Dagur - 21.08.1990, Síða 10

Dagur - 21.08.1990, Síða 10
10 - DAGUR - Þriðjudagur 21. ágúst 1990 Æskan vann Aldursílokkamót UMSE Aldursflokkamót UMSE í frjálsum íþróttum fór fram á Arskógsvelli í síðasta mánuði. Keppt var í 5 aldursflokkum karla og kvenna. Það var Æsk- an sem sigraði í heildarstiga- keppninni með 229 stig en Svarfdælir urðu í 2. sæti með 136 stig. Hér á eftir fara helstu úrslit frá mótinu Stigahæstu einstaklingar í hverri grein Tátur: stig Kolbrún Kristjánsdóttir, Svarfdælir 10 Hnokkar: Sveinn B. Sveinsson, Reynir 13 Stelpur: Soffía Gunnlaugsdóttir, Reynir 20 Strákar: Þorleifur Árnason, Svarfdælir 20 Telpur: Svala Einarsdóttir, Æskan 19 Piltar: Stefán Gunnlaugsson, Reynir 25 Meyjar: Sigrún Árnadóttir. S.M. 18 Sveinar: Ómar Kristinsson, Framtíð 28 Stúlkur: Snjólaug Vilhelmsdóttir, Svarfdælir 23 Drengir: Pétur Friðriksson, Æskan 23,5 Heildarstig 1. Æskan Stig 229 2. Svarfdælir 136 3. Reynir 104 4. Þorsteinn Svörfuður 64 5. S.M. 51 6. Framtíð 50 7. Árroðinn 42 8. Vorboðinn 9 Tátur 10 ára og yngri Boltakast metrar 1. Ellý Elvarsdóttir, Reynir 22,55 2. Guðrún J. Sigurpálsd., Svarfd. 22,03 3. Svanhvít Valgeirsd., Reynir 21,84 4. Gunnhildur Helgad., Æskan 19,51 Langstökk metrar 1. Kolbrún Kristjánsd., Svarfd. 3,60 2. Heiða Valgeirsdóttir, S.M. 3,49 3. Gunnhildur Helgad., Æskan 3,41 4. Eva Kristín Valþórsd., Árroð. 3,37 60 m hlaup sek. 1. Kolbrún Kristjánsd., Svarfd. 10,2 2. Gunnhildur Helgad., Æskan 10,3 3. Bylgja Hrönn Ingvad., Þ. Svörf. 10,5 4. Heiða Valgeirsdóttir, S.M. 10,5 Hnokkar 10 ára og yngri Boltakast metrai 1. HaraldurLogiHringss.,Æskan 45,45 2. Sveinn B. Sveinsson, Reynir 45,00 3. Arnar Rafnsson, Svarfdælir 43,10 4. Sigurður Konráðsson, Reynir 41,46 Langstökk i metrar 1. Sveinn B. Sveinsson, Reynir 3,71 2. Haraldur Logi Hringss., Æskan 3,63 3. Sigurður Konráðsson, Reynir 3,50 4. Snorri Einarsson, Árroðinn 3,27 60 m hlaup sek. 1. Sveinn B. Sveinsson, Reynir 9,6 2. Sigurður Konráðsson, Reynir 9,6 3. Haraldur Logi Hringss., Æskan 9,7 4. Atli Viðar Björnsson, Svarfd. 9,7 Stelpur 11-12 ára Boltakast mctrar 1. Eva Bragadóttir, Svarfdælir 39,45 2. Bjarkey Siguröard., Árroðinn 34,40 3. Harpa Þórðardóttir, S.M. 33,23 4. Lilja Dóra Jóhannsdóttir, S.M. 31,55 Langstökk metrar 1. Soffía Gunnlaugsdóttir, Reynir 4,22 2. Þórdís Jónsdóttir, Æskan 3,92 3. Sandra Pálsdóttir, Framtíð 3,64 4. Sigurlaug Níelsdóttir, Framtíð 3,62 I 60 m lilaup sek. 1. Soffía Gunnlaugsdóttir, Reynir 8,9 2. Pórdís Jónsdóttir, Æskan 9,2 3. Berglind Gunnarsd., Svarfdælir 9,8 4. Sigurlaug Níelsdóttir, Framtíð 9,8 Kúluvarp metrar 1. Soffía Gunnlaugsdóttir, Reynir 8,78 2. Eva Bragadóttir, Svarfdælir 6,72 3. Bjarkey Sigurðard., Árroðinn 6,35 4. Kristjana Kristjánsd., Reynir 6,27 Hástökk metrar 1. Soffía Gunnlaugsdóttir, Reynir 1,40 2. Sigurlaug Níelsdóttir, Framtíð 1,25 3. Sandra Pálsdóttir, Framtíð 1,20 4. Margrét R. Bjarnad., Framtíð 1,10 400 m hlaup sek. 1. Pórdís Jónsdóttir, Æskan 70,4 2. Gunnur Ýr Stefánsd., Árroðinn 74,7 3. Berglind Gunnarsd., Svarfdælir 76,1 Strákar 11-12 ára Boltakast metrar 1. Guðmundur Oddsson, Framtíð 41,65 2. Davíð Rúdolfsson, S.M. 40,65 3. Porleifur Árnason, Svarfd. 40,16 4. Daníel Jóhannsson, Þ. Svörf. 38,80 Langstökk metrar 1. Porleifur Árnason, Svarfdælir 4,33 2. Örlygur Helgason, Árroðinn 4,17 3. Benjamín Davíðss., Vorboðinn 4,05 4. Valdimar Jóhannsson, Æskan 3,98 60 m hlaup sek. 1. Þorleifur Árnason, Svarfdælir 8,4 2. Bergvin Gunnarsson, Svarfdælir 8,9 3. Benjamín Davíðsson, Vorboðinn 9,3 4. Örlygur Helgason, Árroðinn 9,3 Kúluvarp metrar 1. Daníel Jóhannsson, P. Svörf. 7,75 2. Þorleifur Árnason, Svarfdælir 7,59 3. Valdimar Jóhannsson, Æskan 7,10 4. Guðmundur Oddsson, Framtíð 6,96 Hástökk metrar 1. Porleifur Árnason, Svarfdælir 1,30 2. Valdimar Jóhannsson, Æskan 1,25 3. Örlygur Helgason, Árroðinn 1,20 4. Karl Ó. Leifsson, Árroðinn 1,15 400 m hlaup sek. 1. Benjamín Davíðss., Vorboðinn 70,7 2. Bergvin Gunnarsson, Svarfdælir 73,9 3. Kristján Hallgrímsson, Framtíð 74,6 4. Karl Ó. Leifsson, Árroðinn 74,8 Telpur 13-14 ára Langstökk metrar 1. Svala Einarsdóttir, Æskan 4,10 2. Sigurrós Jakobsdóttir, S.M. 3,90 3. Svanhildur Arnard., Árroðinn 3,87 4. María V. Guðbergsd., P. Svörf. 3,68 Kúluvarp metrar 1. Aðalbjörg Stefánsdóttir, P. Sv. 7,09 2. Áslaug Stefánsdóttir, Þ. Sv. 6,45 3. Svala Einarsdóttir, Æskan 6,06 4. Vigdís Garðarsdóttir, Árroðinn 5,95 Spjótkast inetrar 1. Svala Einarsdóttir, Æskan 13,72 Hástökk metrar 1. Aðalbjörg Stefánsdóttir, Þ. Sv. 1,40 2. Áslaug Stefánsdóttir, Þ. Sv. 1,40 3. Sigurrós Jakobsdóttir, S.M. í,35 100 m hlaup sek. 1. Sigurrós Jakobsdóttir, S.M. 15,3 2. Svanhildur Arnard., Árroðinn 15,3 3. Svala Einarsdóttir, Æskan 15,6 4. María V. Guðbergsdóttir, Þ. Sv. 15,8 400 m hlaup sek. 1. Svala Einarsdóttir, Æskan 73,6 2. Hafdís Heiðarsdóttir, Svarfdælir 82,3 3. María V. Guðbergsd., Þ. Svörf. 87,7 Piltar 13-14 ára Langstökk metrar 1. Stefán Gunnlaugsson, Reynir 5,26 2. Bjarmi Skarphéðinss., Svarfd. 4,69 3. Heiðmar Felixson, Reynir 4,68 4. Hákon Jensson, Æskan 3,80 Kúluvarp metrar 1. Stefán Gunnlaugsson, Reynir 9,22 2. Bjarmi Skarphéðinss. Svarfd. 8,43 3. Sigurður B. Sigurðsson, Þ. Sv. 8,06 4. Heiðmar Felixson, Reynir 7,71 Spjótkast metrar 1. Heiðmar Felixson, Reynir 33,00 2. Sigurður B. Sigurðsson, Þ. Sv. 30,26 3. Bjarmi Skarphéðinss., Svarfd. 27,30 4. Heiðar Sigurjónss., Svarfdælir 23,00 Hástökk mctrar 1. Stefán Gunnlaugssön, Reynir 1,45 2. Heiðmar Felixson, Reynir 1,40 3. Bjarmi Skarphéðinss., Svarfd. 1,40 4. Sigurður B. Sigurðsson, Þ. Sv. 1,40 100 m hlaup sek. 1. Stefán Gunnlaugsson, Reynir 13,4 2. Bjarmi Skarphéðinss., Svarfd. 14,5 3. Heiðmar Felixson, Reynir 14,8 4. Gunnlaugur Sævarsson, Þ. Sv. 14,9 400 m hlaup sek. 1. Stefán Gunnlaugsson, Reynir 61,3 2. Bjarmi Skarphéðinss., Svarfd. 64,3 3. Sigurður B. Sigurðsson, Þ. Sv. 65,5 Meyjar 15-16 ára Spjótkast metrar 1. Stella Árnadóttir, S.M. 19,98 2. Heiðrún Jóhannsdóttir, Þ. Sv. 17,88 3. Maríanna Hansen, Æskan 17,24 4. Valdís Rut Jósavinsd., S.M. 14,30 Langstökk metrar 1. Sigrún Árnadóttir, S.M. 4,66 2. Maríanna Hansen, Æskan 4,50 3. Linda B. Sveinsdóttir, Reynir 4,30 4. Sigurlaug Hauksdóttir, Svarfd. 4,22 Kúluvarp metrar 1. Sigurlaug Hauksdóttir, Svarfd. 7,18 2. Hafdís Jóhannsdóttir, Þ. Sv. 7,18 3. Stella Árnadóttir, S.M. 6,73 4. Heiðrún Jóhannsdóttir, Þ. Sv. 6,54 Hástökk metrar 1. Maríanna Hansen, Æskan 1,30 2. Hafdís Jóhannsdóttir, Þ. Sv. 1,20 100 m hiaup sek. 1. Sigrún Arnadóttir, S.M. 13,6 2. Linda B. Sveinsdóttir, Reynir 13,9 3. Sigurlaug Hauksdóttir, Svarfd. 14,0 4. Maríanna Hansen, Æskan 14,1 400 m hlaup sek. 1. Sigrún Arnadóttir, S.M. 67,8 2. Linda B. Sveinsdóttir, Reynir 69,6 3. Maríanna Hansen, Æskan 70,7 4. Heiðrún Jóhannsdóttir, Þ. Sv. 80,3 800 m hlaup sek. 1. Linda B. Sveinsdóttir, Reynir 2.55,1 2. Sigrún Árnadóttir, S.M. 2.55,5 3. Heiðrún Jóhannsdóttir, Þ. Sv. 3.12,7 4. Hafdís Jóhannsdóttir, Þ. Sv. 3.26,4 Boðhlaup 4x100 m sek. 1. Sveit Svarfdæla (Berglind, Lilja Siguriaug, Jónína) 58,6 2. S.M. (Valdís, Sigrún, Árdís, Sigurrós) 58,9 3. Æskan (Maríanna, Svala, Þórdís, Gunnhildur) 59,5 4. Árroðinn (Guðný, Vigdís, Kolbrún, Sólrún) 60,3 Sveinar 15-16 ára Spjótkast metrar 1. Hreinn Hringsson, Æskan 42,68 2. Finnbogi Reynisson, Reynir 41,42 3 Ómar Kristinsson, Framtíð 40,56 4. Benedikt Benediktss., Æskan 37,62 Kúluvarp 4 kg metrar 1. Hreinn Hringsson, Æskan 13,66 2. Ómar Kristinsson, Framtíð 12,39 3. Benedikt Benediktss., Æskan 11,58 4. Bragi Þorleifsson, Þ. Sv. 10,86 Langstökk metrar 1. Hreinn Hringsson, Æskan 5,71 2. Ómar Kristinsson, Framtíð 5,44 3. Benedikt Benediktss., Æskan 5,19 4. Henrý Indriðason, Æskan 4,50 Hástökk metrar 1. Ómar Kristinsson, Framtíð 1,60 2. Hreinn Hringsson, Æskan 1,55 3. Benedikt Benediktss., Æskan 1,45 4. Bragi Þorleifsson, Þ. Sv. 1,40 100 m hlaup sek. 1. Ómar Kristinsson, Framtfð 12,0 2. Hreinn Hringsson, Æskan 12,4 3. Benedikt Benediktss., Æskan 12,5 4. Bragi Þorleifsson, Þ. Sv. 13,3 400 m hlaup sek. 1. Ómar Kristinsson, Framtíð 56,5 2. Hreinn Hringsson, Æskan 61,3 3. Sigursteinn Ingvason, Þ. Sv. 64,2 4. Benedikt Benediktss., Æskan 66,4 800 m hlaup sek. 1. Ómar Kristinsson, Framtíð 2.26,9 2. Hreinn Hringsson, Æskan 2.32,3 3. Klemens B. Gunnarss., Þ. Sv. 2.35,5 4. BrynjarMáröttósson,Svarfd. 2.40,0 Boðhlaup 4x100 m sek. 1. Æskan 53,4 2. Svarfdælir 58,7 3. Þ. Svörfuður 58,8 Stúlkur 17-18 ára Spjótkast metrar 1. Sigríður Gunnarsd., Árroðinn 19,34 2. Guðrún Gísladóttir, Æskan 18,88 3. María Tryggvadóttir, Svarfd. 17,34 4. Snjólaug Vilhelmsd., Svarfd. 13,60 Kúluvarp metrar 1. Snjólaug Vilhelmsd., Svarfd. 7,47 2. María Tryggvadóttir, Svarfd. 7,02 3. Guðrún Gísladóttir, Æskan 5,80 Langstökk metrar 1. Snjólaug Vilhelmsd., Svarfd. 4,79 2. Guðrún Gísladóttir, Æskan 4,39 3. Sigríður Gunnarsd., Árroðinn 4,07 Kringla metrar 1. Sigríður Gunnarsd., Árroðinn 23,22 2. María Tryggvadóttir, Svarfd. 19,26 3. Snjólaug Vilhelmsd., Svarfd. 18,68 4. Sigurlaug Hauksdóttir, Svarfd. 17,65 Hástökk metrar 1. Snjólaug Vilhelmsd., Svarfd. 1,30 100 m hlaup sek. 1. Snjólaug Vilhelmsd., Svarfd. 13,6 2. Guðrún Gísladóttir, Æskan 14,6 800 m hlaup sek. 1. Sigríður Gunnarsd., Árroðinn 2.52,8 Boðhlaup 4x100 m sek. 1. Svarfdælir 58,6 Drengir 17-18 ára Spjótkast metrar 1. Pétur Friðriksson, Æskan 44,26 2. Hreinn Karlsson, Æskan 37,60 3. Níels Sveinsson, Reynir 36,70 4. Gauti Friðriksson, Æskan 34,66 Kúluvarp metrar 1. Hreinn Karlsson, Æskan 12,57 2. Konráð Þorsteinsson, Framtíð 11,47 3. Gauti Friðriksson, Æskan 11,27 4. Pétur Friðriksson, Æskan 10,95 Þrístökk metrar 1. Sigtryggur Aðalbj.son, Æskan 12,89 2. Hreinn Karlsson, Æskan 12,86 3. Pétur Friðriksson, Æskan 12,33 4. Þórarinn Pétursson, Æskan 11,54 Kringla metrar 1. Pétur Friðriksson, Æskan 36,00 2. Gauti Friðriksson, Æskan 29,94 3. Sigtryggur Aðalbj.son, Æskan 27,50 4. Þórarinn Pétursson, Æskan 19,12 Langstökk metrar 1. Hreinn Karlsson, Æskan 6,25 2. Pétur Friðriksson, Æskan 5,63 3. Þórarinn Pétursson, Æskan 5,26 4. Sigtryggur Aðalbj.son, Æskan 5,18 Hástökk metrar 1. Sigtryggur Aðalbj.son, Æskan 1,65 2. -3. Gauti Friðriksson, Æskan 1,50 2.-3. Pétur Friðriksson, Æskan 1,50 4. Þórarinn Pétursson, Æskan 1,50 400 m hlaup sek. 1. Þórarinn Pétursson, Æskan 57,5 2. Pétur Friðriksson, Æskan 58,9 3. Eiríkur Hauksson, Æskan 59,0 4. Sigurður Guðbrandsson, Æskan 61,3 100 m hlaup sek. 1. Hreinn Karlsson, Æskan 11,9 2. Þórarinn Pétursson, Æskan 12,1 3. Pétur Friðriksson, Æskan 12,2 4. Eiríkur Hauksson, Æskan 12,5 1500 m hlaup sek. 1. Eggert Ólafsson, Æskan 4.54,4 2. Sigurður B. Sigurðsson, Þ. Sv. 5.00,1 3. Sigtryggur Aðalbj.son, Æskan 5.03,3 4. Arnar Már Arnþórss., Reynir 5.05,0 Boðhlaup 4x100 m sek. 1. Æskan A 48,8 2. Æskan B 53,3 3. Reynir (gestir) 56,6 Aukakeppnin í handknattleik: Jaftitefli og tap hjá Þórsurum Aukakeppninni um tvö 1. deildarsæti í handknattleik lauk um helgina. Þórsarar léku tvo leiki, gegn Gróttu á Akur- eyri á laugardag og HK í Digranesi daginn eftir. Jafn- tefli varð í fyrri leiknum, 23:23, en Þórsarar töpuðu seinni leiknum 19:28. Þórsarar áttu góðan dag gegn Gróttu enda má segja að úrslitin hafi komið nokkuð á óvart. Gróttumenn náðu reyndar for- ystu fljótlega og héldu henni nán- ast allan leikinn en Þórsarar voru aldrei langt undan. Þegar skammt var til Ieiksloka höfðu Gróttumenn þriggja marka for- skot en Þórsarar skoruðu þrjú síðustu mörk leiksins og héldu síðan boltanum síðustu hálfu mínútuna án þess að ná að skora. Ingólfur Samúelsson varð marka- hæstur í leiknum með 11 mörk. Leikurinn á sunnudeginum var jafn til að byrja með en síðan misstu Þórsarar einbeitinguna og HK-ingar sigu framúr. Þórsarar minnkuðu reyndar bilið aftur í seinni hálfleik en áttu slæman endasprett og munurinn var 9 mörk þegar upp var staðið. Ing- ólfur Samúelsson varð aftur markahæstur Þórsarar, nú með 8 mörk. Niðurstaðan úr mótinu er því sú að Haukar og Grótta leika í 1. deildinni að ári en Þór og HK verða áfram í 2. deild. Ingólfur Samúelsson varö marka- hæstur í báðum leikjunum.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.