Dagur - 09.06.1990, Blaðsíða 15
Ökukennsla - Æfingatímar.
Kenni allan daginn á Volvo 360 GL.
Hjálpa til viö endurnýjun ökuskír-
teina.
Útvega kennslubaekurog prófgögn.
Greiöslukjör.
Jón S. Árnason,
ökukennari, sími 96-22935.
Ökukennsla - Bifhjólakennsla.
Vilt þú laera á bíl eöa bifhjól?
Kenni á Honda Accord GMEX
2000. Útvega kennslubækur og
prófgögn.
Egill H. Bragason, ökukennari,
sími 22813.
Smíðum dráttarbeisli undir bíla.
Einnig alls konar kerrur, vagna og
fleira.
Vélar og stál.
Draupnisgötu 7 i,
sími 27992.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færöu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppaland - Dúkaland,
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum aö okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagnahreins-
un meö nýjum fullkomnum tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskaö er.
Inga Guðmundsdóttir,
sími 25296.
Hreingerninga - Teppahreins-
un - Gluggaþv ttur.
Tek aö mér hre lerningar á íbúö-
um, stigagöngui jg stofnunum.
Teppahreinsun jö nýlegri djúp-
hreinsivél sem -kilar góðum ár-
angri.
Vanur maöur - Vónduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsi n.
Sími 25650.
Vinsamlegast legg.ö inn nafn og
símanúmer í símsvara.
eins og þú vilt
að aorir aki!
Flugfiskur til sölu.
18 feta flugfiskur til sölu.
Skipti á bíl koma til greina.
Uppl. i síma 96-22765.
Annast alla almenna gröfuþjón-
ustu.
Hef einnig bæöi litla og stóra ýtu.
Sé um jarðvegsskipti í grunnum og
plönum og alla aðra almenna verk-
takavinnu.
Fljót og góö þjónusta.
Vanir menn.
Stefán Þengilsson, simi 985-21447
og heimasími 96-27910.
Verkstæöi 96-24913.
Kristján 985-31547.
Glcrárkirkja.
Hátíðarguðsþjónusta sjómanna-
dagsins n.k, sunnudag k. 11.00
árdegis.
Sjómenn aðstoða.
Pétur Þúrarinsson.
Akurcyrarprestakall.
Hátíðarguðsþjónusta verður í
Akuréyrarkirkju n.k. sunnudag,
sjómannadaginn kl. 11.00 f.h.
Sjómenn aðstoða í athöfninni.
Sálmar: 29, 9, 182, 497 og 237.
Þ.H.
Möðruvallaprestakall.
Messa og ferming verður í Bægisár-
kirkju sunnudaginn 10. júní kl.
14.00.
Fermd verður: Heiðdís Harpa
Kristjánsdóttir, Lönguhlíð.
Sóknarprcstur.
Samkomur
HVÍTASUtinUKIRKJAn V/SMMSHLÍÐ
Sunnudagur 10. júní kl. 20.00,
almenn samkoma.
Frjálsir vitnisburðir.
Fjölbreyttur söngur.
Samskot tekin til kirkjubyggingar-
innar.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Hjálpræðisherinn,
\vjwwjLZr Hvannavöllum 10.
Laugard. kl. 13.00, ferðalag sunnu-
dagskólans.
Sunnud. kl. 19.30, bæn, kl. 20.00,
almenn samkoma. Brigadier Ingi-
björg Jónsdóttir talar og Kapteinn
Miriam Óskarsdóttir stjórnar.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
ftOlD h im'i! O B f**l * o m r* . «
Laugardagur 9. júní 1990 - DAGUR - 15
Heimsmeistaramótiö í knattspyrnu á Ítalíu er nú komiö á fulla ferð. íslenskir sjónvarpsáhorfendur fá sannkallaö
fótboltahlaðborð næstu vikurnar og á því eru meðal annars þessir kappar úr hollenska landsliöinu, þeir Ruud
Gullit, Marco Van Basten og Frank Rijkaard.
Sjónvarpið
Laugardagur 9. júní
14.45 HM i knattspyrnu.
Bein útsending frá Ítalíu.
Sovétríkin-Rúmenia.
17.00 íþróttaþátturinn.
18.00 Skytturnar þrjár (9).
18.20 Villi spæta.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Steinaldarmennirnir.
(The Flintstones.)
19.30 Hringsjá.
20.10 Fólkið í landinu.
Sjómannadagurinn er stærsti hátíðisdag-
urinn.
Inga Rósa hórðardóttir ræðir við Magna
Kristjánsson skipstjóra og útgerðarmann
á Neskaupstaö.
20.35 Lcttó.
20.40 Hjónalíf (3).
(A Fine Roir^nce.)
21.10 Mary frænka.
(Aunt Mary.)
Bandarísk sjónvarpsmynd frá árinu 1979.
Aðalhlutverk Jean Stapleton og Harold
Gould.
Myndin er byggð á lífi og starfi fatlaðrar
konu í Baltimore. Hún varð þekkt sem
hornaboltaþjálfari aðstöðulausra ungl-
inga.
22.50 Óvinur á ratsjá.
(Coded Hostile.)
Bresk sjónvarpsmynd frá árinu 1989.
Aðalhlutverk: Michael Moriarty, Michael
Murphy og Chris Sarandon.
Haustið 1983 var kóresk farþegaþota
skotin niður í sovéskri lofthelgi með þeim
afleiðingum að margir óttuðust að styrj-
öld gæti brotist út.
00.15 Útvarpsfróttir í dagskrárlok.
Sjónvarpið
Sunnudagur 10. júní
14.45 HM í knattspymu.
Bein útsending frá ítaliu.
Bandaríkin-Tékkóslóvakía.
17.15 Sunnudagshugvekja.
Séra Kolbeinn Þorleifsson flytur.
17.25 Baugalína (8).
(Cirkeline.)
17.35 Ungmennafélagið (8).
Þáttur ætlaður ungmennum.
18.05 Stelpur.
Fyrri hluti.
Dönsk leikin mynd um vinkonur og
áhugamál þeirra og vandamál.
18.40 Táknmálsfréttir.
18.45 HM i knattspyrnu.
Bein útsending frá Ítalíu.
Brasilía-Svíþjóð.
21.00 Fréttir.
21.25 Listahátið í Reykjavík 1990.
Kynning.
21.30 „Dansar dýrdarinnar".
Pétur Jónasson gítarleikari spilar.
21.35 Fréttastofan.
(Making News.)
Engin leyndarmál.
Lokaþáttur.
22.25 Læknar í nafni mannúðar.
(Medecins des hommes.)
Afghanistan.
Sjötti þáttur í leikinni franskri þáttaröð
um fórnfús störf lækna og hjúkrunarfólks
í þriðja heiminum.
00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Sjónvarpið
Mánudagur 11. júní
14.45 Heimsmeistaramótið í knattspyrnu.
Bein útsending frá Ítalíu.
Kosta Ríka - Skotland.
17.30 Tumi.
(Dommel.)
17.50 Litlu prúðuleikararnir.
(Muppet Babies.)
18.15 Yngismær (112).
18.40 Táknmálsfréttir.
18.45 Heimsmeistaramótid i knattspyrnu.
Bein útsending frú ítaliu.
England - írland.
20.50 Fréttir og veður.
21.20 Listahátid i Reykjavík 1990.
Kynning.
21.25 Ljódid mitt (3).
Að þessu sinni velur Sigurður Blöndal,
fyrrverandi skógræktarstjóri ljóð.
Umsjón: Valgerður Benediktsdóttir.
21.40 Roseanne.
Bandariskur gamanmyndaflokkur.
22.05 Glæsivagninn.
(La belle Anglaise.)
Fjórði þáttur.
Hundalíf.
23.00 Heimur Dermots Finns.
(Short Films: The Universe of Dermot
Finn.)
Bresk stuttmynd frá árinu 1989.
Aðalhlutverk: Warren Saire og Elizabeth
Morton.
Ungur maður heimsækir kærustu sina og
finnst fjölskylda hennar og heimilislif
mjög framandi.
23.15 Dagskrárlok.
Stöð 2
Laugardagur 9. júní
09.00 Morgunstund.
10.30 Túni og Tella.
10.35 Glóálfamir.
10.45 Júlli og töfraljósid.
10.55 Perla.
11.20 Svarta stjarnan.
11.45 Klemens og Klementina.
12.00 Smithsonian.
(Smithsonian World.)
12.50 Heil og sæl.
Um sig meinin grafa.
13.25 Edaltónar.
13.50 Með storminn í fangiö.
(Pins and Needles.)
Fyrri hluti myndar sem greinir frá lífi
Genni Batterham, sem þjáist af Multiple
Sclerosis (MS-sjúkdómi).
14.30 Veröld - Sagan i sjónvarpi.
(The World - A Television History.)
15.00 Kvennabósinn.
(The Man who Loved Women.)
David Fowler er haldinn ástriðu á högg-
myndagerð og konum.
Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Julie
Andrews, Kim Basinger, Marilu Hennar
og Cynthie Sikes.
17.00 Falcon Crest.
18.00 Popp og kók.
18.30 Bílaíþróttir.
19.19 19.19.
20.00 Séra Dowling.
(Father Dowling.)
20.50 Jesse.#
Mynd sem byggð er á sannsögulegum
atburðum.
Hjúkrunarkonan Jesse, hefur stundað
læknisstörf í smábæ á afskekktum stað i
Kaliforniu þar sem mjög langt er i næsta
lækni.
Aðalhlutverk: Lee Remick, Scott Wilson
og Richard Marcus.
22.30 Elvis rokkari.
(Elvis Good Rockin'.)
Fimmti þáttur af sex.
22.55 Mannaveidar.#
(The Eiger Sanction.)
Clint Eastwood fer hér með hlutverk fyrr-
um atvinnumorðingja sem hefur snúið
sér að listaverkasöfnun.
Aðalhlutverk: Clint Eastwood, George
Kennedy og Vametta McGee.
Stranglega bönnuð börnum.
01.00 Undirheimar Miami.
(Miami Vice.)
01.45 Nítján rauðar rósir.
(Nitten Röde Roser.)
Myndin fjallar í stuttu máli um mann sem
hefur í hyggju að hefna unnustu sinnar
sem lést í umferðarslysi er ölvaður maður
ók á hana.
Aðalhlutverk: Henning Jensen, Poul
Reichardt, Ulf Pilgard, Jens Okking og
Birgit Sadlin.
Bönnud börnum.
03.25 Dagskrárlok.
Stöð 2
Sunnudagur 10. júní
09.00 Paw Paws.
09.20 Popparnir.
09.30 TaoTao.
09.55 Vélmennin.
(Robotix.)
10.05 Krakkasport.
10.20 Þrumukettirair.
(Thundercats.)
10.45 Töfraferdin.
(Mission Magic.)
11.10 Draugabanar.
(Ghostbusters.)
11.35 Lassý.
12.00 Popp og kók.
12.35 Vidskipti í Evrop>.
13.00 Max Dugan reynir aftur.
(Max Dugan Retums.)
Þetta er lauflétt gamanmynd sem segir
frá miðaldra manni sem skyndilega upp-
götvar að hann hefur vanrækt dóttur sina
og barnabarn í mörg ár.
Aðalhlutverk: Marsha Mason, Jason
Robards, Donald Sutherland og Matthew
Broderick.
14.35 Kjallarinn.
15.10 Menning og listir.
Leiklistarskólinn.
(Hello Actors Studio.)
Lokaþáttur um ein umdeildustu leikara-
samtök Bandarikjanna.
16.00 íþróttir.
19.19 19.19.
20.00 Unglingarnir i firðinum.
Athygli fjölmiðla hefur mikið beinst að
unglingum upp á siðkastið en i þessum
þætti kynnumst við unglingum i Hafjar-
firði.
20.20 í fréttum er þetta helst.
(Capital News.)
21.10 Björtu hliðarnar.
Þáttur á léttu nótunum um björtu hliðam-
ar á öllu milli himins og jarðar.
21.40 Hættur i himingeimnum.
(Mission Eureka.)
Nýr bandariskur framhaldsþáttur sem
gerist í tæknivæddu samfélagi framtiðar-
innar.
Aðalhlutverk: Peter Bongartz, Delia
Boccardo og Karl Michael Vogler.
23.10 Mögnuð málaferli.
(Sgt. Matlovich Vs. the U.S. Air Force.)
Leonard hefur starfað í þjónustu banda-
riska flughersins um tólf ára skeið og
hlotið margvislegar viðurkenningar og
orður fyrir heilindi og dugnað i starfi.
Aðalhlutverk: Brad Dourif, Marc Singer
ög Frank Converce.
Stranglega bönnud börnum.
00.45 Dagskrárlok.
Stöð 2
Manudagur 11. júni
16.45 Nágrannar.
(Neighbours.)
17.30 Kátur og hjólakrílin.
17.40 Hetjur himingeimsins.
18.05 Steini og Olli.
18.30 Kjallarinn.
19.19 19.19.
20.30 Dallas.
21.25 Opni glugginn.
21.35 Svona er ástin.
(That’s Love.)
Annar þáttur af sjö.
22.00 Hættur i himingeimnum.
(Mission Eureka.)
Annar þáttur af sjö.
22.55 Fjalakötturinn.
Sídustu dagar Pompei.
(Last Days of Pompei.)
Fjalakötturinn er að þessu sinni byggður
á skáldsögu Bulwer Lytton sem greinir
frá hinum ólíkustu manngerðum sem
grófust undir í Vesúvíusar eldgosinu 79
eftir Krist.
00.05 Dagskrálok.