Dagur - 24.10.1990, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 24. október 1990 - DAGUR - 9
dagskrárkynning
Sjónvarpið
Fimmtudagur 25. október
17.50 Syrpan (27).
18.20 Ungmennaíélagið (27).
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Yngismærin (168).
19.25 Benny Hill (10).
19.50 Dick Tracy.
20.00 Fróttir og veður.
20.35 Skuggsjá.
20.55 Matlock (10).
21.40 íþróttasyrpa.
21.55 Kross og hálfmáni.
Þáttur sem Árni Magnússon fréttamaður
gerði um aðstoð íslendinga við flóttafólk
er hann var á ferð um Jórdaníu fyrir
skömmu.
22.20 Grænu blökkukonurnar.
Upptaka gerð á tónleikum frönsku hljóm-
sveitarinnar Les Négresses Vertes á Lista-
hátíð í sumar.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
Sjónvarpið
Föstudagur 26. október
17.50 Litli víkingurinn (2).
(Vic the Viking.)
18.20 Hraðboðar (10).
(Streetwise.)
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Aftur í aldir (1).
Víkingarnir.
(Timeline.)
19.25 Leyniskjöl Pigiets (11).
(The Piglet Files.)
19.50 Dick Tracy.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Islandica.
Hljómsveitin Islandica flytur íslensk
þjóðlög. Hljómsveitina skipa Gísli Helga-
son, Herdís Hallvarðsdóttir, Ingi Gunnar
Jóhannsson og Guðmundur Benedikts-
son.
21.10 Bergerac (7).
22.10 Þar dreymir græna maura.
(Where the Green Ants Dream.)
00.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Sjónvarpið
Laugardagur 27. október
13.55 íþróttaþátturinn.
Meðal efnis í þættinum verður bein
útsending frá leik Nottingham Forest og
Tottenham í ensku knattspymunni, svip-
myndir frá stigamóti í sundi o.fl.
18.00 Alfreð önd (2).
18.25 Kisuleikhúsið (2).
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Poppkorn.
19.30 Háskaslóðir (2).
(Danger Bay.)
20.00Fréttir og veður.
20.35 Lottó.
20.40 Fyrirmyndarfaðir (5).
(The Cosby Show.)
21.10 Dagur tónlistar.
Kór íslensku óperunnar og Sinfóníuhljóm-
sveit íslands flytja kórverk eftir Giuseppe
Verdi undir stjóm Johns Neschlings.
21.30 Fólkið í landinu.
Vits er þörf þeim er víða ratar.
Sólveig K. Jónsdóttir ræðir við Ingólf Guð-
brandsson tónlistar- og ferðamálafrömuð.
21.55 Stikilsberja-Finnur.
(Huckleberry Finn.)
23.35 Höfuðpaurinn.
(The Pope of Greenwich Village.)
Bandarísk bíómynd frá 1984.
Aðalhlutverk: Mickey Rourke, Éric
Roberts, Daryl Hannah og Geraldine
Page.
01.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Sjónvarpið
Sunnudagur 28. október
13.00 Meistaragolf.
15.00 íslendingar í Kanada.
Vestur í bláinn.
Fyrsti þáttur af fimm sem Sjónvarpið
gerði um íslensku landnemana í Vestur-
heimi.
15.50 Anderson, Wakeman, Bruford og
Howe.
Upptaka frá tónleikum sem þeir Jon
Anderson, Rick Wakeman, Bill Bmford og
Steve Howe héldu í Kaliforníu í septem-
ber 1989. Þar léku þeir fjórmenningar
gömul lög hljómsveitarinnar Yes.
16.55 Fúsi froskur.
(Oh, Mr. Toad.)
17.50 Sunnudagshugvekja.
18.00 Stundin okkar.
18.30 Fríða (2).
(Frida.)
Seinni hluti.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Vistaskipti (21).
19.30 Shelley (3).
20.00 Fréttir og Kastljós.
20.45 Ófriður og örlög (3).
(War and Remembrance.)
21.35 í 60ár(2).
Ríkisútvarpið og þróun þess.
22.20 Virkið.
Ný íslensk sjónvarpsmynd eftir Ásgrím
Sverrisson.
Tveir vinir halda að afskekktum bóndabæ
til að vitja unnustu annars þeirra. Þeir fá
varmar viðtökur hjá föður stúlkunnar en
málin taka óvænta stefnu þegar þeim
tekst loks að ná tali af henni sjálfri.
Aðalhlutverk: Róbert Arnfinnsson, Ylfa
Edelstein, Skúli Gautason og Þormar Þor-
kelsson.
22.50 í skýru ljósi.
(Crystal Clear.)
Aðalhlutverk: Anthony Allen, Vivienne
Ritchie og Philomena McDonagh.
00.15 Úr Listasafni íslands.
Júlíana Gottskálksdóttir fjallar um örlaga-
teninginn eftir Finn Jónsson.
00.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Stöð 2
Fimmtudagur 25. október
16.45 Nágrannar.
(Neighbours.)
17.30 Með afa.
19.19 19.19.
20.10 Óráðnar gátur.
(Unsolved Mysteries.)
21.05 Aftur til Eden.
(Retum to Eden.)
21.55 Nýjaöldin.
Lokaþáttur athyglisverðrar þáttaraðar
um hinar ýmsu kenninar og stefnur ný-
aldarhreyfingarinnar.
22.25 Listamannaskálinn.
(The South Bank Show.)
Derek Walcott.
23.20 Bizarre tónleikarnir.
(Þarna koma fram hinar ýmsu hljómsveit-
ir sem kenna sig við óháða rokkið, ný-
bylgju og kjallaratónlist, þar á meðal Syk-
urmolarnir. Einnig em viðtöl við hljóm-
sveitirnar.
00.10 Með ástarkveðju frá Rússlandi.
(From Russia with Love,)
Aðalhlutverk: Sean Connery, Robert
Shaw og Daniela Bianchi.
Bönnuð börnum.
02.00 Dagskrárlok.
Stöð 2
Föstudagur 26. október
16.45 Nágrannar.
(Neighbours.)
17.30 Túni og Tella.
17.35 Skófólkið.
17.40 Hetjur himingeimsins.
18.05 ítalski boltinn.
Mörk vikunnar.
18.30 Bylmingur.
19.19 19.19
20.10 Kæri Jón.
(Dear John.)
20.35 Ferðast um tímann.
(Quantum Leap.)
21.25 Á mála hjá mafíunni.#
(Crossing the Mob.)
Aðalhlutverk: Frank Stallone, Jason
Bateman og Maura Tiermey.
23.25 í Ijósaskiptunum.
(Twilight Zone.)
23.50 Óvænt örlög.#
(Handful of Dust.)
Aðalhlutverk: James Wilby, Kristin Scott
Thomas, Rupert Graves, Judi Dench,
Anjelica Houston og Alec Guinness.
Bönnuð börnum.
01.25 Prinsinn fer til Ameríku.
(Coming to America.)
Frábær gamanmynd sem segir frá afrísk-
um prinsi sem fer til Queens hverfisins í
New York til þess að finna sér kvonfang.
Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Arsenio
Hall og Madge Sinclair.
03.20 Dagskrárlok.
Stöð 2
Laugardagur 27. október
09.00 Með Afa.
10.30 Biblíusögur.
10.55 Táningarnir í Hæðagerði.
11.20 Stórfótur.
11.25 Teiknimyndir.
11.35 Tinna.
12.00 í dýraleit.
12.30 Fréttaágrip vikunnar.
13.00 Lagt í'ann.
13.30 Eðaltónar.
14.00 Ópera mánaðarins.
Þjófótti skjórinn.
17.00 Falcon Crest.
18.00 Popp og kók.
18.30 Nánar auglýst síðai
19.19 19.19.
20.00 Morðgáta.
(Murder She Wrote.)
20.50 Spóspegill.
21.20 Tímahrak.#
(Midnight Run.)
Aðalhlutverk: Robert De Niro, Charíes
Grodin, Yaphet Kotto og John Ashton.
23.20 Ráðabrugg.#
(Intrigue.)
Hörkuspennandi bandarísk njósnamynd.
Einum af njósnurum bandarísku leyni-
Aðalhlutverk: Scott Glenn, Robert Logg-
ia, Martin Shaw.
Bönnuð börnum.
01.05 Hundrað rifflar.
(One Hundred Rifles.)
Lögreglustjóri í Villta vestrinu eltir útlaga
suður yfir landamæri Bandaríkjanna til
Mexíkó og flækist þar í stríðserjur milli
heimamanna og herstjórnar gráðugs her-
foringja.
Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Jim Brown,
Raquel Welch og Fernando Lamas.
Stranglega bönnuð börnum.
02.55 Dagskrárlok.
Stöð 2
Sunnudagur 28. október
09.00 Naggarnir.
09.25 Trýni og Gosi.
09.35 Geimálfarnir.
10.00 Sannir draugabanar.
10.25 Perla.
10.45 Þrumufuglarnir.
11.10 Þrumukettirnir.
11.35 Skippy.
12.00 Davíð og töfraperlan.
(David and the Magic Pearl.)
Ókunnugt geimfar hefur lent á jörðinni en
farþegar þess eru komnir hingað til að
finna glataða perlu sem er þýðingarmikil
fyrir þá. Ýmislegt fer úrskeiðis við leitina
og einhverjir óvildarmenn setja upp
gildru fyrir þá, en þegar Davið kemur til
skjalanna fara hlutirnir að ganga betur og
er aldrei að vita nema perlan dýrmæta
finnist.
13.15 ítalski boltinn.
14.55 Golf.
16.00 Myndrokk.
16.30 Popp og kók.
17.00 Björtu hliðarnar.
17.30 Hvað er ópera?
Að endurspegla raunveruleikann.
(Understanding Opera.)
18.25 Frakkland nútímans.
(Aujourd’hui.)
18.40 Viðskipti í Evrópu.
(Financial Times Business Weekly.)
19.19 19.19.
20.00 Bernskubrek.
(Wonder Years.)
20.25 Hercule Poirot.
21.20 Björtu hliðarnar.
21.50 Lyndon B. Johnson. #
- Upphafið.
(LBJ: The Early Years.)
Aðalhlutverk: Randy Quaid, Patti Lup-
one, Morgan Brittany og Charles Frank.
23.20 Barátta.
(Fight for Life.)
Myndin er byggð á sönnum atburðum og
greinir frá baráttu foreldra fyrir lífi barns
síns, Feliciu, sem þjáist af flogaveiki.
Aðalhlutverk: Jerry Lewis, Patty Juke og
Jaclyn Bernstein.
00.55 Dagskrárlok.
Stöð 2
Mánudagur 29. október
16.45 Nágrannar.
(Neighbours.)
17.30 Depill.
17.40 Hetjur himingeimsins.
18.05 Elsku Hóbó.
18.30 Kjallarinn.
19.19 19.19.
20.10 Dallas.
21.00 Sjónaukinn.
21.30 Á dagskrá.
21.45 Lyndon B. Johnson. #
- Upphafid.
(LBJ: The Early Years.)
Seinni hluti.
23.15 Fjalakötturinn.
Kamikaze. #
Frönsk spennumynd um Albert sem er
snillingur á sviði tækninýjunga.
Aðalhlutverk: Richard Bohringer, Mlchel
Galabru og Dominique Lavanant.
Stranglega bönnuð börnum.
00.45 Dagskrálok.
Akureyringar!
Bæjarfulltrúar Framsóknarflokksins verða til viðtals
á skrifstofu flokksins, Hafnarstræti 90, fimmtudaginn
25. október frá kl. 20.00-22.00.
Heitt á könnunni!
Framsóknarfélag Akureyrar.
Þórs-
peysur
í öllum stæröum til sölu á eftirtöldum stöðum:
Hallarportinu (á laugardögum kl. 11 -16), Allir sem 1,
íþróttavöruverslun, Strandgötu 6 og hjá öllum deildum
Þórs.
Þórspeysa er góð og falleg gjöf.
Samtök um sorg og sorgarviðbrögð
Aðalfundur
verður haldinn í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju,
fimmtudaginn 25. október kl. 20.30.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Formannskjör.
Féiagar mætiö vel!
Nýir félagar alltaf velkomnir.
Stjórnin.
flfirfmn íl —
Vantar blaðbera strax í syðri hluta Glerárgötu, Fjólugötu, Lundargötu, Geislagötu og efri hluta Strandgötu.
Vantar b 1. nóven Ytri hl. Byggðavegai mýri, Hrafnabjörg og i§um laðbera frá íber í: ', ytri hl. Löngumýrar, Kringlu- Klettaborg. 1
.t
Bróðir okkar,
SIGURÐUR ÞÓRÐUR GUNNARSSON,
frá Brettingsstöðum á Flateyjardal,
Holtagötu 12, Akureyri,
verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju, fimmtudaginn 25. okt-
óber kl. 13.30.
Systkini hins látna.
Þökkum af alhug öllum þeim sem vottuðu okkur samúð og vin-
arhug við andlát og jarðarför eiginmanns, föður, tengdaföður,
afa og langafa okkar,
PÁLS LÍNBERGS EMILSSONAR,
Löngumýri 32, Akureyri.
Þórhildur Skarphéðinsdóttir,
Jónina Pálsdóttir, Ásta Pálsdóttir,
Rósa Pálsdóttir, Arnór Þorgeirsson,
Páll Þ.Ó. Hillors, Guðmundur Garðarsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma,
ÞURÍÐUR HELGA JÓNSDÓTTIR,
Sunnuhvoli,
Glerárhverfi, Akureyri,
andaðist að heimili sinu hinn 21. október.
Jarðarförin fer fram föstudaginn 26. október kl. 14.30, i Gler-
árkirkju.
Jón Hilmar Magnússon, Sóley Jónsdóttir,
Margrét Magnúsdóttir, Bogi Pétursson,
Friðrik Magnússon,
Kristbjörg Magnúsdóttir, Stefán Pétursson,
Jósefína Magnúsdóttir,
Sigursveinn Magnússon,
Inga Magnúsdóttir,
Rósa Magnúsdóttir, Jógvan Purkhús,
Þórarinn Magnússon, Bergrós Sigurðardóttir,
Skarphéðinn Magnússon, Sigríður Jónsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.