Dagur - 12.09.1991, Blaðsíða 8

Dagur - 12.09.1991, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Fimmtudagur 12. september 1991 íslandsmeistarakeppni í bílkross fer fram í Glerárdal ofan Akureyrar laugardaginn 14. sept. kl. 14.00. Til sölu er snemmslegið, súgþurkað og vélbundið hey af landi sem eng- inn búpeningur hefur gengið á síð- ustu ár. Uppl. í síma 96-21956. Kona óskar eftir atvinnu seinni hluta dagsins. Uppl. í síma 24557 eftir kl. 15.30. Óska eftir starfsfólki í sal og eldhús. Dropinn, sími 22525. Hef lyftara-, meira- og rútupróf. Óska eftir vinnu nú þegar, margt kemur til greina, er ýmsu vanur. Útvega meðmæli ef óskað er. Hafið samband í síma 33112. Halló! Við erum hérna tvær 17 ára stelpur sem sárvantar vinnu við næstum því hvað sem er. Helst sem fyrst. Erum í skóla. Samkomulag eftir stundaskrá. Umsóknir leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „Starf“. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Leðurhreinsiefni og leðurlitun. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Vísaraðgreiðslur í allt að 12 mán- uði. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Bólstrun, nýsmíði og viðgerðir. Látið fagmenn vinna verkin. K.B. Bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768. Tökum að okkur fataviðgerðir. Fatnaði veitt móttaka milli kl. 1-4 e.h. Fatagerðin Burkni hf., Gránufélagsgötu 4, 3. hæð, sími 27630. Geymið auglýsinguna! Til sölu Honda MTX 50 árg. '88. Einnig Honda MTX 50 árg. '86. Uppl. í síma 25877, eftir kl. 19.00. Gengið Gengisskráning nr. 172 11. september 1991 Kaup Sala Tollg. Dollarl 59,970 60,130 61,670 Sterl.p. 103,625 103,902 103,350 Kan. dollari 52,631 52,771 54,028 Dönskkr. 9,1592 9,1837 9,1127 Norskkr. 9,0412 9,0653 8,9944 Sænsk kr. 9,7291 9,7550 9,6889 Fi. mark 14,5048 14,5435 14,4207 Fr. franki 10,3970 10,4248 10,3473 Belg.franki 1,7156 1,7202 1,7074 Sv.frankl 40,4792 40,5872 40,3864 Holl. gyllini 31,3897 31,4734 31,1772 Þýskt mark 35,3649 35,4592 35,1126 ít. lira 0,04728 0,04740 0,04711 Aust.sch. 5,0245 5,0379 4,9895 Port. escudo 0,4129 0,4140 0,4105 Spá. peseti 0,5643 0,5658 0,5646 Jap.yen 0,44487 0,44605 0,44997 írskt pund 94,510 94,762 93,893 SDR 81,2024 81,4190 82,1599 ECU,evr.m. 72,5187 72,7122 72,1940 Til leigu 3ja herb. íbúð, ný standsett. Ofarlega á eyrinni. Laus strax. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „Gránufélagsgata“. 2ja herbergja íbúð óskast til leigu. Upplýsingar í síma 96-61338. Bráðvantar að taka á leigu her- bergi með aðgangi að eldhúsi og baði. Uppl. í síma 23402, eftir kl. 18.30. Fallegan hvolp vantar gott heimili! 7 vikna gamall hvolpur fæst gefins. Uppl. í síma 22314, eftir hádegi. Tekið verður á móti hjólhýsum og tjaldvögnum þann 14. og 15. september við Eyrarvík, Glæsibæj- arhreppi frá kl. 10.00-12.00 og 13.00-17.00. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegs- þjöppur, steypuhrærivélar, hefti- byssur, pússikubbar, flísaskerar, keðjusagir o.fl. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062, símboði. Hér er friðsæll staður í faðmi hárra fjalla. Hef til leigu allan ársins hring gott einbýlishús að Svartárdal í Skaga- firði. í húsinu eru 10 rúm, setustofa, stórt eldhús með öllu og baðherbergi með sturtu. Á sumrin er ódýr laxveiði, vísir að golfvelli og aðstaða fyrir hesta- menn. Á haustin er gæsaveiði, svo og rjúpnaveiði og eftir það nægur snjór fyrir skíða- og vélsleðamenn sem vilja njóta útivistar. Útsala á laxveiði en gæsaveiðin stendur sem hæst. Uppl. í símum 95-38077 og 985- 27688. Jódís Jóhannesdóttir og Axel Gíslason, Miðdal. ÖKUKENNSLH Kenni á Galant, árg. '90 ÖKUKENNSLA - ÆFINGATÍMAR Útvegum öll gögn, sem með þarf„ og greiösluskilmálar við allra hæfi. JÓN S. HRNH50N SlMI 22335 Kenni allan daginn og á kvöldin. Til sölu Subaru 1800 4x4 ’85, vín- rauður, ekinn 105 þús. km. Líturvel út, góður bíll. Greiðslukjör 1/2 út, eftirstöðvar skuldabréf. Uppl. í síma 21182 eftir kl. 19.00. Til sölu Honda Civic árg. 1988, ekinn 35000 km. Uppl. á Bílasölu Norðurlands, Hjalt- eyrargötu 1, sími 21213. Til sölu hjónarúm með útvarpi og síma ásamt snyrtiborði. Uppl. í síma 21765 eftir kl. 19. Til sölu Victor tölva 640 kb. með litaskjá. Tölvuborð getur fylgt. Ath.l Skuldabréf kemur til greina sem greiðsla. Góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 24681. Til sölu ný og ónotuð Macintosh Classic. Ritvinnsla og teikniforrit fylgja. Gott verð. Uppl. í síma 96-24704. Vantar þig rafvirkja. Tek að mér ýmis verk stór sem smá. Hafið samband í síma 22015 milli kl. 19-20. Bæjarverk - Hraðsögun Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög athugið. Malbikun og jarðvegsskipti. Case 4x4, kranabíll. Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot, hurðargöt, gluggagöt. Rásir í gólf. Vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Bæjarverk - Hraðsögun hf., sími 22992 Vignir og Þorsteinn, verk- stæðið 27492, bílasímar 985- 33092 og 985-32592. Ökukennsla - Ökukennsla. Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055. Gluggaþvottur - Hreingerningar - Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og sfmanúmer í símsvara. Tökum að okkur daglegar ræsi- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Leiga á teppahreinsivélum, sendum og sækjum ef óskað er. Einnig höfum við söluumboð á efn- um til hreingerninga og hreinlætis- vörum frá heildsölumarkaðinum BESTA ( Kópavogi. Gerum tilboð í daglegar ræstingar hjá fyrirtækjum og stofnunum. Opið virka daga frá kl. 8-12. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, sfmi 11241 heimasími 25296, símaboðtæki 984-55020. Verð við píanóstillingar á Akureyri dagana 23.-27. sept. nk. Uppl. í síma 96-25785. ísólfur Pálmarsson. Til sölu er 2ja ára Yamaha raf- magnsorgel, 2ja borða FE 60 með trommuheila, mjög fullkomið. Verð 90 þúsund. Afborgunarskil- málar eftir samkomulagi. Uppl. í síma 96-41872, eftir kl. 19.00. Akureyrarprestakíill. Fyrirbænaguðsþjónusta verður í dag l'immtudag kl. 17.15 í Akureyrar- kirkju. Allir velkomnir. Sóknarprestur. Samtök um sorg óg C-,1 sorgarviðbrögð. '*■' Opið hús í safnaðar- heimili Akureyrarkirkju fimmtudaginn 12. september frá kl. 20.30. AUir velkomnir. Stjórnin. ÉSpilakvöld Sjálfsbjargar. Spilum félagsvist í sam- komusal í Dvalarheimil- inu Hlíð, fimmtud. 12. sept. kl. 20.00. (Breyttur byrjunartími.) Góð verðlaun. Mætum stundvíslega. Spilanefnd Sjálfsbjargar. Náttúrugripasafnið á Akureyri. Hafnarstræti 81, sími 22983. Opið daglega nema laugardaga kl. 13-16. Safnahúsið Hvoll, Dalvík er opið alla daga frá kl. 13.00-17.00. Hlutabréf Gengi hlutabréfa 11. september 1991 Hlutafélag Kaupgengi Sölugengi * Auðlindhf. 1,03 1,08 Hf. Eimskipafélag (slands 5,86 6,15 * Flugleiðir hf. 2,39 2,49 Grandi hf. 2,83 2,95 * Hlutabréfasjóðurinn hf. 1,64 1,73 íslandsbanki hf. 1,66 1,73 Olíufélagið hf. 5,65 5,85 * Olíuverslun íslands hf. 2,15 2,28 * Skagstrendingur hf. 4,95 5,10 Skeljungur hf. 6,02 6,38 ★ Sæplasthf. 7,33 7,65 ★ Útgerðarfélag Akureyringa hf. 4,90 5,10 ★ Hlutabréf í þessum fyrirtækjum eru til sölu hjá okkur núna. ééjKAUPÞING NORÐURLANDS HF Ráðhústorgi 1 • Akureyri • Sími 96-24700

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.