Dagur - 02.07.1991, Blaðsíða 12

Dagur - 02.07.1991, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 2. júlí 1991 Óska eftir ál-vinnupöllum. Uppl. í síma 96-62386, eftir kl. 19.00. Kettlingar fást gefins. Upplýsingar í síma 24283 milli kl. 17.30-20.00. Til leigu sumarhús að Skarði, Grýtubakkahreppi, S.-Þingeyjar- sýslu. Gott hús með öllum þægindum á fallegum stað, birkiskógur í grennd- inni. Getur hentað vel fyrir félagasamtök. Á sama stað er tjaldstæði, skjólgott og fallegt, snyrting og bílastæði á staðnum. Pantanir í síma 96-33111. Landeigendur. Bjóðum ferðamönnum gistingu í smáhýsum með 2ja-4ra manna herbergjum. í öllum herbergjum er eldunar- aðstaða og snyrting með steypibaði og vel búin þjónustumiðstöð er á staðnum. Gesthús hf. Sumarhúsaleiga, Selfossi, sími 98-22999. Viðgerðir hf. er vinnuvélaþjónusta sem annast allar almennar viðgerðir á Case IH og Atlas vélum. Er með vel útbúinn þjónustubíl og kem á staðinn sé þess óskað. Útvegum varahluti fljótt og örugg- lega. Sími 985-30908 og 96-11298. Til sölu er Sómi 600. Mikið yfirfarinn. Selst með 500 kg. kvóta. Uppl. í síma 41850. Bæjarverk - Hraðsögun. Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög athugið. Malbikun og jarðvegsskipti. Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot, hurðargöt, gluggagöt. Rásir í gólf. Vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Bæjarverk - Hraðsögun hf., sími 22992 Vignir og Þorsteinn, verk- stæðið 27492, bílasímar 985- 33092 og 985-32592. Gengiö Gengisskráning nr. 121 1. júlí 1991 Kaup Sala Tollg. Dollari 62,920 63,080 63,050 Sterl.p. 102,138 102,398 102,516 Kan. dollari 55,128 55,268 55,198 Dönskkr. 9,0047 9,0275 9,0265 Norskkr. 8,9172 8,9399 8,9388 Sænsk kr. 9,6282 9,6526 9,6517 Fi. mark 14,6684 14,7057 14,7158 Fr. franki 10,2555 10,2816 10,2914 Belg.franki 1,6885 1,6928 1,6936 Sv.franki 40,4500 40,5529 40,4750 Holl. gyllini 30,8424 30,9208 30,9562 Þýskt mark 34,7432 34,8316 34,8680 it. líra 0,04675 0,04687 0,04685 Aust. sch. 4,9359 4,9480 4,9558 Port. escudo 0,3999 0,4010 0,3998 Spá. peseti 0,5543 0,5557 0,5562 Jap.yen 0,45609 0,45725 0,45654 irskt pund 92,964 93,201 93,330 SDR 82,7304 82,9407 82,9353 ECU, evr.m. 71,4929 71,6747 71,6563 Til sölu jeppi! Til sölu Scout II, árg. '76. Átta strokka, sjálfskiptur og með vökvastýri. Nýtt lakk og nýskráður 01.03 '90, þá jeppaskoðaður. Fallegur bíll. Uppl. í síma 95-38817, eftir kl. 19.00. Til sölu vel með farin Lada 1200, árg. '88. Ekin 26 þúsund km. Staðgreiðsluverð kr. 170 þúsund. Sumar- og vetrardekk á felgum fylgja. Uppi. í síma 96-26965, eftir kl. 19.00. Til sölu: V.W. húsbíll, árg. 78. Selst á mjög góðu verði ef samið er strax. Uppl. í síma 24354, á kvöldin. Bill til sölu. Honda Civic GTi, árg. ’88. Skipti á ódýrari mótorhjóli eða staðgreiðsla. Uppl. í síma 96-61556. Til sölu Ford Bronco II XLT. Árg. '88 á götuna '89. Ekinn aðeins 16,500 km. Upplýsingar á Bílasölunni Stórholti, Óseyri 4, ______sími 23300. Blómahúsið á Akureyri vantar starfskraft. Um er að ræða vaktavinnu frá kl. 09.00-15.00 og frá kl. 15.00-21.00. Uppl. ekki gefnar í síma. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Leðurhreinsiefni og leðurlitun. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Vísaraðgreiðslur í allt að 12 mán- uði. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Bólstrun, nýsmíði og viðgerðir. Látið fagmenn vinna verkin. K.B. Bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Leigjum út vinnupalla bæði litla og stóra í alls konar verk. T.d. fyrir málningu, múrverk, þvotta, glerjun og allt mögulegt fleira. Vekjum sérstaka athygli á nýjum múrarapöllum. Hentugir í flutningi og uppsetningu. Einnig steypustöð, 0,8 rúmmetrar að stærð. Mjög hentug í flutningi. Pallaleiga Óla, sími 96-23431 allan daginn, 985- 25576 eftir kl. 18.00. Óska eftir að taka á leigu 4ra herb. íbúð. Helst í Glerárhverfi. Uppl. í síma 27736. Herbergi óskast! Ég er nemandi í fjórða bekk MA og vantar gott herbergi með aðgangi að eldhúsi til leigu í haust. Uppl. í síma 41607 á Húsavík. Læknir með 5 manna fjölskyldu óskar eftir 4ra-5 herbergja íbúð sem fyrst. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 96-26259 og 98- 61157. Auðun. „Ókeypis húsnæði". Barngóð, reglusöm og hreinleg stúlka í M.A. eða V.M.A. getur feng- ið „ókeypis húsnæði" á besta stað í bænum, allan næsta vetur. I húsnæðinu byggi einnig ársgamall drengur og mamma hans. Stúlkan þyrfti að passa drenginn nokkur kvöld í viku, bæði á virkum dögum og um helgar. Ef þú ert góð, áhugasöm stelpa, hringdu þá í Þórdísi í sima 91- 680612. Sel fjölærar plöntur. Síðasta sumarið sem plöntur verða seldar hér. Opið frá kl. 13.00 til 22.00 alla daga. Ágústa Jónsdóttir, Árskógssandi, sími 96-61940. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055. Gluggaþvottur - Hreingerningar -Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Leiga á teppahreinsivélum, sendum og sækjum ef óskað er. Einnig höfum við söluumboð á efn- um til hreingerninga og hreinlætis- vörum frá heildsölumarkaðinum BESTA í Kópavogi. Gerum tilboð í daglegar ræstingar hjá fyrirtækjum og stofnunum. Opið virka daga frá kl. 8-12. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, sími 11241 heimasími 25296, símaboðtæki 984-55020. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegs- þjöppur, steypuhrærivélar, hefti- byssur, pússikubbar, flísaskerar, keðjusagir o.fl. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062, símboði. Til sölu Kemper heyhleðsluvagn með losunarbúnaði. Uppl. í síma 26477. Útimarkaður í Grænumýri 10. Mikið úrval af bómullarbolum, margar gerðir og litir. Hettubolir, ermabolir, T-bolir, hlíra- bolir, sólbolir. Sloppasett, náttkjólar, svuntur og margt fleira. Mjög hagstætt verð. Ath.l Opiðfrá kl. 13.00-18.00, þegar veður leyfir. Írís sf., fatagerð. Ókukennsla - Nýr bíll! Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440. ÖKUKENNSLR Kenni á Galant, árg. '90 ÖKUKENNSLA - ÆFINGATÍMAR Útvegum öll gögn, sem með þarf, og greiðsluskilmálar við allra hæfi. JÓN S. HRNRSON SlMI ZZS35 Kenni allan daginn og á kvötdin. Hannyrðaverslunin HNOTAN auglýsir: Miðvikudaginn 3. júlí - laugardagsins 6. júlí 25% afsláttur af öllum ungbarnafatnaði og fleiru, til dæmis taulitum. Hannyrðaverslunin HNOTAN (Áður Verslun Kristbjargar, Kaupvangi, sími 23508.) Söfn .. • Náttúrugripasafnið á Akureyri Hafnarstræti 81, sími 22983. Opið daglega nema laugardaga kl. 13.00-16.00. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58 og Laxdalshús, Hafnarstræti 11 eru opin daglega frá kl. 11.00-17.00 í sumar. Kaffiveitingar í Laxdalshúsi á opnunartíma. Brúðhjón: Hinn 29. júní voru gefin saman f hjónaband í Akureyrarkirkju, Gréta Björnsdóttir, menntaskóla- nemi og Ingólfur Heiðar Gíslason, bakari. Heimili þeirra verður að Vestursíðu 6 b, Akureyri. Jón Kristinsson, Hjallalundi 18, Akureyri er 75 ára í dag, 2. júlí. Hann tekur á móti gestum í Kjarna- lundi, húsi Náttúrulækningafélags- ins við Kjarnaskóg. Hann afþakkar vinsamlega blóm eða aðrar gjafir, en tekur gjarnan við framlögum til Kjarnalundar. Minningarkort Landssamtaka hjartasjúklinga fást í öllum bóka- búðum á Akureyri. Minningarspjöld Hríseyjarkirkju fást í Bókabúð Jónasar. Minningarkort Heilaverndar fást í Blómahúsinu Glerárgötu 28. Minningarkort D.A.S. eru seld umboði D.A.S. í Strandgötu 17 Akureyri. Minningarkort S.Í.B.S. eru seld í umboðu Vöruhappdrættis S.Í.B.S., Strandgötu 17, Akureyri. Minningarkort Hjálparsveitar skáta Akureyri fást í Bókvali, Bókabúð Jónasar og Blómabúðinni Akur, Kaupangi. Minningarsjóður Þórarins Björns- sonar. Minningarspjöld fást í Bókvali og á skrifstofu Menntaskóíans. Minningarspjöld Minningarsjóðs Kvenfélagsins Hlífar fást í Bókabúð Jónasar, Möppudýrinu Sunnuhlíð, Blómabúðinni Akri og símaaf- greiðslu F.S.A. Minningarspjöld Náttúrulækninga- félagsins á Akureyri fást í Bókvali, Amaró og Blómabúðinni Akri í Kaupangi. Minningarspjöld Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis fást á eftir- töldum stöðum: Akureyri: Blóma- búðinni Akur, Bókabúð Jónasar, Bókvali, Möppudýrinu í Sunnuhlíð og á skrifstofunni Hafnarstræti 95, 4. hæð; Dalvík: Heilsugæslustöð- inni, Elínu Sigurðardóttur Stór- holtsvegi 7 og Ásu Marinósdóttur Kálfsskinni; Ólafsfirði: Apótekinu; Grenivík: Margréti S. Jóhannsdótt- ur Hagamel. Síminn á skrifstofunni er 27077.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.