Dagur - 11.04.1991, Blaðsíða 17

Dagur - 11.04.1991, Blaðsíða 17
■fiæFíHflggvf -17 fiölmiðla Alþingiskosningamar 20. apríl nk. eru í brennidepli bæði á Stöð 2 og í Sjónvarp- inu. I kvöld, fimmtudag, kl. 21.00 verður á dagskrá Stövar2 þátturinn Þingkosn- ingar '91 Norðurlandskjördæmi vestra. Á mánudag verða síðan fréttamenn Stöðvar 2 staddir á Vestfjörðum. dagskrá Sjónvarpið Fimmtudagur 11. apríl 17.50 Stundin okkar (23). 18.25 Þvottabirnirnir (8). 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fjölskyldulíf (67). 19.20 Steinaldarmennirnir (8). 19.50 Jóki björn. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 íþróttasyrpa. 21.00 Evrópulöggur (16). Hrösunarhellur. (Eurocops - Stolpersteine). Þessi þáttur er frá Austur- ríki. Lögreglumaður deyr með dularfullum hætti og starfsbræður hans reyna að hafa uppi á misindins- manninum. 22.00 Alþingiskosningar 1991. Norðurlandskjördæmi eystra. Fjallað verður um helstu kosningamálin og rætt við kjósendur og efstu menn á öllum listum. 23.30 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. Stöð 2 Fimmtudagur 11. apríl 16.45 Nágrannar. 17.30 Með Afa. 19.19 19.19. 20.10 Óráðnar gátur. (Unsolved Mysteries). 21.00 Þingkosningar '91. Norðurlandskjördæmi vestra. Þá er þessi öfugi hringur um landið hálfnaður þvi að í kvöld fjalla fréttamenn Stöðvar 2 um málefni og sér- stöðu Norðurlandskjördæm- is vestra. Næstkomandi mánudagskvöld, klukkan 21.00 verður svo hringferð- inni haldið áfram og þá verða fréttamenn Stöðvar 2 staddir á Vestfjörðum. 21.20 Á dagskrá. 21.35 Paradísarklúbburinn. (Paradise Club). 22.25 Réttlæti. (Equal Justice). 23.15 Morðið á Mike. (Mike’s MurtiéDÍJ 0 • *- Maður er myrtur á óhugnan- legan hátt. Morðið er tengt eiturlyfjum. Kunningjakona mannsins tekur sig til og ákveður að rannsaka málið upp á «igÍHfspýtur.* r {) • rr ■ < Aðalhlutverk: Debra Winger, Mark Keyloun og Darrel Larson. Stranglega bönnuð börnum. 01.00 Dagskrárlok. Rás 1 Fimmtudagur 11. apríl MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00. 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Halldór Gunnarsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni líðandi stundar. - Soffía Karlsdóttir. • 7.32 Daglegt mál, Mörður Árnason flytur þáttinn. (Einnig útvarpað kl. 19.55). 7.45 Listróf. Kvikmyndagagnrýni Sigurð- ar Pálssonar. 8.00 Fréttir og Kosninga- hornið kl. 8.07. 08.30 Fréttayfirlit. 8.32 Segðu mér sögu „Prakkari" eftir Sterling North. Hrafnhildur Valgarðsdóttir les þýðingu Hannesar Sig- fússonar (23). ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgun- kaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Gísli Sigurgeirsson. (Frá Akureyri). 9.45 Laufskálasagan. Viktoría eftir Knut Hamsun. Kristbjörg Kjeld les þýðingu Jóns Sigurðssonar frá Kald- aðarnesi (4). 10.00 Fréttir. 10.10 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Við leik og störf. Viðskipta og atvinnumál. Guðrún Frímannsdóttir fjall- ar um málefni bænda. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP KL. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýs- ingar. 13.05 í dagsins önn - Líkams- mennt í grunnskólum. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Vefar- inn mikli frá Kasmír eftir Halldór Laxness. Valdemar Flygenring les (29). 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Barn sem grætur eftir James Saunders. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 A förnum vegi. 16.40 Létt tónust. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Tónlist á síðdegi. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Ad utan. 18.30 Auglýsingar - Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfróttir. 19.35 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. 20.00 Þingkosningar á Suðurlandi. KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Vedurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 „Droppaðu nojunni vina“. Leið bandarískra skáld- kvenna út af kvennaklósett- inu. Þriðji þáttur af fjórum. 23.10 I fáum dráttum. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 Fimmtudagur 11. april 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 9-fjögur. Úrvals dægurtónlist í allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Alberts- dóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. Textagetraun Rásar 2, klukkan 10.30. 12.00 Fróttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur. Úrvals dægurtónlist í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafns- dóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.00 Fróttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaút- varp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.30 Meinhornið: Oðurinntil gremjunnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öUu því sem aflaga fer. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur í beinni útsendingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig. Stefán Jón Hafstein og Sigurður G. Tómasson sitja við símann, sem er 91- 686090. 19.00 Kvöldfróttir. 19.32 Gullskífan frá 7. ára- tugnum. 20.00 íþróttarásin - Úrslita- keppni íslandsmótsins í körfuknattleik. 22.07 Landið og miðin. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fróttir kl. 7,7.30, 8, 8.30,9,10, 11,12,12.20,14,15,16,17,18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Gramm á fóninn. 2.00 Fróttir. - Gramm á fóninn. 3.00 í dagsins önn. 3.30 Glefsur. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fróttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Fimmtudagur 11. april 8.10-8.30 Útvarp Noröur- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Aðalstöðin Fimmtudagur 11. april 07.00-09.00 Á besta aldri. Umsjón: Ólafur Þórðarson. 07.00 Morgundakt. Séra Cecil Haraldsson. 07.50 Verðbréfaviðskipti. 08.15 Stafakassin. 08.35 Gestur i morgunkaffi. 09.00-12.00 „Framaðhádegi". Með Þuríði Sigurðardóttur. 09.15 Heiðar, heilsan og hamingjan. 09.30 Heimihspakkinn. 10.00 Hver er þetta? 10.30 Morgungestur. 11.00 Margt er sér til gamans gert. 11.30 Á ferð og flugi. 12.00-13.00 Hádegisspjal. Umsjón: Helgi Pétursson. 13.00-16.30 Strætin úti að aka. Umsjón: Ásgeir Tómasson. 13.30 Gluggað í síðdegis- blaðið. 14.00 Brugðið á leik í dags- ins önn. 14.30 Saga dagsins. 15.00 Toppamir takast á. 16.30-17.00 Akademían. Helgi Pétursson. 17.00-18.30 Á heimleið. Með Erlu Friðgeirsdóttur. 18.30 Smásaga Aðalstöðv- arinnar. 19.00-22.00 Eðal-tónar. Umsjón: Gísli Kristjánsson. 22.00-24.00 Á nótum vinátt- unnar. Umsjón: Jóna Rúna Kvaran. 24.00-07.00 Næturtónar Aðal- stöðvarinnar. Bylgjan Fimmtudagur 11. april 07.00 Eiríkur Jónsson og morgunþáttur. 09.00 Páll Þorsteinsson. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 Snorri Sturluson. 17.00 ísland í dag. 18.30 Hafþór Freyr Sig- mundsson. 22.00 Krístófer Helgason. 23.00 Kvöldsögur. 24.00 Krístófer Helgason. 02.00 Þráinn Brjánsson. Hljóðbylgjan Fimmtudagur 11. apríl 16.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son velur úrvalstónlist við ailra hæfi. Síminn 27711 er opinn fyrir afmæliskveðjur. Dregið er í Vorleik Hljóð- bylgjunnar, Greifans og Ferðaskrifstofunnar Nonna kl. 16.30. Þétturinn ísland i dag frá Bylgjunni kl. 17.00- kl. 18.45. Fréttir frá frétta- stofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17.17. Síminn 27711 er opinn fyrii afmæhskveðjur og óskalög. # Menningar- frömuður bæidur Fréttamenn og aörir Spaug- stofumenn hafa leikið marg- an manninn grátt í þættinum '91 á Stöðinni. Denni hefur mátt þola margt og Stefán Valgeirsson var beinlínis jarðaður á tímabili og fleiri foringjar hafa fengið háðu- lega útreið, yfirleitt þó innan ramma velsæmis og góðlát- legs gríns. Þeir hafa sterk bein, þessir kallar, en einn er sá maður sem hefur kiknað undan ofurfargi gagnrýni og gamanmála. Sá er Arthúr Björgvin Bollason, menning- arfrömuður Sjónvarpsins. Eigi aleinasta hefur Spaug- stofan hent gaman af töktum hans (á spaugilegan hátt reyndar) heldur er Jón Stefánsson búinn að taka menningarfrömuðinn í bakarí- ið i þáttum Þorsteins J. á laugardagsmorgnum, Þessu lífi (þessu l(fi). Þar hefur Lit- róf Arthúrs verið tætt i sund- ur og greinilegt að stjórnand- inn hefur tekið gagnrýnina nærri sér því skemmtilegt orðskrúð með syngjandi áherslum er að mestu horfið og höfuðhnykkir Arthúrs heyra sögunni til. Sum sé, persónueinkennin hafa verið oSTÓRT þurrkuð út. Þetta eru slæm tíðindi. Hvers vegna má mað- urinn ekki hafa persónulegan stíl? # Litróf án höfuðhnykkja Til að komast hjá því að skrifa um pólitík í þessum þætti er ráðlegast að halda áfram með Arthúr Björgvin, enda af nógu að taka. Franz- isca Gunnarsdóttir gagn- rýndi hann líka harkalega í Morgunblaðinu fyrir bókina „Ljóshærða viilidýrið“ og ef til vill hefur hann einnig feng- ið gagnrýni að ofan þvi hann er ekki samur í Litrófi, þáttum sem ritari S&S hefur yndi af. Litróf án höfuðhnykkja og bunandi málskrúðs er eins og hljómsveitarverk leikið á píanó. Að vísu er Arthúr Björgvin ekki hafinn yfir alla gagnrýni og stundum er glóra i sjálfumglöðum mál- flutningi Jóns Stefánssonar. Kannski á hann eftir að taka siðasta Litróf fyrir. Þar fjall- aði stjórnandinn m.a. um Hið íslenska bókmenntafélag og birti á skjánum skýra mynd af riti sem hann þýddi sjálfur! Þá ræddi hann við þýskan listamann ög reyndi að beina samtalinu inn á þær brautir sem „Ljóshærða villidýrið“ byggir á. Tilviljun eður ei?

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.