Dagur - 27.03.1991, Blaðsíða 13

Dagur - 27.03.1991, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 27. mars 1991 - DAGUR - 13 I.O.O.F. 2 = 17232916= M.A. □RÚN 59913277 - 1. FRL. Ilálsprestakall: Föstudagurinn langi: Messa Illuga- staðakirkju kl. 21.00, (án prédikun- ar). Páskadagur: Hátíðarmessa kl. 14.00 í Hálskirkju. Hátíðarguðsþjónusta annan páskadag kl. 14.00 í Draflastaða- kirkju. Sóknarprestur. Akureyrarprestakall: Guðsþjónustur um bænadaga og páska: Skírdagur 28. mars: Fermingarguðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl. 10.30 f.h. Fermingarguðsþjónusta í Akur- eyrarkirkju kl. 13.30 e.h. Sálmar: 504, 258, Blessun yfir barnahjörð og Leið oss Ijúfi faðir. B.S. og Þ.H. Skírdagskvöld: Almenn altarisganga kl. 20.30. Sr. Kristján Valur Ingólfsson messar. Sálmar: 140, 164, 228 og 463. Föstudagurinn langi 29. mars: Hátíðarguðsþjónusta f Akuréyrar- kirkju kl. 14.00. Sálmar: 145, 143 og 56. B.S. Hátíðarmessa á Dvalarheimilinu Hlíð kl. 16.00. Altarisganga. Þ.H. Altarisganga kl. 19.30 í tengslum við fermingar á skírdag. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta í Akureyrar- kirkju kl. 8.00 árdegis. Sálmar: 147, Lof sé þér Guð, og 156. B.S. Hátíðarguðsþjónusta á Fjórðungs- sjúkrahúsinu kl. 10.00 f.h. Þ.H. Hátíðarguðsþjónusta í Akureyrar- kirkju kl. 14.00. Sálmar: 155, Lof sé þér Guð, 156 og 147. Þ.H. Hátíðarguðsþjónusta á Hjúkrunar- deild aldraðra, Seli I kl. 14.00. B.S. Annar páskadagur 1. apríl: Fermingarguðsþjónusta f Akur- eyrarkirkju kl. 10.30 f.h. Fermingarguðsþjónusta í Akur- eyrarkirkju kl. 13.30. Sálmar: 504, 258, Blessun yfir barnahjörð og Leið oss Ijúfi faðir. B.S. og Þ.H. Hátíðarguðsþjónusta í Minja- safnskirkjunni kl. 17.00. Sr. Kristján Valur Ingólfsson messar. Þriðjudagur 2. apríl: Altarisganga kl. 19.30 í tengslum við fermingar á 2. páskadag. Leiðrétting - vegna greinar Sig- urborgar Daðadóttur í grein Sigurborgar Daðadóttur, „Systur Evrópu“, sem birt var í blaðinu í gær, féll niður orðið EKKI í einni málsgreininni. Breytti þetta brottfall merkingu málsgreinarinnar algerlega, eins og gefur að skilja. Rétt er málsgreinin svona: „Alþýðubandalagið er í rfkis- stjórn og hefur því valið þessa leið þó Stefanía telji að EES verði konum, börnum, öldruðum og fötluðum ekki til heilla." Beðist er velvirðingar á þess- um mistökum Glerárkirkja: Helgihald um páska: Prestur: sr. Lárus Halldórsson. Organisti: Jóhann Baldvinsson. Skírdagur: Fermingarmessur kl. 10.30 og kl. 14.00. Altarisganga. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 21.00. Páskadagur: Hátíðarmessa kl. 8.00. Léttur morgunverður eftir messu. Ennfremur hefur sr. Kristján Valur Ingólfsson umsjón með eftirfarandi helgihaldi í dymbilviku: Miðvikud. kl. 20.30 verður skrifta- guðsþjónusta. Laugard. kl. 19.00-23.00 er bæna- vaka, þar sem hver má dvelja að vild. Laugard. kl. 23.30 hefst páska- næturmessa. Þar verður m.a. páskakertið tendrað. Verið hjartanlega velkomin í Gler- árkirkju. Sóknarpresturinn. Hólmavíkur- og Prestbakka- prestaköll: Guðsþjónustur í kyrruviku og á páskum. Prestur: sr. Ágúst Sigurðsson. Skírdagur: Staður í Steingrímsf. kl. 14.00. Sjúkrahúsið Hólmavík kl. 16.30. Hólmavíkurkirkja kl. 20.30. Föstudagurinn langi: Drangsnes kl. 14.00. Kaldrananes kl. 16.00. Páskadagur: Staður í Hrútafirði kl. 11.00. Prestbakki kl. 13.30. Óspakseyri kl. 17.00. Annar í páskum: Kollafjarðarnes kl. 14.00. Laufásprestakall: Skírdagskvöld: Svalbarðsstrandar- kirkja kl. 20.00, (altarisganga). Föstudagurinn langi: Laufáskirkja kl. 14.00 (án prédikunar). Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 10.30 í Grenivíkurkirkju. Séra Magnús Gunnarsson. HVÍTASUHfíUHIRKJAh ækawshud Skírdagur 28. mars kl. 20.30: Brauðsbrotning. Ræðumaður Rúnar Guðnason. Föstudagurinn langi kl. 15.30: Hátíðarsamkoma. Ræðumaður Vörður L. Traustason. Páskadagur kl. 15.30: Hátíðar- samkoma. Ræðumaður Jóhann Pálsson. Mikill og fjölbreyttur söngur. Allir eru hjartanlega velkomnir. KFUM og KFUK, ; Sunnuhlíð. Samkomur um bænadaga og páska: Föstudagurinn langi: Samkoma kl. 20.30. Ræðumaður: Jón Viðar Gunnlaugsson. Páskadagur: Hátíðarsamkoma kl. 20.30. Ræðumaður: Guðmundur Ómar Guðmundsson. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10. >Föstud. 29. mars: Kl. ,20.30, Golgatasamkoma. 31. mars: Kl. 8.00, upprisufögnuður, kl. 20.00, almenn samkoma. Allir eru hjartanlega velkomnir á samkomurnar. Sunnud. ÉSjálfsbjörg, Bugðusíðu 1. Spilakvöld Sjálfsbjargar. Spilum félagsvist í sam- komusal í Dvalarheimilinu Hlíð miðvikudagskvöldið 27. mars kl. 20.30. Góð verðlaun. Mætum stundvíslega. Spilanefnd Sjálfsbjargar. Norðurland vestra Páll, Stefán, Elín og Sverrir boða til funda á eftir- töldum stöðum: Mánudaginn 1. apríl Kl. 15.30 Grunnskólanum Sólgörðum Þriðjudaginn 2. apríl Kl. 13.00 Félagsheimilinu Miðgarði Kl. 16.00 Félagsheimilinu Melsgili Kl. 21.00 Félagsheimilinu Höfðaborg Hofsósi. Miðvikudaginn 3. apríl Kl. 13.00 Félagsheimilinu Skagaseli. Kl. 16.30 Félagsheimili Rípurhrepps. Kl. 21.00 Grunnskólanum Hólum. Fimmtudaginn 4. apríl Kl. 15.00 Ásbyrgi, Miðfirði. Kl. 21.00 Félagsheimilinu Víðihlíð. Föstudaginn 5. apríl Kl. 13.00 Félagsheimilinu Húnaveri. Kl. 16.00 Húnavöllum. Laugardagurinn 6. apríl Kl. 13.00 Félagsheimilinu Héðinsminni. Kl. 16.30 Félagsheimilinu Árgarði. Sunnudaginn 7. apríl Kl. 13.00 Flóðvangi. Kl. 16.30 Vesturhópsskóla. Innilegar þakkir sendi ég öllum þeim sem glöddu mig með gjöfum, skeytum og blómum á 70 ára afmæli mínu þann 13. mars sl. HEIÐBJÖRT KRISTINSDÓTTIR, Litla-Garði. mm Aðalfundur íþróttafélagsins Þórs verður haldinn í Hamri föstudaginn 5. apríl kl. 20.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Styrktarfélag vangefinna Aðalfundur Styrktarfélags vangefinna verður að Iðjulundi fimmtudaginn 4. apríl kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar fjölmenniö. Stjórnin. FLUGMÁLASTJÓRN Flugmálastjjórn Stöður tveggja flugvallareftirlitsmanna á Akureyrarflugvelli eru lausar til umsóknar. Um er að ræða verkefnaráðningu til eins árs í senn. Áskilið er meirapróf bifreiðastjóra og æskileg eru réttindi á þungavinnuvélar. Laun samkv. launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist umdæmisskrifstofu Flugmála- stjórnar Akureyrarflugvelli fyrir 15. apríl nk. Flugmálastjórn. Norðurland eystra: Kosn i ngaskrifstof u r Framsóknarflokksins Aðalskrifstofa Hafnarstræti 90, Akureyri, opin alla virka daga kl. 9-22. Símar: 21180 - 26054 - 26425. Kosningastjóri: Sigurður P. Sigmundsson. Dalvík: Skrifstofan opnuð á skírdag, 28. mars, kl. 16.00, að Hafnarbraut 5. Frambjóðendur verða á staðnum. Opið verður á laugardag 30. mars kl. 16.00-19.00 og þriðjudaginn 2. apríl kl. 20.00-22.00. Sími63191. Húsavík: Skrifstofan er alltaf opin á laugardögum kl. 11 -12 að Garðarsbraut 5. Skrifstofan opnuð formlega eftir páska. Viö minnum á að utankjörstaðaatkvæðagreiðsla er hafin hjá bæjarfógeta. Framsóknarflokkurinn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, STEFÁNS BJÖRNSSONAR, Hesjuvöllum. Sérstakar þakkir til starfsfólks á Lyflækningadeild Fjórðungs- sjúkrahússins á Akureyri og starfsfólks á Kristnesspítala fyrir góða umönnun. Sigriður Höskuldsdóttir, Höskuldur Stefánsson, Anna Eðvarðsdóttir, Björn Stefánsson, Ásgerður Jónasdóttir, Anna Lilja Stefánsdóttir, Sigmundur Ófeigsson, Rósa María Stefánsdóttir, Edda Bára og Sigrfður Höskuldsdætur.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.