Dagur - 16.03.1991, Qupperneq 15
Akureyrarprestakall:
Sunnudagaskólinn
verður n.k. sunnudag kl.
11.00 f.h.
Messað verður í Akur-
eyrarkirkju kl. 14.00.
Altarisganga.
Sálmar: 6, 131, 127, 241 og 286.
Þ.H.
Grundarkirkja:
Messa sunnudag 17. mars kl. 13.30.
Séra Kristján Valur Ingólfsson
prédikar.
Sóknarprestur.
Glerárkirkja:
Sunnudagaskóli kl. 11.00.
Messa kl. 14.00.
Kveðjumessa séra Péturs Þórarins-
sonar.
Kaffiveitingar eftir messu á vegum
kvenfélagsins Baldursbrár.
Munið fjölskyldumorgnana.
Páskaföndur næsta þriðjudag frá kl.
10.00-12.00.
Sóknarnefnd.
„Að lifa lífinu“ með Kristi.
Æskulýðssamkomur verða haldnar í
Glerárkirkju, föstudaginn 15. mars
kl. 23.00 (miðnæturssamkoma) og
laugardaginn 16. mars kl. 20.30.
Aliir eru hjartanlega velkomnir.
Ungt fólk er sérstaklega hvatt til að
koma og kynnast ungu fólki sem
„lifir“ lífinu með Kristi.
Sunnudagur 17. mars kl. 13.00,
barnakirkjan. Öll börn veikomin,
sama dag kl. 15.30, skírnarsam-
koma. Mikill og fjölbreyttur söngur.
Samskot tekin til kristniboðsins.
Allir velkomnir.
Sunnud. 17. mars kl. 11.00, helgun-
arsamkoma, kl. 13.30, sunnudaga-
skóli, kl. 16.30, bæn, kl. 17.00,
almenn samkoma.
Mánud. 18. mars kl. 16.00, heimila-
samband.
Þriðjud. 19. mars kl. 17.30, yngri
liðsmenn, kl. 20.30, hjálparflokkur.
Fimmtud. 21. mars kl. 20.30, Biblía
og bæn.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
KFUM og KFUK,
Sunnuhlíð.
Sunnud. 17. mars:
Almenn samkoma kl.
20.30. 6 ára vígsluafmæli félags-
heimilis KFUM og KFUK.
Ræðumaður séra Þórhallur
Höskuldsson.
Veitingar.
Atlir velkomnir.
rl'f ® f.S.fllwP1 SJÓNARHÆÐ
s>/ HAFNARSTRÆTI 63
Laugardagur 16. mars: Fundur fyrir
6-12 ára krakka kl. 13.30.
Biblíusögur, söngur og leikir.
Unglingafundur kl. 20.00. Fjöl-
breytt efni.
Sunnudagur 17. mars: Sunnudaga-
skóli í Lundarskóla kl. 13.30.
Almenn samkoma á Sjónarhæð kl.
17.00.
Allir hjartanlega velkomnir!
Deildafundir
Fnjóskdæladeild
Fundur 18. mars á lllugastöðum kl. 13.30.
Strandardeild
Fundur 18. mars í Ráðhúsinu kl. 20.30.
Fundur 20. mars í Hótel Ólafsfirði kl. 20.30.
Fundur 23. mars í Slysavarnafélagshúsinu,
Þormóðsbúð kl. 13.30.
Grímseyjardeild
Fundur 23. mars í félagsheimilinu kl. 17.
Höfðhverfingadeild
Fundur 25. mars í útibúi KEA kl. 20.30.
Hríseyjardeild
Fundur 26. mars í kaffistofu frystihússins kl. 20.
Félagsmenn eru hvattir til að
fjölmenna á deildarfundina.
Kaupfélag Eyfirdinga
Laugardagur 16. mars 1991 - DAGUR - 15
dagskrá fjölmiðla
Sjónvarpið
Laugardagur 16. mars
13.00 HM í skautadansi.
Bein útsending frá keppni í kvennaflokki
á heimsmeistaramótinu í skautadansi í
Munchen.
14.55 íþróttaþátturinn.
14.55 Enska knattspyman - Bein út-
sending frá leik Southampton og Everton.
16.45 HM í skautadansi - Kvennaflokkur.
17.10 Handknattleikur - Bein útsending
frá 4. umferð í úrslitakeppni í karlaflokki.
17.55 Úrslit dagsins.
18.00 Alfred önd (22).
18.25 Ærslabelgir - Áhlaupið.
18.40 Svarta músin (15).
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Poppkorn.
19.25 Háskaslóðir (22).
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Lottó.
20.40 ’91 á Stöðinni.
21.00 Fyrirmyndarfaðir (23).
21.25 Fólkið í landinu.
„Við ætluðum bara að sýna einu sinni."
Fylgst með félögum í áhugaleikhópnum
Hugleik.
21.50 Tvö á flótta.
(Top-Enders.)
í þessari áströlsku bíómynd segir frá
stroki tveggja ungmenna sem eiga í erfið-
leikum heima fyrir.
23.30 Á refilstigum.
(Mean Streets.)
Bandarísk bíómynd frá 1973.
í myndinni segir af ævintýmm tveggja
smáglæpamanna í Litlu-Ítalíu í New York.
Aðalhlutverk: Robert De Niro og Harvey
Keitel.
01.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Sjónvarpið
Sunnudagur 17. mars
13.00 Hin rámu regindjúp (6).
Lokaþáttur.
13.30 Tónlist Mozarts.
Salvatore Accardo og Bmno Canine leika
sónötu í D-dúr fyrir fiðlu og píanó.
14.00 HM í Skautadansi.
Bein útsending frá hátíðarsýningu kepp-
enda á heimsmeistaramótinu í skauta-
dansi sem fram fer í Munchen.
16.00 Körfuknattleikur.
Bein útsending frá úrslitaleik í bikar-
keppni karla þar sem KR-ingar og Keflvík-
ingar eigast við í Laugardalshöll.
17.50 Sunnudagshugvekja.
18.00 Stundin okkar.
18.30 Marit gefur fuglunum.
(Marit och de smá vennene hennes.)
18.40 Minna er ein heima.
(Minttu ensam hemma.)
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Heimshornasyrpa (6).
Pabbi er ekki heima.
(Várldsmagasinet - Far er ikke hjemme.)
19.30 Fagri-Blakkur (19).
(The New Adventures of Black Beauty.)
20.00 Fréttir, veður og Kastljós.
20.50 SSL 25.
íslensk stuttmynd frá 1990.
Sérsveitin Laugarásvegi 25 er lítið fjöl-
skyldufyrirtæki, einkarekin víkingasveit.
Við fylgjumst með henni einn dag við
æfingar í afvikinni fjöm. Fjölskyldufaðir-
inn liggur fótbrotinn heima og hinir
óbreyttu liðsmenn, synir hans þrír og
vinkonur þeirra, eiga að sjá um að æfa sig
sjálf. Það gengur ekki alveg sem skyldi og
vandamálin hrannast upp.
Höfundur og leikstjóri Oskar Jónasson.
Leikendur: Ingvar Sigurðsson, Hjálmar
Hjálmarsson, Ólafía Hrönn Jónsdóttir,
Hilmar Jónsson, Sigrún Edda Bjömsdótt-
ir, Soffía Jakobsdóttir og Pétur Einarsson.
21.25 Ef dagur ris (2).
(If Tomorrow Comes.)
Bandarískur myndaflokkur, byggður á
sögu eftir Sidney Sheldon.
Aðalhlutverk: Madolyn Smith, Tom
Berenger og David Keith.
22.10 Lawrence og Frieda.
(Coming Through.)
Breskt sjónvarpsleikrit eftir Alan Plater.
Leikritið fjallar um samband breska rit-
höfundarins D.H. Lawrence og Friedu
Weekley. Þau hittust árið 1912 og stungu
af saman, hún frá eiginmanni og þremur
börnum, og vakti framferði þeirra mikla
hneykslun meðal siðprúðra Breta.
Aðalhlutverk: Kenneth Branagh, Helen
Mirren, Alison Steadman og Philip Martin
Brown.
23.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
í kvöld, laugardag, kl. 23.30, sýnir Sjónvarpiö bandarísku bíómyndina „Á
refilstigum“ meö Robert de Niro í aðalhlutverki. Myndin lýsir hinu
miskunnarlausa strætalífi í skuggahverfum New Yorkborgar.
Stöð 2
Mánudagur 18. mars
16.45 Nágrannar.
(Neighbours.)
17.30 Blöffarnir.
17.55 Hetjur himingeimsins.
18.30 Kjallarinn.
19.19 19.19.
20.10 Dallas.
21.00 Að tjaldabaki.
21.30 Hættuspil.
(Chancer.)
22.25 Quincy.
00.10 Fjalakötturinn.
Dag einn.
(Un certo giomo.)
Italski leikstjórinn og kvikmyndafram-
leiðandinn Ermanno Olmi telst til snjallari
leikstjóra Ítalíu og skipar þann sess
ásamt samtíðarmönnum sinum Pasolini,
Rosi og Bertoulucci.
00.45 Dagskrárlok.
Á sunnudag, kl. 22.25, sýnir Sjónvarpið breska sjónvarpsleikritið
„Lawrence og Frida“. Þar er fjallað um ástir breska rithöfundarins D.H.
Lawrence og konu hans, Friedu Weekley.
Sjónvarpið
Mánudagur 18. mars
17.50 Töfraglugginn (20).
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Fjölskyldulíf (56).
(Families.)
19.25 Zorro (7).
19.50 Hökki hundur.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Simpson-fjölskyldan (11).
(The Simpsons.)
21.00 Litróf (18).
21.35 íþróttahornið.
Fjallað um íþróttaviðburði helgarinnar og
sýndar svipmyndir úr knattspyrnuleikj-
um í Evrópu.
21.55 Musteristréð (3).
(The Ginger Tree).
Breskur myndaflokkur um ástir og örlög
ungrar konu í Austurlöndum fjær.
Aðalhlutverk: Samantha Bond, Daisuke
Ryu og Adrian Rawlins.
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Þingsjá.
23.30 Dagskrárlok.
Stöð 2
Laugardagur 16. mars
09.00 Með Afa.
10.30 Biblíusögur.
10.55 Táningarnir í Hæðagerði.
11.20 Krakkasport.
11.35 Henderson krakkamir.
12.00 Þau hæfustu lifa.
(The World of Survival.)
12.25 Bylt fyrir borð.
(Overboard.)
Hjónakornin Kurt Russel og Goldie Hawn
leika hér saman í laufléttri gamanmynd
um forríka frekju sem fellur útbyrðis af
lystisnekkju sinni.
Aðalhlutverk: Goldie Hawn, Kurt Russel,
Roddy McDowaU og Katherine Helmond.
14.15 Sagan um Karen Carpenter.
(The Karen Carpenter Story.)
Mynd þessi er byggð á raunverulegum
atburðum um hina kunnu söngkonu
Karen Carpenter.
Aðalhlutverk: Cynthia Gibb og Mitchell
Anderson.
15.45 Eðaltónar.
16.10 Inn við beinið.
17.00 Falcon Crest.
18.00 Popp og kók.
18.30 Björtu hliðarnar.
19.19 19.19.
20.00 Séra Dowling.
20.50 Fyndnar fjölskyldumyndir.
(America's Funniest Home Videos.)
21.20 Tvídrangar.
(Twin Peaks.)
22.10 Blekkingarvefir.#
(Grand Deceptions.)
Lögreglumaðurinn Columbo er mættur í
spennandi sakamálamynd. Að þessu
sinni reynir hann að hafa upp á morðingja
sem gengur laus í herbúðum. Æfinga-
stjóri hersins deyr á sviplegan hátt þegar
jarðsprengja springur á æfingu. í fyrstu
álítur Columbo að um slys sé að ræða, en
hann kemst brátt að því að maðkur er í
mysunni.
Aðalhlutverk: Peter Falk, Robert Fox-
worth og Janet Padget.
Bönnuð börnum.
23.40 Hnefaleikakappinn.#
(Raging Bull.)
Robert DeNiro er hér í hlutverki hnefa-
leikakappans ógurlega, Jake LeMotta, en
ævi hans var æði litskrúðug.
Aðalhlutverk: Robert DeNiro, Cathy
Moriarty, Joe Pesci og Frank Vincent.
Stranglega bönnuð börnum.
01.45 Tveir á báti.
(Double Sculls.)
Myndin segir frá tveimur róðrarköppum
sem eftir langan aðskilnað taka þátt í erf-
iðri róðrarkeppni. Gömul og viðkvæm
mál, þeirra í millum, koma upp á yfirborð-
ið og ekki bætir úr skák að vinningslíkur í
róðrarkeppninni eru þeim ekki hagstæð-
ar.
Aðalhlutverk: Chris Haywood og John
Hargreaves.
03.20 Dagskrárlok.
Stöð 2
Sunnudagur 17. mars
09.00 Morgunperlur.
09.45 Sannir draugabanar.
10.10 Félagar.
10.35 Trausti hrausti.
(Rahan.)
11.00 Framtíðarstúlkan.
11.25 Mímisbrunnur.
(Tell Me Why.)
11.55 Popp og kók.
12.25 Ferðalangar.
(If It’s Tuesday, It Still Must Be Belgium.)
Meinfyndin gamanmynd um bandarískan
túristahóp sem keypti sér ódýra pakka-
ferð til Evrópu.
Aðalhlutverk: Claude Akins og Bruce
Weitz.
13.55 ítalski boltinn.
Bein útsending.
15.45 NBA karfan.
17.00 Listamannaskálinn.
DV8.
18.00 60 mínútur.
(60 Minutes.)
18.50 Að tjaldabaki.
19.19 19.19.
20.00 Bernskubrek.
(Wonder Years.)
20.25 Lagakrókar.
(L.A. Law.)
21.15 Inn við beinid.
22.15 Hetjan unga.#
(Too Young the Hero.)
Sannsöguleg mynd um Calvin Graham
sem var aðeins tólf ára þegar hann komst
í sjóher Bandaríkjamanna á fölskum
forsendum.
Aðalhlutverk: Ricky Schroder.
Bönnuð börnum.
23.50 Óvænt örlög.
(Handful of Dust.)
Vönduð bresk sjónvarpsmynd um hjónin
Tony og Brendu Last sem virðast ham-
ingjusamlega gift, vel stæð, ofarlega í
mannfélagsstiganum og eiga auk þess
yndislegan son.
Aðalhlutverk: James Wilby, Kristin Scott
Thomas, Rupert Graves, Judi Dench,
Anjelica Houston og Alec Guinness.
Bönnuð börnum.
01.45 Dagskrárlok.