Dagur


Dagur - 01.06.1990, Qupperneq 3

Dagur - 01.06.1990, Qupperneq 3
fréttir Föstudagur 1. júní 1990 - DAGUR - 3 EiMl H&dursf. BÍIASAIA við Hvannavelli. Símar 24119 og 24170. ekinn 29 þús., verð 570.000,- ' . við Hvannavelli. Símar 24119 - Sauðárkrókur: Toyota Camry CLi 2000 Execvtive, árg. '89, ekin 13 þús. verð 1.650.000,- Missagt var í frétt í blaðinu að Ingólfsskáli væri í eigu Björgun- arsveitarinnar Skagfirðingasveit- ar. Hið rétta er að skálinn er í eigu Ferðafélags Skagafjarðar og leiðréttist það hér með. Ráðhústorgi 7 Sími 23509 Allt að 50% afsláttur Rýmingarsala sem þess virdi er að skoða stofnun setur fyrir sig við bát Jóns geta ekki talist mikilvæg. Dyr að stýrishúsi bátsins eru að mati Siglingamálastofnunar ekki nægilega breiðar og lofthæð ekki næg inni í því. í báðum tilfellum munar örfáum sentimetrum. Netaspil sem Jón notar út við Drangey má ekki vera um borð og ekki heldur handfærarúllur. Með undanþágu Siglingamála- stofnunar á Akureyri gegnum sýslumannsembættið á Sauðár- króki sótti Jón eggjatökumenn- ina og þau 3800 egg sem þeir hafa tínt undanfarna daga. Við kom- una til Sauðárkróks beið samt sem áður lögregla eftir Jóni og taldi farþega hans upp úr bátnum og færði Jón til yfirheyrslu. Sigl- ingamálastjóri í Reykjavík hafði kært ferð Jóns til lögreglu og var henni því skylt að fara og rann- saka bátinn. Greinilegir sam- skiptaörðuleikar virðast vera milli Siglingamálastofnunar á Akureyri og í Reykjavík því Akureyri heimilaði ferðina en Reykjavík kærði. Segja má að mál Jóns hafi vak- ið þjóðarathygli eftir að Dag- ur vakti athygli á því á miðviku- dag og þykir mál þetta hið merki- legasta. Þess má geta að María Björk sendi fyrstu beinu útsend- inguna frá Drangey sem vitað er um í ferðinni á miðvikudag. kg Langanesvegur verður grafinn upp, vatnslögnin sennilega endurnýjuð, skipt verður um jarðveg og síðan lagt nýtt bundið slitlag á götuna. Þar með ætti þessi höfuðverkur að vera úr sög- unni. Þórshafnarbúar eru komnir í sumarskap. Sundlaugin verður opnuð eftir hvítasunnuhelgina og heiti potturinn vinsæli að sjálf- sögðu líka. Daníel sagði að það hefði vor- að vel og bændur væru farnir að bera á tún, sem er sjaldgæft í Sinubnmi á Sauðárkróki Uppi varð fótur og fit á Sauðár- króki í síðustu viku þegar eldur kviknaði í sinu fyrir ofan stöðvar- hús Gönguskarðsárvirkjunar. Greiðlega gekk þó að ráða niður- lögum eldsins með kústum og öðrum hjálpartækjum. Áður hafði þó eldurinn náð að skemma nokkur tré sem á svæðinu eru, en ekki voru það verulegar skemmdir. Talið er að kviknað hafi í vegna fikts hjá börnum. SBG króki. Jón hafði fengið undan- þágu hjá Siglingamálastofnun á Akureyri til að flytja alla sig- mennina í einni ferð. Eins og fram hefur komið má Jón ekki flytja fleiri en þrjá menn í einu og Siglingamálastofnun viður- kennir bátinn ekki sem skemmtiferðaskip. Þau atriði sem Siglingamála- Úrslit úr samræmdum prófum: Norðurlandskjördæmin undir landsmeðaltali Nemendur á Norðurlandi eystra og vestra eru undir lands- meðaltali í úrslitum samræmdra prófa. Litlu munar þó með einkunn í íslensku, en einkunn í stærðfræði er töluvert undir landsmeðaltali. Þær upplýsingar fengust á Fræðsluskrifstofu Norðurlands- umdæmis eystra í gær að lands- meðaltal í íslensku hafi verið 60 stig en á Norðurlandi eystra og vestra var útkoman 58,8. í stærð- fræði var útkoman nokkru lakari. Landsmeðaltal var 57,6 en á Norðurlandi vestra var útkoman 56,4 og Norðurlandi eystra 54,7 stig. Reyndin hefur verið síðustu ár að einkunnir úr samræmdum prófum eru yfir landsmeðaltali í Reykjavík en Vestfirðir eru hins vegar á botninum. Norðurlands- kjördæmin eru þar einhvers stað- ar á milli. óþh Pórshöfn: Langanesvegur rifinn upp Ýmsar framkvæmdir eru fyrir- hugaðar á vegum Þórshafnar- hrepps í sumar. Meðal þeirra stærstu má nefna endurnýjun á stofnæð frá vatnsmiðluninni og niður að Þórshöfn og gagnger- ar endurbætur á Langanes- vegi, aðalgötunni á Þórshöfn. Daníel Árnason, sveitarstjóri, sagði að kominn væri tími til að endurnýja stofnæðina. Hún væri orðin gömul og farim að leka hér og þar. „Langanesvegur er gamalt slys, 12 ára gömul gatnagerð sem alltaf hefur verið ónýt,“ sagði Daníel um gatnagerðarmálin. Þistilfirði og á Langanesi í maí- mánuði. Sauðburður er misjafn- lega á veg kominn. SS Jón Drangeyjarjarl Eiríksson sótti sigmennina tíu út í Drang- ey á miðvikudag. Með Jóni fór María Björk Ingvadóttir fréttamaður útvarps á Sauðár- Slysavarnaskóli sjómanna 5 ára: Fljótandi skóli á ferð um Ejgaqorð - námskeið á Akur- eyri næstu 18 daga Slysavarnaskóli sjómanna fagnaði 5 ára afmæli sínu þriðjudaginn 29. maí. Skólaskipið Sæbjörg er á hringferð um landið og er nú statt í Hrísey, en þangað kom skipið frá Olafsfirði þar sem 65 sjómenn tóku þátt í námskeiðum sem tengjast öryggismálum sjómanna. í kvöld er skólaskipið vænt- anlegt til Akureyrar. Þessi fljótandi öryggisskóli verður til staðar á Akureyri í 18 daga, enda margir sjómenn í bænum og þátttaka í Slysa- varnaskólanum góð. Að öllu jöfnu eru fimm fastamenn starfandi á Sæbjörgu en í þess- ari ferð eru 10 starfsmenn, að sögn Jörundar Torfasonar. „Námskeiöin liafa verið auglýst og útgerðarmönnum boðið upp á þessa þjónustu, en ég hef verið svo harður að ég hef gengið á alla útgerðar- menn og ítrekað þetta boð," sagði Jörundur. í skólaskipinu er sjómönn- um boöið upp á fjögurra daga námskeið sem standa yfir frá kl. 9-17. Einnig eru í boði tveggja daga kvöldnámskeiö fyrir smábátaeigendur og eig- endur báta upp að 30 tonnum. „Það hefur verið mjög góð þátttaka á þessum námskeið- um. Ég held að það séu nánast öll námskeið full, og meira til. Við reynum að koma öllum að og viljum helst ekki vfsa nein- um frá,“ sagði Jörúndur. SS Leiðrétting - vegna bæjar- málapunkta í bæjarmálapunktum Dags sem birtir voru í fyrradag, var greint frá því að Jón Geir Ágústsson, byggingafulltrúi Akureyrarbæj- ar, hafi fengið 6 mánaða launað leyfi frá 1. september nk. að telja, til náms- og kynnisdvalar erlendis. Vegna óljóss orðalags í um- ræddri grein bæjarmálapunkt- anna skal það sérstaklega tekið fram að Akureyrarbær tekur eng- an þátt í kostnaði við námsdvöl Jóns Geirs Ágústssonar. Um það var sótt en því var hafnað af bæjarstjórn. Leiðrétting Dr angexj arj arlinn sótti sigmennina - Siglingamálastofnun tvísaga í málinu

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.