Dagur - 27.03.1991, Blaðsíða 16

Dagur - 27.03.1991, Blaðsíða 16
DACKJR Akureyri, miðvikudagur 27. mars 1991 Verð frá kr. 799.800 309 Skálafell sf. Draupnisgötu 4 • Akureyri • Sími 22255 Fulltrúar sjómanna ræða við Ú.A.: „Ætlum ekki að hindra togarana í að fara út“ - segir Konráð Alfreðsson Fyrstu bakpokaferðalangarnir skjóta upp kollinum: Tjaldaði á stéttinni við tjaldstæði Akureyringa Þó enn sé langt í aðal ferða- Kjaranefnd sjómanna á ísfísk- togurum Útgerðarfélags Akur- eyringa hf. ræddi í gær við forsvarsmenn félagsins, og lagði fram kröfur sínar. Ekki lágu fyrir nein viðbrögð frá stjórn Ú.A. í gær, en þar er verið að athuga málið. „Þetta tekur allt sinn tíma, menn verða að gera sér grein fyr- ir því. Forsvarsmenn Ú.A. hafa sagt að þeir séu tilbúnir til að taka á móti þessum mönnum til viðræðna hvenær sem þeir vilja,“ segir Konráð Alfreðsson, for- maður Sjómannafélags Eyja- fjarðar. Konráð segir að engar frekari aðgerðir séu fyrirhugaðar hjá sjómönnum, og þeir ætli t.d. ekki að reyna að hindra togara Ú.A. í að láta úr höfn, því þeir líti svo á að sjómennirnir sem eiga í kjaradeilu við útgerðina hafi sagt upp. „Þessir menn eru hættir, þeir hafa sagt upp, en uppsagnirnar eru auðvitað þrýsti- aðgerðir. En enginn getur hindr- að að Harðbakur fari út ef Ú.A. getur mannað skipið. Við ætlum okkur ekki út í ólöglegar aðgerð- Harður árekstur á Sauðárkróki - fólksbíll ók á vörubíl Harður árekstur varð á Sauð- árkróksbraut á mánudag. Fólksbfll ók aftan á vörubifreið við bæinn Hafsteinsstaði í Staðarhreppi. Fólksbíllinn sem var af Volvogerð skemmdist mikið og er talinn ónýtur. Óhappið átti sér stað um fimm- leytið og voru akstursskilyrði ágæt. Ökumaður fólksbifreiðar- innar virtist ekki koma auga á vörubifreiðina sem var á hægri ferð. Að sögn lögreglu mátti þakka fyrir að ekki urðu slys á mönnum því fólksbifreiðin var mjög illa farin. Ökumaður hennar slapp nánast ómeiddur. Slæm skilyrði voru víða til aksturs í Skagafirði í gær því víða var vatnsgangur á vegum. Ekki er vitað um óhöpp af völdum þess. kg „Fiskvinnslan á Húsavík er ekki sterk um þessar mundir. Við höfum misst um 6000 tonn frá vinnslunni á síðustu 7-8 árum og eftir standa um 5000 tonn, sem nægir engan veginn,“ sagði Kristján Ásgeirsson, framkvæmdastjóri íshafs hf., sem gerir út frysti- togarann Kolbeinsey ÞH. Kristján segir að útgerð Kol- beinseyjarinnar ÞH hafi gengið ir, það er alveg á tæru,“ sagði Konráð í gær. Pétur Bjarnason, stjórnarfor- maður Ú.A., segir að fulltrúar áhafna hafi staðið fast á sínu í við- ræðum við félagið. Erfitt sé fyrir Ú.A. að bjóða meira en þegar hefur verið gert. „Mín persónu- lega skoðun er sú að heimalönd- unarálag sé óheppileg leið, og að betra sé að koma sér niður á fast fiskverð, en meira er ekki um málið að segja í bili,“ segir Pétur. A sínum tíma setti verðlagsráð sjávarútvegsins þær reglur að ef áhafnir lönduðu allt að 30% aflans erlendis eða í gáma, þá skyldi verðlagsráðsverð gilda. Ef meira en 70% aflans væri landað heima skyldi gámaálag eða heimalöndunárálag fara stig- hækkandi, þannig að ef allur afli færi á verðlagsráðsverði þá ætti að greiða 12% ofan á verðið. Upprunalega var þetta hvatning til útgerða til að landa hluta afl- ans erlendis eða í gáma. Þetta fyrirkomulag virkaði þó ekki eins og ráð var fyrir gert, því flestar útgerðir tóku upp að greiða heimalöndunarálag, hvort sem siglt var með aflann eða ekki. Bilið sem átti að brúa minnkaði því lítið sem ekkert. Þegar svo var komið hækkaði Ú.A. heima- löndunarálagið upp í 30%, og aðrir fylgdu á eftir. Síðasta tilboð Ú.A. var að hækka álagið upp í 40%, eins og komið hefur fram. EHB Fjallalamb hf. á Kópaskeri hóf í febrúarlok að vinna að verk- efni í samstarfí við Gunnar Pál Ingólfsson, kjötiðnaðarmann í Rcykjavík, er byggist á niður- hlutun og úrbeiningu á lamba- kjöti, þar sem skrokkurinn er allur hlutaður niður í umbúðir fyrir t.d. veitingastaði og mötuncyti. Framkvæmdastjóri Fjallalambs hf. segist vera ánægður með undirtektir við- vel frá upphafi. Hluthafar í íshafi hf. eru 102 og þar eiga stærstan hlut Fiskiðjusamlag Húsavíkur hf., Húsavíkurbær, Kaupfélag Þingeyinga og Verkalýðsfélag Húsavíkur. „Sé litið til þess afla sem berst til Húsavíkur þá aflar Kolbeinsey ÞH um 75% aflans, hitt kemur frá smærri bátum. Smábátaút- gerð frá Húsavík hefur dregist saman verulega. Enginn fiskur er mannatimann a Islandi eru fyrstu erlendu ferðamennirnir þegar komnir til landsins. Svisslendingurinn Pierre-Alain Teyvand er einn þeirra en hann hreiðraði um sig á tjald- stæðinu á Akureyri á dögun- um, raunar á stéttinni við þjónustuhús tjaldstæðisins enda eini staðurinn sem þá var skiptavina og þær lofí góðu um framhaldið. Ekki þarf að fara um það mörgum orðum að lambakjöts- neysla hefur dregist umtalsvert saman á liðnum árum og einmitt vegna þeirrar staðreyndar hafa menn staðið frammi fyrir þeirri ógæfu að lambakjötsfjallið hefur hækkað ár frá ári. Hluti af skýringunni á þessu hefur að á grunnslóð og trillukörlum sem kunnu að lifa af smábátaútgerð fækkar ár frá ári. Um 60% Húsvíkinga lifa af þjónustugrein- um og lífið er leiðinlegt eftir því. Hér áður fyrr þegar allt snérist um aflabrög og fiskvinnslu og púlsinn var við höfnina þá var mannlífið gott og fólk í snertingu við náttúruna. Nú snýst þetta allt um hvort fært sé um bæinn,“ sagði Kristján Ásgeirsson. ój auður. Pierre-Alain er hér á landi í fímmta sinn og hefur komið hingað á öllum árstím- um. í samtali við blaðið sagðist hann ætla að dvelja hérlendis í tvo mánuði að þessu sinni. Ætl- unin var að ganga á skíðum yfir Kjöl en hann varð frá að hverfa vegna veðurs. Á Akureyri dvaldi margra áliti verið að úrvinnslu- stöðvarnar hafi ekki unnið kjötið nægilega mikið fyrir neytendur, bæði hvað varðar pakkningar og niðurhlutun skrokkanna. Garðar Eggertsson, framkvæmdastjóri Fjallalambs hf., segir að líta megi á umrætt verkefni sem svar við þesSu, jafnframt því sem það stuðli að verðmætaaukningu kjötsins og veiti starfsfólki fyrir- tækisins atvinnu. „Við leggjum áherslu á að var- an henti þeim aðila sem við erum að selja. Þetta byggist mikið á því að staðla allar stærðir, þ.e.a.s. að hvert kjötstykki sé jafnstórt frá mánuði til mánaðar og viðskipta- vinurinn geti treyst því,“ segir Garðar. Varðandi markaðssetningu á kjötinu segir Garðar að sjónum sé fyrst og fremst beint að veit- ingastöðum og mötuneytum. Einnig verði akurinn plægður hjá verslunum. Hugmyndina að þessu verkefni á Gunnar Páll Ingólfsson. Hann hefur lengi haft áhuga á frekari fullvinnsiu á lambakjöti og leitaði eftir samstarfi við Fjallalamb hf. „Þarna er búið að rækta fé í hann í fimm daga, fór um bæinn og næsta nágrenni, m.a. til Sval- barðseyrar. Héðan lá leiðin til Mývatnssveitar sl. sunnudag. Ekki var annað að sjá en Pierre-Alain væri vel búinn til ferðalaga á þessum árstíma enda hefur hann reynslu af ferðum sem þessum því hann hefur ferð- ast um norðurhluta Noregs við svipaðar aðstæður. JÓH áratugi. Ég hef um dagana úrbeinað nokkur þúsund skrokka og aldrei áður séð jafn fallegt og vöðvamikið fé,“ sagði Gunnar Páll í samtali við Dag. Hann sagði að miðað við fyrstu við- brögð kaupenda á höfuðborgar- svæðinu, sem hann kallaði stóra og öfluga viðskiptaaðila, væri útlitið bjart með þetta. „Eina vandkvæðið á þessu er að það vantar fleira fólk í vinnsluna á Kópaskeri,“ sagði Gunnar Páll. „Við byggjum vonir við þetta. Þetta fer vel af stað og viðtökurn- ar eru góðar. Við erum að auka verðmæti kjötsins áður en það fer úr héraði um því sem næst 50%,“ segir Garðar. Hjá Fjallalambi hf. eru nú um 15 störf. í janúar sl. var starfs- mönnum boðið upp á fastráðn- ingarsamninga, sem flestir þeirra þáðu. Garðar segir að líta megi á þá sem staðfestingu á því að næg verkefni séu framundan hjá fyrir- tækinu. Auk þessa verkefnis er hefð- bundin slátur- og sviðavinnsla hjá Fjallalambi hf. Einnig er hafin vinnsla á margs konar kjötvör- um, t.d. áleggi og pylsum. óþh Fiskvinnslan á Húsavík er ekki sterk: „Höftun misst 6000 tonn á 7-8 árum“ - segir Kristján Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Fjallalamb hf. á Kópaskeri selur úrbeinað og hlutað lambakjöt til veitingahúsa og mötuneyta: Verðmætí kjötsins aukið um aUt að 50% - „hef aldrei séð jafn fallegt og vöðvamikið kjöt,“ segir Gunnar Páll Ingólfsson

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.