Dagur - 26.09.1990, Blaðsíða 8

Dagur - 26.09.1990, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Miðvikudagur 26. september 1990 Starfskraftur óskast til sveita- starfa. Uppl. á Vinnumiðlunarskrifstofunni í síma 24169. Hljómsveit óskar eftir snyrtilegu æfingahúsnæði. Skilvísum greiðslum og góðri umgengi heitið. Uppl. í síma 27496. Óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. Helst á Eyrinni eða Innbæ. Uppl. I síma 96-61174 eftir kl. 17.00. Óska eftir að taka á leigu ein- staklings- eða 2ja herb. íbúð á Akureyri sem fyrst. Uppl. í síma 24504 eftir kl. 20.00. Til leigu herb. með sér inngangi á Brekkunni. Uppl. í síma 22576. Herbergi til leigu. Einnig til sölu hreinræktaðar for- ustugimbrar. Uppl. í síma 25970 á kvöldin. Skólafólk! Herb. til leigu á Brekkunni. Stutt í skólann og aðgangur að eld- húsi og snyrtingu. Uppl. í síma 96-33111. Til leigu 2ja herb. íbúð í Glerár- hverfi. Leigist í sex mánuði. laus strax. Uppl. í síma 22282 eftir kl. 17.00. 2ja herb. íbúð til leigu í Glerár- hverfi. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 23942. 2ja herb. íbúð til leigu i Smára- hlíð. Laus strax. Engin fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 96-27951 milli kl. 19.00-20.00. Svæðanudd. Námskeið í svæðanuddi verður haldið á Akureyri í haust. Námskeiðið skiptist á helgarnar 29.- 30. september, 13.-14. október og 27.-28. október og er alls 48 kennslustundir. Kennd verða undirstöðuatriði í svæðameðferð á fótum. Uppl. gefur Katrín Jónsdóttir í síma 96-24517. Gengiö Gengisskráning nr. 182 25. september 1990 Kaup Sala Tollg. Dollari 56,300 56,460 56,130 Sterl.p. 106,370 106,673 109,510 Kan. dollari 49,023 49,162 49,226 Dönskkr. 9,4662 9,4931 9,4694 Norskkr. 9,3196 9,3461 9,3581 Sænskkr. 9,8118 9,8397 9,8310 Fl.mark 15,1732 15,2163 15,3802 Fr.franki 10,7813 10,8119 10,8051 Belg. franki 1,7553 1,7602 1,7643 Sv.franki 43,4682 43,5917 43,8858 Holl. gyllinl 32,0387 32,1297 32,1524 V.-þ. mark 36,1094 36,2120 36,2246 ít. líra 0,04827 0,04841 0,04895 Aust.sch. 5,1322 5,1468 5,1455 Port.escudo 0,4067 0,4079 0,4118 Spá. peseti 0,5759 0,5775 0,5866 Jap.yen 0,41185 0,41302 0,39171 irsktpund 96,935 97,210 97,175 SDR 78,7919 78,7288 78,9525 ECU.evr.m. 74,8565 75,0692 75,2367 Starfsfólk óskast nú þegar til fiskiðnaðarstarfa. Aðallega unnið við hörpudisk. Frítt húsnæði í boði gegn vinnu. Uppl. í síma 93-86720 og 93- 86726. Óska eftir að kaupa ungkálfa (naut). Uppl. í síma 27108 eftir kl. 20.00. Til sölu nokkrar góðar ær og líf- gimbrar. Einnig JF áburðardreifari. Uppl. í slma 26041. Kvennalistinn. Vetrarstarfið er hafið. Það verður heitt á könnunni að Brekkugötu 1 á miðvikudögum kl. 19.45. Allar áhugasamar konur velkomnar. selur sem fyrr bókbandsefni og áhöld. Opið verður að Þingvallastræti 10 frá og með 1. okt. á mánudögum og miðvikudögum kl. 13.00-15.00. Sími 21538. Njáll B. Bjarnason. Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög athugið. Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot, hurðargöt, gluggagöt. Rásir í gólf. Jarðvegsskipti á plönum og heim- keyrslum. Vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Hraðsögun hf., sími 22992 Vignir og Þorsteinn, verkstæðið 27492 og bllasími 985- 33092. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, sfmar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. íspan hf., speglagerð. Sfmar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bflagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. Isetning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst tilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688._____________ íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, silikon, akról, úretan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Torfæra á videói: Bílaklúbbur Akureyrar hefur til sölu videóspólur frá keppnum sumars- ins. Stöð 2 tók upp og vann. Allir bíl- ar í öllum þrautum, góðar skýringar. Verð aðeins kr. 1900. Til afgreiðslu í Sandfelli hf. við Lauf- ásgötu sími 26120 allan daginn. Skákmenn athugið! Hið árlega Sveinsmót fer fram að Víkurröst, Dalvík, helgina 29.-30. september. Mótið hefst laugardaginn 29. september kl. 13.30. Góð verðlaun. Uppl. í síma 61252 (Aðalsteinn). Óska eftir tvíburakerru og Hókus-Pókus stól eða sambæri- legum stól. Þarf ekki að líta vel út. Uppl. í síma 26630. Óska eftir vel með farinni 150-180 I frystikistu eða frystiskáp. Uppl. i vinnusíma 24222 (Óskar) eða heimasíma 24294 á kvöldin. Tökum að okkur viðgerðir á leður- og rúskinnsfatnaði, tjöld- um ofi. Opið mánud. og þriðjud. frá kl. 10.00 til 12.00 og 13.00 til 17.00. og á miðvikud., fimmtud. og föstud. frá kl. 13.00 til 17.00. Saumastofan Þel, Hafnarstræti 29, sími 26788. Stjörnukort, persónulýsing, fram- tíðarkort, samskiptakort, slökunar- tónlist og úrval heilsubóka. Sendum í póstkröfu samdægurs. Stjörnuspekistöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-10377. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga, jarðvegsþjappa. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062. Til sölu tauþurrkari AEG og frystiskápur, Ignis. Uppl. í síma 26374. Til sölu: 4ra ára gamalt hjónarúm úr beiki, 150x200. Laus náttborð fylgja. Verðhugmynd 45 þús. kr. Uppl. í síma 25061 eftir kl. 20.00. Tvær fólksbílakerrur til sölu. Lengd 225 cm. Breidd 115 cm. Uppl. í síma 27847 og 27448. Til sölu Ijósblár Simo barnavagn. Lítur vel út. Verð 25 þús. krónur. Þarf ekki að staðgreiðast. Einnig til sölu göngugrind. Uppl. í síma 27105. Ungu stúlkurnar tvær á myndinni Ilmur Dögg Níelsdóttir og Sigurbjörg Gróa Vilbergsdóttir héldu hlutaveltu og söfnuðu kr. 3.649,00 sem þær hafa afhcnt Rauða krossi íslands. Garðurinn á Garðssandi. Mynd: SBG Skagafjörður: Landgræðslan með Garðssand Vegfarendur um Garðssand í Skagafirði, sem er flatlendið við austari ósa Héraðsvatna, hafa sjálfsagt tekið eftir því að búið er að moka upp einskonar varnargarði frá veginum og út tii sjávar. Ástæðan er sú að Landgræðsla ríkisins hefur nú fengið sandinn til umráða um óákveðinn tíma og er ætlunin að græða hann upp. Til þess þarf að byggja varn- argarða til að ekki flæði yfir upp- græðslusvæðið og er þetta byrj- unin. Næsta sumar á síðan að gera annan garð framan við veg í framhaldi af þessum. Melgresi á að sá í sandlendið og verður það trúlega einnig gert á næsta sumri. Glcrárkirkja. Fyrirbænastund miðvikudaginn 26. september kl. 18.00. Pétur Þórarinsson. ÉFélagsvist! Spiluð verður félagsvist að Bjargi, Bugðusíðu 1, fimmtudaginn 27. sept- ember kl. 20.30. Mætum stundvíslega. Góð verðlaun. Nefndin. I.O.O.F. 2 = 172928810 = 9.0. □ St.:St.: 59909277 VIII GÞ. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð á Norðurlandi eystra verður með fyrirlestur í Safnaðarheimili Akur- eyrarkirkju, fimmtudaginn 27. sept- ember kl. 20.30. Sjúkrasaga krabbameinssjúklings rakin. Allir velkomnir. Stjórnin. Nýgerður garður er einungis úr sandi og í vetur verður að koma í ljós hvort meira þarf til að verja svæðið fyrir flóði, en nú má segja að sandurinn beri nafn með rentu. Sinfóníuhlj ómsveit íslands: Sigursveinn formaður nýirar stjómar Skipuð hefur verið ný stjórn Sinfóníuhljómsveitar Islands. Menntamálaráðherra hefur skipað Sigursvein K. Magnús- son, skólastjóra, formann hennar. Aðrir í stjórn Sinfóníuhljóm- sveitarinnar eru Einar Jóhannes- son, klarinettuleikari, tilnefndur af starfsmannafélagi Sinfóníu- hljómsveitarinnar, Elfa Björk Gunnarsdóttir, framkvæmda- stjóri, tilnefnd af Ríkisútvarpinu, Haukur Helgason, hagfræðingur, tilnefndur af fjármálaráðuneyt- inu og Jón Þórarinsson, tónskáíd, tilnefndur af Reykjavíkurborg. Stjórnin er skipuð til fjögurra ára. Öll starfsemi Sinfóníuhljóm- sveitarinnar hefur nú verið flutt undir sama þak í Háskólabíói. Sem fyrr verða tónleikar sveitar- innar þar á fimmtudagskvöldum. Sú nýbreytni hefur nú verið tekin upp að bjóða upp á opið hús á Hótel Sögu að afloknum tónleik- um, þar sem tónleikagestir, hljóðfæraleikarar, stjórnendur, einleikarar o.fl. eiga þess kost að spjalla saman. óþh

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.