Dagur - 02.07.1991, Blaðsíða 15

Dagur - 02.07.1991, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 2. júlí 1991 - DAGUR - 15 5=--- í kvöld, þriðjudag, kl. 22.05, er á dagskrá Sjónvarpsins bandarísk fræðslumynd, A Taste of Health, um samtvinnun mataræðis og heilsufars. Sjónvarpið Þriðjudagur 2. júlí 17.50 Sú kemur tíð (13). 18.20 Ofurbangsi (7). (Superted). 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fjölskyldulíf (101). (Families.) 19.20 Hver á að ráða? (19). (Who’s the Boss) 19.50 Jóki björn. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Sækjast sér um líkir (2). (Birds of a Feather). Breskur gamanmyndaflokk- ur. Aðalhlutverk: Pauline Quirke og Linda Robson. 21.00 Skuggsjá. Kvikmyndaþáttur í umsjón Ágústs Guðmundssonar. 21.15 Matlock (5). Bandarískur sakamálamyndaflokkur. 22.00 Hollur smekkur. (A Taste of Health). Bandarísk heimildamynd um áhrif mataræðis á líkamsstarfsemi manna og samhengið milli þess og hjartasjúkdóma, sykursýki og offitu. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Hristu af þér slenið. Fimmti þáttur endursýndur með skjátextum. 23.30 Dagskrárlok. Stöð 2 Þriðjudagur 2. júli 16.45 Nágrannar. 17.30 Besta bókin. 17.55 Draugabanar. 18.20 Barnadraumar. 18.30 Eðaltónar. 19.19 19:19. 20.10 Fréttastofan. (WIOU). Bandariskur myndaflokkur sem gerist á fréttstofu þar sem streitan er aldrei langt undan. 21.00 VISA-sport. Hressilega blandaður iþróttaþáttur 21.30 Hunter. 22.20 Riddarar nútímans II. Sjálfstætt framhald sam- nefnds þáttar sem lauk göngu sinni i júní. 23.10 Kaliö hjarta. (Third Degree Burn). Splunkuný, þælspennandi bandarísk sjónvarpsmynd. Aðalhlutverk: Treat Willi- ams og Virginia Madsen. 00.45 Dagskrárlok. Rás 1 Þriðjudagur 2. júli MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00. 06.45 Veðurfregnir • Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Ævar Kjartansson og Hanna G. Sigurðardóttir. 7.30 Fréttayfirlit - fréttir á ensku. Kíkt i blöð og fréttaskeyti. 7.45 Daglegt mál, Mörður Árnason flytur þáttinn. 08.00 Fréttir. 08.15 Veðurfregnir. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00. 09.00 Fréttir. 09.03 Á ferð í Skaftafelli. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. 09.45 Segðu mér sögu. „Lambadrengur" eftir Pál H Jónsson. Guðrún Stephensen les (12). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Það er svo margt. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.30. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. 13.05 í dagsins önn - Ættar- mót. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00. 13.30 Lögin við vinnuna. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Einn í ólgusjó, lífssigling Péturs sjómanns Péturssonar." 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Sumarspjall. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00. 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. í Reykjavík og nágrenni með Sigurlaugu M. Jónasdóttur. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 „Égberstáfákifráum." 17.30 Tónlist á síðdegi. FRÉTTAÚTVARP KL. 18.00-20.00. 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Daglegt mál. 19.35 Kviksjá. KVÖLDÚTVARP KL. 20.00-01.00. 20.00 Tónmenntir. leikir og lærðir fjalla um tónlist: Umsjón: Áskell Másson. 21.00 í dagsins önn. 21.30 Heimshornið. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Sumarsagan: „Dóttir Rómar" eftir Alberto Moravia. Hanna María Karlsdóttir les þýðingu Andrésar Kristjáns- sonar og Jóns Helgasonar (5). 23.00 Týnd trú. Inga Bjarnason ræðir við Sverri Haraldsson bónda i Selsundi á Rangárvöllum. 23.20 Djassþáttur. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 Þriðjudagur 2. júlí 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl, 7.30 og litið i blöðin kl. 7.55. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 09.03 9-fjögur. Úrvals dægurtónlist í allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Alberts- dóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - þjóðfund- ur í beinni útsendingu, simi 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tónleikum. 20.30 Gullskífan. 22.07 Landið og miðin. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7,7.30,8, 8.30, 9,10,11,12,12.20,14,15, 16. 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Með grátt í vöngum. 02.00 Fréttir. - Með grátt í vöngum. 03.00 í dagsins önn - Ættar- mót. 03.30 Glefsur. 04.00 Næturlög. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda'áfram. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landið og miðin. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Þriðjudagur 2. júlí 8.10-8.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Aðalstöðin Þriðjudagur 2. júli 07.00 Morgunútvarp Aðal- stöðvarinnar. Umsjón: Ólafur Þórðarson og Hrafnhildur Halldórsdótt- ir. Kl. 7.20 Morgunleikfimi með Margréti Guttormsdóttur. Kl. 7.30 Séra Cesil Haralds- son flytur morgunorð. Kl. 8.18 Stafakassinn. Kl. 8.35 Gestur í morgun- kaffi. 09.00 Fréttir. 09.15 Fram að hádegi. Umsjón Þuríður Sigurðar- dóttir. 09.20 Heiðar, heilsan og ham- ingjan. 09.30 Heimilispakkinn. 10.00 Hver er þetta. Verðlaunagetraun. 11.30 Á ferð og flugi. 12.00 Fréttir. 12.10 Óskalagaþátturinn. Jóhannes Ágúst Stefánsson tekur á móti óskum hlust- enda, sem velja hádegislög- in. 13.00 Á sumarnótum. Umsjón: Ásgeir Tómasson og Erla Friðgeirsdóttir létta hlustendum lund i dagsins önn. 16.00 Fréttir. 16.30 Á sumarnótum. Erla heldur áfram og leikur létt lög, fylgist með umferð, færð, veðri og spjallar við hlustendur. 18.00 Á heimamiðum. íslensk ósk'alög hlustenda. Síminn er 626060. 19.00 Hitað upp. Bandarísk sVeitatóhlist leik- in til upphitunar fyrir sveita- sæluna. 20.00 í sveitinni. Erla Friðgeirsdóttir leikur ósvikna sveitatónlist. 22.00 Spurt og spjallað. Ragnar Halldórsson tekur á móti gestum i hljóðstofu. 24.00 Næturtónar Aðalstöðv- arinnar. Umsjón: Randver Jensson. Bylgjan Þriðjudagur 2. júlí 07.00 Ejríkur Jónsson. Eiríkur kíkir í blöðin og ber hlustendum nýjustu fréttir heim í rúm. 09.00 Haraldur Gíslason og gullmolar í hávegum hafðir. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir á vaktinni með tónlistina þina. Hádegisfréttir klukkan 12.00 og svo tekur Valdís aftur við. 14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta i tónlistinni. 17.00 ísland i dag. Umsjón Jón Ársæll og Bjarni Dagur. Fréttir frá fróttastofu kl. 17.17. 18.30 Kristófer Helgason ljúf- ur að vanda. 19.30 Fréttir Stöðvar 2 eru sendar út á Bylgjunni. 22.00 Góðgangur. Þáttur í umsjá Júliusar Brjánssonar og eins og nafn- ið bendir til fjallar hann um hesta og hestamenn. 23.00 Hafþór Freyr Sig- mundsson og nóttin að skella á. 02.00 Heimir Jónasson á næt- urröltinu. Hljóðbylgjan Þríðjudagur 2. júlí 16.00-19.00 Eggert Kaaber með vandaða tónlist tlr öll- um áttum. Þátturinn ísland i dag frá Bylgjunni kl. 17.00- 18.30. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöðvar 2 kl. 17.17. Þægileg tónlist milli kl. 18.30-19.00. Síminn 27711 er opinn fyrir óskalög og afmæliskveðjur. 0 z < J cc < Ég er tilbúinn... Tilbúinn til að biðja Susan að giftast mér. Ég er með hriginn hérna til að sanna það/ Einmitt... að lýsa því yfir að maður sé tilbúinn til að eyða því sem eftir er, er mikil binding, en það rétta!! OKFS/Distr. BULLS AÖGHÍ/ ...ógnvekjandi... . en það rétta. u-u x ™**&STÓRT # Minnið má ekki klikka Þær eru margar sögurnar sem heyrast um hjónabandið og samskipti makanna. Eftir að gengið er i það heilaga er líka eins gott að minnið bregðist ekki, en ef það gerist er um að gera að halda sinni stóísku ró og þykjast muna. Slíkt getur þó endað með ósköpum eins og eftirfarandi dæmi sýnir. „Ég þori að veðja að þú manst ekki hvaða dagur er í dag,“ sagði konan við mann- inn þegar hann var að fara út úr dyrunum í vinnuna. „Víst man ég það,“ svaraði hann önugur. „Heldurðu að ég sé algjör!?“ Og með það var hann þotinn. Um tíuleytið var dyrabjöll- unni hringt og þegar konan opnaði dyrnar var þar sendill sem rétti henni vönd með tíu stilklöngum rósum. Um eitt- leytið kom stærðaraskja af eftirlætiskonfektinu hennar og um fjögurleytið kom afskaplega fallegur og örugg- lega rándýr kjóll. Konan gat varla beðið eftir því að mað- urinn hennar kæmi heim. „Hvílíkur dagur!“ hrópaði hún. „Fyrst blóm, svo kon- fekt og loks þessi svaka fíni kjóll! Ég hef aldrei á ævi minni vitað betri 1. apríl!“ # Bananahnetu- brauð Oftast endast hjónaböndin samt lengi og virðast stund- um verða að einskonar vana. Þegar þú sérð roskin hjón einhvers staðar saman á ferð er líka ýmislegt sem getur komið á óvart líkt og í með- fylgjandi sögu sem sýnir e.t.v. að það eru ekki bara karlarnir sem standa í því að blekkja makann. Roskin hjón voru í græn- metisdeild stórmarkaðarins um leið og ritari S&S. Hann tók upp knippi af gulum ban- önum og sagði við hana: „Sjáðu hvað þetta eru fallegir bananar. Hvernig litist þér á glænýtt bananahnetu- brauð?“ Ég leit á konuna og vor- kenndi henni. Hún var þreytuleg og lúin og ég þótt- ist sjá í hendi mér að hana langaði síst af öllu að fara að standa i einhverju bökunar- stússi. En samúð mín hvarf sem dögg fyrir sólu þegar hún hreytti út úr sér: „Bananahnetubrauð, bananahnetubrauð! Ég skal bara segja þér, Jóhannes, að ég er orðin dauðþreytt á ban- anahnetubrauði! Er það það eina sem þú getur bakað?“

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.