Dagur - 04.07.1990, Blaðsíða 10

Dagur - 04.07.1990, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Miðvikudagur 4. júlí 1990 ÁRLANP myndasögur dags T Hvaö ^geröist? Öryggisvörður!... Viö los- uöum okkur viö hann meö Komiö! Hjálpiö mér! Ekki viljið þiö aöT hann vakni við aö fliúaa udd í loft? ANPRÉS ÖND HERSIR BJARGVÆTTIRNIR # Sjósund Wlálarameistarinn í Hrísey gerir það ekki endasleppt þessa dagana, hendir sér flötum í Atlantsála og synd- ir allt hvað af tekur í drep- köldum sjónum til þess að aðrir kulsælir eyjarskeggjar geti læðst í sundfötunum ofan í heitan pott við sund- laug staðarins og látið þreytu dagsins líða úr sér. Málarinn lætur ekki staðar numið, heldur stormar nú á Vestfirði og syndir þar yfir nánast alla firði, byggða sem óbyggða, en í fjöru- borðinu standar galvaskir Lionsfélagar og safna sam- an þeim aurum sem Vest- firðingar eru hættir að nota, a.m.k. í bili. Vestfirðingar hafa hingað til-verið taldir íslendinga hraustastir enda komnir f beinan karlegg af galdramönnum, en ætli þeim finnist ekki furðu sæta að sjá Eyfirðing svamla í fjöruborðinu hjá sér til ágóða fyrir heitt baðvatn? # Ýsuveiðar við Færeyjar Það eru fleiri en mörlandinn sem hafa áhyggjur af minnkandi nytjastofnum við strendur landsins. Frændur okkar Færeyingar velta mjög vöngum þessa dag- ana yfir minnkandi veiði á ýsu við strendur eyjanna, en árið 1989 veiddu þeir 15.000 tonn af ýsu, en árið 1977 var veiðin hvorki meiri né minni en 25.000 tonn. Á þessu ári verður leyft að veiða 12.000 tonn af ýsu við Færeyjar, en á næsta ári 11.000 tonn. Veiðin dregst því stöðugt saman þrátt fyr- D ir hertar friðunaraðgerðir færeysku Hafrannsóknar- stofnunarinnar, svo það eru greinilega til víðar „vondir“ fiskifræðingar en á íslandi samkvæmt þessari upptaln- ingu, þó það sé kannski engin huggun. Sennilega er stutt í það að settur verður kvóti á allar sjóstangaveiði- keppnir, ýmsum til mikillar hrellingar, en hvernig væri að benda ágætum frændum okkar á það að banna alla hefðbundna ýsuveiði við Færeyjar og selja veiðileyfi á stöng meðan þar er ein- hvern fisk að hafa. Það eru til dellukarlar um allan heim sem mundu gína við slíku boði. í lokin fylgir þessi „álitsgerð sérfræðings": Ýsustofni óðum hrakar ekki er gott að sjá við þvi en fræðinganna skýrslum mjakar síldarstofninn enn á ný. dagskrd fjölmiðla Sjónvarpið Miðvikudagur 4. júlí 17.50 Síðasta risaeðlan. (Denver, the Last Dinosaur.) 17.40 Táknmálsfréttir. 17.45 HM í knattspyrnu. Bein útsending frá Ítalíu. Undanúrslit. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Grænir fingur (11). Lokaði garðurinn. Fjallað verður um hellulögn og rætt við Mörthu C. Björnsson um val á gróðri í garðinn. 20.50 Cary Grant: Ævi og orðstír. (Cary Grant: A Celebration). Bandarísk mynd þar sem Michael Caine rekur feril einnar af stærstu stjörnum Hollywood fyrr og síðar og brugðið er upp atriðum úr nokkrum þekktustu myndum Grants. 21.45 Forsíðufréttin. (His Girl Friday). Bandarísk gamanmynd frá árinu 1940. Myndin lýsir erilsömu starfi og baráttu kynjanna á ritstjóm dagblaðs. Aðalhlutverk: Cary Grant, Rosalind Russell, Ralph Bellamy og Gene Lockhardt. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Forsíðufréttin. Framhald. 23.30 Dagskrárlok. Stöð 2 Miðvikudagur 4. júlí 16.45 Nágrannar. 17.30 Skipsbrotsbörn. (Castaway). Ástralskur ævintýramyndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þetta er fyrsti þáttur af 13. 17.55 Albert feiti. 18.20 Funi. (Wildfire.) 18.45 í sviðsljósinu. (After Hours.) 19.19 19:19. 20.30 Murphy Brown. Gamanmyndaflokkur um kjarnakvendið Murphy og félaga hennar hjá FVI. 21.00 Okkar maður. Bjarni Hafþór Helgason á faraldsfæti um landið. 21.15 Máttur huglækninga. (Power of Healing: Apply Within). Huglækningar. Er þetta tískubóla eða staðreynd? Getur hugarorkan unnið bug á ýmsum sjúkdómum án þess að til læknisaðgerða þurfti að koma? Er hún nauðsynlegur fylgifiskur til að læknisað- gerðir beri árangur? Þessar og margar fleiri spurningar koma upp þegar þetta efni ber á góma. Þessi þáttur fjallar á opinskáan hátt um uppgang huglækn- inga í Bretlandi en þar hefur þetta oln- bogabarn læknisvísindinna átt sívaxandi tiltrú að fagna að undanförnu. 22.05 Umræðuþáttur um mátt huglækn- inga. Guðmundur Einarsson, verkfræðingur, Guðrún Óladóttir, reikimeistari og Hall- grímur Þ. Magnússon lækn ir spjalla sam- an um þáttinn sem hér fór á undan og um gildi huglækninga almennt. Umsjón: Valgerður Matthíasdóttir. 23.00 Adam. (Adam). Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum og fjallar um örvæntingarfulla leit foreldra að syni sínum. Honum var rænt er móðir hans var að versla í stór- markaði og skildi hann eftir í leikfanga- deildinni á meðan. Þegar hún kom til baka var drengurinn horfinn. Þau leita meðal annars á náðir leyniþjónustunnar en hún veitir þeim enga hjálp. Að lokum setja þau upp skrifstofu til hjálpar foreldr- um í sömu aðstöðu og fá þá afnot af alþjóða glæpatölvu FBI. Aðalhlutverk: Daniel J. Travanti, JoBeth Williams, Martha Scott, Richard Masur, Paul Regina og Mason Adams. Bönnuð börnum. 00.35 Dagskrárlok. Rás 1 Miðvikudagur 4. júlí 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Sumarljóð kl. 7.15, hreppstjóraspjall rétt fyrir kl. 8.00, menningarpistill kl. 8.22 og ferðabrot kl. 8.45. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn - „Litla músin Píla pína“ eftir Kristján frá Djúpalæk. Tónlist eftir Heiðdísi Norðfjörð sem einnig les (2). 9.20 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur. 9.30 Landpósturinn - Frá Norðurlandi. 10.00 Fréttir. 10.03 Þjónustu- og neytendahornið. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr bókaskápnum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. 12.10 Úr fuglabókinni. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir • Aug- lýsingar. 13.00 í dagsins önn - í kúluhúsi úr torfi. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Frá Egilsstöðum). 13.30 Miðdegissagan: „Vatn á myllu Kölska" eftir Ólaf Hauk Símonarson. Hjalti Rögnvaldsson les (9). 14.00 Fréttir. 14.03 Harmonikuþáttur. 15.00 Fréttir. 15.03 Sumarspjall. 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Bandarísk tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. 18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Fágæti. 20.15 Nútímatónlist. 21.00 Kirkjan, frelsunarguðfræðin og Suð- ur-Ameríka 21.30 Sumarsagan: „Dafnis og Klói“. Vilborg Halldórsdóttir les (2). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins. 22.25 Úr fuglabókinni. 22.30 Birtu brugðið á samtímann. 23.10 Sjónaukinn. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Miðvikudagur 4. júlí 7.03 Morgunútvarpið - Vaknið til lífsins. Leifur Hauksson og JónÁrsæll Þórðarson. hefja daginn með hlustendum. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. 11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harðardóttur. Molar og mannlífsskot í bland við góða tónlist. - Þarfaþing kl. 11.30. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. - Sólarsumar heldur áfram. 14.03 HM-hornið. 14.10 Brot úr degi. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk zakk. 20.30 Gullskífan. 21.00 Úr smiðjunni - Jim Hall. 22.07 Landið og miðin. 23.10 Fyrirmyndarfólk. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturvakt á báðum rásum til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Með grátt í vöngum. 2.00 Fréttir. 2.05 Norrænir tónar. 3.00 Landið og miðin. 4.00 Fréttir. 4.03 Sumaraftann. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Glefsur. 5.00 Fréttir af veðri, færð og fiugsam- göngum. 5.01 Zikk zakk. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Áfram ísland. Ríkisútvarpið á Akureyri Miðvikudagur 4. júlí 8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Bylgjan Miðvikudagur 4. júlí 07.00 7-8-9... Hallur Magnússon og Kristín Jónsdóttir ásamt Talmálsdeild Bylgj- unnar. 09.00 Fréttir. 09.10 Páll Þorsteinsson. 11.00 Ólafur Már Björnsson. 14.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 17.00 Síðdegisfréttir. 17.15 Reykjavík síðdegis. 18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson. 22.00 Ágúst Héðinsson. 02.00 Freymóður T. Sigurðsson. Hljóðbylgjan Miðvikudagur 4. júlí 17.00-19.00 Axel Axelsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.