Dagur - 08.06.1990, Síða 9
Föstudagur 8. júní 1990 - DAGUR - 9
Myndlistaskólinn á Akureyri:
Sýningarbrot
Vorsýning Myndlistaskólans á
Akureyri vakti mikla athygli að
vanda, enda verkin bæði mörg og
fjölbreytt. Þarna voru verk eftir
nemendur í fornámsdeiid og mál-
unardeild og þátttakendur á hin-
um ýmsu námskeiðum sem skól-
inn býður upp á. Börnin fengu
sinn skerf af sýningarrýminu.
Nemendur í skólanum voru alls
220 á síðasta starfsári, sem jafn-
framt var fyrsta heila árið í nýjum
húsakynnum í Grófargili. Hús-
næðið er mjög skemmtilegt og
hentugt fyrir starfsemina. Blaða-
maður Dags brá sér á sýninguna
og smellti af nokkrum myndum,
þannig að þeir sem heima sátu
geta nú virt fyrir sér sýnishorn. SS
Sýnishorn af uppstillingum og öðrum verkum úr málun-
ardeild.
Hér sjáum við verk eftir Hlyn Hallsson, dæmi um þrí-
víða formfræði.
Börnin fengu líka sýningarsal og í þeirri deild fengu gest-
ir að spreyta sig.
Verkefni nema í fornámsdeild og glaðbeittur sýningargestur!
Myndir: SS
Flugleiðir:
Hagstæðir samningar um
og bíl til Bretlands
flug
I frétt frá Flugleiðum keniur
fram að félagið bjóði nú upp á
ódýra ökuferð í bílaleigubíl um
Bretland. Uni er að ræða viku-
ferð og er flogið til Glasgow og
lagt upp í ökuferð á bílaleigu-
bíl uni skosku hálöndin og
sveitir Englands.
Ef miðað er við fjóra í bíl, tvo
fullorðna og tvö börn, er kostn-
aður á mann innan við 20 þúsund
rnanns, segir í frétt frá Flugleið-
um.
Flugleiðir bjóða upp á flug og
bíl víðar í Evrópu. Til dærnis er
Luxemborg vinsæll áningarstað-
ur, en þar hafa Flugleiðir náð
hagstæðum samningum við bíla-
leigur. Fjórir í ódýrasta bíl greiða
rúmlega 31 þúsund krónur á
ntann fyrir flug og bíl í viku með
ótakmörkuðum akstri og trygg-
ingum. í næstódýrasta flokki þar
sem meðal annars er boðið upp á
Volkswagen Golf og Ford Escort
er sambærilegt verð rúmlega 32
þúsund krónur.
Leigumiðlun Félagsstofnunar
stúdenta á Akureyri
Félagsstofnun óskar eftir herbergjum og íbúðum
af öllum stærðum og gerðum á skrá.
Félagsstofnun kemur á sambandi milli leigusala og
leigutaka.
Félagsstofnun útvegar ábyrgðartryggingu ef óskað er
eftir.
Fiúseigendur sem geta hugsað sér að leigja stúdentum
við FHáskólann á Akureyri hafi samband við skrifstofu
Háskólans 5.-8. júní í síma 27855. Nánari upplýsing-
ar veita Jón þórðarson og Ólafur Búi Gunnlaugsson.
Plöntusala
Þú ert á grænni grein með plöntur frá Rein
Við höfum mikið úrval af sumarblómum, dalí-
um, grænmetisplöntum, garðblómum o.fl.
Nú er tíminn fyrir limgerðis-
plönturnar.
Víðiplöntur og Aspir í miklu
úrvali.
Garðyrkjustöðin Rein
|:Öngulsstaðahreppi.
Opið virka daga frá kl. 09.00-20.00.
Laugard. og sunnud. frá kl. 10.00-20.00.
Sími 31327.
LETTIHI Hestamannafélagið Léttir
Firmakeppni
verður haldin laugardaginn 9. júní kl. 14.00 á
Breiðholtsvelli.
Knapar eru vinsamlegast beðnir að mæta tímanlega.
Kaffihlaöborö í Skeifunni allan daginn.
Bæjarbúum og nærsveitat'ólki er bent á
aö koma í Breiöholtiö og sjá flesta bestu
gæöinga bæjarins.
Hestamannafélagið Léttir.
U3
li!;li;!l;:;li;iliiiliiillii!liíilliiiliiiliilliiil:iiliiil
minniHrniriinTnniiniTHriyrnnni^rnTnnnipi
MENNTASKÓLINN Á AKUREYRI
Hátíðardansleikur
í íþróttahöllinni á Akureyri
laugardaginn 16. júní
Hátíðarmatseðill, hátíðarhljómsveitir og skemmti-
atriði að hætti MA allra ára.
OpiÖ öllum X'lA.-stúclentum
og gestum þeirra
Húsið verður opnað kl. 18 með lúðraþyt og sveiflu.
Verð miða kr. 3500. Miðar afgreiddir í setustofu
heimavistar MA 14. og 15. júní kl. 16-19 og laugar-
daginn 16. júní kl. 10-14. (Kreditkortaþjónusta.)
Uppl.sími 25499, aðeins á opnunartíma miðasölu.
Engin miðasala við innganginn.
MA 90
Skógræktarfélag Eyfírðinga ★ Gróðrarstöðin í Kjama
Opiö virka daga kl. 9-18. Laugardaga kl. 10-17.
________• Jtý/ýM Leitið upplýsinga
i simuin
24047 og 24599.
★ Póstsendum
uni allt land.