Dagur - 08.06.1990, Qupperneq 13
Föstudagur 8. júní 1990 - DAGUR - 13
Gunnar Rafn Pálssun, Elva Rakcl Sævarsdóttir, Erla Bryndís Jóhannsdóttir og Þorstcinn Ólafsson söfnuðu kr.
736.00 með hlutaveltu og afhentu Barnadeild F.S.A. upphæðina.
Samkomur
Takið eftir
tH
Minning:
ákon Martcinn
Leifsson
Fæddur 18. janúar 1989 - Dáinn 26. maí 1990
Oft fylgjti ástinni sorgir,
og ylurinn verdur ad klaka.
brotna þær skýjaborgir,
sem byggjastþegar mennirnir vaka.
Ci.Ó.
Mig setti hljóöa og kom þetta
litla Ijóö þá fram á varir mínar
þegar mamma hringdi í mig frá >
Akureyri og sagði mér að litli
bróðursonur minn væri dáinn.
Það er lítið hægt að segja um
lítinn, ljóshærðan, fjörugan
hnokka. En ég minnist þeirra fáu
stunda sem ég átti með honum.
Elsku Leifur, Ásdís, Sæmund-
ur. Ólöf og Hildur. Ég bið Guð
að styrkja ykkur í sorginni og
einnig bið ég Guð að vera með
öllum ástvinum.
Lífið allt er líkt og draumur,
Ijúfi Drottinn gef oss ráð.
Pegar endar ævistraumur,
aðeins nægir himins náð.
Ci.O.
Eygló Ólafsdóttir og fjölskylda,
Kópavogi.
Möðruvallaprestakall.
Messa og ferming verður í Bægisár-
kirkju sunnudaginn 10. júní kl.
14.00.
Fermd verður: Heiðdís Harpa
Kristjánsdóttir, Lönguhlíð.
Sóknarprestur.
Grenivíkursókn.
Sjómannamessa verður á hafnar-
bakkanum á Grenivík n.k. sunnu-
dagkl. 11.00 árdegis.
Svalbarðskirkja.
Guðsþjónusta n.k. sunnudag kl.
14.00.
Sóknarprestur.
Akureyrarprestakall.
Hátíðarguðsþjónusta verður í
Akureyrarkirkju n.k. sunnudag,
sjómannadaginn kl. 11.00 f.h.
Sjómenn aðstoða í athöfninni.
Sálmar: 29, 9, 182, 497 og 237.
Þ.H.
Arnað heilla
HVÍTASUnnUKIfíKJAtl V6MMSHLÍÐ
Sunnudagur 10. júní kl. 20.00,
almenn samkoma.
Frjálsir vitnisburðir.
Fjölbreyttur söngur.
Samskot tekin til kirkjubyggingar-
innar.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Hjálpræðisherinn,
Hvannavöllum 10.
A^íj’j^AFöstiid. kl. 20.30,
æskulýður.
Laugard. kl. 13.00, ferðalag sunnu-
dagskólans.
Sunnud. kl. 19.30, bæn, kl. 20.00,
almenn samkoma. Brigadier Ingi-
björg Jónsdóttir talar og Kapteinn
Miriam Óskarsdóttir stjórnar.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Laugardaginn 9. júní eiga gullbrúðkaup hjónin Rútur Þorsteinsson og
Margrét Lúthersdóttir fyrrum búendur í Engimýri í Öxnadal.
Þau dvelja þann dag á heimili sonar síns og tengdadóttur að Þverá.
Eyfiröingar!
Kaffihlaðborð, kökubasar, og hluta-
velta verður í Sólgarði, laugardag-
inn 9. júní og hefst kl. 14.00.
Allir velkomnir.
Kvenfclagið Hjálpin,
Saurbæjarhrcppi.
sotn
Nonnahús
er opið daglega frá kl. 13.00 til 17.00
frá 4. júní til I. september.
Athugið_______________________
Minningakort Hjarta- og æða-
verndarfélags Akureyrar og ná-
grcnnis, fást í Bókabúð Jónasar,
Bókvali og Möppudýrinu
Sunnuhlíð.
Munið minningarspjöld Kvenfélags-
ins „Framtíðin".
Spjöldin fást á Dvalarheimilunum
Hlíð og Skjaldarvík, hjá Margréti
Kröyer Helgamagrastræti 9. Blóma-
búðinni Akri Kaupangi og Bókabúö
Jónasar.
Minningarspjöld Minningarsjóðs
Kvenfélagsins lllífar fást í Bókabúð
Jónasar, Möppudýrinu Sunnuhlíð.
Blómabúðinni Akri og símaafgrciöslu
t'.S.A.
Minningarspjöld Krahhanieinslélags
Akureyrar og nágrenuis fást á eftir-
tölduin stöðum: Akureyri: Blóma-
búðinni Akur. Bókabúð .lónasar,
Bókvali. Möppudýrinu í Sunnuhlíð
og á skrifstofunni Hafnarstræti 95,
4. hæð; Dalvík: Heilsugæslustöð-
inni, Elínu Sigurðardóttur Stór-
holtsvegi 7 og Ásu Marinósdóttur
Kálfsskinni; Ólafsfirði: Apótekinu;
Grcnivík: Margréti S. Jóhannsdótt-
ur Hagamel.
Síniinn á skrifstofunni er 27077.
Glæsibæjarkirkja
Aöalsafnaöarfundur Glæsibæjarsóknar veröur hald-
inn í kirkjunni miövikudaginn 13. júní kl. 9 aö kvöldi.
Sóknarnefndin.
Saltfiskverkun
á Norðausturlandi er til sölu.
Nýlegt 430 fm hús með öllum búnaði og tækjum.
Vélar og búnaður allur er í mjög góðu ástandi.
Vinnslugeta 400-500 tonn af saltfiski á ári.
Nánari upplýsingar í síma 96-52157.
/X
iTW
BÆNDASKOUNN HOLUM
Bændaskólinn á Hólum í Hjaltadal
óskar að ráða í eftirtalin ný störf:
1. Kennari: Aöalkennslugreinar, reiömennska, reiö-
tækni og tamningar.
2. Starf viö fjármála- og skrifstofustjórn.
Umsóknarfrestur er til 30. júní.
Upplýsingar um störfin gefur skólastjóri í
síma 95-35961.
Hjartkær móöir okkar,
JÓNINA HERMANNSDÓTTIR,
Eyrarvegi 29, Akureyri,
andaöist á Landsspítalanum 4. júní.
Jarösett verður frá Akureyrarkirkju mánudaginn 11. iúni kl
13.30.
Þeim sem vilja minnast hennar, láti Fjóröungssjúkrahúsiö á
Akureyri njóta þess.
Hlöðver Hjálmarsson, Fanney Theódórsdóttir,
Kolbeinn Hjálmarsson, Eyrún Hermannsdóttir,
Gunnar Hjálmarsson, Sigrún Ásgeirsdóttir,
Pálmey Hjálmarsdóttir, Haukur Guðmundsson,
Asgeir Hjálmarsson, María Stefánsdóttir,
Jón Hjálmarsson, Guðrún Jósepsdóttir,
Úlfar Hjálmarsson, Þórey Einarsdóttir,
barnabörn og barnabarnabarn.
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta
á eftirtöldum fasteignum fer
fram á eignunum sjálfum,
á neðangreindum tíma:
Rimasíða 19, Akureyri, þingl. eig-
andi Tryggvi Pálsson, miövikud. 13.
júní, '90, kl. 14.30.
Uppboðsbeiðendur eru:
Veödeild Landsbanka íslands og
Gunnar Sólnes hrl.
Tryggvabraut 22, jaröhæö, hluti,
þingl. eigandi Einarsbakarí, miö-
vikud. 13. júní, '90, kl. 15.00.
Uppboðsbeiðandi er:
Iðnlánasjóöur.
Bæjarfógetinn á Akureyri
og Dalvík,
Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu.