Dagur - 26.03.1991, Side 14
14 - DAGUR - Þriðjudagur 26. mars 1991
Til sölu tveir Subaru 4x4, árg. '84
og '85.
Uppl. í síma 24119 á daginn.
Til sölu Land-Rover diesel með
bilaða vél, árg. '75.
Uppl. í síma 96-31318 eða 96-
31296.
Til sölu M.M.C. Tredia 4x4, árg.
’87.
Útvarp og segulband, dráttarkrókur.
Fallegur bíll, nýskoðaður.
Einnig til sölu Commadore 64
tölva, tveir stýripinnar og 46 leikir.
Uppl. í síma 96-41039 eftir kl.
17.00.
Til sölu Volvo F82 árg. ’72 með
bilaða Perkins dieselvél.
Tilboð óskast.
Uppl. í síma 96-31172.
Ertu að dragast aftur úr?
Ef þú ert í 10. bekk grunnskóla eða
1 .-2. bekk í framhaldsskóla, þá get-
um við kannski hjálpað þér.
Bjóðum upp á aukatíma í dönsku,
ensku, fslensku, líffræði, efnafræði,
stærðfræði og eðlisfræði.
Leitið upplýsinga í síma 11161 eftir
kl. 17.00. Valur/Kristján.
Til sölu Winchester haglabyssa,
3ja tommu, magnum, nr. 12.
Einnig Winchester riffill nr. 222 og
250 I loftpressa ásamt fylgihlutum.
Uppl. í síma 23118.
Stjörnukort, persónulýsing, fram-
tíðarkort, samskiptakort, slökunar-
tónlist og úrval heilsubóka.
Sendum í póstkröfu samdægurs.
Stjörnuspekistöðin,
Gunnlaugur Guðmundsson,
Aðalstræti 9, 101 Reykjavík,
sími 91-10377.
Bæjarverk - Hraðsögun.
Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög
athugið!
Snjómokstur Case 4x4.
Steinsögun, kjarnborun, múrbrot,
hurðagöt, gluggagöt.
Rásir í gólf.
Vanir menn.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Bæjarverk - Hraðsögun hf., sími
22992, Vignir og Þorsteinn, verk-
stæðið 27492, bílasimar 985-
33092 og 985-32592.
Gengið
Gengisskráning nr.
25. mars 1991
58
Kaup Sala Tollg.
Dollari 59,020 58,180 55,520
Sterl.p. 104,642 104,926 106,571
Kan. dollari 50,921 51,059 48,234
Dönskkr. 9,2799 9,3050 9,5174
Norskkr. 9,1334 9,1582 9,3515
Sænskkr. 9,7902 9,8167 9,6370
Fi. mark 15,0083 15,0490 15,1301
Fr. frankl 10,4692 10,4976 10,7399
Belg. franki 1,7283 1,7329 1,7744
Sv.franki 41,5634 41,6761 42,2205
Holl. gyllini 31,5784 31,6640 32,4394
Þýskt mark 35,5799 35,6764 36,5636
ft.líra 0,04788 0,04801 0,04887
Aust.sch. 5,0739 5,0877 5,1900
Portescudo 0,4070 0,4081 0,4181
Spá. peseti 0,5740 0,5755 0,5860
Jap.yen 0,42742 0,42858 0,41948
írsktpund 95,072 95,330 97,465
SDR 80,3416 80,5594 78,9050
ECU.evr.m. 73,2055 73,4039 75,2435
Til sölu <
vatnsrúm.
Uppl. í síma 21518.
hvítt átthyrnt
Hey til sölu.
Til sölu vélbundið hey.
Á sama stað óskast til kaups
barnarúm, (ekki rimlarúm).
Uppl. í síma 96-26605.
Torfæra - Video
Til sölu videospólur frá öllum tor-
færukeppnum sumarið 1990, ein
keppni á spólu, kr. 1.900,-
Sendum í kröfu, Vísa.
Til afgreiðslu í Sandfelli við Laufás-
götu Akureyri, sími 26120 á daginn.
Til bókbindara og bókasafnara.
Til sölu eru hjá Ræktunarfélagi
Norðurlands nokkur óinnbundin ein-
tök af bókinni Berghlaup eftir Ólaf
Jónsson.
Þeir sem áhuga hefðu á að eignast
þessa bók og binda sjálfir hafi sam-
band við okkur á Óseyri 2, Akureyri
eða í síma 96-24477.
Aðeins er til takmarkað upplag af
bókinni.
Til sölu Fiat 650 vörubílskrani,
árg. '77.
Lyftigeta 31/2 tonn.
Uppl. í síma 24195 á kvöldin.
Ert þú að byggja eða þarftu að
skipta úr rafmagnsofnum í vatns-
ofna?
Tek að mér allar pípulagnir bæði eir
og járn.
Einnig allar viðgerðir.
Árni Jónsson,
pípulagningameistari.
Sími 96-25035.
Útbúum legsteina úr fallegu norsku
bergi. Hringið eftir myndalista eða
ræðið við umboðsmenn okkar á
Stór-Akureyrarsvæðinu en þeir eru:
Ingólfur, (hs. 11182),
Kristján, (hs. 24869),
Reynir, (hs. 21104),
Þórður Jónsson, Skógum, Glæsi-
bæjarhreppi, (hs./vs. 25997).
Gerið verðsamanburð - stuttur
afgreiðslufrestur.
Álfasteinn hf.
Borgarfirði eystra.
Hólabraut 11, sími 23250.
Tökum að okkur sölu á vel með
förnum húsbúnaði.
Erum með mikið magn af húsbún-
aði á staðnum.
Vantar á skrá:
Sjónvörp, video, sófasett, eldavélar,
frystikistur, þvottavélar, hillusam-
stæður, bókaskápa, bókahillur,
örbylgjuofna, ísskápa og frysti-
skápa.
Nýtt - Nýtt - Nýtt - Nýtt:
Erum komin með umboð fyrir ný
sjónvörp og ísskápa sem eru á frá-
bæru verði. Tökum gömlu sjónvörp-
in og ísskápana upp í ný.
Antik - Antik - Antik.
Vantar antik vörur t.d:
Sófasett, húsbóndastóla, borðstofu-
sett, bókaskápa, sófaborð, borð-
stofuborð og m.fl.
Tökum í sölu málverk eftir þekkta
listamenn.
Erum með málverk til sýnis eftir
marga listamenn.
Sækjum og sendum heim.
Opið virka daga frá kl. 13.00-18.00,
laugardaga frá kl. 10.00-12.00.
Notað innbú,
Hólabraut 11, sími 23250.
Ungt, (25 og 29 ára), barnlaust
par óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð
til leigu sem fyrst.
Reglusemi, góðri umgengni og
skilvísum greiðslum heitið.
Uppl. í síma 21848 eða 25044.
Byrjendanámskeið í KRIPALU
JÓGA.
Helgina 5.-7. apríl gefst þér tæki-
færi til að læra og upplifa grunn-
stöður í Hathajóga, einnig verður
kennd öndunar- og hugleiðslutækni
og slökun til daglegra nota.
Kennarar eru Coldon DeWees og
Jón Ágúst Guðjónsson.
Uppl. og skráning i síma 24283 milli
kl. 16.00 og 18.00.
Námskeiðsgjald er kr. 6400.
LEIKFÉLAG AKUREYRAR
SONGLEIKURiNN
KYSSTU
MIG
KATA!
Eftir Samuel og Bellu Spewack.
Tónlist og söngtextar eftir Cole Porter.
Þýðing: Böðvar Guðmundsson.
Leikstjórn: Þórunn Sigurðardóttir.
Leikmynd og búningar: Una Collins.
Tónlistarstjórn: Jakob Frímann Magnússon.
Dansar: Nanette Nelms.
Lýsing: Ingvar Björnsson.
7. sýning laugardaginn 30.
kl. 15.00, örfá sæti laus
8. sýning laugardaginn 30.
kl. 20.30, uppselt
9. sýning 1. apríl 2 dag páska
kl. 20.30, uppselt
10. og 11. sýningar eru föstud.
5. og laugardag 6. apríl
12. sýning sunnud. 7. apríl
ÆTTAR-
MÓTIÐ
Þjóðlegur farsi
með söngvum
Aukasýningar
um páska
35. sýning miðvikudag 27.
kl. 20.30, uppselt
36. sýning fimmtudag 28.
skírdag kl. 15.10, uppselt
37. sýning fimmtudag 28.
skírdag kl. 20.30
Allra síðustu sýningar.
Aðgöngumiðasala: 96-24073
Miðasalan er opin alla virka
daga nema mánudaga kl. 14-18,
og sýningadaga kl. 14-20.30.
lEIKFÉLAG
AKUR6YRAR
sími 96-24073
IA
Kvenfélagið Framtíðin þakkar
bæjarbúum þann mikla stuðning
sem þeir veittu félaginu vegna
merkjasölu 8. og 9. mars s.l.
Veiði í Litluá, Kelduhverfi hefst 1.
júní.
Veiðileyfi fást frá og með 1. apríl hjá
Margréti í síma 96-52284.
Prentum á fermingarserviettur.
Meðal annars með myndum af
Akureyrarkirkju, Glerárkirkju, Lög-
mannshlíðarkirkju, Húsavíkurkirkju.
Grenivíkurkirkju, Hríseyjarkirkju,
Hvammstangakirkju, Ólafsfjarðar-
kirkju, Dalvíkurkirkju, Sauðárkróks-
kirkju, Grímseyjarkirkju, Grundar-
kirkju, Svalbarðskirkju, Reykjahlíð-
arkirkju, Möðruvallakirkju, Siglu-
fjarðarkirkju, Urðakirkju, Skaga-
strandarkirkju, Borgarneskirkju og
fleiri.
Serviettur fyrirliggjandi, nokkrar teg-
undir.
Gyllum á sálmabækur.
Sendum í póstkröfu.
Alprent,
Glerárgötu 24, sfmi 22844.
Til leigu vélsagir.
Verk sf.
Viðhaldsþjónusta,
Bakkahlíð 15,
sími 25141 eftir kl. 18.00.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppahúsið.
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Gluggaþvottur - Hreingerningar
- Teppahreinsun - Rimlagardínur.
Tek að mér hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum ár-
angri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Sími 25650.
Vinsamlegast leggið inn nafn og
símanúmer í símsvara.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum að okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón í heima-
húsum og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niður
og setjum upp.
Leiga á teppahreinsivélum, sendum
og sækjum ef óskað er.
Einnig höfum við söluumboð á efn-
um til hreingerninga og hreinlætis-
vörum frá heildsölumarkaðnum
BESTA í Kópavogi. Gerum tilboð í
daglegar ræstingar hjá fyrirtækjum
og stofnunum.
Opið virka daga frá kl. 8-12.
Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c,
Inga Guðmundsdóttir,
sími 11241, heimasími 25296,
simaboðtæki 984-55020.
Til sölu steriogræjur með geisla-
spilara, tvöföldu segulbandi,
útvarpi, plötuspilara og tón-
jafnara.
Selst ódýrt.
Uppl. í síma 24846 eftir kl. 17.00.
Tek að mér snjómokstur á plönum
og heimkeyrslum.
Björn Einarsson,
Móasíða 6f, sími 25536.
Tökum að okkur snjómokstur á
bílaplönum og víðar.
Uppl. í síma 21332 og 985-28675.
Geymið auglýsinguna!
Vinna - Leiga.
Gólfsögun, veggsögun, malbiks-
sögun, kjarnaborun, múrhamrar,
höggborvélar, loftpressur, vatns-
sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft-
sugur, háþrýstidælur, haugsuga,
stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa,
dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga,
jarðsvegsþjöppur, steypuhrærivélar,
heftibyssur, pússikubbar, flísaskerar,
keðjusagir o.fl.
Ný símanúmer:
96-11172, 96-11162, 985-23762,
984-55062.
Ökukennsla - Nýr bíll!
Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Greiðslukjör við allra hæfi.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari, sími 23837 og bíla-
sími 985-33440.
Ólafsfjörður - Dalvík,
Akureyri og nágrannasveitir.
Útvega öll gögn, ökuskóli eða
sérnám.
Hluti kennslu í heimasveit.
Ódýrara og hagkvæmara nám.
Greiðslukort og sérsamningar.
Matthías Ó. Gestsson,
sími 21205 og 985-20465.
Lelkfélag Dalvíkur
sýnir sígilda gamanleikinn
Frænku
Charleys
eftir Brandon Thomas
Leikstjóri:
Björn Ingi Hilmarsson
Sýningar:
4. sýning 27. mars kl. 21
5. sýning 30. mars kl. 21
6. sýning 2. apríl kl. 21
7. sýning 5. apríl kl. 21
8. sýning 6. apríl kl. 17
(skólasýning)
9. svning 6. apríl kl. 21
Fleirí sýningar ekki
fyrirhuga&ar
MiÓapantanir í
b* 61397
sýningardaga kl. 16-18