Dagur - 16.03.1991, Síða 14
14 - DAGUR - Laugardagur 16. mars 1991
Höfum kaupanda að stóru einbýl-
ishúsi á Brekkunni.
Eignarkjör, fasteignasala,
símar 26441 og 11444.
Akureyri - Reykjavík.
Óska eftir 4ra herbergja íbúð til
leigu í vor.
Helst á Brekkunni.
Til greina kemur skipti á 4ra her-
bergja íbúð í Reykjavík.
Uppl. í síma 23959.
Herbergi til leigu á Brekkunni,
nálægt framhaldsskólunum.
Herbergið er 15 fm með aðgangi að
snyrtingu. Sérinngangur.
Verð kr. 10.000.- á mánuði.
Uppl. i síma 25987.
Til sölu:
Fjögurra herbergja 107 fm enda-
íbúð í blokk, (á Brekkunni).
Getur verið laus fljótlega.
Nánari uppl. á kvöldin í síma
25009.
Stjörnukort, persónulýsing, fram-
tíðarkort, samskiptakort, slökunar-
tónlist og úrval heilsubóka.
Sendum í póstkröfu samdægurs.
Stjörnuspekistöðin,
Gunnlaugur Guðmundsson,
Aðalstræti 9, 101 Reykjavik,
sími 91-10377.
Norðlendingar.
Hafið þið óþægindi af meindýrum í
híbýlum ykkar eða stofnunum?
Svo sem: Rottum, musum, silfur-
skottum, kakkalökkum, mjölmöl,
fatamöl, hambjöllu, mjölbjöllu og fl.
Ef svo er þá leysum við vandann.
Erum með fullkomnustu tæki sem
völ er á.
Gerum tilboð ef óskað er.
Meindýravarnir,
Árna L. Sigurbjörnssonar,
Brúnagerði 1, 640 Húsavík,
sími 96-41801 og 96-41804.
Ökukennsla - Nýr bíll!
Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Greiðslukjör við allra hæfi.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari, simi 23837 og bíla-
sími 985-33440.
Til sölu Hiuandy tölva, 30
harður diskur, VGA litaskjár.
Tvö þriggja og hálfs tommu drif.
Verð kr. 75-80 þús.
Uppl. í síma 24686.
Hef opnað rammagerð
völlum 8.
Tré- og állistar, tugir gerða.
Minniháttar málverkaviðgerðir.
Eftirprentanir eftir Lýð Sigurðsson.
Opið mánud. og miðvikud. kl. 10-
12, alla daga 15-21.
Vönduð vinna!
Rammagerð Jónasar Arnar.
Sólvöllum 8, Akureyri,
sími 96-22904.
P.S. Puntuhandklæðahengi, dúkku-
vöggur og rúm!
Óska eftir að kaupa fiskabúr.
40-60 lítra, með eða án fiska.
Uppl. í síma 25744.
Óska eftir að kaupa ódýran, en
vel með farinn barnavagn.
Uppl. í síma 27784.
Vil kaupa notaða kartöfluflokkun-
arvél.
Uppl. í síma 24939.
Til sölu nýleg, vel með farin svört
borðstofuhúsgögn:
Stækkanlegt borð, sex stólar með
háu baki og borðstofuskápur í
þremur einingum.
Uppl. í síma 23005.
Eldri eldhúsinnrétting til sölu
ásamt tækjum, mjög vel útlítandi.
Efri hurðir viðarklæddar.
Uppl. f síma 96-24113.
Eumenía þvottavélarnar vinsælu
ávallt fyrirliggjandi.
Ryksugur, Nilfisk, Famulus og
Holland Electro.
Varahluta- og viðgerðarþjónusta á
staðnum.
Lítið inn!
Raftækni,
Brekkugötu 7, sími 96-26383.
Til sölu Kemper heyhleðsluvagn
árg. ’87.
31 rúmmetra, 2ja hásinga.
Einnig Deuts rúllubindivél árg. '89.
Uppl. í síma 95-37425.
Bólstrun, nýsmiði og viðgerðir.
Látið fagmenn vinna verkin.
K.B. Bólstrun.
Strandgötu 39, sími 21768.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn.
Áklæði, leðurlíki og leðurlúx.
Látið fagmann vinna verkið.
Kem heim og geri kostnaðaráætlun.
Vísaraðgreiðslur í allt að 12 mán-
uði.
Bólstrun Björns Sveinssonar.
Geisiagötu 1, Akureyri, sími
25322.
Legsteinar.
Höfum umboð fyrir allar gerðir leg-
steina og fylgihluti frá Mosaik hf.,
Reykjavík, t.d.: Ljósker, blómavasa
og kerti.
Verð og myndalistar fyrirliggjandi.
Vinnusími 985-28045.
Heimasímar á kvöldin og um
helgar:
Ingólfur sími 96-11182,
Kristján sími 96-24869 og
Reynir i síma 96-21104.
Vinna - Leiga.
Gólfsögun, veggsögun, malbiks-
sögun, kjarnaborun, múrhamrar,
höggborvélar, loftpressur, vatns-
sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft-
sugur, háþrýstidælur, haugsuga,
stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa,
dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga,
jarðsvegsþjöppur, steypuhrærivélar,
heftibyssur, pússikubbar, flísaskerar,
keðjusagir o.fl.
Ný símanúmer:
96-11172, 96-11162, 985-23762,
984-55062.
Til sölu:
U.þ.b. 40 fm
hús til flutnings.
Ekki fullfrágengið að innan.
Uppl. gefur Einar í símum
25930 og 985-23858
á kvöldin.
^ 1
LiJ.iÍJJÍAilAilfBiiMilMÍÍÍlLIU
15330001013
___________ ________IftlfliHi
1“ ■*■!“ M. íl’IÍT ji lia wRÍ
LEIKFÉLAG AKUREYRAR
SÖNGLEIKURINN
KYSSTU
MIG
KATA!
Eftir Samuel og Bellu Spewack.
Tónlist og söngtextar eftir Cole Porter.
Þýðing: Böðvar Guðmundsson.
Leikstjórn: Þórunn Sigurðardóttir.
Leikmynd og búningar: Una Collins.
Tónlistarstjórn: Jakob Frímann Magnússon.
Dansar: Nanette Nelms.
Lýsing: Ingvar Björnsson.
Leikendur, söngvarar, dansarar og
hljóðfæraleikarar:
Ragnhildur Gísladóttir, Helgi Björnsson,
Vilborg Halldórsdóttir, Valgeir Skagfjörð,
Björn Ingi Hilmarsson, Eggert Kaaber, Jón
St. Kristjánsson, Kristján Pétur Sigurðsson,
Jón Benónýsson, Þráinn Karlsson,
Sunna Borg, Gestur Einar Jónasson,
Guðrún Gunnarsdóttir, Berglind Björk
Jónasdóttir, Ingibjörg Björnsdóttir,
Nanette Nelms, Ástrós Gunnarsdóttir,
Jóhann Arnarsson, Óskar Einarsson,
Birgir Karlsson, Karl Petersen,
Sveinn Sigurbjörnsson, Þorsteinn
Kjartansson og Björn Jósepsson.
2. sýning 16. mars kl. 20.30
Uppselt
3. sýning 17. mars kl. 20,30
Uppselt
4. sýning 22. mars kl. 20.30
5. sýning 23. mars kl. 20.30
6. sýning 24. mars kl. 20.30
ÆTTAR-
MÓTIÐ
Þjóðlegur farsi
með söngvum
Aukasyningar
um páska
35. sýning miðvikud.
27. mars, kl. 20.30.
36. sýning fimmtud.
28. mars, (skírdag) kl.15.00.
37. sýning fimmtud.
28. mars, (skírdag) kl. 20.30.
Allra síðustu sýningar.
„Ættarmótið“ er skemmtun
fyrir alla fjöiskyiduna.
Aðgöngumiðasala: 96-24073
Miðasalan er opin alla virka
daga nema mánudaga kl. 14-18,
og sýningadaga kl. 14-20.30.
lEIKFÉlAG
AKUREYFIAR
sími 96-24073
ÍA
Polaris Indy 500.
Til sölu Polaris Indy 500 árg. '89.
Ekinn um 2800 mílur.
Sleðinn er allur nýyfirfarinn og í
mjög góðu ásfandi.
Goft staðgreiðsluverð.
Uppl. gefa Guðlaugur eða Halldór f
síma 96-25891.
A Svertmgsstöðum II er í óskilum
grá hryssa á 5 vetri, ómörkuð.
Uppl. gefur Hörður í síma 24942.
Til sölu fyrsta kálfs kvíga, burð-
artími í apríl.
Uppl. í síma 96-31332 og 96-31159
eftir kl. 19.00.
Til sölu Ford Bronco, árg. ’74.
Jeppaskoðaður, með 400 vél, 4ra
gíra MP kassa, driflæsingum og
lækkuðum drifum.
40 tommu dekk á 14 tommu breið-
um felgum, loftdælu, Ijóskösturum
og útvarpi og segulbandi.
Uppl. í síma 96-41044 í hádeginu
og á kvöldin.
NOTAÐ INNBÚ,
Hólabraut 11, sími 23250.
Tökum að okkur sölu á vel meö
förnum húsbúnaði.
Erum með mikið magn af húsbún-
aði á staðnum.
Sófasett frá kr. 15.000.-
Borðstofusett frá kr. 10.000.-
ísskápa frá kr. 8.000,-
Hjónarúm frá kr. 10.000.-
Unglingarúm frá kr. 10.000.-
Vatnsrúm 130x200 á kr. 20.000,-
Videotökuvélar frá kr. 25.000.-
Eldhúsborð frá kr. 2.000.-
Antik Ijósakrónur frá kr. 5.000.- og
m.fl.
Vantar á skrá:
Sjónvörp, video, sófasett, eldavélar,
frystikistur, þvottavélar, hillusam-
stæður, bókaskápa, bókahillur,
örbylgjuofna, ísskápa, frystiskápa.
Antik - Antik - Antik
Vantar antik vörur t.d.:
Sófasett, húsbóndastóla, borðstofu-
sett, bókaskápa, sófaborð, borð-
stofustóla og m.fl.
Tökum í sölu málverk eftir þekkta
listamenn.
Erum með málverk til sýnis eftir
marga listamenn.
Sækjum og sendum heim.
Opið virka daga frá kl. 13.00-18.00,
laugardaga frá kl. 10.00-12.00.
Notað innbú,
Hólabraut 11, sími 23250.
Til sölu:
Cherokee
með öllu.
Gulbrúnn, árg. ’86, ekinn 60
þús. km. Skipti á ódýrari.
Uppl. í síma 24377 og 985-
32976.
Sumarbústaðaland.
Til leigu er sumarbústaðaland á
Norðurlandi.
Svæðið liggur að góðu veiðivatni og
hefur upp á margskonar aðstöðu að
bjóða.
Uppl. eru veittar í síma 96-25270.
Tökum að okkur allan sauma-
skap.
Höfum einnig til sölu alls konar
barnafatnað, ullarsokka og vett-
linga.
Hringið og gerið góð kaup.
Uppl. í símum 27624 eða 26550.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppahúsið.
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Gluggaþvottur - Hreingerningar
-Teppahreinsun- Rimlagardínur.
Tek að mér hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum ár-
angri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Sími 25650.
Vinsamlegast leggið inn nafn og
símanúmer i símsvara.
Hreingerningar, teppahreinsun,;
þvottur á rimlagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum að okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón í heima-
húsum og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niður
og setjum upp.
Leiga á teppahreinsivélum, sendum
og sækjum ef óskað er.
Einnig höfum við söluumboð á efn-
um til hreingerninga og hreinlætis-
vörum frá heildsölumarkaðnum
BESTA í Kópavogi. Gerum tilboð f
daglegar ræstingar'hjá' fyrirtækjum
og stofnunum.
Opið virka daga frá kl. 8-12.
Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c,
Inga Guðmundsdóttir,
sími 11241, heimasími 25296,
símaboðtæki 984-55020.
□HULD 59913187 IV/V 2
I.O.O.F. 15=1723198‘/2=Sk.m.
II
^ Agi«
ÖW.
Aglow, alþjóðleg samtök kristinna
kvenna.
Konur Konur!
Munið Aglow fundinn á Hótel KEA
mánudaginn 18. mars kl. 20.00.
Ræðumaður kvöldsins verður Sól-
veig Ingólfsdóttir.
Söngur, lofgjörð og fyrirbæna-
þjónusta.
Kaffiveitingar kr. 400.
Allar konur hjartanlega velkomnar.
Stjórn Aglow, Akureyri.