Dagur - 26.03.1991, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - Þriðjudagur 26. mars 1991
málaflokka sitja fyrir
svörum.
iu.00 Frá Listahátíð 1990.
Upptaka frá tónleikum
ítölsku sópransöngkonunn-
ar Fiömmu Izzo d’Amico á
Listahátíð 1990.
16.00 Þyrnirós.
(Dornröschen)
Mynd gerð í samvinnu nokk-
urra Evrópuþjóða eftir
ævintýri Charles Perrault og
Grimmsbræðra.
Aðalhlutverk Danka Dink-
ová, Gedeon Burkhard og
Judy Winter.
17.50 Töfraglugginn (22).
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Fjölskyldulíf (62).
(Families.)
19.25 Zorro (9).
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Simpson-fjölskyldan
(13).
(The Simpsons.)
20.55 Stöðin á faraldsfæti.
Óbein útsending frá
Lundúnum þar sem gleði-
menn Spaugstofunnar hafa
uppi glens og gamanyrði og
kanna hvort fótur sé fyrir
sögusögnum þess efnis að
selja eigi Stöðina úr landi.
21.20 Söngkeppni framhalds-
skólanna.
Upptaka frá söngkeppni
framhaldsskólanna sem
fram fór á Hótel íslandi.
22.50 Ástmegir guðanna.
Síðari hluti.
(Darlings of the Gods.)
00.20 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok.
Stöð 2
Fimmtudagur 28. mars
skírdagur
09.00 Maja býfluga.
09.25 Ávaxtafólkið.
09.50 Litla lestin.
10.35 Barbie.
11.05 Sannir draugabanar.
11.35 Einu sinni var...
12.35 Stóra loftfarið.
(Let the Balloon Go).
14.05 Anthony Quinn.
(Hollywood Legends: Anth-
ony Quinn).
Þessi einstæða heimilda-
mynd fjallar um leikarann og
listamanninn Anthony
Quinn. Lífshlaup hans er
einstakt og hefur hann
markað spor sín í kvik-
myndasöguna. Hver man til
dæmis ekki eftir honum í
hlutverki Grikkjans Zorba?
Quinn hefur leikið í fjölda
kvikmynda og verða í þess-
um þætti sýnd myndskeið úr
þeim ásamt viðtölum við
leikarann. Á síðustu árum
hefur Anthony Quinn feng-
ist við að mála og hafa
myndir eftir hann verið eftir-
sóttar um aUan heim.
15.00 Leiðin til Singapore.#
(Road to Singapore).
Þetta er rómanstísk söngva-,
dans- og ævintýramynd með
Bing Crosby, Bob Hope og
Dorothy Lamour.
Aðalhlutverk: Bob Hope,
Dorothy Lamour, Bing
Crosby, Judith Barrett og
Anthony Quinn.
16.20 Pat Metheny og Montre-
al-jassballettflokkurinn.
(Les BaUets Jazz du Montre-
al & Pat Metheny).
Engir jassunnendur og
áhugamenn um dans ættu
að missa af þessum ein-
stæða þætti. Gítaristinn Pat
Metheny spUar undir hjá
Montreal-jassbaUettflokkn-
um á jasshátíð sem fram fór í
Montreal árið 1988. Sýning
þessi vakti mikla athygh af
þeirri einföldu ástæðu að Pat
Metheny feUst mjög sjaldan
á sjónvarpsupptökur þar
sem hann kemur fram.
17.30 Með Afa.
19.19 19.19.
20.00 Elvis og ég.#
(Elvis and Me).
PrisciUa BeauUeu var fimmt-
án ára gömul þegar Elvis tók
hana með sér tU Graceland. í
þessari framhaldsmynd,
sem gerð er eftir samnefndri
bók PrisciUu sjálfrar, er rakið
lífshlaup hennar og Elvis.
Fyrri hluti. Seinni hluti er á
dagskrá annað kvöld.
AðaUilutverk: Susan Walt-
ers og Dale Midkiff.
21.30 Á dagskrá.
21.45 Draumalandið.
Lokaþáttur Ómars Ragnars-
sonar þar sem hann hverfur
ásamt þátttakendum á vit
draumalandsins.
22.15 Draumalandið.#
(Switching Channels).
Kathleen Turner er hér í
hlutverki sjónvarpsfrétta-
manns sem ætlár að setjast í
helgan stein og giftast mUlj-
ónamæringi. Yfirmaður
hennar, sem einnig er fyrr-
verandi eiginmaður hennar
og leUdnn af Burt Reynolds,
tekur uppsögnina ekki tU
greina og reynir aUt tU að
halda henni.
Myndin fær þrjár stjörnur af
fjórum mögulegum í kvik-
myndahandbók Maltins.
AðaUilutverk: Kathleen
Turner og Burt Reynolds.
23.55 Kappaksturshetjan.#
(Winning).
Það er einginn annar en
stórstirnið Faul Newman
sem er hér í hlutverki kapp-
aksturshetju sem þekkir
ekkert annað en sigur og
einkalífið viU faUa í skugg-
ann fyrir frama- og eigingirni
hetjunnar. "
AðaUilutverk: • Paul
Newman, Joanna
Woodward og Robert Gold-
stone.
Bönnuð börnum.
02.05 Margaret Bourke-White.
Líf Margaret Bourke-White
var viðburðarríkt og var hún
fræg fyrir ljósmynda- og
kvikmyndatökur, meðal ann-
ars átti hún fyrstu forsíðu-
mynd tímaritsins Life sem
kom út árið 1936. Hún ferð-
aðist vítt og breitt um heim-
inn og festi á fUmu alla
helstu atburði síns tíma.
Þetta er vönduð mynd um
nierka konu og ætti enginn
að láta hana fram hjá sér
fara.
AðaUilutverk: Farrah
Fawcett, Fredenck Forrest,
David Huddleston og Jay
Patterson.
04.00 Dagskrárlok.
Stöð 2
Föstudagur 29. mars
föstudagurinn langi
09.00 Maja býfluga.
09.25 Ávaxtaiólkið.
09.50 Litla lestin.
10.35 Barbie.
11.05 Með Afa og Beggu til
Flórída.
11.20 Kappreiðahesturinn. #
(Primo Baby).
TUvaUn barna- og unghnga-
mynd um táningsstelpu sem
tekur ástfóstri við hest. Hún
er sannfærð um að þetta sé
góður kappreiðahestur en
aðrir eru ekki á sama máli.
13.00 Bítlarnir.
(Birth of the Beatles).
Fjórmenningarnir í Bítlunum '
nutu á sínum tíma þvíUkra
vinsælda að annað eins hef-
ur tæpast átt sér stað í tón-
Ustarsögunni. í þessum
þætti verður rakin saga
þeirra frá upphafi.
14.00 Henri Matisse.
Franski Ustmáíarinn, mynd-
höggvarinn og grafíldista-
maðurinn Henri Matisse
fæddist árið 1869. Hann
vakti mUda athygU með
verki sínu Luxe, calme et
volupté. Liðlega fimm árum
síðar, 1910, tók að gæta
austurlenskra áhrifa í verk-
um hans og tók hann upp
skrautskriftarstíl og
mynsturgerð. í eUinni gerði
hann einstaklega stílhreinar
og fjörlegar klippimyndir úr
Utuðum pappír. Henri Mat-
isse lést árið 1954 og er tal-
inn meðal mikUhæfustu
Ustamanna Frakklands á
tuttugustu öldinni.
15.00 Konungborin brúður. #
(Princess Bride).
Hér segir frá ævintýrum faU-
egrar prinsessu og manns-
Stöð 2, fimmtudagur kl. 14.05:
Anfhony Quinn
Þessi einstæða heimildarmynd fjallar um
leikarann og listamanninn AnWhony Quinn.
Lífshlaup hans er einstakt og hefur hann
markað spor sín í kvikmyndasöguna. Hver
man t.d. ekki eftir honum í hlutverki Grikkj-
ans Zorba? Quinn hefur leikið í fjölda kvik-
mynda og verða í þessum þætti sýnd
myndskeið úr þeim ásamt viðtölum við
leikarann. Á síðustu árum hefur Anthony
Quinn fengist viö að mála og hafa myndir
hans verið eftirsóttar um allan heim.
Stöð 2,]augardagur kl. 22.10:
Óskarsverð-
launaafhendingin
í ár fer afhending Óskarsverðlaunanna
fram í Shrine Auditorium í Los Angeles og
er þetta í 63. skipti sem þessi glæsilega
athöfn fer fram. Hún tekur alls þrjár klukku-
stundir en Stöð 2 mun sýna 90 mínútna
útdrátt af því markverðasta sem fyrir augu
og eyru bar.
Stöð 2, sunnudagur kl. 16.00:
La Boheme
Ópera mánaðarins er hin vinsæla La
Boheme eftir Puccini og það er enginn ann-
ar en Luciano Pavarotti sem syngur hlut-
verk skáldsins Rodolfo. Mirella Freni syngur
hlutverk Mimi. Þessi ópera er magnþrungin
ástarsaga sem lætur engan ósnortinn.
Sjónvarpið, laugar-
dagur kl. 22.50:
Dauðinn á Níl
Þetta er bresk bíómynd frá 1978, byggð á
sögu eftir Agöthu Christie. Leynilögreglu-
maðurinn víðkunni, Hercule Poirot, er á ferð
í Egyptalandi og tekur sér far með fljótabáti
í skoðunarferð á Níl. Ekki líður á löngu uns
dularfullir atburðir fara að gerast og í Ijós
kemur að morðingi leynist í farþegahópn-
um. Kunnir leikarar eru í aðalhlutverkum,
s.s. Peter Ustinov, Bette Davis, David
Niven, Mia Farrow, Angela Lansbury og
George Kennedy.
Sjónvarpið, mönudagur
kl. 13.30:
Setið fyrir svörum
Þá er komið að pólitíkinni, fyrsta þætti af
þremur í þessari syrpu. Að þessu sinni sitja
þeir fyrir svörum Steingrímur Hermanns-
son, formaður Framsóknarflokksins, og
Júlfus Sólnes, formaður Borgaraflokksins.
Umsjónarmaður er Helgi H. Jónsson.
Rös 1, sunnudagur kl. 14.00:
Mín liljan fríð
Þáttur um Ragnheiði Jónsdóttur og skáld-
sögur hennar í umsjón Dagnýjar Kristjáns-
dóttur. Ragnheiður tilheyrir annarri kynslóð
íslenskra skáldkvenna, kynslóð kvenna
sem aldar voru upp í bændasamfélaginu en
fluttust á mölina á fyrstu áratugum aldarinn-
ar. Þessar listakonur mættu ýmiss konar
fordómum og voru grunaðar um að leyfa
skriftunum að taka tíma frá húsmóður- og
móðurhlutverkum sínum.
ins sem hún elskar í kon-
ungsríkinu þar sem allt get-
ur gerst.
Aðalhlutverk: Robin Wright,
Fred Savage, Peter Falk,
Cary Elwes og Billy Crystal.
16.35 Pappírstungl.
(Paper Moon).
Skemmtileg fjölskyldumynd
sem segir frá feðginum sem
ferðast um gervöll Bandarík-
in og selja biblíur. Það eru
feðgarnir Ryan O’Neil og
Tatum O'Neil sem fara með
aðalhlutverkin og fékk Tat-
um Óskarsverðlaunin fyrir
leik sinn í myndinni.
Aðalhlutverk: Ryan O’Neil
og Tatum O’Neil
18.15 Simply Red.
Sýnt verður frá tónleikum
þessarar vinsælu hljómsveit-
ar og spjallað við meðlimi
hennar.
19.19 19.19
19.45 Elvis og ég.
(Elvis and Me).
Seinni hluti.
21.15 Áfangar.
Bessastaðir.
21.45 Dularfulla setrið.#
(The Mysterious Affair af
Styles).
Þessi kvikmynd er gerð eftir
samnefndri bók Agöthu
Christie sem jafnframt var
fyrsta bók hennar sem gefin
var út.
Aðalhlutverk: David Suchet,
Hugh Fraser, Philip Jackson
og Beatie Edney.
23.30 Caroline.#
Líf Carmichael fjölskyldunn-
ar gekk sinn vanagang þar
til dag nokkurn að ung,
ókunnug kona bankaði upp
á. Þessi unga kona, Caroline,
kveðst vera dóttir fjölskyldu-
föðursins af fyrra hjóna-
bandi en talið var að hún
hefði látist í flugslysi fyrir
þrettán árum.
Aðalhlutverk: Stefanie
Zimbalist, George Grizzard,
Patricia Neal og Pamela
Reed.
01.10 Makalaus sambúð.
(The Odd Couple).
Jack Lemmon og Walther
Matthau fara með aðalhlut-
verkin í þessari sígildu gam-
anmynd sem segir frá sam-
búð tveggja manna. Annar
þeirra er hið mesta snyrti-
menni en hinn er sóði. Það
gengur á ýmsu og er grát-
broslegt að fylgjast með
þeim kumpánum sem með
tímanum þola ekki hvorn
annan.
Aðalhlutverk: JackLemmon
og Walther Matthau.
02.55 Dagskrárlok.
Stöð 2
Laugardagur 30. mars
09.00 Með Afa.
10.30 Biblíusögur.
10.55 Táningarnir í Hæða-
gerði.
11.20 Krakkasport.
11.35 Henderson krakkarnir.
12.15 Á grænni grein.
Endurtekinn þáttur frá síð-
astliðnum miðvikudegi.
12.20 Þögull sigur.
(Quiet Victory.)
Sannsöguleg mynd um ung-
an bandarískan fótbolta-
mann, Charlie Wedemeyer,
sem á hátindi ferils síns
greinist með mjög alvarleg-
an sjúkdóm.
Aðalhlutverk: Michael Nouri
og Pam Dawber.
13.55 ítalski boltinn.
Bein útsending frá Ítalíu.
15.45 NBA karfan.
17.00 Falcon Crest.
18.00 Popp og kók.
18.30 Björtu hliðarnar.
19.19 19.19.
20.00 Séra Dowling.
20.50 Fyndnar fjölskyldu-
myndir.
(America’s Funniest Home
Videos.)
21.20 Tvídrangar.
(Twin Peaks.)
22.10 Óskarsverðlauna-
afhendingin.
í ár fer afhending Óskars-
verðlaunanna fram í Shrine
Auditorium í Los Angeles og
er þetta í 63. skiptið sem
þessi glæsilega viðurkenn-
ing fer fram.
23.40 Ljúgvitni.#
(False Witness).
Þegar þekktri sjónvarps-
konu er nauðgað og mis-
þyrmt á skelfilegan hátt
beinist athygli fjölmiðlanna
og almennings að embætti
saksóknara.
Bönnuð börnum.
01.10 Hverjum þykir sinn fugl
fagur.
(To Each His Own).
Tvenn hjón eignast börn um
sama leyti. Á fæðingardeild-
inni verða þau hörmulegu
mistök að börnunum er rugl-
að saman og fer hvor móðir-
in heim með barn hinnar.
02.55 Dagskrárlok.
dagskrárkynning
Rás 2, fimmtudagur kl. 14.00:
Lifiin
Rás 2 hefur látið gera þrjá þætti um tón-
verkið Lifun með hljómsveitinni Trúbrot.
Platan er tvímælalaust merkasta rokkplata
sem gerð hefur verið á íslandi og á margan
hátt einstakt verk. Rætt verður við þá sem
skipuðu stórhljómsveitina Trúbrot og verkið
síðan leikið í heild. Fyrsti þátturinn er á
skírdag, annar á föstudaginn langa og sá
þriðji á annan í páskum. Umsjónarmenn
eru Andrea Jónsdóttir og Lísa Páls.
Rás 1, föstudagur kl. 10.25:
/ dag er sá dagur
Hugleiðingar um gildi föstudagsins langa.
Hann rennur upp yfir allan hinn kristna heim
og virðist aldrei ætla að enda. Enginn galsi,
engin háreysti, engin innkaup, engir
þvottar. Aðeins hugleiðsla, passíutónlist,
alvarlegar samræður í hálfum hljóðum. Er
það leiðinlegt, eða jafnvel nauðsynlegt?
Jórunn Sigurðardóttir hefur umsjón með
þættinum.
Stöð 2
Sunnudagur 31. mars
páskadagur
09.00 Morgunperlur.
09.45 Hugdjarfi froskurinn.
11.15 Kantervilledraugurinn.
11.35 Framtíðarstúlkan.
12.00 Fjölleikahús.
12.30 Gandhi.
Mörg þekktustu nöfn kvik-
myndaheimsins koma við
sögu í þessari einstæðu
kvikmynd sem er leikstýrt af
Richard Attenborough.
Myndin lýsir viðburðaríku
lífi og starfi Mohandas K.
Gandhi sem hóf sig upp úr
óbreyttu lögfræðistarfi og
varð þjóðarleiðtogi og boð-
beri friðar og sátta um heim
allan.
Aðalhlutverk: Ben Kingsley,
Gandice Bergen, Edward
Fox, John Mills, John
Gielgud, Trevor Howard og
Martin Sheen.
16.00 Ópera mánaðarins.
(La Boheme)
Það er San Francisco sem
flytur okkur þessa vinsælu
óperu eftir Puccini og það er
enginn annar en Luciano
Pavarotti sem syngur hlut-
verk skáldsins Rodolfo og
hlutverk Mimi syngur
Mirella Freni.
18.00 60 mínútur.
(60 Minutes.)
18.50 Að tjaldabaki.
19.19 19.19.
20.00 Bernskubrek.
(Wonder Years.)
20.10 Björtu hliðarnar.
20.40 Ekið með Daisy.#
(Driving Miss Daisy.)
Þetta er fjórföld Óskarsverð-
launamynd sem gerð er eftir
Pulitzer verðlaunasögu
Alfred Uhry. Sagan gerist í
Atlanta í Bandaríkjunum og
hefst árið 1948.
AðalhlutVerk: Jessica
Tandy, Dan Aykroyd og
Morgan Freeman.
22.15 Innflytjendurnir.#
(Fortunate Pilgrim).
Fyrsti hluti af þremur um
Luciu sem flytur búferlum,
til Bandaríkjanna um alda-
mótin, í þeirri von að
eiga þar betra líf.
Aðalhlutverk: Sophia Loren,
Edward James Olmos, Anna
Strasberg, Yorgo Voyagis,
Mirjana Karanovic.
23.45 Konan sem hvarf.#
(The Lady Vanishes.)
Þetta spennandi ævintýri
hefst á brautarstöð í Bavaríu
árið 1939. Hópur ólíkra
ferðalanga neyðist til að
standa saman þegar einn
þeirra hverfur á dularfullan
hátt.
Aðalhutverk: Cybill
Shepherd, Elliot Gould,
Angela Lansbury, Herbert
Lom og Athur Lowe.
01.20 Fjölskylduleyndarmál.
(Secret de Famille.)
Þegar Anne Kriegler, heims-
frægur arkitekt, snýr aftur til
Parísar eftir margra ára fjar-
veru taka bróðir hennar og
æskuvinkona á móti henni.
Skömmu eftir heimkomuna
fara dularfullir atburðir að
gerast sem minna Anne á
skelfileg atvik er áttu sér
stað þegar hún var barn.
Aðalhlutverk: Bibi
Anderson, Michael Sarrazin
og Claudine Auger.
Stranglega bönnuð
börnum.
02.50 Dagskrárlok.
Stöð 2
Mánudagur 1. apríl
09.00 Denni dæmalausi.
Skemmtileg teiknimynd um
fjörugan strák.
09.25 Ávaxtafólkið.
Ævintýraleg teiknimynd um
fjöruga ávexti.
09.50 Félagar.
Skemmtileg teiknimynd.
10.15 Doppa í Hollywood.
Gummi, vinur hénnar
Doppu, er veikur og það er
ógurlega dýrt að fara til
læknis. Doppa er ákveðin í
að hjálpa honum og fer tii
Hollywood. Þar ætlar hún að
. gerast kvikmyndastjarna
sem vinnur sér inn mikið jaf
peningum svo Gummi geii
farið til læknis.
11.45 Pop og kók.
Endurtekinn þáttur frá síð-
astliðnumTaugardegi.
12.15 Rokk og rómantík.#
(Tokyo Poþcj'J
Aðalhlutverk: Carrie Hamil-
ton, Yutaka Tadokoro og
Tetsuro Tanba.
13.55 Beint á ská.
(Naked Gun.)
Frábær gamanmynd um
misheppnaðan lögreglu-
mann sem á í höggi við
ósvífinn afbrotamann. Þetta
er mynd sem enginn ætti að
láta fram hjá sér fara.
Aðalhlutverk: Leslie
Nielsen, George Kennedy,
Priscilla Presley og Ricardo
Montalban.
15.15 Regnmaðurinn.
(Rain Man)
Margföld Óskarsverðlauna-
mynd um tvo bræður sem
hittast á ný eftir langan
aðskilnað.
Aðalhlutverk: Dustin Hoff-
man og Tom Cruise.
17.25 Listamannaskálinn.
(David Lean og Robert Bolt.)
Listamannaskáhnn mun að
þessu sinni fjalla um David
Lean sem er einn þekktasti
kvikmyndaleikari Breta og
hefur hann vakið mikla
athygli um heim allan.
18.25 Eartha Kitt.
19.19 19.19.
20.00 Að tjaldabaki.
20.30 Flug 103.#
(Why Lockerbie?)
Þessi sannsögulega kvik-
mynd greinir frá aðdraganda
Lockerbie-slyssins sem
kostaði 270 manns lífið.
Myndin er byggð á rann-
sóknarstörfum, opinberum
skjölum og viðtölum við fólk
sem uppUfði þetta ógnvekj-
andi hryðjuverk.
22.00 Innflytjendurnir.
(Fortunate Pilgrim.)
Annar hluti af þremur þar
sem sögð er saga hugrakkr-
ar konu er gerðist innflytj-
andi um síðustu aldamót.
Aðalhlutverk. Sophia Loren,
Edward James Olmos, Anna
Strasberg, Yorgo Voyagis,
Mirjana Karanovic.
23.30 Óvænt hlutverk.
(Moon Over Parador.)
Það er ekki alltaf tekið út
með sældinni að vera leikari.
Hvað gerist þegar mis-
heppnaður leikari frá New
York er fenginn til að fara til
landsins Parador og taka þar
við hlutverki látins einræðis-
herra?
Aðalhlutverk: Richard
Dreyfuss, Sonia Braga og
Raul Julia.
01.10 Dagskrárlok.