Dagur - 04.07.1990, Blaðsíða 9

Dagur - 04.07.1990, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 4. júlí 1990 - DAGUR - 9 dogskrá fjölmiðla Sjónvarpið Fimmtudagur 5. júlí 17.50 Syrpan (10). 18.20 Ungmennafélagið (10). 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismærin (120). 19.25 Benny Hill. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Skuggsjá. Kvikmyndaþáttur í umsjá Hilmars Odds- sonar. 20.450 Max spæjari. (Loose Cannon). Nýr bandarískur sakamálamyndaflokkur í sjö þáttum. Lögreglumaðurinn Max Monroe er óstýrilátur og svo erfiður í umgengni að enginn vill vinna með honum. Aðalhlutverk: Shadoe Stevens. 21.35 íþróttasyrpa. 22.00 Anna og Vasili. (Rötter í vinden). Fjórði og síðasti þáttur. Leikin myndaröð byggð á skáldsögu Veijo Meris sem hlaut bókmenntaverð- laun Norðurlandaráðs fyrir nokkrum árum. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Anna og Vasili. Framhald. 23.50 Dagskrárlok. Sjónvarpið Föstudagur 6. júlí 17.50 Fjörkálfar (10). (Alvin and the Chipmunks.) 18.20 Unglingarnir í hverfinu (8). 18.50 Táknmalsfréttir. 18.55 Poppkorn. 19.20 Reimleikar á Fáfnishóli (10). (The Ghost of Faffner Hall.) 19.50 Maurinn og jarðsvínið. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Atómstöðin. (Atomics). Þessi skemmtiþáttur var framlag Norð- manna til sjónvarpshátíðarinnar í Montreux. 21.05 Bergerac. Breskir sakamálaþættir. Aðalhlutverk: John Nettles. 22.00 Eldsteikt hjörtu. (Flamberede hjerter). Gráglettin dönsk bíómynd um hjúkrun- arfræðinginn Henriettu, sem getur leyst hvers manns vanda nema sinn eiginn. Aðalhlutverk: Kirsten Lehfeldt, Peter Hesse Overgaard, Sören Östergaard, Anders Hove og Torben Jensen. 00.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Laugardagur 7. júlí 13.00 Wimbledonmótið í tennis. Bein útsending frá úrslitum í kvenna- flokki á þessu elsta og virtasta tennismóti heims, sem haldið er ár hvert í Lundúnum og er í raun óopinber heimsmeistara- keppni atvinnumanna í íþróttinni. 16.00 Skytturnar þrjár (13). 16.25 Bleiki pardusinn. 17.40 Táknmálsfréttir. 17.45 HM í knattspymu. Bein útsending frá Ítalíu. Úrslitaleikur um þriðja sætið. 20.00 Fréttir. 20.15 Pavarotti, Domingo og Carreras. Bein útsending frá tónleikum í Róm. Þar koma saman fram í fyrsta sinn þrír fremstu tenórar heims. Hljómsveitinni stjórnar Zubin Mehta. 21.45 Lottó. 21.55 Fólkið í landinu. Steinaríkið við Stöðvarfjörð. Inga Rósa Þórðardóttir ræðir við Petru Sveinsdóttur steinasafnara. 22.20 Hjónalíf (7). (A Fine Romance.) 22.45 Myrkraverk. (The Dark). Bandarísk bíómynd frá árinu 1979. Myndin greinir frá baráttu rithöfundar og sjónvarpsfréttamanns við morðóða geim- veru í bæ einum í Kaloforníu. Aðalhlutverk: William Devane, CathyLee Crosby, Richard Jaeckel, Keenan Wynn og Vivian Blaine. 00.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Sunnudagur 8. júlí 13.00 Wimbledonmótið í tennis. Bein útsending frá úrslitum í karlaflokki á þessu elsta og virtasta tennismóti heims, sem haldið er í Lundúnum ár hvert og er í raun óopinber heimsmeistarakeppni atvinnumanna í íþróttinni. 16.50 Sunnudagshugvekja. Flytjandi er Ingibjörg Einarsdóttir nýstú- dent. 17.00 Pókó (1). (Poco). Danskir barnaþættir. Pókó er fimm ára drengur. Á hverju kvöldi ».þegar hann fer í háttinn, kemur Júpí vin- ur hans til hans og þeir tala saman um óskir og drauma Pókós. 17.15 Ungmennafélagið (11). Grænir úlnliðir. Þáttur ætlaður ungmennum. Umsjón: Valgeir Guðjónsson. 17.40 Táknmálsfréttir. 17.45 HM í knattspyrnu. Bein útsending frá Ólympíuleikvanginum í Róm. Úrslitaleikur. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Safnarinn. í upphafi var orðið. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson prestur í Hall- grímskirkju í Reykjavík hefur verið fjöl- virkur safnari í gegnum tíðina, en nú ein- beitir hann sér að því að safna verkum allt frá upphafi prentlistar á íslandi til árs- ins 1800 og á meðal annars allar biblíur sem út hafa komið á íslensku. Umsjón: Örn Ingi. 20.55 Á fertugsaldri (4). 21.40 Úrslitaatkvæðið. (E1 disputado voto del sr. Cayo). Ný spænsk kvikmynd sem gerist fyrir nokkrum árum í herbúðum jafnaðar- manna og meðal kjósenda í dreifbýli skömmu fyrir kosningar. Starfsmenn flokksins og frambjóðandi fara í atkvæðasmölun og staðnæmast hjá göml- um manni í afskekktu þorpi. Aðalhlutverk: Francisco Rabal, Juan Luis Galiardo, Inaki Miramon og Lydia Bosch. 23.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Stöð 2 Fimmtudagur 5. júlí 16.45 Nágrannar. (Neighbours.) 17.30 Morgunstund með Erlu. 19.19 19.19. 20.30 Sport. 21.25 Aftur til Eden. (Return to Eden.) 22.15 Brúður mafíunnar. (Blood Vows). Ung kona telur sig hafa himin höndum tekið þegar hún kynnist ungum myndar- legum manni. Þau fella hugi saman og fyrr en varir eru þau gengin í það heilaga. En þegar brúðurin fer að grennslast fyrir um lifibrauð gumans kemur ýmislegt gruggugt 1 ljós. Aðalhlutverk: Melissa Gilbert, Joe Penny og Eileen Brennan. Bönnuð börnum. 23.45 Frumherjar. (Winds of Kitty Hawk). Um aldamótin hófu ungir og ómenntaðir reiðhjólasmiðir, Orville og Wilbur Wright, að fikta við vélknúnar svifflugur á slétt- unum við Kitty Hawk. Þótt þeim hafi tek- ist að skjóta hámenntuðum verkfræðing- um ref fyrir rass með því að verða fyrstir til að fljúga reyndist það einungis vera upphafið á þrautagöngu þeirra. Aðalhlutverk: Michael Moriarty og David Huffman. 01.25 Dagskrárlok. Stöð 2 Föstudagur 6. júlí 16.45 Nágrannar. (Neighbours.) 17.30 Emelía. 17.35 Jakari. 17.40 Zorro. 18.05 Ævintýri á Kýþeríu. (Adventures on Kythera.) Sjötti og næstsíðasti þáttur. 18.30 Bylmingur. 19.19 19.19 20.30 Ferðast um tímann. (Quantum Leap.) 21.20 Jógúrt og félgar.# (Spaceballs the Movie.) Kvikmyndin Spaceballs er sprottin af sama meiði og fyrri myndir Mel Brooks en nú tekur hann fyrir geimvísindamyndir allt frá Apaplánetunni til Alien. Aðalhlutverk: John Candy, Mel Brooks og Rick Moranis. 22.55 í ljósaskiptunum. (Twilight Zone.) 23.20 Eyðimerkurrotturnar.# (The Desert Rats.) Mynd þessi er sjálfstætt framhald af myndinni Desert Fox, með James Mason í aðalhlutverki. Hér birtist hann stuttlega í sama hlutverki „eyðimerkurrefsins" Rommels en sjónum er þó aðallega beint að hóp ástralskra hermanna sem eru í breskri herdeild og verja Tobruk. Aðalhlutverk: Richard Burton og James Mason. 00.45 Bestu kveðjur á Breiðstræti. (Give My Regards to Broad Street.) Bítlarnir Paul McCartney og Ringo Starr og eiginkonur þeirra fara með aðalhlut- verkin í þessari mynd. Aðalhlutverk: Paul McCartney, Bryan Brown, Ringo Starr, Barbara Bach, Linda McCartney, Tracy Ullman og Ralph Richardson. 02.30 Dagskrárlok. Stöð 2 Laugardagur 7. júlí 09.00 Morgunstund. 10.30 Júlli og töfraljósið. 10.40 Perla. 11.05 Svarta stjarnan. 11.30 Tinna. 12.00 Smithsonian. (Smithsonian World.) 12.50 Heil og sæl. Við streitumst við. 13.25 Brotthvarf úr Eden. (Eden’s Lost) Einstaklega vöndu'ð framhaldsmynd sem greinir frá lífi St. James fjölskyldunnar á árunum kringum síðari heimsstyrjöldina. Fyrsti hluti af þremur. 14.15 Veröld - Sagan í sjónvarpi. (The World - A Television History.) 14.40 Kúreki nútímans. (Urban Cowboy.) Kúrekar nútímans vinna á olíuhreins- unarstöð á daginn og verja kvöldinu á kúrekaskemmtistað. 17.00 Glys. (Gloss.) 18.00 Popp og kók. 18.30 Bílaíþróttir. 19.19 19.19. 20.00 Séra Dowling. (Father Dov/ling.) 20.50 Furðusögur VII.# (Amazing Stories VII.) Fjórar furðusögur frá meistara Spielberg. 22.25 Stolið og stælt.# (Murph the Surf.) Fjörleg mynd sem byggð er á sannsögu- legum atburðum. Hún fjallar um tvo auðnuleysinga á Flórída, sem skipuleggja ómögulegt rán á 564 karata steini, sem gengur undir heitinu Stjarna Indlands. Aðalhlutverk: Robert Conrad, Don Stroud og Donna Mills. Bönnuð börnum. 00.00 Undirheimar Miami. (Miami Vice.) 00.45 Milljónahark. (Carpool.) Hvemig er hægt að líta á sextíu milljónir króna sem vandamál? Það tekst aðal- söguhetjunum í þessari bráðskemmti- legu gamanmynd. Aðalhlutverk: Harvey Korman, Ernest Borgnine og Stephanie Faracy. 02.15 Dagskrárlok. Stöð 2 Sunnudagur 8. júlí 09.00 í bangsalandi. 09.20 Popparnir. 09.30 Tao Tao. 09.55 Vélmennin. 10.05 Krakkasport. 10.20 Þrumukettirnir. 10.45 Töfraferðin. 11.10 Draugabanar. 11.35 Lassý. 12.00 Popp og kók. 12.30 Viðskipti í Evrópu. 13.00 Sámsbær. (Peyton Place.) Fræg mynd sem byggð er á metsölubók fyrri tíma og varð síðar kveikjan áð mjög vinsælum framhaldsflokki í sjónvarpi. Aðalhlutverk: Lana Turner, Arthur Kennedy, Hope Lange, Lee Philips og Lloyd Nolan. 16.00 íþróttir. 19.19 19.19. 20.00 í fréttum er þetta helst. (Capital News.) 20.50 Björtu hliðarnar. 21.20 Listamannaskálinn. (The Southbank Show.) Þáttur í tilefni af aldarafmæli Raymond Chandler, sem talinn er vera einn mikil- hæfasti spennusagnahöfundur allra tíma. 22.40 Alfred Hitchcock. 23.05 Skyndikynni. (Casual Sex.) Létt gamanmynd um tvær hressar stelp- ur á þritugsaldri sem í sameiningu leita að prinsinum á hvíta hestinum. Aðalhlutverk: Lea Thompson, Victoria Jackson, Stephen Shellen og Jerry Levine. 00.30 Dagskrárlok. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta, á eftirtöldum fasteignum fer fram á eignunum sjálfum á neðangreindum tíma: Langholt 6, Þórshöfn, þingl. eigandi Friðrik Jónsson, miðvikudaginn 11. júlí, ’90, kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru: Sigríður Thorlacius hdl., Veðdeild Landsbanka íslands og Árni Páls- son hdl. Skútahraun 2 a, Reykjahlíð, þingl. eigandi Sæþór Kristjánsson, mánu- daginn 9. júlí, ’90, kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er: Grétar Haraldsson hrl. Vesturvegur 2, Þórshöfn, þingl. eig- andi Margrét Þórðardóttir og Heiðar Hermundsson, mánudaginn 9. júlf, '90, kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru: Árni Pálsson hdl. og Jóhannes Ásgeirsson hdl. Vogsholt 1, Raufarhöfn, þingl. eig- andi Ingimundur Björnsson, mið- vikudaginn 11. júlí, '90, kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur eru: Tryggingastofnun ríkisins, Gunnar Sólnes hrl. og Árni Pálsson hdl. Ægissíða 14, Grenivík (Laugaland), þingl. eigandi Sigurveig Þórlaugs- dóttir, mánudaginn 9. júlí, '90, kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka íslands, Tryggingastofnun ríkisins, Ásgeir Thoroddsen hdl. og Árni Pálsson hdl. Sýslumaður Þingeyjarsýslu, Bæjarfógeti Húsavíkur. Bílar til sölu: Skoda Favorit, árg. '89, ekinn 3 þús. km. Skoda 130, árg. ’88. Skoda 130, árg. ’87. Góð greiðslukjör. Skálafell s.f. Sími 22255. AFMÆUS- HÁTÍÐ Ungmennafélagið Æskan Svalbarðs strönd varð 80 ára 7. mars sl. Af því tilefni bjóðum við öllum brottfluttum félags- mönnum til mikillar afmælishátíðar laugardag- inn 7. júlí n.k., kl. 14.00 á lóð Grunnskóla Sval- barðsstrandar. Fyrir hönd afmælisnefndar STJÓRN ÆSKUNNAR. Bændur athugið! Ullarmóttakan á Akureyri verður lok- uð vegna sumarleyfa frá og með 9. júlí til og með 10. ágúst. Álafoss hf. Akureyri Vélavörð vantar á Heiðrúnu EA 28. Upplýsingar í síma 96-61952. AKUREYRARBÆR Skrifstofustarf Laust er til umsóknar starf á skrifstofum Akureyrarbæjar. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu í skrif- stofustörfum eða próf frá verslunarbraut. Laun samkvæmt kjarasamningi STAK og Akur- eyrarbæjar. Upplýsingar um starfið veita bæjarritari og starfs- mannastjóri í síma 21000. Umsóknarfrestur er til 10. júlí. Umsóknareyðublöð fást í starfsmannadeild Geislagötu 9. Bæjarritari.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.