Dagur - 04.05.1991, Qupperneq 13
Laugardagur 4. maí 1991 - DAGUR - 13
Verkalýðsfélag Húsavíkur:
GÚMMÍMOTTUR
HJOLBARÐAR
Fjölmenni á hátíðarsamkomu
VW Golf
Pajero
Kyn
Komið, sjáið og sannfærist um að bíll
i^jfig! frá Heklu hf. borgar sig
Coce
Laugavegi 170-172 Simi 695500
Reynsluakstur!
Möldur sf.
Símar 27385 & 21715 • Fax 96-11152.
GV gúmmímottur eru
nauðsynlegar í bása hjá
hestum og kúm, því að
þær eru mjúkar, stamar,
einangrandi og auðveldar
í þrifum.
Dráttarvélahjólbarðar
heyvinnuvélahjólbarðar -
vörubílahjólbarðar - fólks-
bílahjólbarðar. Hjá GV fást
hjólbarðar undir allar gerð-
ir ökutækja.
Gúmmívinnslan hf.
Réttarhvammi 1, Akureyri, s. 96-26776.
RÍLjtSÝtfbfáA
í ^ ■ MITSUBISHI
verður í sýningarsal Höldurs að Tryggvabraut 10,
helgina 4.-5. maí frá kl. 13.00-17.00 báða dagana
NYTT!
TRÁN5P OKTER
, L200
5 manna með palli
(Aiíiaki gömlu ,, hálikassabílanna'')
- vönduð og skemmtileg dagskrá á Húsavík 1. maí
Troðfullt var í Félagsheimili
Húsavíkur 1. maí, er á fimmta
hundrað manns komu á afmæl-
is- og hátíðarsamkomu Verka-
lýðsfélags Húsavíkur. Vel var
vandað til dagskrár hátíðarinn-
ar og var fjölmörgu listafólki
sem þar kom fram vel fagnað.
Samkomugestir gæddu sér síð-
an á kaffi og köku, en á borð-
um var marsipanterta í fer-
metratali frá Brauðgerð KÞ.
Helgi Bjarnason, formaður
Verkalýðsfélags Húsavíkur setti
samkomuna og sagði hann að í
tilefni af 80 ára afmæli félagsins
11. apríl sl. hefði verið ákveðið
að láta skrifa sögu félagsins. Síð-
an lék Léttsveit Húsavíkur
Internationalinn og samkomu-
gestir risu úr sætum sínum.
Sigurður Hallmarsson var
kynnir á samkomunni og As-
mundur Stefánsson, forseti ASÍ,
flutti hátíðarræðu. Sigrún Hjálm-
týsdóttir söng við undirleik Onnu
Guðnýjar Guðmundsdóttur. Var
þeim innilega fagnað og voru þær
tvisvar klappaðar upp og fluttu
aukalög. Diddú heillaði Húsvík-
inga hreinlega upp úr skónum
með ágætum söng, leik og elsku-
legri framkomu.
Félagar úr Leikfélagi Húsavík-
ur fluttu þætti úr sögu Verkalýðs-
félagsins sem Þorkell Björnsson
hafði tekið saman. Flytjendur
auk hans voru: Sigurður Hall-
marsson, Hrefna Jónsdóttir og
Regína Sigurðardóttir.
Þorgerður Þórðardóttir, fyrr-
verandi formaður Verkakvenna-
félagsins Vonar ávarpaði sam-
komuna. Snær Karlsson, fyrrver-
andi starfsmaður Verkalýðsfé-
lagsins flutti því kveðju sína, en
flestum fyrrverandi starfsmönn-
um var boðið til samkomunnar.
Verkalýðsfélaginu bárust
glæsilegar blómakörfur og
kveðjur. Helgi Bjarnason afhenti
gjafir í tilefni afmælisins, til
Iþróttafélagsins Völsungs og
Safnahússins á Húsavík. Garðar
Jónasson tók við gjöf Völsungs,
loforði um mörk á knattspynu-
vellina til notkunar fyrir yngri
flokkana og 150 þúsund krónum.
Finnur Kristjánsson tók við gjöf
til Safnahússins, 500 þúsund
krónum til byggingar Sjóminja-
safnsins.
Flosi Ólafsson flutti einstaka,
ábyrga baráttu og hátíðarræðu
sem féll í mjög góðan jarðveg.
Að lokum lék Léttsveit Húsavík-
ur öðru sinni af miklu fjöri undir
stjórn Norman Dennis. Náði
hann í nokkra víðþekkta sam-
Diddú, Sigrún Hjálmtýsdóttir söng við undirlcik Önnu Guðnýjar Guð-
mundsdóttur við mikla hrifningu samkomugesta.
komugesti og dreif þá í bjöllu-
bumbuhljómsveit, til undirleiks
með Léttsveitinni.
Hin fjölsótta hátíðarsamkoma
fór vel fram og er þeim er að
stóðu til sóma. Dagur segir síðar
nánar frá hátíðarhöldunum í
myndum og máli. IM