Dagur


Dagur - 20.02.1991, Qupperneq 8

Dagur - 20.02.1991, Qupperneq 8
8 - DAGUR - Miðvikudagur 20. febrúar 1991 Bændur athugið! Tek að mér rúning. Uppl. veitir Halldór í síma 27108 eftir kl. 20.00. Bæjarverk - Hraðsögun. Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög athugið! Snjómokstur Case 4x4. Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot, hurðagöt, gluggagöt. Rásir í gólf. Vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Bæjarverk - Hraðsögun hf., sími 22992, Vignir og Þorsteinn, verkstæðið 27492, bílasímar 985- 33092 og 985-32592. NOTAÐ INNBÚ, Hólabraut 11, sími 23250. Tökum að okkur sölu á vel með förnum húsbúnaði. Erum með mikið magn af húsbún- aði á staðnum. Hornsófi, sófasett, borðstofusett, leðurstólar, bast húsgögn, orgel, sjónvarpsskápa, þvottavélar, ísskápa, eldavélar, steriogræjur, hjónarúm, unglingarúm, eldhús- stóla og borð, videotökuvél, antik Ijósakrónur, örbylgjuofna og m.fl. Vantar - Vantar - Vantar: Á skrá: Sófasett, ísskápa, video, örbylgjuofna, frystikistur, þvotta- vélar, bókaskápa og hillu- samstæður. Einnig mikil eftirspurn eftir antik húsbúnaði c'/o sem sófasettum og borðstofusettum. Sækjum og sendum heim. Opið virka daga frá kl. 13.00-18.00, laugardaga frá kl. 10.00-12.00. Notað innbú, Hólabraut 11, sími 23250. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Gengið Gengisskráning nr. 19. febrúar 1991 34 Kaup Sala Tollg. Dollari 54,550 54,710 54,690 Sterl.p. 106,713 107,026 107,354 Kan. dollari 47,289 47,428 47,027 Dönskkr. 9,5325 9,5605 9,5553 Norskkr. 9,3688 9,3963 9,4034 Sænsk kr. 9,8076 9,8364 9,8416 Fl. mark 15,1087 15,1530 15,1896 Fr.franki 10,7652 10,7968 10,8260 Belg.franki 1,7790 1,7842 1,7858 Sv.frankl 42,6739 42,7990 43,4134 Holl. gyllini 32,5099 32,6053 32,6361 Þýskt mark 36,6157 36,7231 36,8023 illíra 0,04879 0,04894 0,04896 Aust. sch. 5,2049 5,2202 5,2287 Port.escudo 0,4170 0,4183 0,4153 Spá. peseti 0,5875 0,5892 0,5855 Jap.yen 0,41694 0,41816 0,41355 l'rsktpund 97,516 98,802 98,073 SDR 78,3256 78,5554 78,4823 ECU, evr.m. 75,4181 75,6393 75,7921 lul lliluiBi-iHiiAiiliiiliJLI ininlni iíiÉiál OiuBiil t “ ™ iiÍT 5_.!Í’5ÍT. Ji llP'i'Fii LEIKFÉLAG AKUREYRAR /ETTAR- MÓTIÐ Þjóðlegur farsi með söngvum 30. sýning: Föstud. 22. febr. kl. 20.30 Uppselt 31. sýning: Laugard. 23. febr. kl. 15.00 32. sýning: Laugard. 23. febr. kl. 20.30 Uppselt 33. sýning: Sunnud. 24. febr. kl. 15.00 34. sýning: Sunnud. 24. febr. kl. 20.30 Síðustu sýningar Miðasölusími: 96-24073. „Ættarmótið“ er skemmtun fyrir alla fjölskylduna. # Æ IGIKFGIAG # J| AKURGYRAR \Wm m sími 96-24073 Miðasölusími 96-24073. Til sölu 4 nagladekk, stærð 175x14 tommu. Uppl. í síma 27815 eftir kl. 19.00. Egill. Til sölu 4 negld jeppadekk á felgum. Stærð 235X75 R15 Uniroyar M+S-F. Passar undir Rocky. Uppl. í síma 25716. Til sölu mjög góð heilsárs dekk, 4 stk. á Range Rover felgum. Uppl. í síma 96-33207. Kjöt til sölu! Til sölu mjög ódýrt hrossakjöt. Frampartar af fullorðnu á kr. 70.- með vsk. Sendum hvert á land sem er. Pantanir í síma 95-24200. Sölufélag Austur-Húnvetninga, frystihús, Blönduósi. Eurotrac rafstöðvar fyrir dráttar- vélar 12, 16, 20, 24 Kw með þrí- tengifestingu: Amper, volt og rið- mælum. Verð kr. 140.200,- til 172.600, plús vsk. Orkutækni hf., Hyrjarhöfða 3, sími 91-83065. Tii sölu: Braut X2, biluð. Himas traktorsgrafa, árg. '81. Rúss- ajeppi diesel, árg. 75. Sturtuvagn, smíðaður úr vörubíl. Rafall 75 Kw. Tvöföldunarsett undan Ursus 1014. Loftpressa, Ingi Solrant. Sjálfskipting úr Nalla Paloder. Uppl. i síma 96-61791 á vinnutíma og í síma 96-61711 á kvöldin. Til sölu Subaru Justy, árg. 1988. Ekinn 125 þús. km. Staðgreitt verð kr. 390 þúsund. Uppl. í síma 96-11550. Alhliða bóhaldsþjónusta. Skattframtöl einstaklinga og fyrir- tækja. Virðisaukaskattsuppgjör. Kjarni h.f., Tryggvabraut 1, sími 27297. Ertu að dragast aftur úr? Ef þú ert í 10. bekk grunnskóla eða 1 .-2. bekk í framhaldsskóla, þá get- um við kannski hjálpað þér. Bjóðum upp á aukatíma í dönsku, ensku, íslensku, líffræði, efnafræði, stærðfræði og eðlisfræði. Leitið upplýsinga í síma 11161 eftir kl. 17.00. Valur/Kristján. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa. dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga, jarðvegsþjappa. Ný sfmanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062. Kvenféiagið Framtíðin heldur félagsfund í Hlíð, mánu- daginn 25. febrúar kl. 20.30. Spilað verður bingó. Mætum vel. Stjórnin. Aðalfundur Kvenfélagsins Aldan - Voröld verður haldinn í Freyvangi, föstud. 22. febrúar kl. 20.30. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Bílaklúbbur Akureyrar, auglýsir. Aðaifundur verður haldinn í húsi félagsins að Frostagötu 6, laugar- daginn 23. febrúar n.k. kl. 13.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Árshátíð verður haldin á sama stað um kvöldið. Þátttaka tilkynnist í síma 26450, miðvikudags- og fimmtudagskvöld. Bílaklúbbur Akureyrar. Til söiu vél, drif og öxlar úr Volvo F-85 vörubíl. Uppl. í síma 21598 eftir kl. 20.00. Bílapartasalan Akureyri. Land Cruiser, '88, Range Rover, Bronco, Galant ’82, Colt ’80-’87, Lancer '80-87, Tredia '84, Mazda 626 ’80-’85, 323 '82, 929 '81-84, Tercel 4x4 ’84, Monza '87, Ascona '82, Uno ’84-’86, Regata ’84-’86, Subaru ’84, Saab 99, ’82, Charade ’88, Samara '87, Escort ’84-’87, Lada Sport ’80-'88, Skoda '85-'88, Reno II '89, M. Benz 280E 79, Swift '88 o.m.fl. Einnig mikið af lítið skemmdum boddíhlutum og stuðurum á nýlega japanska bíla. Sími 96-26512. Opið frá kl. 09.00-19.00 og 10.00- 17.00 Iaugardaga. Óska eftir prjónavél, Passap eða Fama. Uppl. í síma 22692 á föstudaginn 22. febrúar. Harðfiskur til sölu. Ódýr hjallaþurrkaður harðfiskur frá ísafirði. Sendum i póstkröfu hvert á land sem er. Uppl. ísíma 94-4082 eftirkl. 17.00. 4ra rása segulband! Vantar 4ra rása segulband (ekki kassettutæki) til kaups eða leigu í ca. 3 mánuði. Uppl. í síma 96-25073, Ingvar, Þórey eða Sigurður. Leikfélag Akureyrar. Félagsvist verður haldin að Freyjulundi, föstud. 22. febrúar og hefst kl. 21.00. Þriggja kvölda keppni. Kaffi og bingó. Nefndin. Til sölu: Pioneer hljómtækjastæða. Stæðan samanstendur af plötuspil- ara, útvarpi, tónjafnara, tvöföldu segulbandi, geislaspilara og tveim- ur hátölurum. Skápur með glerhurð fylgir. Lítið notuð og vel með farin tæki. Uppl. í síma 23824 eftir kl. 20.00. Ágæt, nýleg 3ja herbergja íbúð í svalablokk til leigu frá 1. mars. Uppl. í síma 23817. Einbýlishús tii leigu f Glerár- hverfi frá 1. mars. Uppl. í síma 96-44176. 4ra herbergja íbúð óskast til leigu í nokkra mánuði frá 1. apríl. Uppl. í síma 25717, næstu daga. Hljómsveit óskar eftir æfinga- húsnæði. Vinsamlegast hafið samband í síma 22557 milli kl. 18.00 og 20.00. íbúð óskast! Frá 1. apríl n.k. vantar mig húsnæði á Akureyri og auglýsi því hér með eftir leiguíbúð. Fjölskyldan telur í allt, 5 manns. Þar sem við gerum ráð fyrir því að kaupa okkur húsnæði þegar hentug íbúð finnst er hér um tímabundinn vanda að ræða. Ásgeir Magnússon í síma 97- 71374. Óskum að taka á leigu einbýlis- hús eða 2ja til 3ja herbergja íbúð, helst á 1. hæð, á Dalvík eða Akureyri, fyrir 1. apríl. Leigutími 1/2-1 ár. Erum reglusöm, liðlega 30 ára gömul, barnlaus hjón með tvo vel- uppalda hunda og hlýtum í öllu regl- um sem gilda um hunda í þéttbýli og góðri umgengni. Fyrirframgreiðsla ef óskaö er, og tryggingavíxill. Uppl. eftir kl. 18.00 öll kvöld í síma 94-8271. Stjörnukort, persónulýsing, fram- tíðarkort, samskiptakort, slökunar- tónlist og úrval heilsubóka. Sendum í póstkröfu samdægurs. Stjörnuspekistöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-10377. Messur Glerárkirkja. Bænastuiul á föstu, miðvikudaginn 20. febúar kl. 18.00. Sóknarprestur. Akureyrarkirkja. Föstuguðsþjónusta veröur í kvöld kl. 20.30. Sungið verður úr Passíusálmunum: 5 sálmur. 8-10 vers. 7 sálmur. 1-3 vers. 9 sálmur. 1-5 vers og 25 sálmur, 14 vers. Fylgjumst með lcstri Ptslarsögunnar og sækjum styrk og huggun í þján- ingargöngu Frelsarans. Þ.H. Samkomur HÍIITA5UnnUHIRKJAt1 ^mkðshuð IHiðvikudagur kl. 20.30. Biblíulestur tneð Jóhanni Pálssyni. Allir velkomnir. Athugið Minningarspjöld Náttúrulækninga- fclagsins á Akureyri fást í Bókvali. Amaró og Blómabúðinni Akri í Kaupangi. Minningarkort Heilaverndar fást 1 Blómahúsinu Glerárgötu 28. Minningarspjöld Minningarsjóðs Kvenfélagsins Hlífar fást í Bókabúð Jónasar, Möppudýrinu Sunnuhlíð, Blómabúðinni Akri og símaafgreiðslu F.S.A. Vinarhöndin, Styrktarsjóður Sól- borgar, selur minningarspjöld til stuðnings málefna þroskaheftra. Spjöldin fást í: Bókvali, Bókabúð Jónasar, Möppudvrinu í Sunnuhlíð og Blómahúsinu við Glerárgötu. Föstumessur í Akureyrarkirkju í kvöld veröur l'ösfiunessa í Akureyrarkirkju, önnur í röð- inni frá því aö fastan byrjaði á öskudag. Föstumessur eru sex talsins, haldnar á hverjum miövikudegi út föstuna. Þær eru skemmri en venjulegar guðsþjónustur, en Akureyrar- kirkja er eina sóknarkirkjan norðan fjalla sem heldur reglu- lelega slíkar guðsþjónustur. Föstuguðslijónustur eru árleg- ur viðburður í Akureyrarkirkju. Þá eru eingöngu lesnir kaflar úr Píslarsögunni og sungið úr Passíusálmunum. Sr. Þórhallur Höskuldsson, sóknarprestur, segir að margir sýni föstuguðs- þjónustunum ntikla trúmennsku og ræki þær vel. „Allir þeir kristnir menn sem þurfa á styrk og huggun að halda ættu að fylgj- ast með Píslarsögunni og lestri hennar,“ segir sr. Þórhallur. Föstuguðsþjónustan hefst kl. 20.30. Sú síðasta verður haldin miðvikudagskvöldið fyrir pálma- sunnudag. Lokalestur Píslar- sögunnar er við guðsþjónustu á föstudaginn langa. EHB

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.