Dagur - 20.07.1990, Blaðsíða 11

Dagur - 20.07.1990, Blaðsíða 11
Föstudagur 20. júlí 1990 - DAGUR - 11 Sportbúðin Strandgötu 6 - Akureyri • Sími 27771 Opið 9.30-18.00 - laugardaga 10.00-12.00 Jóhann Jóhannsson og félagar byrja aukakeppnina í Hafnarfirði. Handknattleikur: Þorsarar byija úti gegn - í aukakeppninni Búið er að raða niður leikjum í aukakeppninni um 1. deildar- sætin tvö í handknattleik sem fram fara í ágúst. Liðin sem taka þátt í keppninni eru Þór, Grótta, HK og Haukar og fara fyrstu leikirnir fram föstudag- inn 10. ágúst. Þórsarar byrja á útileik gegn Haukum í Hafnarfirði og hefst leikurinn kl. 20. Á sama tíma leika Grótta og HK á Seltjarn- arnesi. Daginn eftir leika Grótta og Þór á Seltjarnarnesi og Hauk- Haukum um 1. deildarsætin ar og HK í Hafnarfirði og hefjast leikirnir kl. 14. Þriðjudaginn 14. ágúst leika Þór og Haukar á Akureyri kl. 20 og HK og Grótta í Digranesi á sama tíma og daginn eftir Þór og HK á Akureyri og Grótta og Haukar á Seltjarnarnesi kl. 20. Laugardaginn 18. ágúst leika Þór og Grótta á Akureyri og HK og Haukar í Digranesi kl. 14 og keppninni lýkur svo sunnudaginn 19. ágúst með leikjum HK og Þórs í Digranesi og Hauka og Gróttu í Hafnarfirði kl. 20. íþróttir Knattspyrna: Hvatarmaður í imglingalandslið - einnig tveir Akureyringar og Ólafsfirðingur Unglingalandslið íslands og Grænlands, skipuð leikmönn- um 18 ára og yngri, leika tvo landsleiki, í kvöld kl. 20 og á morgun kl. 17, á Valbjarnar- velli. Hörður Helgason lands- liðsþjálfari hefur valið 22 manna hóp til þátttöku í Fiðlaramót í seglbrettasiglingum Á laugardag og sunnudag fer fram Fiðlaramót í Seglbretta- siglingum á Pollinum við Ak- ureyri. Það er Siglingaklúbb- urinn Nökkvi sem gengst fyrir mótinu en veitingahúsið Fiðl- arinn styrkir það. Þetta verður í fjórða sinn sem Nökkvi heldur mót í seglbretta- siglingum. Búist er við um 15-20 keppendum. Mótið á að hefjast á laugardagsmorgun en ef vindur verður hagstæður má allt eins búast við að það hefjist á föstu- íþróttir Knattspyrna Föstudagur 4. deild E: HSÞ b-Magni kl. 20 SM-Austri kl. 20 Laugardagur 1. deild kvenna: KR-KA kl. 14 3. deild: Reynir-Dalvík kl. 14 Völsungur-ÍK kl. 14 Einherji-TBA kl. 14 4. deild D: Geislinn-Neisti kl. 14 Hvöt-Þrymur kl. 14 4. deild E: Narfi-UMSE b kl. 14 6. flokkur Pollamót Eimskips í Reykja- vík Sunnudagur 1. deild karla: KA-Valur kl. 20 1. deild kvenna: Valur-KA kl. 14 2. deild kvenna B: KS-Völsungur kl. 18.30 Dalvík-Tindastóll kl. 14 6. flokkur: Pollamót Eimskips (frh.) Mánudagur 1. deild karla: Þór-ÍBV kl. 20 2. deild karla: Tindastóll-UBK kl. 20 KS-Lciftur kl. 20 Frjálsar íþróttir Föstudagur Opið mót UFA á Akureyrar- velli kl. 19.30 Laugardagur Fyrsta íslandsmótið í þríþraut að Hrafnagili kl. 8.30 Golf Laugardagur Húsavík: Opna Húsavíkurmótið Blönduós: Firmakeppni Sunnudagur Húsavík: Opna Húsavíkurmótið (frh.) Siglingar Laugardagur Fiðlaramót í siglingum á Poll- inum Sunnudagur Fiðlaramót (frh.) dagskvöld. Því lýkur seinni part- inn á sunnudag. leikjunum og eru fjórir leik- menn með norðlenskum liðum þar á meðal. Einn af þeim er Sigurjón E. Sigurðsson frá Blönduósi og mun hann vera fyrsti leikmaður Hvatar sem er valinn í landslið í knattspyrnu. Hinir þrír eru Ægir Dagsson, KA, Lárus Orri Sigurðsson, Þór, og Steingrímur Eiðsson, Leiftri. Þetta verða fyrstu unglinga- landsliðsleikir þjóðanna en A-lið þeirra hafa mæst tvisvar. Að- gangur verður ókeypis. Opið mót UFA - á Akureyrarvelli í kvöld í kvöld kl. 19.30 hefst á Akur- eyrarvelli Opið mót UFA. Mótið er Iiður í stigakeppni FRÍ 1990. Keppt verður í flokkum karla og kvenna. í karlaflokki verður keppt í 100, 400, 1500 og 5000 m hlaupum, langstökki, spjótkasti, kúluvarpi og 110 m grindahlaupi. Konurnar keppa í 100, 400, 800 og 3000 m hlaupum, hástökki, kringlukasti og 100 m grinda- hlaupi. Þegar er nokkur fjöldi kepp- enda búinn að skrá sig til leiks. Þeir koma víða að, t.d. er ljóst að 10-15 manns koma frá Reykjavík og nokkrir úr Húnavatnssýslun- um og víðar. Hægt er að skrá sig á staðnum þegar mótið hefst. 3. deild: Völsungur sigraði Dalvík Völsungur sigraði Dalvík 2:1 í síðasta leik 9. umferðar 3. deildar á Húsavík í fyrrakvöld. Leikurinn var nokkuð kafla- skiptur, liðin skiptust á að hafa yfirhöndina og hefði jafntefli ekki verið ósanngjörn úrslit en Húsvíkingar nýttu færin betur. Völsungar voru sterkari aðil- inn í fyrri hálfleik og náðu þá for- ystunni með marki Ásmundar Arnarsonar eftir að rangstöðuað- ferð gestanna hafði brugðist. Dalvíkingar byrjuðu seinni hálfleik með miklum látum og voru mun meira með boltann þótt Völsungar fengju nokkur færi. Heimamenn komust aftur meira inn í leikinn um miðjan hálfleikinn og náði Helgi Helga- son að skora annað mark fyrir þá eftir að markvörður Dalvíkinga hafði runnið á blautu grasinu. Dalvíkingar minnkuðu muninn þegar 5. mínútur voru til leiks- loka með glæsilegu marki Sverris Björgvinssonar og þeir sóttu síð- an stíft síðustu mínúturnar en án árangurs. 3. deild Þróttur R. Haukar ÍK Þróttur N. Völsungur Dalvík Reynir Einherji TBA BÍ Markahæstir: Þráinn Haraldsson, Þrótti N, Ólafur Viggósson, Þrótti N. Óskar Óskarsson, Þrótti R. Jóhann Ævarsson, BÍ Garðar Níclsson, Reyni Júlíus Þorfinnsson, ÍK 9 8-0-1 27: 7 24 9 7-1-1 22: 9 22 9 6-0-3 24:16 18 9 5-2-2 31:17 17 9 2-4-3 11:14 10 9 3-1-5 14:19 10 9 3-1-5 14:22 10 9 1-3-5 13:22 6 9 2-0-7 5:31 6 9 1-2-6 16:24 5 10 9 9 8 7 7 <3%, toppurinn ídag Vertu góð(ur) Vlð siálfan Þig ★ Gallar í miklu úrvali ★ Hjólabuxur ★ NBA bolir ★ Sundfatnaður Lítið fyrst við hjá okkur það gæti borgað sig Erum búnir að fá uppháu KA og ÞÓRS sokkana! Þríþraut ★ Hrafnagil Verðum með sölutjald við sundlaugina frá kl. 9.00-12.00, sunnudaginn 22. júlí.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.