Dagur


Dagur - 02.07.1991, Qupperneq 8

Dagur - 02.07.1991, Qupperneq 8
8 - DAGUR - Þriðjudagur 2. júlí 1991 Iþróttir Samskipadcild FH-KA Víðir-Valur Víkingur-Fram KR UBK Fram Valur ÍBV KA Víkingur FH Stjarnan Víðir 0:2 1:3 0:2 6 4-2-0 13: 2 14 6 4-2-0 11: 5 14 7 4-1-2 11: 6 13 7 4-0-3 9: 7 12 6 3-1-2 9: 8 10 7 3-1-3 8: 8 10 7 3-0-4 12:15 9 7 1-2-4 6:10 5 6 1-1-4 5:11 4 7 0-2-5 5:15 2 1. deild kvenna KR-Þróttur N. ÍA-Þróttur N. KR ÍA Valur Breiðablik Þróttur N. Þór Týr KA 2:0 5:0 6 5-0-1 19:7 15 6 4-1-1 22:3 13 5 4-1-0 20:3 13 5 3-1-1 9:6 10 6 1-0-5 6:16 3 4 1-0-3 3:16 3 4 0-1-3 2:21 1 4 0-0-4 4:13 0 2. deild ÍA-Fylkir 2:0 Haukar-ÍR 1:4 Þór-Selfoss 3:1 ÍBK-Grindavík 2:2 Þróttur-Tindastóll 3:0 Ia Þróttur Þór ÍR ÍBK Grindavík Selfoss Fylkir Haukar Tindastóll 6 6-0-0 20: 1 18 6 4-1-1 10: 4 13 6 4-1-1 12: 9 13 6 3-1-2 12: 8 10 6 2-2-2 11: 8 8 6 2-2-2 9: 7 8 6 2-1-3 10:10 7 6 0-4-2 6: 9 4 6 0-1-5 6:23 1 6 0-1-5 4:21 1 Markahæstir: Arnar Gunnlaugsson, ÍA Einar Daníelsson, Grindavík Júlíus Tryggvason, Þór 3. deild 5 5 5 Magni-KS 3:1 Dalvík-Þróttur N. 1:5 Reynir-ÍK 2:1 Leiftur-BÍ 1:0 Skallagrímur-Völsungur 3:3 Leiftur Skallagrímur Rcynir BÍ Dalvík Magni Völsungur ÍK Þróttur N. KS 5 4-0-111: 3 12 5 3-2-0 13: 9 11 5 3-1-1 10: 9 10 5 2-1-2 8: 5 7 5 2-1-2 9: 9 7 5 2-0-3 12:16 6 5 1-2-2 7:10 5 5 1-2-2 5: 9 5 5 1-1-3 8: 7 4 5 1-0-4 4:10 3 Markahæstir: Þorlákur Árnason, Leiftri 6 Sigurður M. Harðarson, Skallagr. 4 Siguróli Kristjánsson, Reyni 4 Valdimar Sigurðsson, Skallagr. 4 4. deild SM-UMSE b Kormákur-Þrymur Neisti-Hvöt HSÞ-b Kormákur Neisti Hvöt UMSE-b SM Þrymur 1:3 7:0 2:2 5 3-1-1 20: 6 10 5 3-1-1 15: 6 10 5 3-1-1 14: 9 10 5 2-3-0 17: 8 9 5 2-0-3 10:14 6 5 2-0-3 9:13 6 6 0-0-6 6:35 0 Markahæstir: Bjarni G. Sigurðsson, Hvöt 7 Viðar Sigurjónsson, HSÞ-b 7 Albert Jónsson, Kormáki 6 2. deild: Fimmti ósigur Tindastóls Tindastóll beið sinn fiminta ósigur í sex leikjum þegar liðið mætti Þrótturum í Reykjavík á föstudagskvöldið. Þróttarar höfðu yfirhöndina lengst af og sigruðu 3:0. Fyrri hálfleikur var fremur tíð- indalítill, hvorugt liðið lék vel en Þróttarar voru heldur skárri. Fyrsta markið var þó ekki skor- aði fyrr en á 43. mínútu þegar Goran Micic var brugðið innan vítateigs og Sigurður Hallvarðs- son skoraði örugglega úr víta- spyrnunni sem dæmd var. Seinni hálfleikur var alfarið í eigu Þróttara og þeir hreinlega óðu í færum. Stefán Vagn Stefánsson, markvörðurinn ungi, fór hins vegar á kostum í marki Tindastóls og bjargaði liði sínu frá stærra tapi. Honum tókst þó ekki að koma í veg fyrir mörkin tvö sem Þróttarar skoruðu í seinni hálfleik. Það fyrra kom um miðjan hálfleikinn og það skor- aði Theodór Jóhannsson en Gor- an Micic innsiglaði sigur Þróttar 10 mínútum fyrir leikslok. Leikurinn var í heildina lítið fyrir augað, einkenndist fyrst og fremst af háloftaspyrnum og litlu spili. Tindastóll lék án Banda- ríkjamannanna tveggja, lítið fór fyrir miðjunni hjá liðinu og er varla hægt að tala um að það hafi fengið færi í leiknum. HB Lið Tindastóls: Stefán Vagn Stefánsson, Björn Sigtryggsson, Hólmar Ástvalds- 2. deild: Heil umferð í kvöld Heil umferð fer fram í 2. deild íslandsmótsins í knattspyrnu í kvöld. Þá mætast Tindastóll og Hauk- ar á Sauðárkróki, ÍR og Þór í Reykjavík, Grindavík og ÍA í Grindavík, Selfoss og ÍBK á Sel- fossi og Fylkir og Þróttur í Reykjavík. Allir leikirnir hefjast kl. 20. í kvöld verður einnig einn leikur í Norðurlandsriðli 3. flokks. Kormákur og KA mætast á Hvammstanga og hefst leikur- inn kl. 20. Kvennaknattspy rna: Ama búin að velja hóp á NM Arna Steinsen, landsliðsþjálf- ari U16 kvennalandsliðsins í knattspyrnu, hefur valið hóp til þátttöku í Norðurlandamóti stúlkna sem fram fer í Pajul- ahti í Finnlandi 30. júní til 7. júlí. Eftirtaldar stúlkur skipa hópinn: Ásdís Þorgilsdóttir ÍBK Ásgerður Ingibergsdóttir Sindra Ásthildur Helgadóttir UBK Birna María Björnsdóttir Val Bryndís Einarsdóttir KR Elísabet Sveinsdóttir UBK Hanna Kjartansdóttir Haukum Heiða Haraldsdóttir Reyni S. Hjördís Símonardóttir Val íris Sæmundsdóttir Tý Kristbjörg H. Ingadóttir Val Kristín Sveinsdóttir Tý Margrét Ólafsdóttir UBK Olga Færseth ÍBK Rósa Brynjólfsdóttir UBK Rósa Steinþórsdóttir Sindra son, Björn Björnsson, Grétar Karlsson, Sigurjón Sigurðsson (Þórður Gíslason), Stefán Pétursson, Ingi Þór Ólafsson, Sigurður Ágústsson, Guðbjartur Har- aldsson, Gunnar Gestsson. Lið Þróttar: Guðmundur Lúðvíksson, Kári Ragnarsson, Jóhannes H. Jónsson (Steinn H. Steinsson), Óskar Óskarsson, Dragon Maikovich, Theodór Jóhanns- son, Steinar Helgason, Kristinn Gunn- arsson, Sigurður Hallvarðsson (Ingvar Ólafsson), Hörður Magnússon, Goran Micic. Mörk Þróttar: Sigurður Hallvarðsson 43. (v), Theodór Jóhannsson 68., Goran Micic 80. Dómari: Ómar B. Ólafsson. Línuverðir: Gísli Guðmundsson og Gunnar Gylfason. Dalvík i Leiftur fi 5. umferð í 3. deild íslands- mótsins í knattspyrnu fór fram um helgina. Magna- menn unnu sinn annan sigur í röð þegar þeir lögðu KS 3:1 á Grenivík, Dalvíkingari biðu stóran ósigur á heiraavelli gegn Þrótti N., 1:5, Reynir sigraði ÍK 2:1 á Árskógs- strönd, Leiftur lagði BÍ 1:0 í Ólafsfirði og Skallagrímur og Völsungur gerðu 3:3 jafntefli í Borgarnesi. Tvö rauð á Grenivík Leikur Magna og KS var opinn og fjörugur. Magnamenn voru mun sterkari í fyrri hálfleik en það voru engu að síður Siglfirð- ingar sem náðu forystunni snemma í leiknum þegar Óðinn Rögnvaldsson skoraði af stuttu færi. Magnamenn sóttu stíft eft- ir markið og Kristján Kristjáns- son jafnaði metin þegar hann vippaði yfir markvörð KS þegar langt var liðið á fyrri hálfleik og staðan var 1:1 í hléi. Um miðjan seinni hálfleik kom Þorsteinn Friðriksson inná sem varamaður hjá Magna og hann kom liðinu yfir skömmu seinna þegar hann skoraði af stuttu færi eftir fyrirgjöf. Magnamenn bökkuðu eftir markið og KS-ingar sóttu og komust næst því að jafna þegar þeir áttu skot í stöng eftir auka- spyrnu. Annars áttu þeir í erfið- leikum með að skapa sérfæri og á lokamíriútunum innsiglaði Ólafur Þorbergsson sigur Magna með föstum jarðarbolta frá vítateigslínu. Dómari leiks- ins sá eitthvað athugavert við hvernig Ólafur fagnaði markinu og sýndi honum rauða spjaldið en áður hafði Siglfirðingnum Óðni Rögnvaldssyni verið vísað af velli fyrir óæskilegan munn- söfnuð. Fær skeggið að fjúka? Stefán „Lísu“ Pétursson, leikmaður Tindastóls í 2. deild, hefur lofað að láta skegg sitt fjúka takist liðinu að leggja Hauka að velli í kvöld þegar botnliðin mætast á Sauðárkróksvelli kl. 20. Ef ekki þá fer skeggið í næsta sigurleik Tindastóls. Mynd: -bjb Norðfirðingar að ná sér á strik? Dalvíkingar máttu þola stóran ósigur þegar þeir mættu Þrótt- 4. deild: Jafiit hjá Neista og Hvöt Mývetningar sátu hjá í 6. umferð 4. deildar um helgina en ekki verður annað sagt en að úrslit hafi orðið þeim hagstæð. Neisti og Hvöt, sem bæði eru í toppbaráttunni, gerðu 2:2 jafntefli á Hofsósi en önnur úrslit urðu þau að UMSE-b sigraði SM 3:1 og Kormákur vann stórsigur á Þrym, 7:0. UMSE-b tók völdin í seinni hálfleik Leikur SM og UMSE-b fór fram á fimmtudagskvöldið. SM náði forystunni í fyrri hálfleik þegar Jón Forberg var gróflega felldur í vítateig UMSE-b og dænid var vítaspyrna sem Jón skoraði sjálfur úr. Fleiri urðu mörkin ekki í fyrri hálfleik en UMSE-b jafnaði þegar 15 mínútur voru liðnar af seinni hálfleik og það mark var heldur slysalegt fyrir SM. Orri Ormars- son hugðist senda fyrir markið en boltinn fór inn að markinu, markvörðurinn misreiknaði sig og boltinn endaði í netinu. Guðmundur Óli Jónsson kom inná í seinni hálfleik og kom mikið við sögu. Hann lagði boltann fyrir Óiaí Torfason sem skoraði af stuttu færi og 5 mínútum fyrir leikslok skoraði Ólafur aftur eftir undirbúning Guðmundar Óla. Albert með þrennu gegn Þrvm Kormákur hafði mikla yfirburði gegn Þrym á Hvammstanga og heföi sigurinn hæglega getað orðið stærri. Þrymsmcnn héldu reyndar uppi sæmilegum vörn- um í fyrri hálfleik og staðan í hléi var 2:0. í seinni hálfleik var hins vegar fátt um fína drætti hjá Skagfirðingum og 5 mörk litu dagsins ljós. Albert Jónsson skoraði þrjú mörk fyrir Kormák, Rúnar Guðmundsson - tvö, þar af annað úr víti, og Hörður Guðbjörnsson og Jón Magnússon eitt hvor. Skyndisóknir Neista gáfust vel Ilvöt byrjaði vel gegn Neista á Hofsósi og Hermann Arason kom gestunum yfír þegar aðeins nokkrar mínútur voru liðnar af leiknum. Hvatarmenn voru síð- an meira með boltann en Neistamenn beittu skyndisókn- um sem voru hættulegar og náðu að skora tvívegis úr slík- um í fyrri hálfleik. Fyrst jafnaði Magnús Jóhannesson um miðj- an hálfleikinn og stuttu seinna skoraði Ólafur Ólafsson. Orri Baldursson jafnaði fyrir Hvöt um miðjan seinni hálfleik og liðið pressaði síðan nokkuð stíft eftir maLkið en án árangurs.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.