Dagur - 01.03.1991, Page 27

Dagur - 01.03.1991, Page 27
Föstudagur 1. mars 1991 - DAGUR - 27 Ólafur Helgi Kjartansson, forseti bæjarstjórnar ísaQarðar: Engin vafi að jarðgöng á Vesfljörðum sfyrkþ byggðina „Jarðgöng hér á Vestfjörðum verða mikil samgöngu- bót, því með þeim verður opnuð leið sem væntanlega verður opin allt árið, en það hefur ekki verið tilfellið með Breiðadals- og Botnsheiðar,“ segir Ólafur Helgi Kjartansson, forseti bæjarstjórnar Ísaíjarðar. menn nefnt að auðveldara sé að gera smábáta út frá Suður- eyri og leggja upp þar heldur en annars staðar," sagði Ólaf- ur Helgi. Fólksfækkun hefur verið mjög mikil á VestQörðum á Þá er ljóst að göngin styrkja þjónustukjarnann IsaQörð og stækka það sameiginlega þjónustusvæði, sem í dag telur 5000 manns, upp í um 7000 manns. Þetta ætti að breyta ýmsu. Til dæmis er nú unnið að því að setja kvöldskóla af stað á Flateyri, öldungadeild í tengslum við Menntaskólann. Ég sé það fyrir mér varð- andi samgöngur frá þessum landshluta til Reykjavíkur að leiðin til Þingeyrar, með til- komu jarðganga og brúar, styttist í 50 kílómetra úr 66 kflómetrum í dag og verður auk þess fær alla daga. Af þessu leiðir að hægt verður að nota Þingeyrarflugvöll þegar ekki verður hægt að lenda á ísafirði. Þetta skiptir gríðar- lega miklu máli, því að miklu skiptir að fólk komist leiðar sinnar þegar það þarf þess. Ólafur segir að í kjölfar jarð- ganga hljóti að verða breyting á rekstri heilsugæslustöðvar og væntanlega verði auðveld- ara með læknisþjónustu á Suðureyri, Þingeyri og Flat- eyri, en á tveim síðastnefndu stöðunum hafa læknar ekki fengist til að setjast að. Þá seg- ir Ölafur að jarðgöngin vænt- anlega hafi það í för með sér í atvinnulegu tilliti að fólk verði ekki endilega bundið af bú- setu á ákveðnum stöðum, held- ur geti stundað atvinnu á milli staða. „Menn eru þegar byrjaðir að ræða um samnýtingu hafna á norðanverðum VestQörðum og hugmyndir eru uppi um svokallað hafnasamlag, þar sem allar þær hafnir sem hér eiga hlut að máli, Þingeyri, Flateyri, Suðureyri, Bolungar- vík, ísafjörður og Súðavík, mvndu sameinast í eitt hafna- samlag og hafnauppbyggingu yrði hagað eins og hagkvæm- ast þætti. Til dæmis hafa sjó- síðustu árum, einkum hafa Suðureyri og Flateyri orðið illa úti af áðurnefndum þéttbýlis- stöðum á norðanverðum Vestfjörðum. Ólafur i felgi telur að jarðgangagerð hafi mikið að segja í því að snúa þessari þróun við og íbúar á svæðinu bíði þess með óþreyju að vinnu við þetta mikla verk verði ýtt úr vör. „Ég tel að þetta sé mjög stórt byggðamál og margir vilja álíta að þessi Óláfur Ilelgi Kjartansson. göng hafi átt að koma fyrir tutt- ugu árum síðan. Það leikur enginn vafi á að þau styrkja hér byggðina. Að göngunum fengnum verður ekki lengra að aka frá ísafirði til Flateyrar og Suðureyrar en frá Reykja- sagði vík til Hafnarfjarðar,“ Ólafur Helgi. I fann sagðist að lokum biðja fyrir hamingjuóskir til Ólafs- firðinga með langþráð jarð- göng um Ólafsfjarðarmúla. óþh Vegagerð ríkisins telur gerð jarðganga undir Hvalfjörð vera arðbæra framkvæmd: Eru Hvalfjarðargöng villfir hugaráar eða blákaldur veruleiki? Hver hefði getað ímyndað sér fyrir nokkrum árum að innan fárra ára yrði hægt að keyra undir HvalQörð? f»rátt fyrir að þetta séu framandi og fjarlægir draum- órar getur svo farið að þeir verði staðreynd fyrir næstu aldamót. Vegagerð ríkisins skilaði skýrslu í nóvember sl. þar sem fram kemur að gerð jarð- ganga milli Kiðafells og Galta- víkur er talin hagkvæmasta vegasambandið sem komið verði á við utanverðan Hvalljörð. Hvalfjarðargöng eru samkvæmt skýrslu Vega- gerðarinnar arðbær fram- kvæmd. Hafa verður í huga þegar arðsemi framkvæmdar- innar er skoðuð að jarðgöng á þessum stað stytta leiðina Reykjavík-Akranes um ríflega 50 kflómetra og leiðina Reykja- vík-Borgarnes um 46 kíló- metra. Vegagerðin gerir ráð fyrir að jarðgöngin Kiðafell-Galta- vík verði 4.430 metra löng. Halli þeirra að sunnan yrði 7 gráður og 8 gráður að norðan. Gólf jarðganganna myndu þá liggja 140 metra undir sjávar- máli. Bætt vegasamband við utan- verðan Hvalfjörð hefur oft milli Ólafsíjarðar og Siglu- fjarðar í framhaldi af opnun jarðganga um ÓlafsQarðar- múla.“ Siglfirðingurinn Sverrir Sveinsson flutti tillöguna á Alþingi í fyrra, en hún hlaut þá ekki afgreiðslu. Tillagan var endurflutt sl. haust og bíð- ur nú meðferðar þingsins. Þingsályktunartillagan gerir ráð fyrr að Vegagerð ríkisins verði í samvinnu við sérfróða aðila falið að kanna lagningu vegar og gerð jarðganga milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar um Héðinsfjörð. Vegagerðinni er sömuleiðis falið að athuga þessa leið í samanburði við uppbyggingu vegar um Lág- heiði eða jarðgöng úr Fljótum til Ólafsfjarðar. Sú leið sem sjónum er beint að er eftirfarandi: Frá Ólafs- firði liggur leiðin að Kleifum, vestan Qarðarins, og inn Árdal upp í 280 m hæð yfir sjó. Á dalnum þyrfti að leggja nýjan 3 km langan veg. Ur Árdal liggur leiðin í gegnum fjallið, um 1,6 km leið, yfir í Víkurdal. Jarðgangamunninn þar yrði í um 200 metra hæð yfir sjó. Leggja þyrfti veg niður Vík- urdal og inn með Héðinsfjarð- arvatni að vestan eða austan, eftir því hvoru megin er meiri snjóflóðahætta, alls 7 km. Þá kæmu göng til Skútudals, 2,6 km að lengd, sem myndu byrja í um 100 metra hæð í Héðinsfirði, en munni Skútu- dalsmegin yrði í um 200 metra hæð yfir sjó. Þaðan lægi síðan 2-3 km langur vegur niður á flugvallarveg í Siglu- firði. Það á eftir að koma í ljós hvort hér er um að ræða hug- myndir sem komist aldrei á raunveruleikastigið. Það er hins vegar athyglisvert að talsmenn Vegagerðar ríkisins hafa sagt að þessi möguleiki verði rækilega kannaður áður en endanleg ákvörðun verður tekin um endurbyggingu veg- ar um Lágheiði. óþh borið á góma í opinberri umræðu á síðustu áratugum. Sjaldan hefur þó umræðan verið á nótum alvörunnar, heldur miklu frekar borið keim af draumsýn og hugar- órum. Fyrsti vísir að því að alvara lægi að baki var skipan starfs- hóps á vegum Vegagerðarinn- ar árið 1987 til að hafa yfir- umsjón með frumrannsókn- um á möguleikum á samgöng- um við utanverðan Hvalijörð. Á grunni niðurstaðna hans gerðu íslenska járnblendi- félagið, Sementsverksmiðja ríkisins og verktakafyrirtækið Krafttak sf., sem var verktaki við Múlagöngin, frumathugun árið 1988 á göngum undir Hvalfjörð. Stefnt er að því að hefja framkvæmdir við Hvalíjarðar- göng innan fjögurra ára. Þetta eru bjartsýnar áætlanir, en gætu þó vel staðist. Skömmu fyrir áramót var hlutafélagið Spölur hf. stofnað á Akranesi, hlutafélag um byggingu jarðganga við utan- verðan Hvalfjörð. Að stofnun félagsins stóðu 10 aðilar og lögðu fram 70 milljónir króna í hlutafé. Stærsti hluthafi er Sementsverksmiðja ríkisins, með 15 milljóna króna hlut, en aðrir hluthafar eru Akra- nesbær, íslenska járnblendi- félagið, Grundartangahöfn, Borgarnesbær, ^kilmanna- hreppur, Kjalarneshreppur, Vegagerð ríkisins, Krafttak sf. og Istak hf. Spölur hf. hefur það á stefnu- skránni að undirbúa, fjár- magna og annast fram- kvæmdir við gerð jarðgang- anna. Reynist það tæknilega og fjárhagslega hagkvæmt gætu framkvæmdir hafist inn- an fjögurra ára. Gert er ráð fyrir að hlutafélaginu verði heimilt að innheimta veggjald næstu 25 ár og ef sá tími verð- ur ekki nægur tif þess að endurgreiða framkvæmda- kostnað má lengja hann um fimm ár. Að þeim tíma liðnum verða göngin eign ríkisins. Ekki þarf að hafa um það mörg orð að göng undir Hval- fjörð yrðu mörgum vegfarend- um kærkomin. Þau stytta ekki aðeins þjóðveg 1 verulega, heldur er ekki síður mikilvægt að með þeim verður unnt að sneiða hjá vegarkafla sem margir hafa mikla andúð á, ekki síst þegar naprir og snarpir vinda blása á vetrum. En alltof snemmt er að spá um hvort af þessari fram- kvæmd verður innan ljögurra ára, þó miklar líkur séu til þess. Bjartsýnisraddir segja engan vafa leika á því að strax á árinu 1995 verði unnt að keyra eins og leið liggur undir Hvalfjörð. óþh í tilefni af formlegri opnun Múlaganga óskar Verkfræöistofan Raftókn hf. Ólafsfiróingum til hamingju Masknir ökum Múlagöng mætum eðalvögnum. Gáska með og gleðisöng grönnum vorum fögnum. (A. Blöndal) Raftókn hf. Glerárgötu 34 — Sími 24766 — Fax 24743 Akureyri

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.