Dagur - 11.04.1991, Blaðsíða 20

Dagur - 11.04.1991, Blaðsíða 20
20 - DAGUR - Fimmtudagur 11. apríl 1991 Til sölu borðstofuborð og 4 stólar. Einnig tvær prjónavélar og fleira. Uppl. í sima 22462 eftir kl. 18.00. Hjólhýsi til sölu. Til sölu hjólhýsi af Hobby gerð. Gott svefnpláss fyrir fjóra fullorðna. Uppl. hjá Árna Helgasyni í síma 96- 62254 eftir kl. 20.00. Til sölu: Farsími Erikson m/öllum búnaði. Barborð með leðurköntum og 4 stólar. Borðtennisborð á hjólum, hægt að leggja saman. M.M.C. Pajero, árg. '84, ekinn 111 þús. km. Hvítur - Langur, gott lakk, góð dekk. Uppl. í síma 23092 eftir kl. 19.00. Tökum að okkur fataviðgerðir. Fatnaði veitt móttaka milli kl. 1-4 e.h. Fatagerðin Burkni hf., Gránufélagsgötu 4, 3. hæð, sími 27630. Geymið auglýsinguna! Til sölu Chevrolet Camaro árg. '82. Innfluttur 16. mars '88. Einn eigandi frá upphafi. Uppl. í vs.: 96-41570 og hs.: 96-41679. Til sölu Subaru Sedan árg. 1988. (Nýskráður í maí 1989). Litur hvítur. Ekinn 29 þús. km. Verð 1.030.000.- Góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í hs.: 22022, vs.: 25777. Gengið Gengisskráning nr. 67 10. apríl 1991 Oollari Kaup 58,970 Sterl.p. 105,453 Kan. dollari 51,169 Dönsk kr. 9,2141 Norskkr. 9,0758 Sænskkr. 9,7778 Fi. mark 14,9727 Fr.franki 10,4446 Belg. franki 1,7165 Sv.franki 41,7487 Holl. gyllini 31,3670 Þýsktmark 35,3590 it. lira 0,04760 Aust.sch. 5,0159 Port. escudo 0,4042 Spá. pesetí 0,5721 Jap.yen 0,43633 irsktpund 94,343 SDR 80,5416 ECU, evr.m. 72,6722 Sala Tollg. 59,130 59,870 105,739 105,464 51,308 51,755 9,2391 9,2499 9,1004 9,1092 9,8043 9,8115 15,0133 15,0144 10,4729 10,4540 1,7211 1,7219 41,8619 41,5331 31,4521 31,4443 35,4550 35,4407 0,04772 0,04761 5,0296 5,0635 0,4053 0,4045 0,5737 0,5716 0,43751 0,42975 94,599 95,208 80,7603 80,8934 73,0699 73,1641 Til sölu við Miðholt. Fyrsta og önnur hæð, 6 herbergja íbúð í tvíbýlishúsi. Önnur hæðin er nýlega byggð. Uppl. hjá Eignarkjör i síma 26441 og 11444. Til sölu rúmgóð 3ja herbergja fbúð. Gott verð og góð greiðslukjör. Tek bíl sem útborgun. Ath.l Önnur skipti. Uppl. í síma 96-11209 á daginn. Laus strax. 3ja til 4ra herbergja ibúð til leigu til 1. september. Húsbúnaður fylgir. Uppl. í síma 96-25738 og 96- 43544. Akureyri - Bolungarvík Langar þig til að breyta til? Hvernig væri að fara vestur á firði? Viljum gjarnan hafa fasteignaskipti á 195 fm einbýlishúsi á Bolungarvík og á íbúð á Akureyri. (Ath. aðeins kaup koma til greina). Uppl. í síma 94-7522. Óska eftir 2ja herbergja íbúð til leigu frá og með 1. júni. Uppl. í síma 27974. Óska eftir rúmgóðu herbergi eða lítilli íbúð á góðum kjörum fyrir þrjár skólastúlkur frá og með 1. september. Uppl. í símum 96-61515 og 96- 61579. Til sölu kartöfluniðursetningavél og kartöfluupptökuvél. Uppl. í sima 96-44113. Trioliet-matari við heybiásara óskast til kaups. Á sama stað óskast ca. 500 eggja útungunarvél til ieigu eða kaups. Uppl. í síma 96-41820. Óska eftir lagervörum í umboðs- sölu. Allar uppl. í síma 96-11318. Kosningaskrifstofa Kvennalistans að Brekkugötu 1, er opin alla virka daga frá kl. 13.00-18.00. Kosningastýra er Elín Stephensen. Síminn hjá okkur er 11040. Lítið endilega inn í kaffisopa og spjall. Kvennalistinn. Prentum á fermingarserviettur. Meðal annars með myndum af Akureyrarkirkju, Glerárkirkju, Lög- mannshlíðarkirkju, Húsavíkurkirkju. Grenivíkurkirkju, Hríseyjarkirkju, Hvammstangakirkju, Ólafsfjarðar- kirkju, Dalvíkurkirkju, Sauðárkróks- kirkju, Grímseyjarkirkju, Grundar- kirkju, Svalbarðskirkju, Reykjahlíð- arkirkju, Möðruvallakirkju, Siglu- fjarðarkirkju, Urðakirkju, Skaga- strandarkirkju, Borgarneskirkju og fleiri. Serviettur fyrirliggjandi, nokkrar teg- undir. Gyllum á sálmabækur. Sendum í póstkröfu. Alprent, Gferárgötu 24, sími 22844. Atvinna í boði. Starfskraft vantar í sérverslun hálf- an daginn. Vngri en 20 ára koma ekki til greina. þarf að geta byrjað fljótlega. Uppl. um nafn og síma sendist á afgreiðslu Dags fyrir 17. apríl merkt „Afgreiðsla". Sultur eða sæmandi starf? Til að forða yfirvofandi hordauða í þessu höfuðvígi atvinnuleysis, Akureyri, óskast vinna til handa ein- um verkamanni. Er fjölhæfur, reglusamur, heilbrigð- ur, á góðum aldri. Uppl. í síma 21543. Ungmennafélagið Mývetningur sýnir gamanleikinn ,,Hlessa<l hamalán" eftir Kjartan Ragnarsson. Leikstjóri, Ragnhildur Steingrímsdóttir. Sýningar verða á: Sauðárkrólti, föstud. 12. og laugardaginn 13. apríl ld. 20.00. Freyvangi, sunnud. 14. apríl, kl. 21.00. Tjamarborg, mánud. 15. apríl, ld. 21.00. Lj-illJ liiiiii 13 liiA.1l LuJklU InblnHíilnlínlhnÉ.-il IBIBSH j LTíbIí! 5 ■ijiljí.jL'flAn'íll. LEIKFÉLAG AKUREYRAR SÖNGLEIKURINN KYSSTU MIG KATA! Eftir Samuel og Bellu Spewack. Tónlist og söngtextar ettir Cole Porter. Þýöing: Böövar Guðmundsson. Leikstjórn: Þórunn Sigurðardóttir. Leikmynd og búningar: Una Collins. Tónlistarstjórn: Jakob Frímann Magnússon. Dansar: Nanette Nelms. Lýsing: Ingvar Björnsson. Sýningar í apríl: Föstud. 12. kl. 20.30. Laugard. 13. kl. 15.00. Laugard. 13. kl. 20.30, uppselt. 16. sýning sunnud. 14. kl. 20.30. 17. sýning föstud. 19. kl. 20.30. 18. sýning sunnud. 21. kl. 20.30. 19. sýning laugard. 27. kl. 20.30. 20. sýning sunnud. 28. kl. 20.30. 21. sýning þriðjud. 30. kl. 20.30. Skrúðsbóndinn sýning í Akureyrarkirkju. Frumsýning miðvikud. 24. apríl kl. 21.00. 2. sýning fimmtud. 25. kl. 21.00. 3. sýning föstud. 26. kl. 21.00. Aðeins þessar þrjár sýningar. Aðgöngumiðasala: 96-24073 Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18, og sýningadaga kl. 14-20.30. Uí IGKFÉIÁG AKURGYRAR sími 96-24073 Blaizer, árg. ’77 til söiu. Uppl. í síma 96-44113. Tll sölu Mazda 323, árg. ’82. Verð kr. 70.000.- staðgreidd. Uppl. f síma 96-31336 eftir kl. 21.00.____________________________ Til sölu Cherokee, árg. ’77. Vél 360, sjálfskiptur, ýmis skipti koma til greina. Uppl. í síma 22585 eftir kl. 17.00 virka daga og í síma 26347 um helgar. Til sölu Mitsubishi Pick-up, árg. ’83, skráningarnúmer '85, með turbovél. Einnig Lada Sport í skiptum fyrir hross eða bifreið. Uppl. í síma 93-71845 og 95- 35980. (Gunnar). Til sölu Winschester haglabyssa nr. 12, 3 tommu magnum. Winschester riffill nr. 222 án kíkis. Uppl. í síma 23118. Stjörnukort, persónulýsing, fram- tíðarkort, samskiptakort, slökunar- tónlist og úrval heilsubóka. Sendum í póstkröfu samdægurs. Stjörnuspekistöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-10377. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur tærðu vinsælu Buzil hreinsiefnln. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055. Gluggaþvottur - Hreingerningar - Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heima- húsum og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Leiga á teppahreinsivélum, sendum og sækjum ef óskað er. Einnig höfum við söluumboð á efn- um til hreingerninga og hreinlætis- vörum frá heildsölumarkaðnum BESTA í Kópavogi. Gerum tilboð í daglegar ræstingar hjá fyrirtækjum og stofnunum. Opið virka daga frá kl. 8-12. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, sími 11241, heimasími 25296, símaboðtæki 984-55020. Kartöfluútsæði. Til sölu úrvals útsæði. Allar tegundir þ.e. Gullauga, Rauð- ar íslenskar, Bintje, Premiere, Dóra og Helga. Allt frá viðurkenndum framleiðend- um með útsæðissöluleyfi frá land- búnaðarráðuneytinu. Stærðarflokkað eftir óskum kaup- enda. Verð kr. 65.- per. kg. Hagstæð greiðslukjör. Öngull hf., Staðarhóli, Eyjafjarðarsveit, símar: 96-31339 og 31329, telefax: 96-31346. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga, jarðsvegsþjöppur, steypuhrærivélar, heftibyssur, pússikubbar, flísaskerar, keðjusagir o.fl. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062. Bæjarverk - Hraðsögun. Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög athugið! Snjómokstur Case 4x4. Steinsögun, kjarnborun, múrbrot, hurðagöt, gluggagöt. Rásir í gólf. Vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Bæjarverk - Hraðsögun hf., sími 22992, Vignir og Þorsteinn, verk- stæðið 27492, bílasímar 985- 33092 og 985-32592. Höfum umboð fyrir allar gerðir leg- steina og fylgihluti frá S. Helgasyni h.f., Steinsmiðju, Kópavogi, t.d.: Ljósker, blómavasa og kerti. Verð og myndalistar fyrirliggjandi. Heimasímar á kvöldin og um helgar: Ingólfur sími 96-11182, Kristján sími 96-24869 og Reynir í síma 96-21104. Ökukennsla - Nýr bíll! Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440. ÖKUKENN5LR Kenni á Galant, árg. ’90 ÖKUKENNSLA - ÆFINGATÍMAR Útvegum öll gögn, sem með þarf, og greiðsluskilmálar við allra hæfi. JÓN S. RRNRSON 5ÍMI 22335 Kenni allan daginn og á kvöldin.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.