Dagur - 08.06.1990, Síða 15

Dagur - 08.06.1990, Síða 15
Föstudagur 8. júní 1990 - DAGUR - 15 Hörpudeildin: Flugeldasýning Framara í Laugardalnum Framarar hefndu grimmilega fyrir ófarirnar gegn KA-mönn- um í Meistarakeppninni í vor er liðin mættust í 4. umferð Hörpudeildarinnar í Laugardal í gærkvöld. Bikarmeistararnir yfirspiluðu Islandsmeistarana algerlega og unnu stórsigur, 4:0, og var sá sigur síst of stór. Framarar settust þar með að nýju í efsta sæti deildarinnar en KA-menn sitja sem fastast á botninum. Það er skemmst frá því að segja að Framarar voru sterkari strax í byrjun og náðu forystunni á 13. mínútu. Guðmundur Steins- son sendi þá knöttinn fyrir KA- markið og Ríkharður Daðason skallaði í markið af stuttu færi. Hvorki gekk né rak hjá KA- Badminton: Pro Kennex mót í Höllinni Á dag og á morgun fer fram opið Pro Kennex mót í badminton í Iþróttahöllinni á Akureyri. Flestir af bestu badmintonspilurum landsins taka þátt í mótinu og er óhætt að segja að þetta verði stærsti badmintonviðburður á Akur- eyri um áraraðir. Keppt verður í einliöa- og tví- liðaleik í meistaraflokki og A- og B-flokki karla og kvenna. Ekki verður unt útsláttarfyrirkomulag að ræða. Áætlaö er að gera þetta mót að árlegum viöburði. Mótiö hefst kl. 13 í dag og er áætlað að því Ijúki um kl. 17 á morgun. Umboðsáðili fyrir Pro Kennex badmintonvörur á íslandi kostar verðlaunin í þessu móti og verða þau ekki af verri endanum. er þeir burstuðu dapra KA-menn 4:0 mönnum en hvert færi Framara rak annað þótt mörkin yrðu ekki fleiri fyrir hlé. Seinni hálfleikur var keimlíkur þeim fyrri ef undan er skilinn stuttur kafli þar sem KA-menn hresstust og sóttu nokkuð. Á 65. mínútu vippaði Arnljótur Davíðsson skemmtilega yfir Hauk Bragason í marki KA og inn fór boltinn. Þremur mínútum síðar hálfvarði Haukur skot frá Guðmundi sem fékk boltann aft- ur og afgreiddi hann skemmtilega í netið. Hálfri mínútu síðar handlék Kristinn R. boltann í eigin víta- teig og dæmd var vítaspyrna á Fram. Kjartan Einarsson tók spyrnuna en Birkir gerði sér lítið fyrir og varði, Bjarni náði frá- kastinu en Birkir varði einnig skot hans. Pess má geta að Birkir varði cinnig vítaspyrnu frá Þórs- urum á dögunum. Guðmundur Steinsson innsigl- aði svo sigur Framara á síðustu mínútum leiksins, meö glæsilegu skoti af rúmlega 20 metra færi. 4:0 og sigurinn síst of stór. Framarar voru mjög hreyfan- legir og sprækir og það var nánast aldrei spurning hvoru megin sig- urinn mvndi lenda. Birkir Krist- insson lék stórvel og Kristján Jónsson einnig en annars var lið- ið jafnt. KA-menn voru afar daprir að flestu leyti og má segja að enginn hafi leikið af eðlilegri getu. " HB/JHB Lið Fram: Birkir Kristinssnn. l’or- steinn í'orsteinsson. Kristjnn Jónsson. Pétur Ormslcv. Viðar Þorkclsson. Krist- inn R. Jónsson. Jón Svcinsson. Guð- mundur Stcinsson. Arnljótur Davíðsson (Uaukur Pálmason á 81. mín ). Ríkharð- ur Daðason (Jón Erling Ragnarsson á 81. nu'n.) og Anton B. Markússon. Lið KA: H:tukur Bragason, Erlingur Kristjánsson. Stcingrímur Birgisson. Halldór Kristinsson. Hciniir Guðjóns- son. Hafstcinn Jakohsson (Jón Grctar Jónsson á 59. mín). Bjarni Jónsson. Arn- ar Bjarnason. Átni Hcrmannsson. Kjart- an Einarsson og Ormarr Örlvgsson. Gult spjald: Kristinn R. Jónsson. Frant. Dómari: Þorvaröur Bjórnsson og dtcmdi hann þokkalcga. Línuvcrðir: Sæmundur Víglundsson og Björgvin Guðjónsson. Staðan Úrslit í 4. untferð: IBV-FH 2:1 Stjarnan-Valur 2:1 Þór-KR 1:2 Víkingur-ÍA 2:2 Fram-KA 4:0 Frant 4 3-1-0 12:0 10 KR 4 3-0-1 7:5 9 ÍBV 4 3-0-1 5:5 9 Valur 4 2-1-1 5:3 7 FH 4 2-0-2 7:5 6 Stjarnan 4 2-0-2 6:9 6 Víkingur 4 1-2-1 6:5 5 ÍA 4 1-1-2 4:8 4 Þór 4 0-1-3 1:6 1 KA 4 0-0-4 1:9 0 KA-menn stcinlágu l'yrir gömluin félögunt Ormars Örlygssonar í Fram. Golf: Króksarar unnu Slippinn Hið árlega Slippkrókur-möt í golti var haldið á Sauðárkróki á annan í livítasunnu. Þar inættust að venju kylfingar frá Slippstöðinni á Akureyri og Goltlvlúbbi Sauðárkróks. Golf- klúbbur Sauðárkróks bar sigur úr býtum þriðja árið í röð og vann bikarinn sem um er keppt til eignar. Blíðskapttrveður var þegar mótið fór fram, en þetta er í l'jórða skipti sem þaö er htildið og er þetta oröinn árlegur viöburö- ur. Spilað var bæði með forgjöf og án. en aðeins keppnin með forgjöf talin til stiga í slagnum um bikarinn. Orn Sölvi Htilldórs- son. Golfklúbbi Sauöúrkróks. sigraði hvoru tveggja og fór völl- inn á 79 höggum án forgjafar, en 70 liöggum meö forgjöf. Átta kylfingar voru frá hvorutn aðila og var tekinn samanlagður högga- l'jöldi ú átta efstu mönnum með forgjöf til að sjá hvort liöiö heföi sigraö. Voru það heimamenn svo Vel heppnað víðavangs- hlaup HSÞ á Grenivik Fyrsta víðavangshlaup HSÞ af þrcmur var haldið á Grenivík í síðustu viku. Mótið tókst með ágætum, alls hlupu um 70 manns en best var þátttakan í flokki kvenna 31 árs og eldri. Eiga hlaupakonurnar heiður skilið fyrir góða þátttöku en ekki einn einasti karlmaður í Leiðrétting Vegna mistaka duttu út nöfn nokkurra nýrra leikmanna Tindastóls í kynningu um liðið í blaðinu í gær. Þar vantaði Jónas Björnsson, fyrrum leikmann með KS og Fram, Guðbjart Magna- son frá Þrótti N., Sigurfinn Sig- urjónsson, ÍR, en hann lék áður með Tindastól, og síðan er Jón Gunnar Traustason mættur aftur til leiks eftir þrálát meiðsli. Þá víxluðust tvær myndir í gær af Guðbrandi Guðbrandssyni og Guðbjarti Magnasyni. Beðist er velvirðingar á þessum leiðu mistökum. sama aldursflokki atti kappi við þær. Hlaupið var um leið úrtöku- hlaup fyrir hið svokallað Lands- mótshlaup en í því keppa krakk- ar fæddir !976-"79. hvaðanæva af landinu, í Mosfellsbæ í júlí. Helstu úrslit uröu þessi: Strákar ltl ára og yngri (60(1 m) 1. Ingi Hrannar Heimisson. Magna 2:06 2. Guðmundur Sæmundss., Magna 2:10 3. Víðir Ötn Jónsson, Magna 2:13 Stelpur 10 ára og yngri (600 m) 1. Vala Dögg Björnsdóttir, Magna 2:15 2. Sandra Tómasdóttir. Magna 2:19 3. Hciður Vigfúsdóttir, Völs. 2:19 Strákar 11-12 ára (800 nt) 1. Arngrímur Arnarson. Völs. 3:42 2. Vilhelm Bergsson. Völs. 3:53 3. Teitur Arason, Efl. 3:57 Stelpur 11-12 ára (800 m) 1. Kristbjörg Eva Halldórsd.. Magna 3:53 2. Stella StefánsdóTtir, Rey. 3:53 3. Anna Birna Björnsdóttir, Magna 4:02 Strákar 13-14 ára (1000 in) 1. Duvíö Stefánsson. Eil. 2. Unnsteinn Tryggvason. Rey. 3. Ólafur Þórarinsson. Völs. Stelpur 13-14 ára (1000 m) 1. Sigrún Konráösdóttir. Efl. 2. Erna Þórarinsdóttir. Völs. 3. Bjarnfríður Ellertsdóttir. Eil. 3:44 4:02 4:09 4:31 4:40 5:01 Strákar, 15-18 ára (1500 itt) 1. Guðni Rúnar Tómasson. Magna 4:47 2. Pétur Kristinsson. Magna 4:51 Stelpur 15-18 ára (1500 m) 1.-2. Hólmfríður Björnsd.. Magna 6:42 1.-2. Guörún Pétursdóttir, Magna 6:42 Karlar 19-30 ára (2000 m) 1. Ingólfur Ásgeirsson, Magna Konur 19-31 árs 1. Rakel Gylfadóttir. Magna 2. Sigríður Þorleifsdóttir, Eil. 8:03 4:03 5:51 Konur 31 árs og eldri (600 m) 1. Torfhildur Sigurðardóttir, Efl. 2:22 2. Hrafnhildur Askelsdóttir, Magna 2:35 3. Ólína Friðbjörnsdóttir, Magna 2:35 að golfarar Slippstöövarinnar múttu fara heim bikarlausir þriðja árið í röð. Þar sem Golf- klúbluir Sauðúrkróks vann nú bikarinn til eignar verður honum sjálfsagt stillt upp í golfskála Króksara við hlið annarra verö- launagripa sem þar eru. SBCi íþróttir helgarhmar Knattspyrna Föstudagur: I. deild kvenna: Þór-Valur...Þurs- velli kl. 20.00. Mjólkurbikarinn: Neisti-Tinda- stóll...Hofsósvelli kl. 20.00.- Laugardagur: I. deild kvenna: KA-Valur...KA- velli kl. 14.00. Mjólkurhikarinn: Leil'tur- Magni...Ólafsfirði kl. 14.00. Mjólkurbikarinn: HSÞ-b- Reyn- ir...Kmssmúlavelli kl. 14.110. Mjólkurbikarinn: Hvöt-KS...BIöndu- ósvelli kl. 14.0(1. Mjólkurbikarinn: Leiknir F.-Ein- herji...Fáskrúósfirói kl. 14.00. Badminton Föstudagur: Pro Kennex-mótið í íþróttahöllinni á Ak. kl. 15.00-22.30. Laugardagur: Pro Kennex-mótið kl. 9.00-17.00. Golf Köstudagur: Samvinnutryegingabikarinn á Húsa- vík kl. 17.00“ I.augardagur: Stjörnusól a Akureyri. Radíóstyttan á Ölafsl'iröi. Sunnudagur: Punktamót á Akureyri. Hjóna- og parakcppni á Suuðár- króki. Einnar kylfukeppni á Skagaströnd. Eins og greint var frá í blaðinu í gær léku feðgar satnan í liði Þórs í leiknum gegn Fram í fyrrakvöld, þeir Sigurður Lárusson og sonur hans Lárus Orri. Er ekki betur vitað en þetta sé í fyrsta sinn sem slíkt gerist ■ 1. deild. Á ntyndinni sjáum við þá feðga ásamt yngri syni Sigurðar, Kristjáni Erni. Mynd: KL

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.