Dagur - 11.04.1991, Blaðsíða 3

Dagur - 11.04.1991, Blaðsíða 3
fréttir Fimmtudagur 11. apríl 1991 - DAGUR - 3 2 Listagil og Amtsbókasafn til umræðu í bæjarstjórn Akureyrar: Deilt á vinnubrögð meirihlutans Bæjarfulltrúarnir Úlfliildur Rögnvaldsdóttir, Sigfríður Þorsteinsdóttir og Gísli Bragi Hjartarson gagnrýndu margt í málsmeðferð meirihluta bæjarstjórnar Akureyrar varð- andi hugmyndir um Listagil á þriðjudag. Úlfhildur lýsti m.a. furðu á því að mál þessi væru ekki til umfjöllunar í menning- armálanefnd bæjarins. í máli Úlfhildar kom fram að Veitustjórn Hitaveitu Sauðár- króks hefur samþykkt að taka þátt í kostnaði við gerð for- könnunar um gerð og lagningu hitqveitu í þrjá nágranna- hreppa. Hrepparnir eru Rípur-, Skarðs-, og Staðarhreppur. Einnig er til athugunar lagning neysluvatns í Rípurhrcpp. Fljótlega í næsta mánuði koma saman viðræðunefndir hrepp- anna og Hitaveitu Sauðárkróks. Bætur almanna- trygginga: Nýr útborgunar- dagur bóta meirihluti bæjarstjórnar hefði skipað tvo menn í viðræðunefnd við Kaupfélag Eyfirðinga um kaup á húseignum við Kaup- vangsstræti. Formaður menning- armálanefndar vildi ekki ræða framvindu inálsins á nefndar- fundum, og vísaði til þess að hér væri um að ræða framkvæmd á tilteknu atriði í málefnasamningi meirihlutaflokkanna. „Ég spyr þeirrar spurningar hvort menn- Rætt verður um skiptingu kostn- aðar við forkönnun á lagningu hitaveitu í hreppana. Ólíklegt er að ráðist verði í framkvæmdir við lag'ningu hita- veitu í hreppana í suniar en stefnt er að því að kostnaður við hugs- anlegar framkvæmdir liggi fyrir í sumar. Við gerð fjárhagáætlunar er gert ráð fyrir nokkurri fjárveit- ingu til könnunnar á lagningu hitaveitunnar. Snorri Björn Sigurðsson bæjar- stjóri sagði að það væri ásetning- ur hitaveitunnar að vanda mjög til könnunar á kostnaði við lagningu veitunnar. Til athugunar er lagning neysluvatns í Rípurhrepp en þar ererfitt með öflun neysluvatns og einnig hefur vatnið verið mengað mýrarrauða. kg ingarmálanefnd komi þetta mál ekki við,“ sagði Úlfhildur. Um undirskriftalistann sem 545 notendur Amtsbókasafnsins rituðu undir til stuðnings því að viðbyggingin yrði reist við safn- ið sagði Úlfhildur að skilaboðin þar væru skýr; skorað væri á Akureyrarbæ að standa við afmælisgjöfina frá 1987. Sigfríður Þorsteinsdóttir kvaðst ekki vera í neinum vafa um að Akureyrarbær gæti ekki byggt geymslu- og vinnuhúsnæði við Amtsbókasafnið á sama tíma og farið yrði í Listagilið. Gísli Bragi sagði að ekki væri nema von þótt bæjarbúar hefðu hrokkið við þegar upplýsingar bárust um að rúmar 17 milljónir króna hefðu farið í hönnun við- byggingar Amtsbókasafns, en í ár leggur bærinn 20 milljónir í stofnbúnað til menningarmála. „Ég vil láta menn taka afstöðu til hvað á að gera við Amtsbóka- safnið áður en farið er að huga að öðru,“ sagði hann. EHB DAGUR Akurci'ri S 96-24222 Norðlcnskt dagblað Hitaveita Sauðárkróks: Könnuri á sölu á heitu vatni Fiskveiðasjóður: Erindi Skagstrendings skoðað - engin ákvörðun tekin Frá og meö júnímánuði nk. verða bætur almannatrygginga greiddar út 3. dag hvers mán- aðar í stað 10. hvers mánaðar eins og verið hefur. Eftir sem áður eru bætur greiddar fyrir- fram. Þannig verða nú bætur fyrir júní greiddar út 3. júní. Þessi breytta tilhögun er ákveðin í samráði fjármálaráðu- neytis, heilbriðgisráðuneytis og bankastofnana. 3. dagur mánað- arins er m.a. valinn til að reyna að forðast það mikla álag sem er hjá öllum bönkum um sjálf mán- aðamótin. Óskir um breytingu í þessa átt hafa komið víða að, t.d. frá Öryrkjabandalagi íslands og samtökum aldraðra. Er niður- staðan fengin í samráði við full- trúa þessara hópa. Stjórn Fiskveiðasjóðs tók ekki ákvörðun varðandi erindi Skagstrendings hf. vegna fyrir- greiðslu við kaup á nýjum togara fyrirtækisins. Skag- strendingur hf. hefur undirrit- að samning við norska skipa- smíðastöð um smíði á nýjum togara fyrirtækisins. Um er að ræða verulegar upp- hæðir en áætlað kaupverð skips- ins er um 900 milljónir króna. Fiskveiðasjóður hefur heimild til að lána 60% af kaupverði til ný- smíða erlendis. í starfsreglum sjóðsins segir þó að ekki skuli lánað til kaupa á tækjum til vinnslu botnfisks um borð í togurum. Því má búast við að fyrirgreiðsla Fiskveiðasjóðs verði í mesta lagi tæp 60% prósent af þeim 900 milljónum sem gætu orðið kaupverð togarans. Að öllu óbreyttu verður næsti stjórnarfundur Fiskveiðasjóðs þann 23. þessa mánaðar og verð- ur í fyrsta lagi þá tekin afstaða til erindis Skagstrendings hf. kg ^ BAUTINN 20ÁRA ¥€tstr UKAFFI Föstudag; laugardag og“lönnudag frá kl5l 4.30-17.30 ____ «Afmælisterta. _ Brauðsnitta ásamt kaffi, kakó eða gosi Verð kr. 300

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.