Dagur - 04.07.1990, Blaðsíða 8

Dagur - 04.07.1990, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Miðvikudagur 4. júlí 1990 8 vetra hestur til sölu, flugvakur, hefur allan gang. Uppl. í síma 96-21951. Óska eftir að kaupa taminn og þægan hest. Má vera dálítið viljugur og ekki eldri en 7 vetra. Uppl. ( síma 26753 eftir kl. 20.00, Steinunn. Til sölu: Vegna brottfluttnings eigenda er Blómabúðin Mura s.f., Garðars- braut 27, Húsavík til sölu. Um er að ræða blóma- og gjafa- vöruverslun, í fullum rekstri og selst með öllum lager og búnaði. Nánari uppl. í síma 96-41565. Til sölu hitavatnsdúnkur með tveimur túbum og spíral og fleiri fylgihlutum. , Uppl. í síma 21517. Veiðarfæri - Rækjukassar. Til sölu eitt lítið notað rækjutroll 1375 möskva lengja fylgir. Einnig tvö toghlerasett annað 975 kg. og hitt 1200 kg. og 2000 stk. 30 lítra rækjukassar. Uppl. hjá Árveri hf., Pétur í síma 96- 61989. Stór mjóikurtankur óskast til kaups. Uppl. í síma 98-75148. Mig bráðvantar sem fyrst, fyrir lít- inn pening, hjónarúm með dýnu, litasjónvarp, sófasett og borð, fata- skáp, þvottavél og hillusamstæðu fyrir 2ja til 6 ára í barnaherbergi. Uppl. í síma 25120, Lára. Fjórhjól. Til sölu Polaris Ciclone 250, árg. ’87. Ath! Skipti á skellinöðru möguleg. Uppl. í síma 33126. Óska eftir fjórhjóli í góðu ástandi. Einnig traktorsdekki, 1000x28. Uppl. í síma 96-31224 eftir kl. 20.00. Vanur stýrimaður óskar eftir afleysingum, eða föstu plássi, sem fyrst. Uppl. í síma 96-25463. Gengiö Gengisskráning nr. 123 3. júlí 1990 Kaup Sala Tollg. Dollari 59,150 59,310 59,760 Sterl.p. 104,725 105,008 103,696 Kan. dollari 50,649 50,986 51,022 Dönsk kr. 9,3889 9,4143 9,4266 Norskkr. 9,2930 9,3181 9,3171 Sænsk kr. 9,8501 9,8768 9,8932 Fi. mark 15,2233 15,2644 15,2468 Fr.franki 10,6428 10,6716 10,6886 Belg.franki 1,7382 1,7429 1,7481 Sv.franki 42,2802 42,3946 42,3889 Holl. gyilini 31,7405 31,8264 31,9060 V.-þ. mark 35,7154 35,8120 35,9232 ít. Ilra 0,04866 0,04879 0,04892 Aust. sch. 5,0762 5,0899 5,1079 Port.escudo 0,4067 0,4078 0,4079 Spá. pesetl 0,5819 0,5835 0,5839 Jap. yen 0,38998 0,39103 0,38839 irsktpund 95,755 95,014 96,276 SDR29.6. 78,7913 79,0045 79,0774 ECU.evr.m. 73,7926 73,9922 74,0456 Belg.fr. fin 1,7506 1,7552 1,7552 Þrjár Verkmenntaskólastúlkur óska eftir 3ja herb. íbúð til leigu í vetur. Uppl. í síma 96-61469 og 96- 61533. 5 manna fjölskylda óskar eftir rúmgóðri 4ra til 5 herb. íbúð sem fyrst. Reykjum ekki. Algjörri reglusemi heitið. Skilvísum greiðslum ásamt fyrir- framgreiðslu ef óskað er. Uppl. gefur Grétar í síma 21466. Við erum tvö systkini og okkur vantar 2ja til 3ja herb. íbúð á leigu frá 1. sept., helst á Brekk- unni. Fyrirframgreiðsla hugsanleg gegn hagstæðri leigu. Uppl. í síma 96-61909. Tvær 17 ára skólastelpur vantar litla ibúð eða 2 herbergi með aðgangi að eldhúsi. Helst sem næst Verkmenntaskólan- um. Við reykjum ekki. Uppl. gefa Berglind í síma 96- 62323 og Freygerður í síma 96- 62163. Brún karlmannsgleraugu töpuðust aðfaranótt laugardagsins 30. júní í miðbæ eða á leiðinni að Sólvöllum. Finnandi vinsamlegast hringið í síma 27196. Tek að mér að hanna og sauma kven- og karlfatnað fyrir alla aldurs- hópa. Sigríður Sunneva Vigfúsdóttir, sími 22589. Tek að mér jarðvinnslu á flögum, er með 80 hö dráttarvél 4x4, tætara með vinnslubreidd 2,05 m. ein- skeraplóg, ámoksturtæki m.m. Uppl. í síma 25536. Björn Einarsson. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga, jarðvegsþjappa. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 985-55062. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. ísetning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst tilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. íspan hf., einangrunargler. Símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, silikon, akról, útetan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf., einangrunargler. Símar 22333 og 22688. Til leigu stórt herb. með eldunar- aðstöðu og snyrtingu, allt sér. Uppl. í síma 27663 eftir kl. 17.00. Til leigu 2ja herb. íbúð í Glerár- hverfi. Ný teppalögð, laus strax eða eftir samkomulagi. Tilboð sendist afgreiðslu Dags merkt „No. 1“. Aukinn vilji heitir ný dáleiðslu- snælda sem er nú til sölu á aðeins 1250.- kr. Getur þú sagt nei? Ef ekki þá er þetta spóla fyrir þig. Lífsafl, sími 91-622199. Sendum í póstkröfu. Til sölu Kemper 24 rúmmetra heyhleðsluvagn árgerð ’74. Vagninn er í góðu lagi. Uppl. I síma 96-52297. Einar. Til sölu: Roland D 20 hljómborð með 8 rása Seqvencer. Uppl. í síma 22773. Á söluskrá: TJARNARLUNDUR: 3ja herb. endafbúð á fjórðu hæð ca. 76 fm. Áhvílandi húsnæðislán 1.770 þúsund. Laus fljótlega. SMÁRAHLÍÐ: 2ja herb. íbúð á fyrstu hæð ca. 60 fm. Eignin er i mjög góðu lagi. Skipti á 3ja herb. fbúð með góðu húsnæðisláni hugs- anleg. FASTHGHA& M SKIPASAUSaZ NORÐURLANDS O Glerárgötu 36, 3. hæð Sími 25566 Benedikt Ólafsson hdl. Heimasfmi sölustjóra, Péturs Jósefssonar, er 24485. Stjörnukort, persónulýsing, fram- tíðarkort, samskiptakort, slökunar- tónlist og úrval heilsubóka. Sendum f póstkröfu samdægurs. Stjörnuspekistöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, 101 Reykjavík, Sími 91-10377. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð. Almennur fundur verður haldinn í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju fimmtudaginn 5. júlí kl. 20.30. Enginn fundur 19. júlí og 2. ágúst. Næsti fundur 16. ágúst. Nánar auglýst síðar. Allir velkomnir. Stjórnin. Áheit: Á Akureyrarkirkju kr. 5000.- frá gömlum hjónum. Á Strandarkirkju kr. 2000,- frá N.N. og 500.- frá Iðunni Bragadótt- ur, kr. 3000,- frá S. G., kr. 600,- frá H.H. og H.B., kr. 2000,- frá Þ.J. Bestu þakkir. Birgir Snæbjörnsson. Brúðhjón: Hinn 1. júlí voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju Svan- hildur Daníelsdóttir, kennari og Gunnar Jónsson, skrifstofumaður. Heimili þeirra verður að Vanabyggð 10 a, Akureyri. Ferðafélag Akureyrar, ) Strandgötu 23, sími 22720. Dagsferð heim að Hólum. Laugardaginn 9. júlí: Hólar í Hjaltadal. Brottför frá skrifstofunni kl. 10.00. Fararstjóri og leiðsögu- maður verður Jón Friðbjörnsson. Skoðunarferð um dalinn, endur- byggð kirkjan skoðuð. Þetta verður fróðleg og skemmtileg ferð. Þá vill félagið minna á næstu ferðir. 14. júlí: Tunguheiði. Gengið úr Kelduhverfi yfir á Tjörnes. 14.-20. júlí: Vestfirðir (sumarleyfis- ferð). Fararstjóri Karl Bragason. Kokkur Ásta Ólsen. Skoðaðir markverðir staðir við Djúp, farið norður Snæfjallaströnd og út í Æðey. Síðan ekið suður firði og á Patreksfjörð. Fari á Látrabjarg. Ekið heim um Dali og gist þar síð- ustu nóttina. Nánari upplýsingar á skrifstofunni sem er opin alla virka daga frá kl. 16.00-19.00. Allir eru velkomnir í ferðir félags- ins. Ferðafélag Akureyrar. Munið minningarspjöld Kvenfélags- ins „Framtíðin“. Spjöldin fást á Dvalarheimilunum Hlíð og Skjaldarvík, hjá Margréti Kröyer Helgamagrastræti 9, Blóma- búðinni Akri Kaupangi og Bókabúð Jónasar. Minningarkort Möðruvallaklaust- urskirkju eru til sölu í Blómabúð- inni Akri, Bókabúð Jónasar og hjá sóknarpresti. Minningarspjöld Slysavarnafélags Islands fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Jónasar, Bókvali og Blóma- búðinni Akri. Styrkið Slysavarnafélagið í starfi. Minningarkort Minningarsjóðs Jóns Júl. Þorsteinssonar kennara fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Jón- asar Akureyri, Versl. Valberg Ólafs- firði og Kirkjuhúsinu Klapparstíg 25 Reykjavík. Tilgangur sjóðsins er að kosta út- gáfu á kennslugögnum fyrir hljóð- lestrar-, tal- og söngkennslu. Minningarkort Rauða krossins eru til sölu í Bókvali. Minningarspjöld Minningarsjóðs Guðmundar Dagssonar, Kristnes- hæli, fást í Kristneshæli, Bókaversl- uninni Eddu Akureyri og hjá Jór- unni Ólafsdóttur Brekkugötu 21 Akureyri. Aufilýsendur auiuglð Skilafrestur auglýsinga sem eru 2ja dálka (10 cm) á breidd eða smáauglýsinga er til kl. 11.00 daginn fyrir útgáfudag, nema í helgarblað, þá er skila- frestur til kl. 14.00 á fimmtudag. Allar stærri auglýsingar og lit þarf að panta með 2ja daga fyrirvara. í helgarblað þarf að panta allar stærri auglýsingar fyrir kl. 11.00 á fimmtudag. auglýsingradeild, sími 24222.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.