Dagur - 01.06.1990, Síða 12

Dagur - 01.06.1990, Síða 12
12 - DAGUR - Föstudagur 1. júní 1990 Til sölu Lada, árg. ’81. Selst til niöurrifs. Uppl. í síma 21038 eftir kl. 19.00. Til sölu! Volvo 740 station árg. '87 og endur- byggöur Bronco árg. '73. Hvort tveggja gullfallegir og lítiö eknir bílar. Uppl. í síma 96-43167. Til sölu Mazda 626 árg. ’85. Ekinn 64 þús. km. Litur blár, fallegur bíll. Uppl. í síma 41122 og 41922. Til sölu Toyota Hilux, árg. ’81. Rauöur, nýlega sprautaöur. Uppl. í síma 96-31300. Til sölu Renault Traffic 4x4 árg. ’87 diesel meö upphækkaöan topp og sæti fyrir 12 manns. Sumar- og vetrardekk. Uppl. í síma 31300. Til sölu Nissan Sunny station, árg. ’84. Ekinn 85 þús. km. Góöur staögreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 27892 eftir kl. 20.00. Óska eftir að kaupa Yamaha MR Trail ögangfæra skellinöðru. Uppl. í síma 26824. Til sölu Kawasaki 420 krosshjól, árg. ’82. Nýupptekinn mótor. Skipti athugandi. Einnig Kawasaki fjórhjól árg. '87, nýupptekinn mótor. Einnig Willys árg. '74. Uppl. í síma 25344. Áhaldaleiga. * Sláttuvélar. * Sláttuorf. * Valtarar. * Hekkklippur. * Runnaklippur. * Úöunarbrúsar. * Rafm. handklippur. * Jarðvegstætari. * Hjólbörur o.fl. o.fl. Garðurinn, Hólabraut 11, sími 22276. Eyrarvík. Afgreiddir veröa tjaldvagnar og bílar á la'jgardaginn 2. júní frá kl. 09.00- 17.00. Vinsamlegast sækiö tjaldvagna og bíla í geymslu að Eyrarvík. Gísli Eiríksson og Ólafur Gísla- son. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Leöurhreinsiefni og leðurlitun. Látið fagmann vinna verkið. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Til sölu 32“ Arnstrong Norseman radial dekk, 11,5 á breidd á 15“ felgum. Sem ný. Uppl. í síma 24214 eftir kl. 19.00. Til sölu vegna flutninga. Málverk, blóm, svefnsófi, borð og ýmislegt dót. Uppl. í síma 23828 og Aðalstræti 76. Til sölu Apex-miði frá Akureyri 3. júní og frá Reykjavík til Stokk- hólms 4. júní kl. 07.30. Heim 17. júní. Selst ódýrt. Uppl. í síma 24947. Til sölu. Husquarna eldavél og bakaraofn af eldri gerðinni. Einnig ferðakerra með loki. Verð á eldavél og ofni kr. 10.000.- Uppl. í síma 23405 eftir kl. 17.00. Úrvalið er hjá okkur! Hjá okkur færð þú úrval af nýjum og söltuðum fiski: T.d. ýsa heil, í flökum, þorskur heill og í flökum, sjósiginn fiskur, lax, ýsuhakk, gellur, saltaðar gellur, saltaðar kinnar, saltfiskur, siginn fiskur, nætursöltuð ýsa, reykt ýsa, reyktur lax og silungur, svartfugl og svartfuglsegg. Margt fleira. Fiskbúðin Strandgötu 11 b. Opið frá 9-18 alla virka daga og á laugard. frá 9-12. Heimsendingarþjónusta til öryrkja og ellilífeyrisþega. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. (setning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst tilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. íspan hf., einangrunargler. Símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, silikon, akról, úretan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf., einangrunarlger. Símar 22333 og 22688. Símar - Símsvarar - Farsímar. ★ Kingtel símar, margir litir. ★ Panasonic símar. ★ Panasonic sími og símsvari. ★ Dancall þráðlaus sími. ★ Dancall farsímar, frábærir símar nú á lækkuðu verði. Þú færð símann hjá okkur. Radíovinnustofan, Kaupangi, sími 22817. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Vantar þig íbúð í lengri eða skemmri tíma í sumar? Ég get leigt þér 3ja-4ra herb. íbúð með húsbúnaði til 1. september. Uppl. í síma 26683, 25738 og 43544. Til leigu er einbýlishúsið Traðir, Svalbarðsströnd. Uppl. í símum 25570 og 25516. Til leigu herb. á Eyrinni með aðgangi að eldhúsi og baði. Laust strax. Uppl. í síma 26464 eftir kl. 19.00. Húsfélög athugið! Getum enn bætt við okkur nokkrum lóðum í sumar. Sláttur, hirðing og önnur garðhirð- ing. Uppl. í síma 27370 á daginn og í síma 22717 milli kl. 17.00 og 19.00. Jörð til sölu! Hnjúkur í Ljósavatnshreppi er til sölu. Tvö íbúðarhús, veiðiréttur, land í skógi, heppileg fyrir félagasamtök. Enginn kvóti. Uppl. í síma 96-43614 á kvöldin og um helgar. Til sölu Comby Camp 200 (family) árg. ’82. Vel með farinn. Fortjald og fortjaldsbotn fylgir. Uppl. gefur Ingvar í símum 22311 og 25571. JH H! si Jíl Kl Rlfiifilt LT' *? m ™ W íj: 3 T í } JiývlnÍ Leikfélae Akureyrar Miðasölusími 96-24073 FATÆKT FÓLK Leikgerð Böðvars Cuðmundssonar af endurminningabókum Tryggva Emils- sonar: Fátækt fólk og Baráttan um brauðið Leikstjórn Þráinn Karlsson, leikmynd og búningar Sigurjón Jóhannsson Aukasýningar vegna mikillar aðsóknar. föstud. 1. júní kl. 20.30 laugard. 2. júní kl. 20.30 Aðeins þessar tvær sýningar. Munið hópafsláttinn! Miðasölusími 96-24073 iÁ IGIKFÉLAG AKUREYRAR sfmi 96-24073 Lóðareigendur! Nú er rétti tíminn til að skera fyrir matjurtagarðinum og runnunum. Uppl. i síma 25792, Davíð og 25141, Hermann, eftir kl. 19.00. Trilla til sölu. Til sölu er 2ja tonna trilla með 10 hestafla Saab vél. Uppl. gefur Sævar í síma 41146 (vinna) og 41766 á kvöldin. Útimarkaður! Dalvíkingar, nærsveitamenn. Útimarkaðurinn hefst laugard. 9. júní og verður starfræktur á laugar- dögum í sumar. Uppl. í síma 61619 milli kl. 17.00 og 19.00 alla daga. Víkurröst Dalvík. Óskum eftir að ráða 13 til 16 ára ungling til sveitastarfa í Svarfað- ardal í sumar. Uppl. í síma 96-61528 á kvöldin. Óska eftir farsíma til kaups (eldri gerðinni). Uppl. í síma 96-33167. Óska eftir að kaupa barnavagn. Vel með farinn. Uppl. í síma 27825. Hjólhýsaeigendur athugið! Á Jónasarvelli í Aðaldal er góð aðstaða fyrir hjólhýsi í sumar eða hluta af sumri, einnig góð tjald- stæði. Erum miðsvæðis í Þingeyjar- sýslu og stutt á þekkta ferða- mannastaði. Nánari uppl. og pantanir í síma 96- 43501 og 96-43584. Tek að mér jarðvinnslu á kartöflu- görðum og flögum m.m., 80 hö. dráttarvél 4x4, tætara með vinnslu- breidd 2,05 m, einskeraplóg, ámoksturtæki m.m. Uppl. í síma 25536, Björn Einarsson. Tek að mér mokstur. Er með 2ja drifa traktorsgröfu. Vanur maður. Friðrik Bjarnason í símum: 26512 og 985-24126. Starfskraft vantar í bókhald. Viðkomandi þarf að hafa þekkingu og reynslu á því sviði og að geta hafið störf sem fyrst. Nánari uppl. í síma 25392 og 27346. Umsóknir leggist inn til auglýsinga- deildar Dags merktar „101“ fyrir kl. 10.00 þriðjudaginn 5. júní. Tapast hefur svart sígarettuveski með gull kveikjara merktum A.J. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 23907. Til sölu. ★ Garðáhöld. ★ Jarðvegsdúkur. ★ Sláttuvélar. ★ Rafstöðvar. ★ Vatnsdælur. ★ Hjólbörur o.fl. o.fl. Garðurinn, Hólabraut 11, sími 22276. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnssdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, Mini grafa, Dráttarvél 4x4, körfulyfta, palla- leiga, jarðvegsþjappa. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062. Stjörnukort, persónulýsing, fram- tíðarkort, samskiptakort, slökunar- tónlist og úrval heilsubóka. Sendum í póstkröfu samdægurs. Stjörnuspekistöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-10377. Fáið ódýrari þökur. Sé um skurð og flutning. Nánari upplýsingar í síma 985- 23793 og 96-23163. Á sama stað óskast tún til þöku- skuðar. Geymið auglýsinguna. Brýr og ræsi krefjast sérstakrar varkárni. Draga verður úr hraða og fylgjast vel með umferð á móti. Tökum aldrei áhættu! usr0*" Nýtt á söluskrá: KJALARSÍÐA: 4ra herb. endaíbúð á annari hæð. Tæplega 100 fm, gengið inn af svölum. Laus í ágúst. AUSTAN AKUREYRAR: 5 herb. 142 fm einbýlishús á stórri lóð og fallegum stað. Ekki alveg fullgert. Áhvílandi húsnæðislán 3,1 milljón. MSTÐGHA&M skmsuaSSZ H0RÐURLANDS fl Glerárgötu 36, 3. hæð Sími 25566 Benedikt Ólafsson hdl. Heimasími sölustjóra, Péturs Jósefssonar, er 24485.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.