Dagur - 09.06.1990, Blaðsíða 5

Dagur - 09.06.1990, Blaðsíða 5
Laugardagur 9. júní 1990 - DAGUR - 5 Fréttagetraun maímánaðar (1) Á Húsavík sögöu menn þvert nei í fjóröa sinn, en á Dalvík og Blönduósi var yfirgnæfandi meirihluti fylgjandi áfengisút- sölu. (X) í öllum kaupstööunum var gefið grænt Ijós á opnun áfengis- útsölu. (2) Á Blönduósi og Húsavík reyndist málið fá fullan stuöning en mikil andstaöa var á Dalvík og þar kolféll þetta ntál. 11) Hver er „Drangeyjarjarl- inn“? (1) Eiríkur Sigurðsson, útgerðar- maður. (X) Jón Eiríksson, bóndi í Fagra- nesi. (2) Jón Árnason, veitingamaður. 12) Tvær nýjar deildir við Framhaldsskólann á Laugum hafa vakið áhuga. Hvaða deildir eru þetta? (1) íþróttadeild og ferðantála- deild. (X) Hótelrekstrardeild og búnaö- ardeild. (2) Viðskiptadeild og ntáladeild. SS Maímánuður bar merki þess að kosningar fóru í hönd. Öllum til ánægju var Dagur þó ekki mjög upptekinn af þessum tíðindum og fréttasíðurnar voru fjölbreyttar eins og í „venjulegumu mánuði. Lítum á nokkur sýnishorn. í maígetrauninni eru tólf spurningar, a.m.k. eiga þær að vera tólf, og að vanda er aðeins eitt svar rétt við hverri spurningu. Við hvetjum lesendur til að hvíla sig á sólböðum og taka þátt í þessum fjölskylduleik. Vinsamlegast sendið okkur svarseðilinn fyrir þriðjudaginn 3. júlí. Dregið verður úr réttum lausnum og úrslitin birt í helgarblaðinu 7. júlí. Um leið og við þökkunt les- endum vorum fyrir þátttökuna hvetjum við sem flesta til að spreyta sig á fréttagetraun maí- mánaðar og vonandi slæðast eng- ar aukaspurningar með að þessu sinni. SS Kim Larsen, hann þekkja allir. En hvað licitir hljómsveitin? 1) Hverjir skipudu sigurlið Akureyringa í spurninga- keppninni Bæirnir bítast (Landsleiknunt) á Stöð 2? (1) Guðmundur Gunnarsson, Helga Sigurðardóttir, Jóhannes Erlingsson. (X) Guðmundur Gunnarsson, Helga Erlingsdóttir, Jónas Bald- ursson. (2) Guðmundur Gunnarsson, Helga Erlingsdóttir, Benedikt Sigurðarson. 2) Byssumaður gerði usla í Ólafsfírði. Hvar hélt hann sig? (1) í Gagnfræðaskóla Ólafsfjarð- ar. (X) í Heilsugæslustöð Ólafsfjarð- ar. (2) í Barnaskóla Ólafsfjarðar. 3) Hverjir settu íslandsmet í framleiðslu gæðamjólkur á síð- asta ári? (1) Þingeyskir bændur. (X) Bændur í Eyjafirði. (2) Skagfirskir bændur. 4) „Við erum samt ekki á helj- arþröm.“ Hver sagði þetta og af hvaða tilefni? (1) Magnús Gauti Gautason, kaupfélagsstjóri, er ljóst var að tap KEA á síðasta ári nam 177 milljónum króna. (X) Sigurður Hróarsson, leikhús- stjóri, eftir að fjárhagsstaða Leikfélags Akureyrar var opin- beruð á aðalfundi. (2) Sonja Sveinsdóttir, hjúkrun- arframkvæmdastjóri, aðspurð um skort á hjúkrunarfræðingum hjá FSA. 5) Fánar blöktu í Grímsey 10. maí. Af hvaða tilefni? (1) Nýja Grímseyjar- og Hríseyj- arferjan kom þá til eyjarinnar í fyrsta sinn. (X) Hið árlega Fiske-skákmót var þá formlega sett. (2) Það fæddist loks stúlkubarn í eynni eftir 8 ára hlé. 6) Fjölmennur álversfundur var haldinn á Akureyri. Hvað hafði Stefán Valgeirsson um þetta mál að segja? (1) Hann sagði að ef ríkisstjórnin beitti sér ekki fyrir því að álver yrði reist í Eyjafirði þá myndi hann ekki styðja hana lengur. (X) Hann sagði að sér þætti Viimmgs- hafar í apríl- getraun Þau mistök urðu í fréttaget- raun aprílmánaðar að einni spurningu var ofaukið. Tvær spurningar voru nr. 7, en við leysum málið þannig að gefa rétt fyrir ef annarri eða báðum spurningunum er svarað rétt. Vinningshafar eru þessir: Hall- dóra Snorradóttir, Stóra-Dun- haga, Adam Jónsson, Tóvegg, og Rannveig Ragnarsdóttir, Akureyri. Við biðjumst velvirðingar á þessum mistökum með auka- spurninguna en hér kemur rétt röð: 1) 2 7) 2 og X 2) X 8) 2 3) 1 9) X 4) 1 10) 1 5) 2 11)1 6) 1 12)2 9) Hvaða hreppar í Eyjafirði vilja sameinast? (1) Glæsibæjarhreppur, Arnar- neshreppur og Árskógshreppur. (X) Svalbarðsstrandarhreppur, Öngulsstaðahreppur og Saurbæj- arhreppur. (2) Öngulsstaðahreppur. Saur- bæjarhreppur og Hrafnagils- hreppur. 10) Kosið var um opnun áfeng- isútsölu í þremur kaupstöðum á Norðurlandi. Hvernig fóru leikar? Við hvaða byggingu í Ólafsfirði var þessi mynd tekin? 8) Hver er bæjarlistamaöur Akureyrar 1990? (1) Kristinn G. Jóhannsson. (X) Þórey Eyþórsdóttir. (2) Kristjana F. Arndal. merkilegt að hlusta á trúboð álverssinna, því það hefði aldrei staðið til að reisa álver við Eyjafjörð. (2) Hann sagði að Keilisnes væri hagkvæmasti staðurinn fyrir álver á Islandi. 7) Kim Larsen kom til Akur- eyrar ásamt hljómsveit sinni. Hvað heitir hljómsveitin? (1) Bellami. (X) Gasolin. (2) Shubidua. 1. Svarseðill (1, X eða 2) 7. 2. _ . . _ 8. 3. __ ... ... 9. 4. 10. 5. 11. 6. 12. Nafn: Heimilisfang: Sími: Póstnúmer: Utanáskriftin er: Dagur - fréttagetraun, Strandgötu 31 ■ Pósthólf 58 ■ 602 Akureyri

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.