Dagur - 26.03.1991, Page 19

Dagur - 26.03.1991, Page 19
Þriðjudagur 26. mars 1991 - DAGUR - 19 dogskrá fjölmiðla Sjónvarpið Þriðjudagur 26. mars 17.50 Einu sinni var... (25). (II était une fois...j. 18.20 íþróttaspegill. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fjölskyldulíf (60). (Families.) 19.20 Hver á að ráða (5). (Who’s the Boss) 19.50 Hökki hundur. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Landsleikur í hand- knattleik. Bein útsending frá seinni hálfleik í leik íslendinga og Litháa sem fram fer í Laug- ardalshöll. 21.10 Leikur einn (4). (The One Game). Breskur sakamálaþáttur. Aðalhlutverk: Stephen Dill- on og Patrick Malahide. 22.05 Ljóðið mitt. Að þessu sinni velur sér ljóð Hrafn Jökulsson blaðamað- ur. Umsjón: Pétur Gunnarsson. 22.15 Hver fær að lifa? Umræðuþáttur: Veldur vax- andi kostnaður því að við verðum að ákveða hvaða mein sé þjóðfélagslega hag- kvæmt að lækna? Umsjón: Einar Haraldsson. 23.00 Ellefufréttir og dag- skrárlok. Stöð 2 Þriðjudagur 26. mars 16.45 Nágrannar. 17.30 Besta bókin. 17.55 Fimm félagar. (Famous Five.) 18.20 Krakkasport. 18.35 Eðaltónar. 19.19 19:19. 20.10 Neyðarlínan. (Rescue 911.) 21.00 Sjónaukinn. 21.30 Hunter. 22.20 Brögðóttir burgeisar. (La Misere des Riches). Nýr franskur framhalds- myndaflokkur sem lýsir valdabaráttu stáliðnjöfra. Miskunnarleysið er algjört og svik og morð hafa ökki minnstu áhrif á forsvars- menn stáliðnaðarins. Fyrsti þáttur af átta. 23.10 Siðlaus þráhyggja. (Indecent Obsession). Áströlsk mynd sem gerist í sjúkrabuðúm í lok seinni heimsstýfjaldarinnar. Hpnour >er thjúkmnarkona sem sér um deild X, sem er geðdeild. Henni hefur tekist að vinna traust sjúklinganna og líta þeir á hana sem verndara sinn. Þegar nýr sjúklingur bætist við á deild- inni raskast jafnvægið. Aðalhlutverk: Wendy Hughes, Gary Sweet og Richard Moir. Bönnuð börnum. 00.55 Dagskrárlok. Ras 1 Þriðjudagur 26. mars MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00. 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni líðandi stundar. - Soffía Karlsdóttir. 7.32 Daglegt mál, sem Mörður Árnason flytur. 7.45 Listróf. 8.00 Fréttir og Morgunauki um viðskiptamál kl. 8.10. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.32 Segðu mér sögu. „Prakkari" eftir Sterling North. Hrafnhildur Valgarðsdóttir les (12). ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgun- kaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Gísli Sigurgeirsson. (Frá Akureyri.) 09.45 Laufskálasagan. Smásaga eftir Ragnheiði Jónsdóttur. Sigrún Guðjónsdóttir les. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Við leik og störf. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.30. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgun- auki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. 13.05 í dagsins önn - Rauði kross íslands. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00. 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist. f Sjónvarpið, þriðjudagur kl. 22.05: Ljóðið mift Litla ögurstundin í dagskrá þriðjudaganna, þá er einstaklingar úr hinum margvíslegu þrepum þjóðfélagsins velja sér Ijóð til flutnings, er á dagskrá kvöldsins. Ljóðið mitt lætur ekki mikið yfir sér en mikil og góð við- brögð hafa þó komið frá áhorfendum, er mörgum þykir notalegt að taka sér örstutt hlé frá prósa hversdagsins og dvelja um stund við Ijóðmál þriðjudagskvöldanna á hálfsmánaðar fresti. Ljóðaperlunum tekur nú hins vegar að fækka því þátturinn kveð- ur með komandi sumri. Gestur kvöldsins er Hrafn Jökulsson blaðamaður sem lands- kunnur er orðinn fyrir ritstörf sln á sagn- fræðilegum nótum. Styrkur Ijóðastrengur blundar þó í brjósti drengsins, svo sem við fáum aö kynnast í kvöld. Umsjón með þættinum hefur Pétur Gunnarsson. Rós 1, þriðjudagur kl. 22.30: Að spinna vef Leikrit vikunnar er nýtt íslenskt verk eftir Ólaf Ormsson, Að spinna vef. Leikstjóri er Þórhallur Sigurðsson. Fyrrverandi skóla- stjóri að norðan, sem er nýfluttur suður, pantar viðtal við bankastjóra til þess að ræða við hann um lán vegna íbúðarkaupa. Honum bregöur í brún þegar hann sér að bankastjórinn er maðurinn sem tók frá hon- um konuna fyrir mörgum árum. Leikendur eru: Róbert Arnfinnsson, Steindór Hjörleifs- son, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Randver Þorláksson, Edda Arnljótsdóttir og Jóhann- es Arason. 14.03 Útvarpssagan: Vefar- inn mikli frá Kasmír eftir Halldór Laxness. Valdemar Flygenring les (19). 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Kíkt út um kýraugad. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00. 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Austur á fjörðum með Har- aldi Bjarnasyni. 16.40 Lótt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Tónlist á síðdegi. FRÉTTAÚTVARP KL. 18.00-20.00. 18.00 Fréttir. 18.03 Hór og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar • Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00. 20.00 í tónleikasal. 21.10 Stundarkorn í dúr og moll. KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-01.00. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir • Dagskrá morgundagsins. 22.20 Lestur Passíusálma. 22.30 Leikrit vikunnar: „Að spinna vef" eftir Ólaf Ormsson. 23.20 Djassþáttur. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 Þriðjudagur 26. mars 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 9-fjögur. Úrvals dægurtónlist í allan dag. Textagetraun Rásar 2, klukkan 10.30. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur. Úrvals dægurtónlist. Umsjón: Margrét Hrafns- dóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - þjóðfund- ur í beinni útsendingu, sími 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífan úr safni Bítl- anna. 20.00 íþróttarásin - Lands- leikur ísland og Litháen. íþróttafréttamenn lýsa leiknum úr Laugardalshöll. 21.00 Kvöldtónar. 22.07 Landið og miðin. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7,7.30,8, 8.30, 9,10,11,12,12.20,14,15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Með grátt í vöngum. 2.00 Fróttir. - Með grátt í vöngum. 3.00 í dagsins önn. 3.30 Glefsur. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Rikisútvarpið á Akureyri Þriðjudagur 26. mars 8.10-8.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Aðalstöðin Þriðjudag 07.00-09.00 Á besta aldri. Umsjón: Ólafur Þórðarson. 07.00 Morgundakt. Séra Cecil Haraldsson. 08.50 Bankamál. 08.15 Stafakassinn. 08.35 Gestur í morgunkaffi. 09.00-12.00 „Fram að hádegi". Með Þuríði Sigurðardóttur. 09.15 Heiðar, heilsan og hamingjan. 09.30 Heimilispakkinn. 10.00 Hver er þetta? Verðlaunagetraun. 10.30 Morgungestur. 11.00 Margt er sér til gam- ans gert. 11.30 Á ferð og flugi. 12.00-13.00 Hádegisspjall. Umsjón: Helgi Pétursson. 13.00-16.30 Strætin úti að aka. Umsjón: Ásgeir Tómasson. 13.30 Gluggað í síðdegis- blaðið. 14.00 Brugðið á leik í dags- ins önn. 14.30 Saga dagsins. 15.00 Toppamir takast á. 16.30- 17.00 Akademían. Helgi Pétursson. 17.00-18.30 Á heimleið. Með Erlu Friðgeirsdóttur. 18.30- 19.99 Smásaga Aðal- stöðvarinnar. 19.00-22.00 í sveitinni. Með Erlu Friðgeirsdóttur. 22.00-24.00 Vinafundur. Umsjón: Margrét Sölvadótt- ir. 24.00-07.00 Næturtónar Aðal- stöðvarinnar. Bylgjan Þriðjudagur 26. mars 07.00 Morgunþáttur Bylgj- unnar. 09.00 Páll Þorsteinsson. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir. 12.00 Hádegisfréttir. 14.00 Snorri Sturluson. 17.00 ísland í dag. 18.30 Kristófer Helgason. 21.00 Góðgangur. 22.00 Hafþór Freyr Sig- mundsson. 23.00 Kvöldsögur. 24.00 Hafþór áfram á vakt- inni. 02.00 Þráinn Brjánsson. Hljóðbylgjan Þriðjudagur 26. mars 16.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son með vandaða tónlist úr öllum áttum. Þátturinn ísland i dag frá Bylgjunni kl. 17.00-18.30. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17.17. Þægileg tónlist milii kl. 18.30-19.00. Síminn 27711 er opinn fyrir óskalög og afmæliskveðjur. Q Z < nl OE Þu sérð, herra Sáli, að þar sem um gervifrjóvgun er að ræða, er . ég gð eignast barnið ein. ...og ég veit að einn daginn mun hann eða hún koma . Lögfræöingar geta aldrei svarað manni beint út. fa-j Y qumI # Hreinsunar- eldur versl- unarinnar Nú gengur yfir eitt af þeim timabilum þegar titrings gæt- ir i verslunfnni. Matvörukaup- menn hamast allt hvaö þeir mögulega geta við að klóra augun hver úr öðrum til að ganga í augun á neytendun- um. íslendingar eru vanir því að geta ekki gengið að vörum á sama verði í verslunum nema nokkra daga í senn þvi við hverja sendingum hækk- ar verðið. Nú er þessu öfugt farið þvi verð sem gildir á sumum vörum í dag verður örugglega nokkrum krónum lægra á morgun. Auðvitað er ekki nema gott eitt um þetta að segja fyrir neytendurna en ef verslanirnar geta kyngt þessum verðlækkunum i langan tíma þá hlýtur álagn- ingin að hafa verið i hærri kantinum hingað til. Nema kannski að samkeppnin í versluninni verði að taka á sig þessa mynd þegar of margir eru orðnir um hituna. Kannski að kapphlaupið snúist einmitt um það hverjir verði að deyja og hverjir ekki? «-jráT # Að fermast upp á græjur Það er ekki nóg með að mat- vöruverslanir berjist þessa dagana. Ekki fer það framhjá nokkrum manni að ferming- arnar eru á næsta leiti þvi endalaus hljómtækjatilboð fylla dagblöð og auglýsinga- tíma Ijósvakamiðlanna. Á þessu sviði er líka gengið harðar fram í að ná athygli neytendanna en áður var, líkt og með matvöruverslanirnar. Því er það sem nú rignir yfir foreldra fermingarbarna bréf- um þar sem tíundað er hvað foreldrunum býðst á mark- aðnum til kaups handa börn- um sínum í fermingargjöf. Um 70% af tilboðunum eru hljómtæki enda munu sterfó- græjur efst á óskalistanum hjá mörgum fermingarbarn- anna. Það er því af sem áður var þegar svefnpokar, að ekki sé nú talað um tjöld eða bak- poka, þóttu stórgjafir á mæli- kvarða fermingarbarna. Nú er varla talað um aö fermast upp á faðirvorið, nú skal fermt upp á steríógræjur og það bara helst þær dýrustu og flottustu.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.