Dagur - 04.05.1991, Síða 15

Dagur - 04.05.1991, Síða 15
Laugardagur 4. maí 1991 - DAGUR - 15 Stjörnukort, persónulýsing, fram- tíöarkort, samskiptakort, slökunar- tónlist, úrval góöra bóka um heil- brigöi og vellíðan m.a. mataræöi, sálfræöi og andleg mál. Sendum í póstkröfu samdægurs. Stjörnuspekistöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aöalstræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-10377. Bæjarverk - Hraðsögun. Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög athugiö! Malbikun og jarðvegsskipti. Steinsögun, kjarnborun, múrbrot, hurðagöt, gluggagöt. Rásir í gólf. Vanir menn. Gerum föst verötilboð ef óskaö er. Bæjarverk - Hraðsögun hf., sími 22992, Vignir og Þorsteinn, verk- stæðið 27492, bílasímar 985- 33092 og 985-32592. Ólafsfjörður - Dalvík, Akureyri og nágrannasveitir. Útvéga öll gögn, ökuskóli eöa sérnám. Hluti kennslu í heimasveit. Ódýrara og hagkvæmara nám. Greiðslukort og sérsamningar. Matthías Ó. Gestsson, sími 21205 og 985-20465. I.O.O.F. 15 = 1735781/2 = Galtalæk, arinnar. Stjórnin. Ferðaklúbburinn 4X4. Fundur verður haldinn þriðjud. 7. maí kl. 20.00 í húsi Flugbjörgunarsveit- I.O.G.T. Stúkan Brynja nr. 99. Fundur mánudaginn 6. maí kl. 20.00. Kosið á vorþing umdæmisstúku og þingstúku. Innsetning embættissmanna. Æ.t. h\JÍTf\5U!WUmmn ^mwshlíd Laugard. 4. maí kl. 20.30, æskulýðs- samkoma. Sunnud. 5. mai kl. 15.30, samkoma í umsjón barnakirkjunnar. Mikill og fjölbreyttur söngur. Allir hjartanlega velkomnir. Mánud. 6. maí kl. 20.30, safnaðar- samkoma. KFUM og KFUK, Sunnuhlíð. Sunnudaginn 5. maí: Almenn samkoma kl. Ökukennsla - Nýr bíll! Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör viö allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440. 20.30. Ræðumaður: Björgvin Jörgensson. Tekið á móti gjöfum í hússjóð. Allir velkomnir. SJÓNARHÆÐ HAFNARSTRÆTl 63 Laugardagur 4. maí: Laugardags- fundur fyrir 6-11 ára krakka kl. 13.30. Garðeigendur athugið! Látiö fagmenn um verkið. Tek að mér klippingu og grisjun, trjáa og runna. Felli tré og fjarlægi afskurö sé þess óskaö. Uppl. í símum 96-22882 eöa 96- 31249 eftir kl. 19.00. Síðasti fundurinn á þessu vori! Unglingafundur kl. 20.00, loka- fundur vetrarins. Sunnudagur 5. maí: Almenn sam- koma á Sjónarhæð kl. 17.00. Frjálsir vitnisburðir. Kaffi og meðlæti á eftir. Allir hjartanlega velkomnir. Garðtækni, Héðinn Björnsson, skrúðgarðyrkjumaður. Garðeigendur Akureyri. Það er vor í lofti. Tek. aö mér grisjun klippingar á trjám og runnum. Úðun gegn blaðlús og trjámaöki og roðamaursúðun. Einnig alla almenna skrúögarð- yrkjuvinnu og ráögjöf. Fagleg vinna sem skilar árangri. Ath.l Er farinn aö taka niöur pantan- ir í úöun. Uppl. f síma 21765 eftir kl. 17.00 alla daga. Baldur Gunnlaugsson, skrúðgarðyrkjufræðingur. Hjálpræðisherinn. Hvannavöllum 10. IFöstud. 3. maí kl. 18.30, yngri æskulýður, kl. 20.30, æskulýður. Sunnud. 5. maí kl. 11.00, helgunar- samkoma, kl. 13.30, sunnudaga- skóli, kl. 16.30, bæn, kl. 17.00, almenn samkoma. Mánud. 6. maí kl. 16.00, heimila- samband. Þriðjud. 7. maí kl. 17.30, yngri liðsmenn. Fimmtud. 9. maí kl. 20.30, Biblía og bæn. Allir velkomnir. Ólöf Baldvinsdóttir, Ásahyggö 18 verður 75 ára þann 6. maí n.k. Hún tekur á móti gestum sunnudag- inn 5. maí á heimili sonar síns að Reynivöllum 4, Akureyri. Messur Akureyrarprestakall: Messað verður í Akur- eyrarkirkju n.k. sunnu- dag kl. 2 e.h. á almenna bænadeginum. Beðið fyrir fórnarlömbum stríðs- átaka, sérstaklega Kúrdum. Sálmar: 2-7-338-337-523. Kvenfélag Akureyrarkirkju verður með sínar vinsælu veitingar eftir messu í Safnaðarheimilinu. Þegar menn hafa notið veitinganna hefst aðalsafnaðarfundur Akur- eyrarsóknar í litla salnum. Venjuleg aðalfundarstörf. B.S. Konur í Kvenfélagi Akureyrar- kirkju! Vorfundurinn verður í Safnaðar- heimilinu mánudaginn 6. maí kl. 20.30. Mætum allar og tökum með okkur nýjar félagskonur. Stjórnin. dogskrá fjölmiðla er á dagskrá Sjónvarpsins breska sjónvarpsmyndin í aðalhlutverkum eru Amanda Redman og Michael Sjónvarpið Laugardagur 4. maí 15.00 íþróttaþátturinn. 16.30 Enska knattspyrnan - Markasyrpa. 17.30 Erlendar íþróttir. 18.00 Alfreð önd (29). 18.25 Táknmálsfróttir. 18.30 Fróttir og veður. 19.00 Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1991. Bein útsending frá Róma- borg þar sem þessi árlega keppni er haldin í 36. sinn. Framlag íslendinga er lagið „Nína" eftir Eyjólf Kristjáns- son, í flutningi hans og Stef- áns Hilmarssonar. Kynnir: Arthúr Björgvin Bollason. 22.10 Lottó. 22.15 '91 á Stöðinni. 22.35 Skálkar á skólabekk. (Parker Lewis Can't Lose.) Bandarískur gamanmynda- flokkur. 22.40 Draumaprinsinn. (Making Mr. Right). Bandarísk bíómynd frá árinu 1987. Vísindamaður nokkur fetar í fótspor Frankensteins og skapar mannveru. Hann fær konu úr auglýsingageiran- um til að kynna skapnaðinn og koma honum á framfæri. Aðalhlutverk: John Malko- vitch og Ann Magnuson. 00.25 Útvarpsfróttir í dag- skrárlok. Sjónvarpið Sunnudagur 5. maí 14.00 Meistaragolf. 15.00 EM í körfuknattleik - ísland - Finnland. Bein útsending. 16.50 Vatnsberinn. Fyrir rúmum áttatíu árum var vatnsveita í Reykjavík fyrsta stórframkvæmd íslensku þjóðarinnar og fylgdi henni slíkur amsúgur að lengi var haft í minnum. Áður á dagskrá þann 26. nóvember 1989. 17.20 Tónlist Mozarts. Salvatore Accardo og Bruno Canine leika sónötu í c-dúr eftir Mozart. 17.50 Sunnudagshugvekja. 18.00 Sólargeislar. Blandaður þáttur fyrir börn og unglinga. Umsjón: Bryndís Hólm. 18.30 Hellirinn hennar Maríu. (Maries hule). Dönsk barnamynd. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Fær í flestan sjó. (Otherwise Known as Sheila the Great). Bandarísk sjónvarpsmynd, gerð eftir samnefndri bók eftir Judith Blume. Sheila er tíu ára. Hún er óframfærin, myrkfælin, vatnshrædd og smeyk við hunda. Hún fer úr stórborginni til sumardvalar og eignast nýja vini sem ekki mega komast að þessum veikleikum hennar. Aðalhlutverk: Leah Foster og Stacey Moseley. 19.30 Fagri-Blakkur (26). (The New Adventures of Black Beauty.) 20.00 Fróttir, veður og Kastljós. 20.45 Þegar neyðin er stærst. Þáttur um starf íslenskra sendifulltrúa víða um heim á vegum Rauða kross íslands, íslendingar taka æ meiri þátt í hjálparstarfi á neyðar- svæðum. Á síðasta ári störf- uðu tuttugu manns í tíu löndum á vegum Rauða kross íslands. í þættinum verða sendifulltrúar í Kenýa sóttir heim og fjallað um undirbúning þeirra og störf. 21.30 Ráð undir rifi hverju (2). (Jeeves and Wooster.) Breskur framhaldsmynda- flokkur um þjóninn Jeeves og Wooster, húsbónda hans. Þættirnir eru gerðir eftir bók- um P.G. Woderhouse um þá félaga. Aðalhlutverk: Hugh Laurie og Stephen Fry. 22.40 Lorelei. (The Lorelei). Bresk sjónvarpsmynd um unga kennslukonu sem ferð- ast til Wales og dvelur þar á gistihúsinu Lórelei. Hún verður fyrir kynlegri reynslu sem hún getur ekki skýrt með neinu móti, og sagan endurtekur sig er hún snýr aftur til kennslustarfa. Aðalhlutverk: Amanda Redman og Michael Malon- ey. 00.05 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. Á sunnudag, kl. 22.40, Lórelei frá árinu 1989. Maloney. Sjónvarpið Mánudagur 6. maí 17.50 Töfraglugginn (27). 18.20 Sögur frá Narníu (1). Nornin, ljónið og skápur- inn. Leikinn, breskur mynda- flokkur, byggður á sígildri sögu eftir C.S. Lewis. Áður á dagskrá í desember 1989. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fjölskyldulíf (76). (Families.) 19.25 Zorro (13). 19.50 Byssu-Brandur. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Simpson-fjölskyldan (18). (The Simpsons.) 21.05 íþróttahornið. Fjallað um íþróttaviðburði helgarinnar. 21.25 Nöfnin okkar (1). Ný þáttaröð um íslensk mannanöfn, merkingu þeirra og uppruna. í þessum fyrsta þætti skoðar umsjónarmað- ur þáttanna, Gísli Jónsson, nafnið Guðrún. Dagskrárgerð Samver. 21.35 Sígild hönnun - Vasa- diskó. (Design Classics: Sony Walkman.) Bresk heimildarmynd um nytjahlut sem hlotið hefur mikla útbreiðslu, ekki síst fyrir hugvitsamlega hönnun. 22.05 Sagnameistarinn (1). (Tusitala.) Fyrsti þáttur bresks fram- haldsmyndaflokks í sex þáttum um stormasama ævi skoska rithöfundarins Roberts Louis Stevensons. Aðalhlutverk: John McEn- ery og Angela Punch McGregor. 23.00 EUefufréttir og dag- skrárlok. Stöð 2 Laugardagur 4. maí 09.00 Með Afa. 10.30 Regnbogatjörn. 10.55 Krakkasport. 11.10 Táningarnir í Hæða- gerði. 11.35 Nánar auglýst síðar. 12.00 Úr ríki náttúrunnar. (World of Audobon). 12.50 Á grænni grein. Endurtekinn þáttur frá sið- astliðnum miðvikudegi. 12.55 Ekki mín manngerð. (But Not For Me.) Leikhúsmaður verður fyrir ágangi ástsjúks ritara. Aðalhlutverk: Clark Gable, Carroll Baker og Lilli Palmer. 14.50 Prinsinn fer til Ameriku. (Coming to America.) Frábær gamanmynd sem segir frá afrískum prinsi sem fer til Queens hverfisins i Bandaríkjunum til þess að finna sér kvonfang. Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Arsenio Hall og Madge Sinclair. 17.00 Falcon Crest. 18.00 Popp og kók. 18.30 Björtu hliðarnar. 19.19 19.19. 20.00 Séra Dowling. 20.50 Fyndnar fjölskyldu- myndir. (America’s Funniest Home Videos.) 21.20 Tvídrangar. (Twin Peaks.) 22.10 Æðisgenginn eltinga- leikur.# (Hot Pursuit). Það er ekki alltaf tekið út með sældinni að vera í skóla. Dan Bartlett hlakkaði mikið til að eyða sumarfríi sínu í Karíbahafinu ásamt vinkonu sinni og fjölskyldu hennar. Það eina, sem var í veginum, var seinasta prófið sem hann átti eftir í efnafræði. Hann féll og var þá sumar- fríið fyrir bí, að hann hélt, en efnafræðikennarinn gaf hon- um tækifæri þar sem hann ætlaði að fara með vinkonu sinni. Dan tekur næstu flug- vél og hefur leit að vinkonu sinni og fjölskyldu hennar og lendir hann í ýmsum ævintýrum. Þetta er létt gamanmynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: John Cusack, Wendy Gazelle og Monte Markham. 23.40 Samningsbrot.# (The Fourth Protocol). Hörkuspennandi njósna- mynd byggð á bók eftir metsöluhöfundinn Frederick Forsyth og segir hún frá breskum njósnara sem er á höttunum eftir hættulegum útsendara Sovétrikjanna. Aðalhlutverk: Michael Caine, Pierce Brosnan, Joanna Cassidy og Ned Beatty. Bönnuð börnum. 01.35 Uppgjörið. (Three O'Clock High). Skóladrengur fær það verk- efni að skrifa um vandræða- strák sem hefur nýhafið nám við skólann. Þessi strákur er mikill að vexti og lemur alla þá er snerta hann. Aðalhlutverk: Casey Siemaszko, Anne Ryan og Richard Tyson. Bönnuð börnum. 03.00 Dagskrárlok. Stöð 2 Sunnudagur 5. mai 09.00 Morgunperlur. 09.45 Pótur Pan. 10.10 Skjaldbökurnar. 10.35 Trausti hrausti. 11.05 Fimleikastúlkan. 11.30 Ferðin til Afríku. (African Journey.) Skemmtilegur og vandaður framhaldsþáttur fyrir ungt fólk á öllum aldri er segir frá ferð Luke Novak um Afríku. Fyrsti þáttur af sex. 12.00 Popp og kók. 12.30 Leiðin til Singapore. (Road to Singapore). Þetta er rómantísk söngva-, dans- og ævintýramynd með Bing Crosby, Bob Hope og Dorothy Lamour. 13.55 ítalski boltinn. 15.45 NBA karfan. 17.00 Ben Webster. Einstakur jassþáttur með þessum þekkta saxófón- leikara sem naut mikilla vinsælda á árunum 1930 til 1950. Hann er fæddur í Bandaríkjunum árið 1909, bjó til margra ára í Kaup- mannahöfn en lést í Amster- dam árið 1973. 18.00 60 minútur. (60 Minutes.) 18.50 Frakkland nútimans. 19.19 19.19. 20.00 Bernskubrek. (Wonder Years.) 20.25 Lagakrókar. (L.A. Law). 21.15 Aspel og fólagar. (Aspel and Company.) Heimsþekktir leikarar, tón- listarmenn og aðrir kunnir einstaklingar koma í heim- sókn og ræða hispurslaust um líf sitt og störf við sjón- varpsmanninn Michael Aspel. 21.55 Nijinsky.# Einstæð mynd um einn besta bailetdansara allra tíma, Nijinsky, sem var á hátindi ferils síns í byrjun tuttugustu aldarinnar. Aðalhlutverk: Alan Bates, Leslie Brown og George De La Pena. 23.55 Uppljóstrarinn. (Hit List). Mafiuforingi ræður sór leigu- morðingja til þess að ráða ákveðinn mann að dögum. Eitthvað skolast upplýs- ingamar til og skelfileg mistök eiga sér stað. Aðalhlutver: Jan-Michael Vincent, Leo Rossi, Charles Napier, Lance Henricksen og Rip Torn. 01.20 Dagskrárlok. Stöð 2 Mánudagur 6. maí 16.45 Nágrannar. (Neighbours.) 17.30 Geimálfarnir. 18.00 Hetjur himingeimsins. 18.30 Kjallarinn. 19.19 19.19. 20.10 Dallas. 21.00 Mannlif vestanhafs. (American Chronicles.) í þessari fjölbreyttu og skemmtilegu þáttaröð, sem nú er að hefja göngu sína, kynnast áhorfendur Banda- ríkjunum í öðm ljósi en vant er. í þessum fyrsta þætti verður farið á Mardi Gras hátíðina i New Orleans en milljónir manna taka þátt i þessari árlegu trúarathöfn þar sem óhófsemi mannsins og holdlegar fýsnir em u '• sungnar. Kynnir þessa þátt- ar er Óskarsverðlaunahafinn Richard Dreyfuss. Fram- leiðendur þáttanna eru þeir David Lynch og Mark Frost en þeir em áskrifendum Stöðvar 2 að góðu kunnir úr þáttunum Twin Peaks eða Tvídrangar. Þetta er fyrsti þáttur af þrettán og verða þeir vikulega á dagskrá og ávallt nýtt viðfangsefni. 21.25 Lögreglustjórinn. (The Chief.) 22.20 Quincy. 23.10 Fjalakötturinn. Árið eitt. (Italia Anno Uno.) Þessi kvikmynd sem gerist árið eitt á Ítalíu er síðasta myndin sem Roberto Ross- ellini leikstýrði. Hann var fæddur árið 1906 í Róm og hóf að starfa við kvikmynda- iðnaðinn árið 1934 og sex ámm síðar leikstýrði hann sinni fyrstu kvikmynd. Roberto Rossellini var þri- giftur og þrífráskilinn þegar hann lést árið 1977. 00.40 Dagskrárlok. Á mánudag, kl. 18.20, er á dagskrá Sjónvarpsins breskur framhaldsmyndaflokkur, Sögur frá Narníu, byggður á sögum C.S. Lewis. í þáttunum er sagt frá fjórum borgarbörnum, sem send eru til sumardvalar í sveitasæluna.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.