Dagur - 01.06.1990, Side 6

Dagur - 01.06.1990, Side 6
6 - DAGUR - Föstudagur 1. júní 1990 LoKsins, loKsins, Hin frábæra hljómsveit Geirmundar Valtýssonar verÖur í syngjandi sveiflu á föstudagskvöldiÖ. ★ KRISTJÁN guðmundsson leikur fyrir matargesti föstudags- og laugardagskvöld. Borðapantanir fyrir matargesti í síma 22200 GLEÐILEGA HVÍTASUNNUHELGI ÍL_ Hótel KEA J fyrir ve/ heppnnöd veislu Hvers vegna er nágranni þinn áskrifandi a& Heima er bezt Vegna þess að það er staðreynd að „Heima er bezt“ er eitt af vinsælustu tímaritum hérlendis. Þú ættir að hugleiða hvort ekki væri skynsamlegt að slást í þennan stóra áskrifendahóp, og eignast þar með gott og þjóðlegt íslenskt tímarit við vægu gjaldi, sem þú fengir sent heim til þín í hverjum mánuði. Útfylltu þess vegna strax í dag áskriftarseðilinn hér fyrir neðan og sendu hann til „Heima er bezt“, pósthólf 558, 602 Akureyri, og þú munt um leið öðlast rétt til að njóta þeirra hlunninda sem eru því samfara að vera áskrifandi að „Heima er bezt“. Nýir áskrifendur fá eldri árgang í kaupbæti. x------------------------------------------- Til „Heima er bezt, pósthólf 558,602 Akureyri. Ég undirrit óska að gerast áskrifandi að tímaritinu „Heimaerbezt". □ Árgjald kr. 2.000,00. □ Sendið mér blaðið frá 1. janúar 1990. Nafn: ______________________________________ Heimili:____________________________________ k ■ rA _TpI Bókabúð Jónasar bar sigur úr býtum í Firmakeppni Bridgefélags Akureyrar að þessu sinni. Á myndinni eru Stefán- arnir tveir með sigurlaunin á milli sín. Stefán Stefánsson (t.v.), sem spilaði fyrir hönd Bókabúðar Jónasar og Stefán Jónasson, kaupmaður í Bókabúð Jónasar. Mymi: kl. Bridgefélag Akureyrar: - Bókabúð Jónasar sigraði í firmakeppninni Starfsári Bridgefélags Akur- eyrar lauk með hinni árlegu Firma- og Einmenningskeppni félagsins, sem fram fór dagana 1., 8. og 15. maí sl. Fjörutíu fyrirtæki tóku þátt í Firmakeppni B.A. að þessu sinni. Sigurvegari varð Bókabúð Jónasar með 123 stig. Fyrir henn- ar hönd spilaði Stefán Stefáns- son. í 2. sæti varð Mjólkursamlag KEA, með 122 stig; í 3. sæti Hótel Stefanía, með 117 stig; í 4. sæti Landsbankinn á Akureyri, með 112 stig og í 5.-6. sæti urðu Slippstöðin hf. og Sanitas, með 111 stig, Jafnframt Firmakeppninni fór fram keppni um titilinn „ein- menningsmeistari B.A. 1990“ en besti samanlagður árangur spil- ara á tveimur af þremur spila- kvöldum réð úrslitum. Einmenn- ingsmeistari Bridgefélags Akur- eyrar varð Sveinbjörn Sigurðsson og hlaut hann 222 stig. í 2. sæti varð Stefán Stefánsson með 218 stig og í 3. sæti varð Örn Einars- son með 214 stig. Aðalfundur Bridgefélags Akureyrar var haldinn þriðju- daginn 22. maí sl. Úr stjórn gengu þeir Stefán Vilhjálmsson og Sigfús Hreiðarsson. í aðal- stjórn í þeirra stað voru kosnir þeir Haukur Jónsson og Jónas Róbertsson. í varastjórn var kos- inn Stefán Stefánsson. Stjórn Bridgefélags Akureyrar næsta starfsár skipa því eftirtald- ir: Ormarr Snæbjörnsson, for- maður; Jónas Róbertsson, varaformaður; Ólafur Ágústs- son, gjaldkeri; H iukur Jónsson, ritari; og Jón Sverrisson, tækja- vörður. Varastjórn skipa þeir Reynir Helgason og Stefán Stefánsson. Samtök jafnréttis og félagshyggju boða til fimdar á Hótel KEA - miðvikudaginn 6. júní kl. 21.00 Samtök jafnréttis og félagshyggju boða til fundar í Hótel KEA mið- vikudaginn 6. júní kl. 21.00. Umræðuefni: Virkjunarfram- kvæmdir og nýting orkunnar án teljandi umhverfisspjalla. Er ónýtt raforka á fslandi lykillinn að viðunandi viðskiptasamningi við EB? Fundarstjóri Ari Frið- finnsson. Frummælendur: Bragi Árna- son prófessor um tæknilega möguleiká að flytja raforku milli landa og fleira í því sambandi. Stefán Valgeirsson alþingismað- ur um atvinnumálastefnu og virkjunarkostnað samkvæmt kostnaðaráætlunum Landsvirkj- unar. Allir velkoinnir. Samtök jafnréttis og félagshyggju. SHÍ Sfesl A/egtr a skyggðum svæöum eru lokaöír allrl umferö þar til annaö veröur auglýet Condiiion of mountain tracks Tracks ,75 tho shaootí arvas aro áosötf'H lor aH iraffic until lurthsr notico " ^ V1 Kort nr. 3 Geflöút 31. maí 1990 kort v»tfturö«l» út 7. júfw Map no. 3 PubHsheð 3 Ist of Moy 1090 ■Wwf mp ouMsteD 7>r,ctjuno t 1 > ■•?**•*• 'A Vegagerö rikisins wmmiw Public Roads Aclmtrustration NáttúruverndarráÖ Natvrc Conservatíon Council Ástand fjallvega Kortið hér að ofnn er gefið út í samvinnu Vegagerðar ríkisins og Náttúruverndarráðs. Það sýnir ástand hinna ýmsu fjallvega landsins þann 31. maí sl. V« gir á skyggðum svæðum eru lokaðir allri umferð þar til annað verður auglýst. Nýtt kort veröur getið út 7. júní nk.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.