Dagur - 12.09.1991, Blaðsíða 9

Dagur - 12.09.1991, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 12. september 1991 - DAGUR - 9 Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu embættisins á neðangreindum tíma: Aðalbraut 32, Raufarhöfn, þingl. eigandi Örn Trausti Hjaltason, mánud. 16. sept. '91, kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur eru: Gjaldheimtan [ Reykjavík, inn- heimtumaður ríkissjóðs og Trygg- ingastofnun rfkisins. Akurgerði 11, Kópaskeri (Grund), þingl. eigandi Auðunn Benedikts- son, mánud. 16. sept. '91, kl. 11.20. Uppboðsbeiðendur eru: Kristinn Hallgrímsson hdl. og Tryggingastofnun ríkisins. Austurvegi 6, Þórshöfn, efri hæð, þingl. eigandi Hjalti Jóhannesson, mánud. 16. sept. ’91, kl. 11.25. Uppboðsbeiðendur eru: Húsnæðisstofnun ríkisins, lögfr. deild og Jón Kr. Sólnes hrl. Árbliki, Raufarhöfn, þingl. eigandi Lára Halla Andrésdóttir, mánud. 16. sept. '91, kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur eru: Ólafur Axelsson hrl. og Húsnæðis- stofnun ríkisins, lögfr.deild. Baughóli 40, Húsavík, þingl. eig- andi Haraldur Jóhannesson, mánud. 16. sept. '91, kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er: Landsbanki íslands. Brúnagerði 1, e.h., Húsavík, þingl. eigandi Árni Logi Sigurbjörnsson, mánud. 16. sept. ’91, kl. 11.50. Uppboðsbeiðendur eru: Ásgeir Magnússon hdl., Árni Páls- son hdl., Húsnæðisstofnun ríkisins, lögfr.deild og Byggðastofnun. Brúnagerði 1, n.h., Húsavík, þingl. eigandi Árni Logi Sigurbjörnsson, mánud. 16. sept. '91, kl. 11.55. Uppboðsbeiðendur eru: Ásgeir Magnússon hdl., Árni Páls- son hdl. og Húsnæðisstofnun ríkis- ins, lögfr.deild. Dagfara ÞH-70, þingl. eigandi Njörður hf., mánudaginn 16. sept. '91, kl. 11.10. Uppboðsbeiðendur eru: Tryggingastofnun ríkisins, Ingólfur Friðjónsson hdl., Valgeir Pálsson hdl. og Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hdl. Félagsheimilinu Hnitbjörgu, Raufar- höfn, Aðalbraut 27, þingl. eigandi Félagsheimili Raufarhafnar, mánud. 16. sept. ’91, kl. 13.00. Uppboðsbeiðandi er: Innheimtumaður ríkissjóðs. Garðarsbraut 25, Húsavík, þingl. eigandi Einar Þ. Kolbeinsson og María Óskarsdóttir, mánud. 16. sept. '91, kl. 13.20. Uppboðsbeiðendur eru: Tryggingastofnun ríkisins og Hús- næðisstofnun rfkisins, lögfr. deild. Haukamýri 1, Húsavík, þingl. eig- andi Tryggvi A. Guðmundsson, mánud. 16. sept. '91, kl. 13.35. Uppboðsbeiðendur eru: Iðnlánasjóður, Steingrímur Eiríks- son hdl., Gunnar Sólnes hrl., inn- heimtumaður ríkissjóðs og Örlygur Hnefill Jónsson hdl. Holtagerði 14, Húsavík, þingl. eig- andi Jóhannes Haraldsson, mánud. 16. sept. '91, kl. 13.40. Uppboðsbeiðandi er: Magnús Norðdal hdl. Hraðfrystihúsi, Grenivík, þingl. eig- andi Kaldbakur hf., mánud. 16. sept. '91, kl. 10.10. Uppboðsbeiðandi er: Atvinnutryggingasjóður útflutnings- greina. Húseign Léttsteypunnar hf. í Reykjahlíðalandi, Skútust.hr., þingl. eigandi Léttsteypan hf., mánud. 16. sept. '91, kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur eru: Þorsteinn Hjaltason lögfr. og Steingrímur Eiríksson hdl. Laugartúni 19 e, Svalbarðseyri, þingl. eigandi Jón Brynjólfsson, mánud. 16. sept. '91, kl. 13.50. Uppboðsbeiðandi er: Innheimtumaður ríkissjóðs. Litlagerði 4, Húsavík, hluti, Þingl. eigandi Gestur Halldórsson, mánud. 16. sept. ’91, kl. 11.40. Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka Islands, Húsavíkurkaupsstaður, Trygginga- stofnun ríkisins og Örlygur Hnefill Jónsson hdl. Mar ÞH-281, þingl. eigandi Lindar- skip hf., mánud. 16. sept. ’91, kl. 13.55. Uppboðsbeiðandi er: Byggðastofnun. Tungu, Svalb.str.hreppi, þingl. eig- andi Ester Laxdal, mánud. 16. sept. ’91, kl. 14.10. Uppboðsbeiðendur eru: Innheimtumaður ríkissjóðs og Inn- heimtustofnun sveitarfélaga. Ægissíðu 14, Grenivík (Laugaland), þingl. eigandi Sigurveig Þórlaugs- dóttir, mánud. 16. sept. ’91, kl. 10.20. Uppboðsbeiðendur eru: Sigríður Thorlacius hdl., Trygginga- stofnun ríkisins, Húsnæðisstofnun ríkisins, lögfr.deild og Reynir Karls- son hdl. Bæjarfógeti Húsavíkur. Sýslumaður í Þingeyjarsýslu. Nauðungaruppboð annað og síðara, á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu embættisins á neðangreindum tíma: Aðalbraut 60, Raufarhöfn, þingl. eigandi Gylfi Þorsteinsson, þriðjud. 17. sept. ’91, kl. 11.20. Uppboðsbeiðandi er: Árni Pálsson hdl. Aðalbraut 61, Raufarhöfn, þingl. eigandi Agnar Indriðason, þriðjud. 17. sept. ’91, kl. 13.40. Uppboðsbeiðandi er: Tryggingastofnun ríkisins. Auðbrekku 9, Húsavík, þingl. eig- andi Klakstöðin hf„ þriðjud. 17. sept. '91, kl. 13.50. Uppboðsbeiðendur eru: Byggðastofnun, íslandsbanki hf„ lögfr.dcild, Signður Thorlacius hdl„ Hróbjartur Jónatansson hdl„ inn- heimtumaður ríkissjóðs og Örlygur Hnefill Jónsson hdl. Bakkagötu 11, Kópaskeri, þingl. eigandi Auðunn Benediktsson, þriðjud. 17. sept. '91, kl. 14.20. Uppboðsbeiðendur eru: Fiskveiðasjóður og Sigríður Thorlacius hdl. Baughóli 19, Húsavík, þingl. eig- andi Aðalsteinn S. ísfjörð, þriðjud. 17. sept. ’91, kl. 14.55. Uppboðsbeiðendur eru: Árni Pálsson hdl„ Ingvar Björnsson hdl. og Iðnlánasjóöur. Baughóli 50, Húsavík, þingl. eig- andi Guðmundur Óskarsson, þriðjud. 17. sept. '91, kl. 10.10. Uppboðsbeiðendur eru: Örlygur Hnefill Jónsson hdl. og Tryggingastofnun ríkisins. Blysfara ÞH-27, þingl. eigandi Jón Sigurðsson, þriðjud. 17. sept. '91, kl. 13.15. Uppboðsbeiðandi er: Byggðastofnun. Brekknakoti 1 og 2 Svalbarðs- hreppi, þingl. eigandi Jósep Leósson, þriðjud. 17. sept. '91, kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka íslands og Sigríður Thorlacius hdl. Duggugerði 9, Kópaskeri, þingl. eig- andi Kaupfélag Norður-Þingeyinga þ.bú, þriðjud. 17. sept. '91, kl. 11.10. Uppboðsbeiðendur eru: Byggðastofnun og Öxarfjarðar- hreppur. Fossvöllum 8, Húsavfk, þingl. eig- andi Sigurjón Parmesson, þriðjud. 17. sept. ’91, kl. 14.35. Uppboðsbeiðandi er: Fjárheimtan hf. Frystihúsinu (gamla) Kópaskeri, þingl. eigandi Kaupfélag Norður- Þingeyinga þ.bú, þriðjud. 17. sept. '91, kl. 13.20. Uppboðsbeiðandi er: Hróbjartur Jónatansson hdl. Garðarsbraut 13, e.h. og ris, Húsa- vík, þingl. eigandi Svavar C. Krist- mundsson, þriðjud. 17. sept. '91, kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er: Valgarður Sigurðsson hdl. Garðarsbraut 29, Húsavík, þingl. eigandi Garðar Geirsson, þriðjud. 17. sept. ’91, kl. 14.10. Uppboðsbeiðendur eru: Innheimtumaður ríkissjóðs og Húsavíkurkaupstaður. Garðarsbraut 62-64, Húsavík, hluti, þingl. eigandi Jón Þorgrímsson, þriðjud. 17. sept. '91, kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er: Innheimtumaður ríkissjóðs. Höfðabrekku 25, Húsavík, þingl. eigandi Gunnar B. Salómonsson, þriðjud. 17. sept. ’91, kl. 10.55. Uppboðsbeiðendur eru: Örlygur Hnefill Jónsson hdl„ Ari ísberg hdl. og Einar Gautur Stein- grímsson hdl. Höfn II, Svalbarðsstr.hreppi, þingl. eigandi Soffía Friðriksdóttir, þriðjud. 17. sept. '91, kl. 10.40. Uppboðsbeiðendur eru. Ólafur Axelsson hrl„ Veðdeild Landsbanka íslands, Skúli Bjarna- son hdl„ Árni Pálsson hdl. og inn- heimtumaður ríkissjóðs. Ketilsbraut 7, Húsavík, þingl. eig- andi Borg hf„ þriðjud. 17. sept. ’91, kl. 11.40. Uppboðsbeiðendur eru: Innheimtumaður ríkissjóðs og Landsbanki íslands. Mýlaugsstöðum, Aðaldælahreppi, þingl. eigandi Arnar Andrésson, þriðjud. 17. sept. ’91, kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er: Örlygur Hnefill Jónsson hdl. Reykjaheiðarvegur 5, Húsavík, tal- inn eigandi Garðar Geirsson, þriðjud. 17. sept. '91, kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru: Innheimtumaður ríkissjóðs og Húsavíkurkaupsstaður. Smáratúni 9, e.h„ Svalbarðseyri, þingl. eigandi Kaupfélag Eyfirðinga, þriðjudaginn 17. sept. '91, kl. 14.45. Uppboðsbeiöandi er: Innheimtumaður ríkissjóðs. Verbúð Hreifa hf. v/Húsav.höfn, þingl. eigandi Hreifi hf„ þriðjud. 17. sept. '91, kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er: Innheimtumaður ríkissjóðs. Véla- og bifreiöaverkstæði Kópa- skers, þingl. eigandi Kaupfélag Norður-Þingeyinga þ.bú, þriðjud. 17. sept. '91, kl. 13.25. Uppboðsbeiðandi er: Hróbjartur Jónatansson hdl. Ægi Jóhannssyni ÞH-212, þingl. eigandi Njörður hf„ þriðjud. 17. sept.'91, kl. 11.50. Uppboðsbeiðandi er: Tryggingastofnun ríkisins. Bæjarfógeti Húsavíkur, Sýslumaöur Þingeyjarsýslu. Lögreglan á Akureyri: Lýst eftir vitnum Fimmtudaginn 5. september sl. kl. 11.25 varð umferðaróhapp á Glerárgötu skammt sunnan gatnamóta Strandgötu. Rann- sóknardeild lögreglunnar á Akureyri óskar eftir að ná tali af vitnum að þessu óhappi, sérstak- lega vantar að ná tali af öku- manni hvítrar japanskrar fólks- bifreiðar, sem vitað er að var þarna á ferðinni í umrætt sinn. Tvær leiðir eru hentugar til þess að verja ungbarn í bíl Látið barnið annaðhvort liggja i bilstól fyrir ungbörn eða barnavagni sem festur er meö beltum. UMFERÐAR RÁD Slátursala í sláturhúsi KEA hefst föstudaginn 13. sept. kl. 10.00 til 18.00. Mánudaga til fimmtudaga verðuj" opið frá kl. 10.00 til 17.00, föstudaga frá kl. 10.00 til kl. 18.00. Beitingamaður óskast Sólrún hf. óskar eftir beitingamanni. Upplýsingar í síma 96-61946 og 96-61098. Laust er til umsóknar lagerstarf við umferðamiðstöðina á Akureyri. Æskilegt er að viðkomandi hafi enskukunnáttu og geti hafið störf strax. Nánari upplýsingar ásamt umsóknareyðublöðum fást á umferðarmiðstöðinni. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Hjúkrunarfræðingar Óskum að ráða hjúkrunarfræðing til afleysinga í 60% starf á Lyflækningadeild II frá 1. október 1991. Staðan verður veitt til 7 mánaða a.m.k. Umsóknarfrestur er til 27. september nk. Lyflækningadeild II er 5 daga deild, sem opin er frá mánudegi til föstudags. Hún rúmar 9 sjúklinga og þar fer fram hjúkrun og meðferð einstaklinga, sem þurfa skammtíma innlögn vegna rannsókna o.fl. Nánari upplýsingar gefur Sonja Sveinsdóttir hjúkrunarframkvæmdastjóri í síma 96-22100. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Ráðskona óskast Ráðskonu og aðstoðarstúlku vantar að mötuneyti við Grunnskólann Lundi, Öxarfirði. fbúð getur fylgt. Gæti hafið störf strax. Nánari upplýsingar veitir hreppsskrifstofan í síma 96-52188. Atvinna í boði Vantar duglegan starfsmann, helst vanan, í kjötafgreiðsluborð okkar. Upplýsingar um starfið veitir Jóhann Ingi frá kl. 10.00-11.00, næstu daga. Ekki í síma. HAGKAUP Atvinna í boði Óskum eftir að ráða næturvörð frá 1. október. Upplýsingar um starfið veitir verslunarstjóri frá kl. 10.00-11.00, næstu daga. Ekki í síma. HAGKAUP

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.