Dagur - 06.11.1990, Side 16
DACKJR
Akureyri, þriðjudagur 6. nóvember 1990
Kodak
Express
Gæóaíramköllun
★ Persónuleg jólakort
með þínum myndum.
növtmZLénuöi^Pedíomyndir
Hafnarstræti 98, sími 23520 og Hofsbót 4, simi 23324.
Saurbæjarhreppur:
Bann við lausagöngu
búíjár á vegsvæðum
- „viljum koma þessum málum í gott horf ‘
Aldís Einarsdóttir tók á móti vinum og vandamönnum á 106. afmælisdegi sínum og á borðum var að sjálfsögðu
afmælisterta. Frá vinstri: Arndís Baldvinsdóttir, Kamilla Þorsteinsdóttir, Edda Eiríksdóttir, Aldís og Auður
Eiríksdóttir. Mynd: JÓH
Afinæliskaffl elsta íslendingsins
Elsti núlifandi íslendingur-
inn, Aldís Einarsdóttir frá
Stokkahlöðum í Hrafnagils-
hreppi, fagnaði nú á sunnu-
daginn, þann 4. nóvember,
106 ára afmæli sínu. Fimm
íslenskar konur hafa náð
þessum aldri en aðeins ein
þeirra hefur náð 107 ára aldri
en það var Halldóra Bjarna-
dóttir en hún varð 108 ára og
43 daga og dó 27. nóvember
1981.
Aldís tók á móti vinum og
vandamönnum á Kristnesspít-
ala á sunnudaginn en þar hefur
hún verið frá því í september
1985 þegar hún lagðist þar inn
sökum lungnasjúkdóms. Aldís
hefur daglega fótavist og er
fyllilega skýr og fylgist vel með,
lesið er fyrir hana upp úr
blöðum, nema Degi sem hún les
sjálf. Aldís prjónar hjálparlaust
og hefur nokkuð góða sjón þó
að hún þurfi að nota gleraugu.
Heyrn hennar hefur þó hrakað
á síðustu árum og eins er jafn-
vægið mun óstöðugra svo að
hún treystir sér ekki til að ganga
nema með stuðningi. JÓH
Nú um mánaðamótin tók gildi
í Saurbæjarhreppi í Eyjafirði
bann við lausagöngu búfjár á
vegum og vegsvæðum. Með
þessu nýtti hreppsnefnd Saur-
bæjarhrepps sér heimild í lög-
um frá 1989 til að banna lausa-
göngu búfjár á vegsvæðum en
tekið er þó fram í samþykkt
hreppsnefndarinnar að fresta
ótímabundið gildistöku banns-
ins á vegsvæðum Sölvadalsveg-
ar.
Saurbæjarhreppur er eini
ffluthafafimdur
hjá Fiskeldi
Ejjafjarðar
Síðastliðinn sunnudag var
haldinn hluthafafundur hjá
Fiskeldi Eyjafjarðar hf. en
fyrirtækið hefur vakið athygli
fyrir lúðueldi á Hjalteyri. Á
fundinum var m.a. rætt um
hugsanlega hlutafjáraukningu.
Að sögn Ólafs Halldórssonar
hjá Fiskeldi Eyjafjarðar hf. fékk
stjórn félagsins rýmkaða heimild
til hlutafjáraukningar en engar
ákvarðanir voru teknar í því
sambandi.
Ólafur sagði að menn hefðu
farið yfir það starf sem unnið
hefði verið hjá Fiskeldi Eyja-
fjarðar og spáð í framhaldið, en
hann bjóst ekki við neinum tíð-
indum fyrr en eftir næsta klak
sem verður vorið 1991. SS
hreppurinn framan Akureyrar
sem sett hefur bann sem þetta og
raunar einn af fáum hreppum á
landinu sem sett hafa slíkt bann.
Sigurgeir Hreinsson, oddviti,
segir þessa samþykkt ekki þýða
að ástand í þessum málum sé
verra í hreppnum en öðrum.
„Þetta er vandamál sem bænd-
um er legið á hálsi fyrir, í sumum
tilfellum ranglega því meirihluti
bænda gætir þess vel að búfé sé
ekki á vegum. Með þessu sýnum
við að að hjá okkur er mikill vilji
til að koma þessum málum í gott
horf,“ sagði Sigurgeir.
Hvað snýr að tryggingamálum
ef óhöpp verða sagði Sigurgeir að
hér eftir verði aðilar að bera tjón
sín sjálfir. Hingað til hafa
bíleigendur verið krafðir um bæt-
ur fyrir skepnur ef þeir aka á þær
á vegum en með til komu banns-
ins verður bóndinn sjálfur að
bera skaðann ef hann missir
skepnu á þennan hátt og öku-
maður verður að bera tjón á öku-
tæki sínu.
Sigurgeir segir að með samein-
ingu sveitarfélaganna þriggja í
Eyjafjarðarsveit breytist þetta
bann ekki hvað varðar Saurbæj-
arhrepp. Ný sveitarstjórn verði
að taka afstöðu til þess hvort hún
vill láta þetta bann einnig gilda
fyrir aðra hluta sveitarfélagsins-
ins nýja. JÓH
Samningur LÍÚ og FFSÍ felldur:
„Ákvörðunin er stór en tekin af fáum“
- segir Sverrir Leósson, formaður Útvegsmannafélags Norðurlands
Blönduvirkjun:
Línaní
gegnum land
Höllustaða
- Páll heimilaði lögnina
Þeir verktakar sem unnu aö
lögn vegarslóöa og uppsetningu
undirstaöna við tengilínu í
Blöndudal, eru nú aftur teknir
til við verkið. Að sögn Olafs
Jenssonar, yfirstaðarverkfræð-
ings, heimilaði Páll Pétursson
lögnina í landi sínu að Höllu-
stöðum og formaður bygginga-
nefndar í Svínavatnshreppi
samþykkti það.
Lagning þessarar línu, sem
tengir Blönduvirkjun við Byggða-
línuna, stöðvaðist nær alveg fyrir
tæpum hálfum mánuði vegna
þess að bygginganefnd Svína-
vatnshrepps fór fram á að línan
yrði tekin fyrir sem skipulagsmál.
Meðal þess sem nefndin setti fyr-
ir sig var að ekki væri búið að
semja við landeigendur. Nú held-
ur lagningin hins vegar áfram í
gegnum land Höllustaða og þá er
einungis eftir að leggja í gegn hjá
Löngumýrarbændum. SBG
Kjarasamningur Landssam-
bands íslenskra útvegsmanna
og Farmanna- og fiskimanna-
sambands íslands var felldur af
félögum í FFSÍ. Atkvæðisrétt
höfðu 2800 félagsmenn en
aðeins 37% kusu. Samningur-
inn var felldur með 505
Fyrsti vinnsludagur í innfjarða-
rækju hjá rækjustöðvum á
Hvammstanga, Blönduósi og
Skagaströnd var í gær. Að
sögn framkvæmdastjóranna er
rækjan smá og útlitið ekkert
skárra en í fyrra með sölu á
henni. Þó að magnið sé mikið
er stærðin alveg í lágmarki og
allt fer í ódýrasta fiokk.
„Mér líst ekkert á þetta, rækj-
an er smá, fer öll í ódýrasta flokk
og er nær óseljanleg," sagði Kári
Snorrason, framkvæmdastjóri
hjá Særúnu hf. á Blönduósi. Einn
atkvæðum gegn 415 og til
verkfalls kemur 20. nóvember
náist ekki samningar.
„Málið er hjá sáttasemjara og
það er hans verk að boða til
fundar. Ekki verður boðað til
slíks fundar nema báðir aðilar
fari fram á það. Mér líst þung-
bátur er í innfjarðarækju hjá
Særúnu og sagði Kári að hann
myndi halda áfram út þessa viku,
en ef ástandið batnaði ekki yrði
veiðinni hætt og haldið áfram að
vinna fryst hráefni svo lengi sem
það entist.
Hjá Lárusi Guðmundssyni,
framkvæmdastjóra Rækju-
vínnslunnar hf., var sömu sögu að
segja. Þar koma fimm bátar til
með að leggja upp og rækjan er
litlu betri en hún var í fyrra.
„f*að er mikið magn af smárri
rækju og þetta er vara sem kemur
lega á málið allt og trúlega stefnir
í verkfall," sagði Guðmundur
Steingrímsson, skrifstofustjóri
Skipstjórafélags Norðlendinga.
Að sögn Jóns Jóhannessonar,
skipstjóra á Harðbaki EA-303,
togara Útgerðarfélags Akureyr-
inga, er útlitið afar svart. „Bæði
er að illa fiskast og nú stefnir í
lítið út úr,“ sagði Lárus. „Við
sjáum til í nokkra daga, en ef við
þurfum að hætta veiðinni þá
kemur það verst niður á sjó-
mönnunum."
Hjá Meleyri á Hvammstanga
eru þrír bátar í innfjarðarækj-
unni og allt við sama heygarðs-
hornið og hjá hinum stöðvunum.
Þetta er þriðja árið í röð sem
rækjan er svona smá í Húna-
flóanum og telja menn það vera
vegna þess að hún fær ekki tíma
til að vaxa. í ár er búið að gefa út
leyfi fyrir 2000 tonnum, en í fyrra
voru þau einungis 1300. SBG
verkfall. Vonandi fara menn
fljótlega til viðræðna til að forða
að verkfall skelli á. Verkfalli sem
þjóðin þolir ekki.“
„Allur íslenski fiskiskipaflot-
inn fer í land og þjóðlífið mun
lamast strax eftir 20. nóvember
verði ekki samið. Ef hið boðaða
verkfall skellur á, þá verður það
langt og svartnætti verður ríkj-
andi í þjóðlífi okkar íslendinga.
Já, málið er alvarlegt. Menn geta
alltaf deilt um kaup og kjör. Sé
litið til ársins 1990, þá hefur það
verið hagstætt. Afurðaverð á
botnfisktegundum hefur verið
gott og sjómenn hafa notið góðs
af. Afurðaverð hjá sjómönnum
hefur liækkað um 30% síðan um
síðustu áramót. Þess vegna skýt-
ur það skökku við að blásið sé til
verkfalls með þessari hörku. Eins
þykir mér ekki rétt að boða til
verkfalls þar sem kosningaþátt-
takan var ekki meiri og samning-
urinn var felldur með svo litlum
mun. Þegar verkfallsvopninu er
beitt þyrftu að vera lágmarkskröf-
ur um kosningaþátttöku, segjum
60%. Þessi ákvörðun er stór en
tekin af fáum,“ sagði Sverrir
Leósson, formaður Útvegs-
mannafélags Norðurlands. ój
Innijarðarækja á Húnaflóa:
„Smárækja sem er óseljanleg“
- segir Kári Snorrason