Dagur - 20.02.1991, Síða 1
\ s 1 1 /( 1 1 el klæddur rötum frá BI KNIIAR1)I errobödin
1 1 HAFNARSTRÆTI92 ■ 602 AKUREYRI ■ SÍMI96-26708 BOX 397
Hraðfrystistöð Þórshafnar hf.:
Tilbíiin til loðnu-
hrognatöku rnn helgina
- verðmæti loðnuafurða frá Þórshöfn stóreykst
Starfsmenn Hraðfrystistöðvar
Þórshafnar hf. eru þessa dag-
ana að leggja lokahönd á upp-
setningu vélasamstæðu til
hrognatöku úr loðnu. Vclarnar
voru keyptar frá Noregi, og er
reiknað með að allt verði til-
búið til hrognatöku og hrogna-
frystingar á Þórshöfn um
næstu helgi.
Hilmar Þór Hilmarsson, verk-
smiöjustjóri loönubræöslunnar á
Þórshöfn, segir aö markmiöiö
með kaupunum á þessum búnaði
sé að auka verðmæti loðnuafuröa
sem unnar eru á Þórshöfn. „Við
höfum aldrei áður gert þetta. en
verðum tilbúnir með vélarnar um
næstu helgi. Uppsetning búnað-
arins hefur farið fram í vetur, og
þetta er töluverð framkvæmd.
Vélarnar keyptum viö notaðar
frá Noregi. Eftir aö hrognin hafa
veriö tekin úr loðnunni verða þau
fryst í frystihúsinu, en loðnan
brædd að lokinni hrognatöku,"
segir Hilmar.
Dalvík:
Óbundnir öku-
raenn kærðir
Lögreglan á Dalvík greip til
þess í fyrradag aö stöðva
ökumenn sem ekki voru
með öryggisbeltin spennt.
Voru 10-15 manns kærðir og
mega þeir eiga von á 1.000
kr. sekt fyrir hirðuleysið.
Þá var ökumaður vélsleða
stöövaður fyrir of hraðan akst-
ur eftir Hafnarbraut í hjarta
bæjarins. Mældist hann vera á
76 km hraöa. -ÞH
Akureyri:
Síðari umræðu um fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar lokið:
Fjárveiting til fjárfestinga 340 millj.
í gær fór fram síðari umræða
um frumvarp að fjárhagsáætl-
un ársins 1991 fyrir Bæjarsjóð
Akureyrar og sjóði og veitu-
stofnanir á vegum bæjarins. Á
fundi bæjarráðs sl. fimmtudag
lauk endurskoðun frumvarps-
ins.
Færri ferðamenn hafa komið
til Akureyrar frá áramótum en
undanfarin ár og er snjóleysinu
kennt um. Gísli Jónsson,
umdæmisstjóri Flugleiða og
framkvæmdastjóri Ferðaskrif-
stofu Akureyrar, segir að
skortur á skíðasnjó hafi greini-
lega dregið úr ásókn í helgar-
ferðir til Akureyrar.
Gísli sagði að þótt Ættarmótið
I bókun bæjarráðs 14. febrúar
kemur frant aö fjárveitingum til
fjárfcstinga er skipt þannig upp
aö til nýbygginga og húsakaupa
er variö 322 milljónum króna, til
véla og tækja 18 milljónum,
samtals 340 milljónir.
væri með vinsælustu sýningum
hjá Leikfélagi Akureyrar þá næði
sýningin ekki að vega upp á móti
áhrifum snjóleysisins. Ættarmót-
ið væri mjög vinsælt meðal Akur-
eyringa og íbúa í nágrannasvcit-
arfélögum en höfuðborgarbúar
virtust ekki hafa mikinn áhuga á
leikritinu.
Aðspurður sagði Gísli aö
straumurinn hina leiðina væri
eölilegur. Akureyringar kaupa
Verkmenntaskólans á Akureyri
25 milljónir. til Menntaskólans á
Akureyri 1 milljón, til Fjórð-
ungssjúkrahússins 11 milljónir,
til Síðuskóla 20 millj.. til þjón-
ustukjarna við Víðilund 46,5
millj., til kjallara viö Víöilund
sama mæli og áður enda hetur
skemmtanalífiö í höfuðborginni
alltaf sama aðdráttarafl hvað sem
öllum snjó líöur.
„Annars þurfum viö ekkert aö
örvænta. Þetta fer oft ekki í gang
fyrr en í byrjun mars og ef við
fáum snjó kemur fölk á skíði. Ég
hef líka trú á því að söngleikur-
inn Kysstu niig, Kata slái í gegn,"
sagði Gísli. SS
j húseigna 70 millj., til menningar-
, mála 20 millj., til íþróttamála 20
millj., til ýmissa framkvæmda 3,9
millj. og til leiguíbúða 70 milljón-
ir króna.
I ramlög bæjarins til fram-
haldsskóla og sjúkrahúss taka
mið af framlögum ríkisins. Hvað
Síðuskóla snertir er fjárveiting
miðuð við aö Ijúka hönnun og
hefja framkvæmdir við byggingu
næsta áfanga, meö þaö að mark-
miðiö að kennsla geti hafist
haustið 1992.
Frtimlag til þjónustukjarnans
við Víðilund miðast við að hann
verði tekinn í notkun á þessu ári.
Fjárveitingin til kjallara við Víði-
lund 20 greiðir eftirstöðvar kaup-
verðs þess hluta húseignarinnar,
en engar framkvæmdir eru á
dagskrá í kjöllurum Víöilundar
20 og 24 á árinu.
30 milljóna króna framlag til
dagvista rennur til kaupa á stofn-
búnaði í Hólakot og til að hefja
byggingu nýrrar dagvistarstofn-
unar.
Þetta fe skiptist þannig: Til
4,5 m111.|.. til dagvista 30 millj., til
Innlendir ferðamenn:
Fáir koma norður í snjóleysið
- eðlilegur straumur til höfuðborgarinnar
helgarpakka til Rcykjavíkur í
Að sögn Hilmars eiga menn
von á að fá nóg af loðnu til Þórs-
hafnar á næstunni. Húnaröst AR
150 frá Þorlákshöfn landaði 700
tonnum hjá bræðslunni í
gærkvöld, en þá eru komin 2.700
tonn til Þórshafnar eftir að loðnu-
veiöibanni lauk. „Við erurn
bjartsýnir á að töluverð vinnsla
sé framundan. Menn verða aö
vísu að borga meira hjá verk-
smiðjum sem eru fjarri miðun-
um, og svo er borgað hærra verð
fyrir loðnu til hrognatöku," segir
Hilmar. EHB
Hve glöð er vor œska.
Mynii: (Jolli
Atvinnuástandið í janúar:
Mikið atvmnuleysi á
Húsavík og Siglufirði
- Akureyri og Ólafsfjörður líka ofarlega á blaði
Súlan EA fer
á rækjuveiðar
í gær var verið að gera Súl-
ana EA 300 klára til rækju-
veiða, en skipið á svo lítinn
loðnukvóta eftir að ekki
tekur því að fara á loðnu-
veiðar.
Sverrir Leósson, útgerðar-
maður, segir aö ekki hafi tek-
ist að kaupa viðbótarkvóta,
þrátt fyrir tilraunir í þá átt.
Súlan var í gær við bryggju í
Krossanesi, þar sem verið var
að þvo lestarnar með heitu
vatni og undirbúa skipið að
öðru leyti fyrir rækjuveiðar.
Sverrir segir útilokað aö
Súlan fari á loðnu nema ein-
hver mikil breyting veröi.
Hvað loðnuverðiö snertir segir
hann ánægjulegt fyrir útgerð-
irnar að þaö sé eins hátt og
raun ber vitni. EHB
í janúarmánuði sl. voru skráð-
ir 70 þúsund atvinnuleysisdag-
ar á Iandinu öllu og skiptust
þeir svo til jafnt milli kynja.
Þetta jafngildir því að 3.200
manns hafi að meðaltali verið
á atvinnuleysisskrá í mánuðin-
um eða 2,5% af áætluðum
mannafla á vinnumarkaði.
Þetta er heldur betra ástand en
spár höfðu gert ráð fyrir en þó
hafa aðeins tvisvar verið skráð-
ir fleiri atvinnuleysisdagar í
janúar.
Sem fyrr var atvinnuleysi mest
á Norður- og Austurlandi. Að
þessu sinni var það mest á Aust-
urlandi, 6,2%, þá á Norðurlandi
vestra eða 6,1% og 5,8% á
Norðurlandi eystra. Minnst var
atvinnuleysi á Vestfjörðum eða
0,3% og 1,2% á höfuðborgar-
svæðinu.
Á Norðurlandi vestra voru 307
án atvinnu í janúar á móti 170 í
desember. Flestir voru atvinnu-
lausir á Siglufirði eða 112, 65 á
Sauðárkróki, 34 á Blönduósi, 29
á Skagaströnd og 20 á Hvamms-
tanga. Mesta fjölgun á atvinnu-
leysiskrá frá desember var á
Siglufirði og Hvammstanga.
Á Norðurlandi eystra voru 712
atvinnulausir í janúar á móti 476
í desember. Akureyri var þar efst
á blaði en þar voru 293 án
atvinnu. Tölur frá Húsavík eru
líka sláandi, 173 atvinnulausir í
janúar. Síðan kemur Ólafsfjörð-
ur með 98, Dalvík með 68, Rauf-
arhöfn 23 og Grýtubakkahreppur
21. Aukningin- frá desember er
mest á Húsavík og Raufarhöfn.
SS
70 milljóna króna framlag til
húseigna fer til kaupa á Árstíg 2
undir slökkvistöð og breytinga á
því húsnæði. Auk þess rennur
hluti fjárveitingarinnar til kostn-
aðar við vinnu vegna endurskipu-
lagningar skrifstofuhúsnæðis
Akureyrarbæjar.
Til menningarmála er varið 20
milljónum, og er sú fjárveiting til
að hefja framkvæmdir við hús-
næði eða fjárntagna húsakaup
fyrir stofnanir á sviði menningar-
mála.
íþróttaráð á að gera tillögur
um hvernig spila skuli úr þeim 20
milljónum sem bærinn veitir til
framkvæmda á sviði íþróttamála.
Ákveðið er að hefja byggingu
tíu leiguíbúða á árinu, en lántök-
ur til þess verkefnis eru 60 millj-
ónir króna. Lánið endurgreiðist á
50 árum með 1% ársvöxtum.
Að lokum er fjárveitingu til
ýmissa framkvæmda, 3,9 milljón-
um, ætlað að mæta ýmsu tilfall-
andi sem upp kann að koma á
árinu. EHB