Dagur - 20.07.1990, Blaðsíða 8

Dagur - 20.07.1990, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Föstudagur 20. júlí 1990 Við seljum líka notaða bíla! Meðal annars: Daihatsu Charade CX, 4ra dyra, árg. 1986. Ford Escort CL 1300, árg. 1988. Bílasala Þórshamars h.f. Til sölu: Volkswagen Golf 79 með beinni innspítingu. Þarfnast lagfæringar á vél. Uppl. í síma 24557 eftir kl. 18.30. Tveir Willy’s til sölu. Báðir bilarnir eru bilaðir. Uppl. í sfma 23489 eftir kl. 19.00. Til sölu: Suzuki 230 fjórhjól árg. '87. Bakkgír og rafstart. Uppl. í síma 91-38154 á kvöldin. Til sölu Honda XR 600, árg. '88. Ekin 3.100 km. Uppl. í síma 96-31215. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Leigjum út vinnupalla bæði litla og stóra í alls konar verk. T.d. fyrir málningu, múrverk, þvotta, glerjun og allt mögulegt fleira. Vekjum sérstaka athygli á nýjum múrarapöllum. Hentugir í flutningi og uppsetningu. Einnig steypustöð, 0,8 rúmmetrar að stærð. Mjög hentug í flutningi. Pallaleiga Óla, sími 96-23431 allan daginn, 985- 25576 eftir kl. 18.00. Leiga - Sala. Sláttuvélar. Jarðvegstætarar. Múrhamrar, hæðarkíkir, höggbor- vélar, naglabyssur, framlengingar- snúrur, háþrýstidæla. Bensín- og rafmagnssláttuorf. Rafmagnsgrasklippur. Valtarar. Runna- og hekkklippur. Gafflar. Skóflur. Arfasköfur. Úðabrúsar. Akrýldúkur, jarðvegsdúkar. Hjólbör- ur. Vatnsdælur. Rafstöðvar o.fl., o.fl. Ókeypis þjónusia: Skerpum gras- klippur, kantskera, skóflur og fleira. Garðurinn, Hólabraut 11, sími 22276. Gengiö Gengisskráning nr. 135 19. júlí 1990 Kaup Sala Tollg. Dollari 58,610 58,770 59,760 Sterl.p. 106,310 106,600 103,696 Kan. dollari 50,778 50,916 51,022 Dönsk kr. 9,3686 9,3942 9,4266 Norskkr. 9,2899 9,3153 9,3171 Sænsk kr. 9,8421 9,8690 9,8932 Fi. mark 15,2432 15,2848 15,2468 Fr. franki 10,6125 10,6414 10,6686 Belg.franki 1,7276 1,7324 1,7481 Sv.franki 41,4630 41,5762 42,3589 Holl. gylllnl 31,5999 31,6862 31,9060 V.-þ. mark 35,6119 35,7091 35,9232 ít. lira 0,04863 0,04876 0,04892 Aust. sch. 5,0633 5,0771 5,1079 Port.escudo 0,4055 0,4066 0,4079 Spá. peseti 0,5815 0,5831 0,5839 Jap.yen 0,39675 0,39783 0,38839 irsktpund 95,508 95,769 96,276 SDR19.7. 78,8293 79,0445 79,0774 ECU.evr.m. 73,8193 74,0208 74,0456 Til leigu er góð 4ra herb. íbúð f Hjallalundi. Leigist frá 1. ágúst. Leigutími er 1 ár. Helst einhver fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist á afgreiðslu Dags fyr- ir 25. júlí, merkt „1640“ Nemi f V.M.A. óskar eftir lítilli íbúð eða herb. með aðgangi að eldhúsi og baði frá 1. sept. Uppl. í síma 96-43164. Herb. með aðgangi að snyrtingu óskast frá 15. sept. sem næst Verk- menntaskólanum. Uppl. í síma 25296 á kvöldin. Skólastúlka óskar eftir herb. með eldunaraðstöðu. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 96-41973. Óska eftir að taka á leigu lítið geymsluherbergi. Uppl. í síma 26148 eftir kl. 19.00. Óska eftir 3ja herb. íbúð. Reglusemi heitið. Uppl. gefur Sigurdís í símum 98- 11066 til kl. 19 og heima í síma 98- 11419 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa dráttarvél, Ferguson 135,165 eða 185. Uppl. í sfma 95-24494. Til sölu Tarub sláttutætari 1350 og heyblásari. Uppl. í síma 94-6250. Vil kaupa notaða sláttuþyrlu. Uppl. í síma 95-36523. Stjörnukort, persónulýsing, fram- tíðarkort, samskiptakort, slökunar- tónlist og úrval heilsubóka. Sendum í póstkröfu samdægurs. Stjörnuspekistöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-10377. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga, jarðvegsþjappa. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, sfmar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Útimarkaðurinn, Grænumýri 10. Opinn í dag. Allra síðasti dagur! íris, fatagerð. Dalvíkingar - Nærsveitamenn! Útimarkaður á plani Víkurrastar, laugardaginn 21. júlí. Skráning söluaðila (síma96-61619 eftir kl. 17.00. Víkurröst, Dalvík. Myndavéi - Árskógsströnd! 17.07. Konan sem fann myndavélina á Árskógsströnd, þriðjudaginn 17.07 og var að leita að mér vinsamlegast hafðu samband við Gunnar í síma 91-51152. Laxamaðkar til sölu! Uppl. f síma 21833. Til sölu: Tveir mjög góðir hestar, 6 og 8 vetra. Uppl. í sfma 96-51340 í hádeginu og frá kl. 19.00-20.00 á kvöldin. Þökulagning - Þökur! Leggjum þökur, getum útvegað þökur. Uppl. í síma 96-22881. Hjólreiðar eru skemmtilegar, en þær geta líka verið hættulegar. Hjólreiðamenn verða að fylgja öllum umferðarreglum, og sýna sérstaka gætni. Þannig geta þeir komið í veg fyrir alvarleg slys. 19 ára piltur óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 21251. Geir. Vantar ungling til sveitastarfa næsta mánuð. Þarf að vera vanur heyvinnu. Uppl. í síma 96-71054. Legsteinar. Höfum umboð fyrir allar gerðir leg- steina og fylgihluti t.d.: Ljósker, blómavasar og kerti. Verð og myndalistar fyrirliggjandi. Vinnusími 985-28045. Heimasímar á kvöldin og um helgar: Ingólfur sími 96-11182, Kristján sími 96-24869 og Reynir í sfma 96-21104. Til sölu furu hjónarúm án dýna og furu fataskápur. Selst saman eða í sitt hvoru lagi. Uppi. í síma 25545 eftir kl. 20.00. Til sölu brún hillusamstæða, þrjár einingar, karlmanns reiðhjól 26 tommu, hjólaskautar nr. 8y2. Einnig Candy þvottavél í varahluti, Volvo 343, árg. 1978 til niðurrifs. Uppl. í síma 26148 eftir kl. 19.00. 15% afsláttur. Gefum 15% afslátt á Vitretex útimálningu og þakmálningu út júlf og ágúst. Köfun s/f Gránufélagsgötu 48, að austan. íspan hf., spegiagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. ísetning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst tilboð. íspan hf., speglagerð. Sfmar 22333 og 22688. íspan hf., einangrunargler. Símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, silikon, akról, útetan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf., einangrunargler. Símar 22333 og 22688. Akureyringar Ferskar fréttir með morgunkaffinu Áskriftar’ST 96-24222 O.A. Samtökin. Fundir alla mánudaga kl. 20.30 í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju. Glerárprestakall. Kvöldmessa með skfrn verður í Glerárkirkju n.k. sunnudag 22. júlf kl. 21.00. Kór Lögmannshlíðarsóknar syngur. Organisti er Jóhann Baldvinsson. prestur, Torfi Stefánsson Hjaltalín. Akureyrarprestakall. Messað verður í Akureyrarkirkju n.k. sunnudag22. júlí kl. 11.00 f.h. Ferming. Fermd verða: Gunnhildur Högnadóttir Steinbakk, Osló, nú Þingvallastræti 34. Heimir Freyr Hlöðversson, Vallargerði 4 f. Ingvar Már Gíslason, Espilundi 15. Sálmár: 504,26,258,240 og 56. Þ.H. Guðsþjónusta verður í Hjúkrunar- deild aldraðra Seli I n.k. sunnudag kl. 14.00. Þ.H. Sumartónleikar í Akureyrarkirkju n.k. sunnudag kl. 17.00. Einleikar- ar: Laufey Sigurðardóttir, fiðla og Elísabet Waage, harpa. Akureyrarkirkja. HVÍTASUnmifíKJAM i/ÆKARDSHLÍÐ Útisamkoma verður haldin í göngugötunni föstudaginn 20. júlí kl. 15.00. Sunnudagur 22. júií kl. 20.00, vakn- ingasamkoma. Ræðumaður verður Haraldur Guðjónssön. í samkomunni fer fram barnabless- un og skírnarathöfn. Mikill og fjölbreyttur söngur. Allir eru hjartanlega velkomnir. Akureyrarkirkja er opin frá kl. 10.00 til 12.00 og frá kl. 14.00 til 16.00. Náttúrugripasafnið á Akureyri sími 22983. Opið alla daga nema laugardaga frá kl. 10.00 til 17.00. Minjasafnið á Akureyri. Opið frá 1. júnf til 15. septemberfrá kl. 13.30-17.00. Safnahúsið Hvoll, Dalvík verður opið í sumar frá 1. júní til 15. september alla daga vikunnar frá kl. 13.00 til 17.00. Davíðshús, Bjarkarstíg 6. Opið daglega frá kl. 15.00-17.00. Safnvörður. Nonnahús Akureyri, Aðalstræti 54 er opið daglega frá kl. 13.00-17.00 frá 4. júní til 1. september. ER ÁFENGI..VANDAMÁL í > ÞINNI FJOLSKYLDU? AL-ANON FYRIR ÆTTINGJA OG VINIALKÓHÓUSTA I pessum samtoKum getot po ♦ Sll,> ^ Hitt aóre sem giima vió ^ Bætt astandió innan samskonar vandamai fjoiskvidunnar A Fræóst um atkohohsma ^ Byggt upp siáifstraust sem siukdóm pitt FUNDARSTADUR - AA husift Strandgcto 21, Akureyri. simi 22373 Mánudagar kl 21 00 Miðvikudagar kl 2100 Laugardagar kl 14 00

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.