Dagur - 09.06.1990, Blaðsíða 17
ri
efst í hugo
ígegnum súrt og sætt
Það er einkum tvennt sem hefur verið
mér efst í huga undanfarna daga —
kosningar og knattspyrna. Ég verö þó aö
viðurkenna aö kosningarnar hafa fariö
þar heldur halloka uþþ á síðkastið enda
margt veriö rætt og ritað í tengslum viö
þær, misjafnlega spaklegt eins og
gengur. Þar sem ég efast stórlega um aö
nokkur hafi áhuga á mínum hugrenning-
um um þetta málefni sný ég mér beint aö
knattspyrnunni.
Eins og allir íþróttaáhugamenn vita er
íslandsmótið í knattspyrnu komiö á góö-
an skriö. Gengi Akureyrarliðanna í
Hörpudeildinni hefur ekki veriö upp á
þaö besta, þegar þetta er ritað hafa
Þórsarar hlotið eitt stig en KA-menn
ekkert. Þetta er auðvitaö ekkert sérlega
gleöilegt en viöbrögö margra bæjarbúa
við þessu hafa vakið undrun mína.
Ég hef margoft á síðustu dögum oröiö
var viö mikla reiöi í garð leikmanna lið-
anna — reiði sem ég skil reyndar ekkert í
og tel engan rétt eiga á sér. Ég var t.d.
nýlega staddur á leik Þórs og KR á Akur-
eyrarvelli og heyrði þar á tal tveggja eldri
manna. Ég kunni reyndar ekki skil á
þessum mönnum en ég geng út frá því
þeir hafi verið KA-menn því þeir ræddu
um liðið og vonbrigöi þeirra yfir gengi
þess voru greinilega mikil. Ég tek fram
aö ég lá ekki vísvitandi á hleri en þeim lá
hátt rómur og nærstaddir komust ekki
hjá því að heyra þaö sem þeim fór á
milli.
Þaö sem vakti undrun mína var aug-
Ijós reiöi þeirra yfir þessu öllu saman.
Samtaliö byggöist aö mestu upp á sví-
virðingum í garð leikmanna og þjálfara
liösins, þeir voru kallaöir „helv... aum-
ingjar" og ýmislegt þaðan af verra sem
ekki getur talist þrenthæft. Því miöur veit
ég fleiri dæmi um slíkan hugsunarhátt.
Ég verö að játa aö ég skil ekki alveg á
hverju slík reiði byggist. Fyrst og fremst
er þetta auðvitaö barnalegt og ber vott
um ákveðinn vanþroska. Hef ég trú á aö
flestir séu sammála því. Að auki tel ég
þetta hreinan dónaskap og afar sjálfum-
glaðan skilning á gildi og tilgangi íþrótta.
Hvaöa augum líta slíkir menn eiginlega
á knattspyrnuna? Hvaöa rétt hafa þeir til
aö bregöast reiöir við ef íþróttamönnum
gengur ekki eins og vonast haföi veriö
til? Finnst þeim virkilega aö knattspyrnu-
menn á íslandi hafi einhverjum skyldum
aö gegna í garö þeirra sem sitja í stúk-
unni? Ég held aö þá sé tímabært aö
menn staldri aðeins viö og hugsi málið.
Þaö er auövitaö ekkert aö því aö
menn beri taugar til liöanna og séu dapr-
ir yfir gengi þeirra þegar þannig ber
undir. Hins vegar á þetta fólk ekki leik-
menn. Sannir stuöningsmenn hljóta aö
standa meö liðum sínum í gegnum súrt
og sætt - annars gera þeir engum
greiða.
Um gildi íþrótta þarf ekki aö fjölyrða.
Menn hljóta aö átta sig á mikilvægi
þeirra hugsi þeir aöeins málin. Þaö er
miklu frekar almenningur sem stendur í
þakkarskuld viö íslenska íþróttamenn
og hann ætti aö sýna þaö öðruvísi í verki
en lýst er hér aö framan. jhb
íþróttasamband fatlaðra:
Eitt starfsamasta ár
í sögu sambandsms
Árið 1990 verður án efa eitt hið
starfsamasta í 11 ára sögu
íþróttasambands fatlaðra. Auk
hefðbundinna verkefna t.d.
Eigendaskipti liafa orðið á Sól-
baðsstofunm Hawaii að Glerár-
götu 34 á Akureyri. Sólrún
Helgadóttir hefur selt Hawaii, en
kaupendur eru mæðgurnar Guð-
rún Stefánsdóttir og Jónína Hall-
dórsdóttir.
Opnunartími sólbaðsstofunnar
verður lengdur frá því sem áður
var. Virka daga er opið frá kl. 8-
23.30, á laugardögum frá 10-21
móta- og námskeiðshalds og
reksturs sumarbúða eru fjölmörg
stór verkefni á þessu ári. Má þar
m.a. nefna Sumaríþróttahátíð
og sunnudögum frá 10-20. Boð-
inn er 10 prósent afsláttur á 10
tíma kortum fyrstu vikiina, en
félagar í psoriasisfélaginu fá
einnig afslátt á 10 tíma kortum
allt árið.
„Við erum með nýjar perur og
frábæra aðstöðu. Þrifnaður er í
hámarki hjá okkur, og alltaf heitt
á könnunni,“ segir Guðrún.
EHB
ÍSÍ og Landsmót UMFÍ, Heims-
leika fatlaðra sem fram fara í
Hollandi „Special Olympics"
þroskaheftra í Skotlandi, Nor-
ræna vináttuleika þroskaheftra í
Finnlandi, Stoke Mandewille
leikana í Englandi, Noröurlanda-
mót í frjálsum íþróttum og Sam-
bandsþing ÍF sem aö þessu sinni
verður haldið að Höfn í Horna-
firði.
Áætlaður rekstrarkostnaður
íþróttasambands fatlaðra á
þessu ári er um 15 milljónir kr.
þar af fær sambandið um 7 millj-
ónir frá opinberum aðilurn.
Afgangsins eða um 8 milljóna
kr., þarf stjórn ÍF að afla sjálf.
í frétt frá Íþróttasambandi fatl-
aðra segir m.a.:
„Á sl. hausti skrifaði stjórn ÍF
bréf til fjölmargra aðila og fór
fram á fjárstuðning þeirra vegna
starfsemi sambandsins. Meðal
þeirra sem ritað var bréf til voru
sveitarfélög, þjónustuklúbbar,
verkalýðsfélög og ýmis stærri
fyrirtæki.
Óhætt er að fullyrða að við-
brögðin hafi verið góð við þessari
málaleitan og fjölmargir af ofan-
greindum aðilum hafa styrkt ÍF
með fjárframlögum á þessu ári.
En betur má ef duga skal því enn
vantar nokkuð uppá að endar nái
saman á þessu ári.
íþróttasamband fatlaðra færir
öllum þeim sem styrkt hafa starf-
senti sambandsins bestu þakkir
fyrir ómetanlegan stuðning við
starfsemi þess á undanförnum
árum. Án góðra velvildarmanna
úti í þjóðfélaginu væri ekki unnt
að reka jafn öflugt íþróttastarf
fyrir fatlaða og raun ber vitni.“
Nýir eigendur eru teknir við Hawaii, f.v. Guðrún Stefánsdóttir, Jónína Hall-
dórsdóttir og Sólrún Helgadóttir, fyrrverandi eigandi.
Eigendaskipti á Sól-
baðsstofuiuii Hawaii
Laugardagur 9. júní 1990 - DAGUR - 17
fSjómanna-
dansleikur
laugardagskvöldið 9. júní
Hörður G. Ólafsson (Eitt lag enn)
með hljómsveit sinni Styrmingu
sér um fjörið frá kl. 23 og fram eftir nóttu.
★
í tilefni frídags sjómanna,
sendum við öllum sjómönnum
og íjölskyldum þeirra
bestu liátíðarkveðjur
★
Víkurröst
Dalvík
Björn Sigurðsson ■ Baldursbrekku 7 ■ Símar41534 ■ Sérleyfisferðir •
Hópferðir ■ Sætaferðir • Vöruflutningar
SUMARIÐ 1990
HÚSAVÍK-AKUREYRI-HÚSAVÍK
01.06-31.08. S M Þ Ml Fl FÖ L
Húsavik-Akureyri Akureyri-Húsavík 19.00 21.00 o 05 CD b o o o 13.00 16.00 08.00 '16.00 13.00 16.00 08.00 16.00
'Ekið frá Akureyri um Húsavík, Ásbyrgi, Raufarhöfn, Þórshöfn til Vopnafjarðar.
HÚSAVÍK-MÝVATN-HÚSAVÍK
22.06-06.09 S M Þ Ml Fl FÖ L
Húsavík-Mývatn '08.00 '08.00 '08.00
Húsavík-Mývatn 12.00 09.20 08.40 08.40 08.40 09.20 12.10
Húsavík-Mývatn 18.30 19.10 19.10 19.10 18.30
Mývatn-Húsavík 11.30 08.30 08.10 08.10 08.10 08.30 11.30
Mývatn-Húsavík 18.00 18.30 18.30 18.30 18.00
Ekið um Húsavíkurflugvöll timar geta breyst ef flugáaetiun breytist.
'1/6-30/8. ekið um Aðaldal og Kinn, með Sérleyfisbilum Ak. Kross Mývatn.
HÚSAVÍK-ÁSBYRGI-HÚSAVÍK
05.06.-31.08 S M Þ Ml Fl FÖ L
Húsavík-Ásbyrgi 18.00 '10.00 18.00 '10.00
Ásbyrgi-Húsavík 11.45 11.45
Ásbyrgi-Húsavík '17.00 '17.00
‘Gildirfrá 20.06 til 24.08.
HÚSAVÍK-ÁSBYRGI-RAUFARHÖFN-ÞÓRSHÖFN-VOPNAFJÖRÐUR-HÚSAVÍK
05.06.-31.08. S M Þ Ml Fl FÖ L
Húsavík-Vopnafj. Vopnafj.-Húsavik 18.00 08.00 18.00 08.00
Ferðir í tengslum við áætlun til og frá Reykjavík og Akureyri.
AFGREIÐSLUR ERU HJÁ EFTIRTÖLDUM AÐILUM
Akureyri: Umferðamiöstöðin Hafnarstræti 82 ............ S. 96-24442
Húsavík: Björn Sigurðsson Garðarsbraut 7 ............. S. 96-42200
Mývatn: Eldá hf. ferðaþjónusta Reykjahlið............. S. 96-44220
Mývatn: Hótel Reynihlíð............................... S. 96-44170
Ásbyrgi: Veitingastaður og bensínsala................... S. 96-52260
Kópasker: Essoskáiinn Kópaskeri ........................ S. 96-52183
Raufarhöfn: Snarlið við Sjávarbraut....................... S. 96-51211
Þórshöfn & Bakkafjörður: Essoskálinn Þórshöfn............. S. 96-81205
Vopnafjörður & Bakkafjörður: Hótel Tangi Vopnafirði ...... S. 97-31224
Farsímar: 985-20034, 985-20035, 985-20036, 985-25730, 985-27540.
Sérleyfishafi.
Njóttu ferðarinnar!
Aktu eins og þú vilt að aðrir aki.
Góðaferð!