Dagur - 20.07.1990, Blaðsíða 10

Dagur - 20.07.1990, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Fðstudagur 20. júlí 1990 11 myndosögur dogs 1 ÁRLAND Því miður félagi... en það er ekkert tré í honum, ef þú skil- ur hvað ég meina! Ha, ha! J Undir venjulegum kringum- stæðum myndi ég bíta hann fyrir að segja þetta... en ég •þoli bara ekki bragðiðja^ gerviefnum. LO O E — III ® i__ a ANDRÉS ÖND rr— m,\" ’rr\ ■_ . _■ m m—. v / 1 i r-7— :— "i að kaupa ’ aftur kl. 'skyrtu! " 10.00 í þarf að mæta í ‘vinnu kl ,09.00!!' Við erum með opið til kl 16.00. þarf að nota skyrtuna á föstu-, daginn' að við séum, forréttinda- verslun fyrir^ HERSIR BJARGVÆTTIRNIR Matty þú Ooo!... Þaö var ekkert! .og þeir kölluðu þig Matty hinn óvið-j Eins og Linda sagði, gæti leitarflokkur varst J Hef ég sagt ykkur að ég j afnanlega!... Já! Við vitum! En nú verðj Donalds Carr verið í nágrenninu að ■frábær! J vann einu sinni í sirkus m við að halda áframL.s athuga um netin sín!... \ 09~- X3i ^ m “fl .... J■ InaBBjgS ! , tLjXIj Émmt , | WjaZI ■*0\ Rétt! Við veröum aö eyðileggja þau /V/öll áður en þeir uppgötva nærveru, y/okkar hér! @SSai§f } 1 / L W&rZÍL „1 / KXF3TTO © l98Mting FimIiiibs S»m,|„ ,|I„ i... 5.^5 íníl # Nýr Örlygs- staðabardagi Mikil virðisauka- og stóla- styrjöld var um síðustu helgi milli þeirra sem valdið hafa og Stuðmanna í því gamla bardagahéraði sem Skagafjörður er. Þykir sum- um sem þarna hafi orðið til Örlygsstaðabardagi aldar- innar, þo að enginn hafi fall- ið enn, nema nokkur orð á báða bóga. Svo vfrðist vera sem styrinn hafi aðallega staðið um stóla þá er tón- leikagestir skyldu tylla sín- um sitjendum á meðan hlýtt væri á hávaða þann sem framinn væri. Ekki virtust menn vera sáttir við það að þurfa að sitja kyrrir undir þessum tónum og í stað þess að dansa einfaldlega upp á stólunum, sem vel uppalið fólk gerir auðvitað ekki nema við einstaka há- tfðleg tækifæri, var gripið til þess ráðs að færa þá af vell- inum þar sem dan& skyldi stiginn. Slíka snyrti- mennsku var ekki hægt að líða ef kalla ætti þetta tón- leika, því að nú munu vera til reglur um það að sæti eigi að vera fyrir þá er tón- leika sækja og ekki sé reikn- að með líkamssveiflum eins og tíðkast á almennum dans- og drykkjusamkom- um sem af er greiddur fuliur virðisaukaskattur. Storm- uðu því á svæðíð einkennis- klæddir menn með penna og óútfyllta virðisauka- skýrslu. # Enska í stað íslensku Sagt er að eftir dansleikinn hafi aðalfjörið byrjað. Inn- heimta þurfti skattinn og ekki voru allir á eitt sáttir með það. Heyrst hefur að heilar tvær klukkustundir hafi farlð (orðaskak og mla- munandi túlkanlr á laganna bókstöfum. Skattajóðurlnn skiptl þó að lokum um elg- endur og alllr fóru ( háttlnn, en ballið var ekki búlð. Yfir- lýsingar hafa komlð þeas efnis að sjóðurlnn verði endurhelmtur og ef ekkl megi halda svona „tón- leika“ þá sé eins gott að hleypa Kanaútvarpinu strax inn á dreifikerf i ríkisút- varpsins svo að íslendingar geti lært ensku af erlendum popptextum ( stað þess að nema gott (slenskt tungutak af kjarnyrtum dægurflugum Frónískra hljómsveita. í lok- in fylgir þessu svo ein lin- kveðin limra sem máske sómdi sér betur í Kanaút- varpinu. / Midgarði menn urðu að greiða og mennina gerði það reiða nú tala ei um annað en allt sé þeim bannað . og íslenskan hverfi upp til heiða. Sjónvarpið Föstudagur 20. júlí 17.50 Fjörkálfar (14). (Alvin and the Chipmunks.) 18.20 Unglingarnir í hverfinu (11). 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Poppkom. 19.20 Reimleikar á Fáfnishóli (13). (The Ghost of Faffner Hall.) 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Eitt ball enn. Laugardaginn 7. júlí litu sjónvarpsmenn inn á sveitabaU Stjórnarinnar í Njálsbúð og fylgdust með „stemmningunni,‘ þar. 21.20 Bergerac. Breskir sakamálaþættir. Aðalhlutverk: John Nettles. 22.10 Á mörkum lífs og dauða. (Vital Signs). Bandarísk sjónvarpsmynd frá árinu 1988. í myndinni segir frá feðgum sem báðir eru læknar en svo illa er fyrir þeim komið að annar misnotar áfengi en hinn er fíkni- efnaneytandi. 23.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Stöð 2 Föstudagur 20. júlí 16.45 Nágrannar. (Neighbours.) 17.30 Emelía. 17.35 Jakari. 17.40 Zorro. 18.05 Hendersonkrakkarnir. Ástralskur framhaldsmyndaflokkur fyrir böm og unglinga. Fyrsti þáttur. 18.30 Bylmingur. 19.19 19.19 20.30 Ferðast um tímann. (Quantum Leap.) 21.20 í brimgarðinum.# (North Shore.) Ungur drengur frá Arizona hefur mikið dálæti á brimbrettaíþróttinni og flytur til Hawaii til að leita sér frægðar og frama á risaöldunum þar. Aðalhlutverk: Matt Adler, Gregory Harri- son og Nia Peeples. 22.55 í ljósaskiptunum. (Twilight Zone.) 23.20 Ákvörðunarstaður: Gobi.# (Destination Gobi.) í síðari heimsstyrjöldinni var hópur veðurathugunarmanna í deild bandaríska flotans sendur til Mongólíu. Ætlunin var að þeir sendu veðurfréttir til aðalstöðv- anna í gegnum útvarpssendi en Japanir bmgðust fljótt við og eyðilögðu sendinn. Aðalhlutverk: Richard Widmark, Don Taylor og Casey Adams. 00.45 Undir Berlínarmúrinn. (Berlin Tunnel 21.) Spennumynd sem segir frá nokkmm hug- djörfum mönnum í Vestur-Berlín sem freista þess að frelsa vini sína sem búa austan Berlinarmúrsins. Aðalhlutverk: Richard Thomas, Horst Buchholz og Jose Ferrer. Stranglega bönnuð börnum. 03.05 Dagikrárlok. Rás 1 Föitudagur 20. fúli 6.45 Vaíurfraonir • Bnn. 7.00 Fréttlr. 7.03 t morgumárli. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15, Fréttir á ensku að loknu fróttayfirliti kl. 7.30. Sumarljóð kl, 7.15, hreppstjóraspjall rótt fyrir ki. 8.00, raenningarpistill kl. 8.22 og ferðabrot kl. 8.45. Auglýsingar iaust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litll barnatiminn: „Tröllli ham Jóa“ eftir Margréti E. Jómdóttur. Sigurður Skúlason les (3), 9.20 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur. 9.30 Innlit. 10.00 Fréttir. 10.03 Þjónuitu- og neytendahornii. 10.10 Veiurfregnir. 10.30 Á feri - Undir Jökli. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Úr fuglabókinni. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnlr • Aug- lýsingar. 13.00 í dagsins önn - Ferðaþjónusta bænda. 13.30 Miðdegissagan: „Vatn á myllu kölska" eftir Ólaf Hauk Simonarion. Hjalti Rögnvaldsson les (21). 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflingslög. 15.00 Fréttir. 15.03 Á puttanum milli plánetanna. Þriðji þáttur. 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. 18.30 Tónlist ■ Auglýsingar ■ Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir ■ Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Hljómplöturabb. 20.40 Til sjávar og sveita. Umsón: Finnbogi Hermannsson. 21.30 Sumarsagan: „Ein örfleyg stund", smásaga eftir Fríðu Á. Sigurðardóttur. Þórdís Arnljótsdóttir les. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir ■ Orð kvöldsins. 22.25 Úr fuglabókinni. 22.30 Danslög. 23.00 Kvöldgestir. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Föstudagur 20. júlí 7.03 Morgunútvarpið - Vaknið til lífsins. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. 11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harðardóttur. - Þarfaþing kl. 11.30. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. - Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degi. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Söðlað um. 20.30 Gullskífan. 21.00 Á djasstónleikum. 22.07 Nætursól. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Nóttin er ung. 2.00 Fróttir. 2.05 Gramm á fóninn. 3.00 Áfram ísland. 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. 4.30 Veðurfregnir. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 A djasstónleikum. 6.00 Fréttir af veðri, færð og fiugsam- gönpum. 6.01 Ur imiðjunni. 7.00 Áfram ísland. Ríkisútvarpið á Akureyri Föitudagur 20. júli 6.10-8.30 Svæðliútvarp Norðurlandi. 18.35-19.00 Svæðiiútvarp Norðurlandi. Bylgjan Föitudagur 20. júll 07.00 7-8-8... Hallur Magnúnon og Kriitln Jómdóttir. 09.00 Fréttlr. 09.10 Páll Þoriteinnon. 11.00 Ólafur Már Björnnon. 14.00 Halgi Rúnar Oikariion. 17.00 Slðdagiifréttlr. 17.16 Reykjavlk liðdegli. 18.30 Kvölditemmning i Reykjavik. 22.00 A næturvaktinnl. 03.00 Freymóður T. Sigurðsson. Hljóðbylgjan Föstudagur 20. júlí 17.00-19.00 Axel Axelsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.