlok. Stöð 2 Þriðjudagur 22. maí 16.45 Santa Barbara. 17.30 Krakkasportið. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum sunnudegi. 17.45 Einherjinn. (Lone Ranger) Teiknimynd. 18.05 Dýralíf i Afríku. (Animals of Africa.) 18.30 Eðaltónar. 19.19 19:19. 20.30 A la Carte. í kvöld matreiðir Skúli Hansen kryddlegið grísafillet með tómatsalati í aðalrétt og djúpsteikt jarðarber með súkkulaðihjúp og eggjasósu í eftirrétt. 21.05 Leikhúsfjölskyldan Bretts. Vandaður framhaldsmyndaflokkur í sex hlutum. Fjórði hluti. Aðalhlutverk: Barbara Murray, Norman Rodway og David Yelland. 22.00 Forboðin ást. (Tanamera). Góður framhaldsmyndaflokkur. 22.50 Tiska. (Videofashion). 23.20 Sadat. Stórkostleg framhaldsmynd í tveimur hlutum. Seinni hluti. Sannsöguleg mynd gerð um valdatíð Anwar Sadat, forseta Egyptalands. Aðalahlutverk: Louis Gossett Jr, John Rhys-Davies, Madolyn Smith og Jeremy Kemp. 01.00 Dagskrárlok. Rás 1 Þriðjudagur 22. maí 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Kári litli í sveit“ eftir Stefán Júlíusson. Höfundur les (12). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir • Aug- lýsingar. 13.00 í dagsins önn - Fósturheimili. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri) 13.30 Miðdegissagan: „Punktur, punktur, komma, strik“ eftir Pétur Gunnarsson. Höfundur les (8). 14.00 Fréttir. 14.03 Eftirlætislögin. 15.00 Fréttir. 15.03 Gunnar, Skarphéðinn og Njáll í breska útvarpinu. 15.45 Lesið úr forystugreinum bæjar- og héraðsfréttablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. 18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Tónskáldatími. 21.00 Krossinn. 21.30 Útvarpssagan: Skáldalíf i Reykjavík. Jón Óskar les úr bók sinni, „Gangstéttir í rigningu" (9). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins Dagskrá morgundagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: „Fimm mínútna stans“ eftir Claire Viret. 23.15 Djassþáttur. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Þriðjudagur 22. mai 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðardóttur og Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. - Gagn og gaman heldur áfram. 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Umsjón: Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir og Sigurður Þór Salvars- son. 18.03 Þjóðarsálin. - Þjóðfundur í beinni útsendingu, simi 91- 686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk zakk. 20.00 Kosningafundir í Útvarpinu - Garða- bær. 21.00 Kosningafundir í Útvarpinu - Kefla- vík. 22.07 Kosningafundir í Útvarpinu - Sel- tjarnarnes. 23.10 Fyrirmyndarfólk lítur inn til Einars Kárasonar í kvöldspjall. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17,18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Áfram ísland. 02.00 Fréttir. 02.05 Miðdegislögun. 03.00 Áfram ísland. 04.00 Fréttir. 04.03 Sumaraftann. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Glefsur. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Bláar nótur. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 Norrænir tónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Þriðjudagur 22. maí 8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Bylgjan Þriðjudagur 22. maí 07.00 7-8-9... .Hallgrimur Thorsteinsson alltaf hress. 09.00 Fréttir. 09.10 Ólafur Már Björnsson í þriðjudags- skapi. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 í mat með Palla. 12.15 Valdís Gunnarsdóttir, alltaf ljúf. 15.00 Ágúst Héðinsson kann tökin á nýjustu tónlistinni. 17.00 Kvöldfréttir. 17.15 Reykjavik síðdegis. 18.30 Ólafur Már Björnsson, rómantískur að vanda. 22.00 Haraldur Gíslason fylgir ykkur inn í nóttina. 02.00 Freymóður T. Sigurðsson á nætur- vaktinni. Hljóðbylgjan Þriðjudagur 22. mai 17.00-19.00 M.a. er létt umræða um lífið og tilveruna. Stjómandi er Pálmi Guðmundsson. Fréttir kl. 18.00.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.