Dagur - 12.09.1991, Blaðsíða 11

Dagur - 12.09.1991, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 12. september 1991 - DAGUR - 11 ÍÞRÓTTIR „Gerum stundum svona „trix“ á æfíngunni,“ segir Jóhann Þórhallsson. Myndir: Golli FN-mót í handbolta í Höllinni: Hvað gera KA og Þór gegn íslandsmeisturum Vais? Á sunnudaginn fer fram þriggja liða handboltamót, svokallaö FN-mót, í íþróttahöll- inni á Akureyri. Liðin sem leiða saman hesta sína eru Þór, KA og íslandsmeistarar Vals, en það er handknattleiksdeild Þórs sem stendur fyrir mótinu. Ekki er að efa að handknatt- leiksunnendur fagna þessu móti enda styttist óðfluga í íslands- mótið og menn eru spenntir að sjá hvernig undirbúningur lið- anna hefur gengið. Valsmenn virðast vera í fínu formi, rétt búnir að vinna mót í Frakklandi og ætla sér örugglega sigur á sunnudaginn. KA-liðið mætir með nýja leikmenn sem vekja forvitni, þjálfarann Alfreð Gísla- son, landsliðsmanninn Stefán Kristjánsson, sem áður lék með FH, og hornamanninn Jóhann Jóhannsson úr Þór. Þórsarar tefla fram einum nýjum leikmanni, Dananum Ole Nieisen. Mótið hefst kl. 16 með leik Þórs og KA, kl. 17.15 leika Þór og Valur og kl. 18.30 KA og Valur. Frjálsar íþróttir: USAH vann Norðurlandsmótið USAH sigraði á Norðurlands- mótinu í frjálsum íþróttum sem fram fór á Blönduósi um síðustu mánaðamót. Keppend- ur frá 5 félögum mættu til leiks og hlaut USAH 286 stig en UMSE varð í öðru sæti með 213 stig. Mótið fór fram í roki og rign- ingu en keppendur létu það ekki á sig fá. USAH sá um fram- kvæmdina og Blönduósbær gaf verðlaunin. 100 m hlaup karlar 1. Hreinn Karlsson, UMSE 12.2 2. Guömundur Sveinsson, USAH 12.4 3. Ómar Kristinsson, UMSE 12.4 100 ni hlaup konur 1. Sunna Gcstsdóttir, USAH 12.7 2. Snjólaug Vilhelmsdóttir, UMSE 13.1 3. Þóra Einarsdóttir, UMSE 13.9 Kúluvarp konur 1. Guðrún Pétursdóttir, USAH 10.09 2. Soffía Pétursdóttir. USAH 9.71 3. Ásgerður Ólafsdóttir, USAH 8.91 1500 m hlaup karlar 1. Björn Björnsson, USAH 4:46.30 2. Ingvar Björnsson, USAH 4:48.30 3. Sigurður B. Sigurðss., UMSE 4:48.70 Hástökk karlar 1. Sigtryggur Aðalbjörnss., UMSE 1.76 2. Stefán Gunnlaugsson, UMSE 1.70 3.-4. lngvar Björnsson, USAH 1.65 3.-4. Guðmundur Svcinsson, USAH 1.65 2. Ingvar Björnsson, USAH 19.2 3. Jón Þ. Heiðarsson, USAH 30.1 Kringlukast konur 1. Guðrún Pétursdóttir, USAH 28.92 2. Ásgerður Ólafsdóttir, USAH 26.66 3. Sólveig Sigurðardóttir, UMSE 25.94 200 m hlaup konur 1. Sunna Gestsdóttir, USAH 25.5 2. Snjólaug Vilhelmsdóttir. UMSE 26.5 3. Sigurbjörg Kristjánsdóttir, USAH 29.3 200 m hlaup karlar 1. Hreinn Karlsson, UMSE 24.4 2. -3. Ómar Kristinsson, UMSE 24.5 2.-3. Guðmundur Sveinsson, USAH 24.5 Stangarstökk 1. Friðgeir Halldórsson, USAH 3.1K) 2. Sigurður Magnússon, UFA 2.80 3. Ingvar Björnsson. USAH 2.80 Jóhann Þórhallsson sigur- vegari í knattþrautum KSÍ Akureyringurinn Jóhann Þór- hallsson gerði sér lítið fyrir og sigraði í knattþrautum KSI sem fram fóru á Laugardals- vellinum nýlega. Jóhann er leikmaður með 5. flokki Þórs. Fyrirkomulag keppninnar var þannig að starfsmaður KSÍ fór um allt land í sumar og valdi út efnilega og leikna stráka sem reyndu síðan með sér í mikilli lokakeppni á Laugardalsvelli. „Við þurftum að gera ýmsar þrautir, hlaupa með boltann, skjóta á markið, taka snúninga og bara alls konar,“ sagði Jóhann í samtali við Dag. Árangur hans er glæsilegur því hann er aðeins 11 ára en elstu strákarnir í keppninni voru 13 ára. „Það var mjög gaman að vinna þetta. Ég segi nú ekki að ég hafi verið bestur en held að ég hafi samt staðið mig vel. Við fengum bara að æfa okkur í einn dag fyrir keppnina. Við gerum nú teyndar stundum svona „trix“ á æfingum hjá Þór en ekkert rosalega oft,“ sagði Jóhann. Hann er búinn að æfa fótbolta í fjögur ár en er einnig efnilegur skíðamaður og varð m.a. þre- faldur Andrésar Andar meistari í vetur. Honum finnst í góðu lagi að vera í tveimur greinunt. „Já, það er allt í lagi og ég ætla ekkert að velja á milli strax. Ég geri það einhvern tímann þegar ég verð eldri,“ sagði Jóhann Þórhallsson. Kúluvarp karlar 1. Friðgeir Halldórsson, USAH 12.52 2. Hreinn Karlsson, UMSE 11.79 3. Jón P. Heiðarsson, USAH 10.61 1500 m hlaup konur 1. Hrefna Guðmundsd., USAH 6:05.00 2. Anna M. Jónsdóttir, USAH 6:09.10 3. Ingibjörg E. Halldórsd., UMSE 6:17.70 I.angstökk konur 1. Snjólaug Vilhclmsdóttir, UMSE 5.32 2. Sunna Gestsdóttir, USAIl 5.32 3. Þóra Einarsdóttir, UMSE 5.09 400 m hlaup konur 1. Sunna Gcstsdóttir, USAH 65.1 2. Sigríður Gunnarsdóttir, UMSE 70.4 3. Eva Bragadóttir, UMSE 71.8 400 m hlaup karlar 1. Ómar Kristinsson, UMSE 56.7 2. Hilmar Valgarðsson, USAH 58.0 3. Friðgeir Halldórsson, USAH 58.8 Langstökk karlar 1. Friðgeir Halldórsson, USAH 6.28 2. Hrcinn Karlsson, UMSE 6.25 3. Stefán Gunnlaugsson, UMSE 5.98 Spjútkast karlar 1. Friðgeir Halldórsson, USAH 52.52 2. Pétur Friðriksson, UMSE 45.66 3. Jón Þ. Hciðarsson, USAH 43.32 4x100 m boðhlaup konur 1. A-sveit USAH 54.40 2. Sveit UMSE 55.10 3. Sveit UFA 58.50 4x100 m boðhlaup karlar l.Sveit UMSE 48.30 2. Sveit USAH 48.50 Spjótkast konur 1. Sólveig Sigurðardóttir. UMSE 30.24 2. Soffía Pétursdóttir, USAH 30.16 3. Sunna Gcstsdóttir, USAH 26.10 Kringlukast karlar 1. Friðgeir Halldórsson, USAH 37.98 2. Pétur Friðriksspn, UMSE 32.92 3. Jón Þ. Heiðarsson, USAII 31.08 800 m lilaup konur 1. Sigríður Gunnarsdóttir, UMSE 2:46.(K) 2. Hildur Bergsdóttir. UFA 2:46.70 3. Ragnheiður Kristjánsdóttir, USAH 2:54.30 80(1 m lilaup karlar 1. Ingólfur Pétursson, UFA 2:21.70 2. Ingvar Björnsson, USAH 2:22.70 3. Smári Stefánsson. UFA 2:23.10 3000 m hlaup karlar 1. Sigurður B. Sigurðsson. UMSE 10:30.5 2. Björn Björnsson, USAH 10:36.6 Hástökk konur 1. Þóra Einarsdóttir, UMSE 1.65 2. Sunna Gestsdóttir, USAH 1.50 3. Sólveig Sigurðardóttir, UMSE 1.45 Þristökk karlar 1. Friðgeir Halldórsson, USAH 12.95 2. Jón Þór Ólafsson, HSÞ 12.67 3. Stefán Gunnlaugsson, UMSE 12.16 1000 m boðhlaup konur 1. Sveit UMSE 2:34.7 2. A-sveit USAH 2:34.8 3. B-sveit USAH 2:55.3 1000 m boðhlaup karlar 1. Sveit UMSE 2:18.4 2. Sveit USAH 2224.0 Greifamótin í golfi: Smári Garðars kom á óvart Nokkrar sviptingar urðu í síð- asta Greifamóti Golfklúbbs Akureyrar sl. fimmtudag. Ólafur Hilmarsson skaust í efsta sætið í keppni með for- gjöf en Sverrir Þorvaldsson heldur enn góðri forystu án 17 leikmenn voru dæmdir í leikbann á fundi aganefndar KSÍ í fyrrakvöld, þar af 4 úr 1. deild. Erlingur Kristjánsson, KA, fékk eins leiks bann vegna fjög- urra gulra spjalda og verður því ekki með KA gegn KR á laugar- dag. Leifur Geir Hafsteinsson, ÍBV, og Sveinbjörn Hákonarson, forgjafar. Örn Arnarsson sigraði í síð- ustu viku en hann lék 9 holurnar á 35 höggum. Vallarstjórinn Smári Garðarsson gerði sér lítið fyrir og hafnaði í 2. sæti á 36 höggum en Ólafur Gylfason varð Stjörnunni, fengu einnig bann af sömu sökum en Heimir Erlings- son, Stjörnunni, fékk bann vegna brottvísunar. Tveir meistara- flokksmenn til viðbótar fengu eins leiks bann vegna brottvísun- ar, Luka Kostic, ÍA, og Helgi Ragnarsson, þjálfari ÍK. Þá fékk Guðmundur Érlingsson, Þrótti R., tveggja leikja bann vegna brott- vísunar. RH þriðji á 37. Með forgjöf sigraði Smári á 28 höggum nettó, Ólafur Hilmarsson varð annar á 30 og Guðjón Jónsson þriðji á 31. Að venju verður Greifamót í dag og geta menn farið út hvenær sem þeim sýnist. Smári Garöarsson. Aganefnd KSÍ: 17 leikmenn í bann 100 m grindahlaup konur (vindur ól.) 1. Þóra Einarsdóttir, UMSE 16.3 2. Snjólaug Vilhelmsdóttir, UMSE 16.4 3. Sunna Gestsdóttir, USAH 17.5 110 in grindahlaup karlar (óg.) 1. Friðgcir Halldórsson, USAH 16.5 Úrslit 1. USAH 2. UMSE 3. UFA 4. USVH 5. HSÞ 286 stig 213 40.5 9 8 Svcit USAH sigraði mcð 286 stig.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.