Dagur - 12.09.1991, Blaðsíða 6

Dagur - 12.09.1991, Blaðsíða 6
6 - DAGUR - Fimmtudagur 12. september 1991 Vinninaar í & ■■ mm mmm B f" vænlegast til vinnings KR. 2.000.000 55497 AUKAVINNINGAR KR. 50. 000 55496 55498 KR. 250.000 17389 20844 24289 KR. 75.000 997 21437 23105 31272 42245 48653 4701 22357 26012 31597 42290 54583 18170 22799 29122 38637 46281 KR. 251 85 4840 9556 15608 20194 25311 36510 40552 46502 49120 52696 56302 1245 4848 10532 16345 20741 26552 36534 41322 46531 49808 53465 56342 1705 5857 11622 17276 21092 26643 37091 41767 46753 50247 53B42 56725 2152 5977 11953 17336 21220 27005 37300 43395 47242 50405 53862 57874 3481 6631 12526 17931 22031 32092 38435 44015 47957 51847 54004 59078 4191 7045 13035 18798 22413 32994 38604 44032 47992 52019 56063 59271 4593 7374 13315 19245 23068 34069 39802 45238 48659 52152 56082 «799 7878 14453 19375 23530 34205 40535 45255 48678 52574 56273 M. 12.000 3 4260 8617 12280 15841 20141 24180 29633 33935 38565 43041 «7907 51567 56102 66 4330 8646 12290 15939 20239 24206 29641 33945 38570 43154 47938 51579 56280 213 4352 8760 12339 16102 20258 24214 29652 34043 38640 43328 47941 51623 56297 231 4371 8805 12368 16203 20356 24217 29682 34058 38714 43366 48044 51791 56422 280 4505 8933 12414 16217 20392 24226 29719 34078 38891 43431 48095 51819 56481 293 4550 9032 12435 16256 20448 24308 29737 34083 38966 43483 48129 51945 56498 452 4628 9035 12479 16257 20484 24326 29771 34115 39193 43503 48161 51957 56564 477 4687 9119 12486 16267 20507 24401 29856 34121 39220 43561 48196 51972 56650 647 4825 9264 12531 16298 20513 24477 29B73 34226 39260 43579 48255 52006 56701 650 4957 9268 12571 16361 20529 24572 29886 34261 39412 43882 48262 52029 56727 661 5022 9298 12669 16477 20586 24576 29908 34473 39438 43901 48272 52118 56855 678 5139 9384 12678 16580 20588 24622 29971 34512 39579 44115 48278 52139 56986 714 5191 9430 12714 16596 20596 24685 30082 34531 39587 44158 48279 52161 57008 846 5272 9493 12775 16758 20607 24849 30084 34544 39629 44292 48333 52244 57085 655 5281 9527 12781 16782 20781 24855 30156 34888 39643 44423 48353 52312 57086 860 5322 9571 12786 16856 20886 24904 30178 34902 39689 44553 48386 52325 57120 875 5413 9561 12864 16857 20996 24908 30180 34915 39745 44649 48433 52361 57167 991 5432 9602 12915 16866 21094 24963 30372 3496B 39821 44654 48597 52364 57236 1061 5600 9616 12934 16893 21173 24997 30567 35230 39862 44976 48611 52371 57256 1080 5742 9731 12967 16907 21212 25004 30694 35340 39906 45043 48742 52675 57298 1147 5770 9739 13040 16923 21245 25448 30770 35347 39948 45045 48836 52751 57308 1210 6100 9770 13102 16927 21288 25587 30802 35349 39957 45051 48901 52796 57324 1214 6147 9783 13119 16992 21294 25594 30893 35377 40095 45063 48971 52822 57340 1243 6231 9859 13195 17000 21321 25811 30896 35421 40161 45215 48982 52833 57377 1297 6265 9884 13209 17005 21326 25907 30902 35459 40334 4527B 49156 52908 57435 1334 6341 9916 13216 17163 21433 25908 30913 35537 40383 45424 49158 52999 57668 1342 6451 9923 13235 17197 21463 26017 30924 35758 4041! 45493 49167 53028 57685 1390 6600 9926 13271 17235 21481 26055 30944 357B5 40666 45511 49168 53082 57705 1394 6643 10039 13276 17282 21632 26066 31012 35792 40672 45569 49210 53091 57732 1439 6655 10089 13328 17283 21640 26151 310B0 35816 40718 45655 49268 53097 57838 1460 6664 10100 13394 17400 21641 26175 31102 35878 40772 45715 49272 53113 57971 1464 6688 10103 13543 17416 21751 26186 31128 36077 40887 45722 49341 53151 58047 1691 6740 10127 13574 17470 21825 26225 31176 36090 40977 45743 49373 53165 58163 1699 6766 10144 13M3 17488 21888 26298 31303 36102 41005 45B96 49432 53221 58182 1716 6814 10147 13624 17701 21889 26411 31329 36124 41008 45913 49486 53240 58245 1725 6852 10258 13652 17725 21900 26616 31368 36474 41030 45954 49523 53294 58266 1733 6904 10412 13739 17834 21912 26314 31385 36500 41073 45965 49529 53437 58317 1965 6982 10430 13760 17966 21932 26815 31474 36542 41142 46062 49538 53529 58365 1968 7048 10508 13773 17990 21955 26840 31574 36606 41177 46109 49610 53614 58381 2000 7068 10510 13789 18055 22007 27040 31673 36654 41196 46170 49643 53690 58397 2105 7090 10565 13820 18131 22096 27047 31707 36659 41199 46178 49651 53698 58432 2120 7120 10578 13871 18158 22099 27131 31813 36818 41271 46237 49653 53793 58473 2157 7344 10597 13982 18272 22242 27180 31814 36896 41316 46243 49667 53963 58505 2194 7364 10608 13993 18288 22367 271B6 31854 37024 41364 46270 49688 54010 58561 2276 7454 10676 14067 18323 22387 27189 31867 37036 41402 46330 49816 54139 58641 2331 7477 10857 14126 18461 22397 27199 31935 37037 41444 46353 50006 54196 58647 2369 7506 10905 14152 18482 22462 27358 32074 37075 41467 46362 50020 54277 58729 2374 7534 10908 14210 18489 22522 27394 32173 37187 41505 46397 50049 54304 58818 2495 7558 11007 14261 18495 22612 27488 32196 37257 41525 46403 50123 54320 58850 2526 7572 11096 14286 18522 22645 27632 32247 37268 41554 46429 50191 54367 58920 2734 7707 11118 14302 18525 22750 27763 32273 37313 41605 46459 50416 54432 58933 2837 7723 11171 14381 18554 22834 27801 32424 37421 41631 46480 50534 54433 58980 2874 7740 11186 14397 18570 22899 27879 32501 37441 41696 46568 50547 54588 59009 2883 7802 11205 14466 18592 22950 28030 32564 37466 41745 46609 50574 54633 59027 2912 7841 11209 14608 18739 23003 28050 32642 37512 41774 46622 50605 54650 59143 2996 7850 11259 14632 18757 23026 28104 32798 37533 41864 46650 50659 54694 59144 3030 7860 11262 14653 18764 23037 28133 32810 37592 41922 46851 50723 54732 59174 3074 7874 11279 14739 18782 23309 281B2 32818 37599 41995 46860 50819 54933 59204 3150 7957 11316 14750 18816 23319 28281 33003 37611 42022 46968 50845 54983 59394 3199 7962 11629 14775 18953 23357 28296 33010 37620 42122 46978 50954 55022 59453 3331 8013 11772 14904 18964 23384 28568 33012 37724 42153 47239 51002 55177 59469 3367 8039 11830 14975 18980 23418 28572 33073 37732 42183 47305 51174 55236 59485 3401 8082 12009 15061 19002 23420 28875 33076 37773 42184 47334 51224 55266 59497 3489 8270 12030 15077 19087 23437 28934 33135 37790 42219 47403 51346 55346 59615 3536 8288 12071 15118 19099 23577 29065 33162 37804 42259 47453 51348 55358 59626 3558 8307 12101 15130 19107 23635 29106 33209 37913 42346 47462 51349 55489 59666 3579 8317 12127 15217 19147 23705 29139 33259 37975 42448 47497 51397 55495 59719 3589 8443 12130 15229 19355 23873 29176 33343 38014 42475 47738 51421 55578 59722 3610 8463 12160 15445 19764 23884 29182 33495 38059 42533 47782 51426 55608 59764 4065 8481 12197 15496 19851 23948 29261 33507 38101 42559 47793 51458 55778 59814 4120 8517 12200 15498 19882 23981 29386 33636 38377 42657 47857 51500 55784 59816 4144 8525 12259 15677 19912 24124 29405 33727 38513 42743 47871 51513 55856 59890 4193 8548 12270 15805 19961 24134 29408 33831 38515 43037 47872 51564 55944 59933 Safti Karenar Blixen að Rungstedlund Á ferð minni frá Kaupmanna- höfn til Helsingör í boði Ferða- málaráðs Danmerkur og Flug- leiða hf. var komið við í Rungstedlund. Nafnið Rung- stedlund kom kunnuglega fyrir sjónir vegna þess að hinn heimsþekkti rithöfundur Karen Blixen var þar fædd. Það verð- ur að segjast sem er að ekki voru mér ritverk hennar kunn utan þess að hún hafði skrifað bókina „Den afrikanske Farm“ sem verðlaunakvik- myndin „Out of Africa“ var gerð eftir. Þrátt fyrir að mér væru ritverk Karenar Blixen svo til ókunn þá þekkti ég hana sem málara, enda liggur sú iðja nær áhugasviði mínu. Strax er gengið var heim að Rungsted- lund var forvitni mín vakin. Allt umhverfið og húsin við Strandvejen höfðu einkennileg áhrif á mig og mig langaði að fræðast um staðinn og rithöf- undinn þekkta. í vor er leið var Rungstedlund opnaður sem safn til minningar um Karen Blixen og í fylgd með forstöðukonu safnsins, Mari- anne Wirenfeldt Asmussen fræddist ég um rithöfundinn og Rungstedlund við Strandvejen. Mörg þekkt nöfn tengjast kránni í Rungsted Rungstedlund sem í dag er umgjörðin um safn Karenar Blix- en á Ianga sögu. Fyrir rúmum 500 árum var staðurinn viðkomustað- ur þeirra er leið áttu eftir strönd- inni milli Kaupmannahafnar og Flelsingör. Þar var gamla Rung- stedkráin sem var kærkomin áningarstaður fljótt upp úr 1429, þegar ákveðið var að heimta toll af sæfarendum er leið áttu um Eyrarsund. Árið 1613 voru byggingarnar endurnýjaðar og Willum Carram fékk konunglegt bréf um að yrkja jörðina. Sem leigugjald varð hann að reka krá á staðnum er opin væri innlendum sem erlend- um sæfarendum og þeim er ættu leið um ströndina. Willum bar að selja öl og mat á sanngjörnu verði sem og fóður til hesta og útvega húsaskjól til næturgisting- ar ef með þurfti. Fieiri þekkt nöfn tengjast Rungsted og kránni sem ekki er undarlegt þegar tekið er tillit til staðsetningar staðarins. Árið 1680 kom Peder Griffenfeld til Rungsted og var í hlekkjum í kránni þar til hann var sóttur og fluttur til Munkholm í Þránd- heimsfirði þar sem hann afplán- aði lífstíðardóm. Griffenfeld var kanslari sem steypt var af stóli. Á árunum fyrir 1690 var kráin endurbyggð sem var leyfisgjald þess að vertinn, Lauritz Eskild- sen, fékk að brugga og brenna vín á staðnum. Fyrstu lýsingu sem til er af kránni í Rungsted er að finna í dagbókum Vrigny, sendiherra Frakklands í Danmörku, en hann segir: „Við vorum fjóra tíma frá Kaupmannahöfn til Elsinore, en dvöldum í einn klukkutíma á krá á ströndu Eyrarsunds. Á þessum stað eru aðeins örfáar byggingar er tilheyra kránni. Hér er besta krá héraðsins. Húsin eru ný og umlykja stórt torg. Bakatil er stór garður með fjölda ávaxta- trjáa og blóma í öllum litum. í fjarska er hæð og skógur sem þekur 2/3 þess svæðis sem liggur milli Kaupmannahafnar og Hels- ingör. Fyrir tveimur árum hertók Svíakóngur krána í Rungsted, er her hans tók land hér stutt frá.“ Þessi kóngur var Karl XII Svía- kóngur er tók land ásamt 10.000 hermönnum við Tibberup norður af Humlebæk og dvaldi í Rung- stedkrá í nokkrar vikur þar til friður náðist með Svíum og Dön- um í ágúst árið 1700. í riti á latnesku lýsir leikrita- höfundurinn frægi Ludvig Hol- berg er hann var handtekinn af Svíum miðja vegu milli Kaup- mannahafnar og Helsingör og yfirheyrður á krá. Þessi krá er kráin í Rungsted. Veitingamennirnir fóru á hausinn hver eftir annan Eftir því sem árin liðu varð erfið- ara og erfiðara að greiða leigu af kránni í Rungsted. Árið 1703 lenti kráin á uppboði og var sleg- in krúnunni. Enn var kráin leigð út með misjöfnum árangri og drottningarnar höfðu miklar áhyggjur af rekstrinum. Veit- ingamennirnir fóru á hausinn hver eftir annan enda var leigan mjög há. Árið 1763 keypti yfir- bryti drottningar, Ole Jacobsen, Rungstedkrá, en hann hafði tek- ið við rekstrinum árið áður. Rekstur Ole Jacobsen gekk ekki sem best. Hann náði aðeins að reka staðinn í örfá ár. Engu að síður er Jacobsen getið í listasögu Danmerkur en hann var veitinga- maður í Rungstedkrá er Jóannes Ewal dvaldi þar niðurbrotinn af gigt og drykkjuskap. Jóhannes dvaldi við sjóinn frá vorinu 1773 til haustsins 1775. í Rungsted samdi skáldið mörg sín fegustu kvæði svo sem „Rungsteds Lyksaligheder“. Þegar hann nokkrum árum seinna skrifaði leikritið „Fiskimennirnir“, en þar er að finna þjóðsöng Dana, þá er um endurminningar frá Rungsted að ræða. Árið 1779 gafst Ole Jacobsen upp á veitingarekstri í Rungsted, enda var nú komin ný leið til sögunnar frá Kaupmanna- höfn til Helsingör um Hilleröd og viðskiptavinum fækkaði stórum. Þeir veitingamenn er reyndu rekstur á eftir Ole fóru einnig á hausinn en bjuggu þó í kránni allt til ársins 1803, en þá var kráar- rekstri hætt. Rungstedlund í eigu Dinesen fjölskyldunnar Christjan Sörensen, liðsforingi, varð nú eigandi að Rungsted og lét byggja nýja krá er var norðar með ströndinni. Gömlu húsin skyldu nú þjóna landbúnaðinum og staðurinn fékk nafnið Rung- stedlund. Er Aron David eignaðist Rungstedlund var jörðin samein- uð jörðunum Rungstedgaard, Sömandshvile og Folehavegaard. David var á þessum tíma ríkasti maður héraðsins og átti raunar mestan hluta lands á svæðinu frá Rungsted til Vedbæk. Sjálfur bjó hann að Rungstedlund í hart nær 50 ár og setti sterkan svip á staðinn. Er David lést árið 1868 erfði stjúpsonur hans, Harald David, jarðirnar. Kona nýja húsbóndans að Rungstedlund var hin óham- ingjusama Caroline sem var ást- mey Georg Brandes. Arið 1879 keyptu Alvilde og Wilhelm Dinesen jarðirnar fjórar, en þau voru börn Á. W. Dinesen óðalseiganda frá Katholm. Wilhelm Dinesen, fað- ir Karenar Blixen, hafði þjónað sem liðsforingi bæði í danska og franska hernum, en nú settist hann að í Rungstedlund. Er þetta var, var Wilhelm 34 ára og ókvæntur. Áform hans voru að flytja til Folehavegaard þegar að því kæmi að hann festi ráð sitt. Tveimur árum síðar gékk hann að eiga Ingeborg Westenholz frá herrasetrinu Matrup. Ingeborg var þá 25 ára. Hjónin ákváðu að flytja sig ekki um set heldur búa að Rungstedlund þar sem útsýnið er hvað best út yfir Eyrarsund. Að Rungstedlund eignuðust þau hjón dæturnar Inger, Karen, Ell- en og synina Thomas og Anders. Ásamt því að taka þátt í pólitík án árangurs skrifaði Wilhelm Dinesen margar bækur í Rungstedlund. Wilhelm var framsýnn athafnamaður. Um 1880 stakk hann upp á að byggja höfn í Rungsted, því hann sá fyr- ir að umferð myndi stóraukast meðfram ströndinni með tilkomu járnbrautarlestarinnar frá Kaup- mannahöfn til Helsingör og jafn- framt að landareign hans myndi stórhækka í verði. Wilhelm lifði ekki framkvæmdirnar, hann fyrirfór sér árið 1895, aðeins 49 ára, og lét ekkjunni eftir að ala upp börnin. Þremur árum síðar kom annað högg. Suðurendi Rungstedlund brann til kaldra kola. Vinnumað- ur og skepnur brunnu inni. Þessi hluti húsanna að Rungstedlund var aldrei endurreistur. Meðan unnið var að hreinsa til og laga

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.