Dagur - 02.07.1991, Blaðsíða 11

Dagur - 02.07.1991, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 2. júlí 1991 - DAGUR - 11 r Takið eftír! Glæsilegt úrval áklæða og gluggatjaldaefna á frábæru verði frá kr. 280.- per m. Rúmdýnur, tjalddýnur, dýnur í sumarhúsið, hjólhýsið, tjaldvagninn og hvar sem er. Sendi hvert á land sem er. Svampur og bólstrun AustursíÖa 2 (Sjafnarhúsiö) sími 96-25137. V______________________________________/ Krákur gimast golf- kúlur - en hræðast hvell- hettubyssu Golfáhugamenn í Sydney í Ástralíu hafa fengið keppinauta um golfkúlurnar. Þessir nýju „golfarar" eru krákur, sem sitja um að stela golfkúlum af golfvöll- um og fljúga með þær í burt. Dæmi eru um að flokkar af krák- um hafi stolið allt að 60 til 70 kúl- um á dag. Shirely Hogan var þó ekki af baki dottin. Hún mætti með hvellhettubyssu á golfvöll- inn, sem hún notar til þess að hræða krákurnar í burt, og held- ur þannig golfkúlum sínum fyrir þjófóttum nefjum krákanna. Skífan og Hljómdeild KEA kynna: Sumarplatan 1991: „ Ur ýmsum úttum" Ceiri Sæm - „Sterinn" Berglind Björk - „Þegar hjörtun slá í takt" Namm og júlíus Guömundsson - „Eina nótt/y Rúnar Þór - „Tómleiki tímans" Sigríbur Gubnadóttir - „Fuglinn" Orgill - „Línulag" Bless - „Heimavistin Helvíti" Hvalræbi - „Undir regboganum" Björgvin Halldórsson og Ruth Reginalds - „í fyrsta sinn" Júpíters - „Nótt í Trípóií" Eftirlitib - „Draugar" ívar og gulleyjan - „Vakna þú" Rokkbandiö - „Nú er þab byrjab" Sverrir Stormsker - „Pía-nó" Rokkhljómsveit Reykjavíkur- „ímyndin" Dúndurplata meb æbislegri tónlist „Urýmsum úttum" er komin í Hljómdeild Samskip bifreiðaflutningar Akureyri r r r AÆTLUN BILA FRA AKUREYRI Mánudagur: Brottför Dalvík ..........................................KL. 11.00 Grenivík.........................................KL. 11.30 Blönduós, Skagaströnd ...........................KL. 14.00 Egilsstaðir, Seyðisfjörður.......................KL. 15.00 Þriðjudagur: Dalvík ..........................................KL. 11.00 Grenivík.........................................KL. 11.30 Fosshóll, Laugar, Reykjahlíð ....................KL. 12.00 Þórshöfn, Vopnafjörður...........................KL. 15.00 Miðvikudagur: Dalvík ..........................................KL. 11.00 Húsavík, Ásbyrgi, Kópasker, Raugarhöfn...........KL. 12.00 Blönduós, Skagaströnd ...........................KL. 14.00 Egilsstaðir, Reyðarfj., Eskifj., Neskaups........KL. 15.00 Fimmtudagur: Dalvík ..........................................KL. 11.00 Grenivík.........................................KL. 11.30 Föstudagur: Dalvík ..........................................KL. 11.00 Grenivík.........................................KL. 11.30 A.T.H. Vörur þurfa að berast á afgreiðsiu 1 tíma fyrir brottför. ^SAMSKIP HF (ferskt nafn í flutningum) Samskip Bifreiðaflutningar Sjávargata Akureyri símar 30302/30435

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.