Dagur - 20.10.1991, Síða 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 22. október 1991
Óska eftir að taka 3ja herb. íbúð á
leigu.
Helst á Brekkunni.
Uppl. í síma 24702 á kvöldin.
Húsnæði óskast.
2-3 herb. íbúð óskast sem fyrst.
Upplýsingar í síma 71375.
Bráðvantar íbúð til leigu í 4 mán-
uði.
Helst á Brekkunni.
Upplýsingar í sfma 24609.
Herbergi með aðgangi að eldhúsi
til leigu á Brekkunni.
Hentugt fyrir skólafólk.
Upplýsingar í síma 27344 á kvöldin.
2ja herb. íbúð til leigu í Glerár-
hverfi.
Upplýsingar í síma 27615 eftir kl.
17.00.
Spákona úr Reykjavík.
Spái í spil og bolla.
Hringið í síma 26655 alla daga.
%
Geri allar gerðir gúmmístimpla.
Hef fyrirliggjandi sjálfblekandi
box, stell m/og án dagsetningu
og gömlu góðu sköptin.
Margar gerðir fyrirliggjandi.
STELL - stimplagerð
Vanabyggð 15 - 600 Akureyri
H.S. 96-24251 - Fax 96-11073
Ökukennsla - Nýr bíll!
Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Greiðslukjör við allra hæfi.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari, sími 23837 og bíla-
sími 985-33440.
Kristinn Jónsson, ökukennari,
sími 22350 og 985-29166.
Ökukennsla - bifhjólakennsla.
Subaru Legacy árg. ’91.
Kenni allan daginn.
Ökuskóli og prófgögn.
Visa og Euro greiðslukort.
Góður bíll til sölu.
Peugeot 405 árgerð 1988. Ekinn
43.000 km. Litur blár. Gott lakk.
Verð 950.000. Fæst allur á skulda-
bréfi eða gegn staðgreiðslu á kr.
780.000.
Bíllinn er til sýnis hjá Bílaval,
Strandgötu 53.
Rammagerðin, Sólvöllum 8, er
opin alla virka daga frá kl. 15.00-
19.00.
Vönduð vinna.
Rammagerð Jónasar Arnar,
Sólvöllum 8, sími 96-22904.
Ókumælar, Hraðamælabarkar.
ísetning, viðgerðir og löggilding,
Haldex þungaskattsmæla. Ökurita-
viðgerðir og drif fyrir mæla.
Hraðamælabarkar og barkar fyrir
þungaskattsmæla.
Fljót og góð þjónusta.
Haldex þungaskattsmælar.
Ökumælaþjónustan,
Eldshöfða 18 (að neðanverðu),
sími 91-814611, fax 91-674681.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppahúsið.
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Gluggaþvottur - Hreingerningar
-Teppahreinsun - Rimlagardínur.
Tek að mér hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum ár-
angri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Sími 25650.
Vinsamlegast leggið inn nafn og
símanúmer í símsvara.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum að okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón í heimahús-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niður
og setjum upp.
Leiga á teppahreinsivélum, sendum
og sækjum ef óskað er.
Einnig höfum við söluumboð á efn-
um til hreingerninga og hreinlætis-
vörum frá heildsölumarkaðinum
BESTA í Kópavogi. Gerum tilboð í
daglegar ræstingar hjá fyrirtækjum
og stofnunum.
Opið virka daga frá kl. 8-12.
Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c,
Inga Guðmundsdóttir,
sími 11241 heimasími 25296,
simaboðtæki 984-55020.
Víngerðarefni:
Vermouth, rauðvín, hvítvín,
kirsuberjavín, Móselvín, Rínarvín,
sherry, rósavín.
Bjórgerðarefni:
Þýsk, dönsk, ensk.
Plastbrúsar, síur, vatnslásar,
alkohólmælar, sykurmælar, líkkjör-
ar, filter, kol, kísill, felliefni, suðu-
steinar o.fl.
Sendum í eftirkröfu.
Hólabúðin hf.,
Skipagötu 4, sími 21889.
Píanó óskast!
Póanó í góðu lagi óskast til leigu
eða kaups.
Uppl. í síma 21595 eftir kl. 16.
Bátur - Bíll.
Óska eftir Subaru stadion árg. '86-
'88. Aðeins bíll í mjög góðu ásig-
komulagi kemur til greina.
Hef til sölu trillubát með króka- og
grásleppuleyfi. Einnig nýuppsett
grásleppunet, ásamt ýmsu öðru til
hrognkelsaveiða.
Uppl. gefur Guðmundur í sima 96-
41870.
Bíll til sölu.
Lada sport, 5 gíra, árg. ’88. Ekinn
45 þús. km. Góður bíll. Skoðaður
92. Skipti athugandi á ódýrari bíl.
Uppl. í vinnusíma 41888 og heima-
síma 41848.
Til sölu er Lada 1500 árg. 78. Lada
Lux árg. '84, nýskoðuð. Land Rover
dísel, með mæli árg. 74.
Ennfremur frambyggður Rússajeppi
með díselvél og mæli. Árg. 77,
óklæddur. Skipti á farsíma æskileg.
Uppl. gefur (var í síma 96-43638.
Til sölu Lada Samara árg. ’86.
Bíllinn er 5 gíra, ekinn 47 þúsund
km.
Sumar- og vetrardekk fylgja.
Góður bíll á góðu verði.
Uppl. í síma 63195 og v.s.: 61200
(20).
Keramik.
Erum byrjaðar með námskeið á
kvöldin og um helgar.
Getum komið í félög og hópa ef
óskað er.
Mikið úrval af jólavörum.
Betri upplýsingar fást í símum
27452 (Guðbjörg) og 25477
(Krissa) á morgnana og kvöldin.
Iriiföfrijiffl rcpjffi KijRifíiifiil
I" ■■ nl~ S ^ÍlUiLlLjtfiÍ
Leikfélad Akureyrar
Stálblóm
eftir Robert Harling
í leikstjórn
Þórunnar Magneu
Magnúsdóttur.
Þýðing: Signý Pálsdóttir.
Leikmynd og búningar:
Karl Aspelund.
Lýsing: Ingvar Björnsson.
í aðalhlutverkum:
Bryndís Pétursdóttir,
Hanna María Karlsdóttir,
Vilborg Halldórsdóttir,
Þórdís Arnljótsdóttir,
Þórey Aðalsteinsdóttir,
Sunna Borg.
Enn er hægt að fá áskriftarkort:
Stálblóm + Tjútt & Tregi +
Islandsklukkan.
Þú færð þrjár sýningar en
greiðir tvær!
Miðasala og sala áskriftarkorta er
í Samkomuhúsinu, Hafnarstrseti 57.
Opið alla virka daga nema
mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga
fram að sýningu.
Sími í miðasölu: (96) 24073.
Sýningar:
Föstudag 25. okt. kl. 20.30.
Laugardag 26. okt. kl. 20.30.
IQKFÉLAG
AKURGYRAR
sími 96-24073
Rjúpnaveiðifólk!
Á Skarði í Grýtubakkahreppi Suður-
Þing eru seld leyfi til rjúpnaveiða.
Einnig er í veiðilandinu til leigu hús,
(sumarbústaður) með rafmagni og
öllum útbúnaði til íveru.
Upplýsingar í síma 33111.
Toyota LandCruiser '88, Range
'72-’80, Bronco '66-76, Lada Sport
’78-’88, Mazda 323 ’81-’85, 626 ’80-
'85, 929 ’80-’84, Charade ’80-’88,
Cuore '86, Rocky '87, Cressida ’82,
Colt ’80-’87, Lancer ’80-’86, Galant
’81-’83, Subaru ’84, Volvo 244 78-
'83, Saab 99 ’82-’83, Ascona '83,
Monza ’87, Skoda '87, Escort '84-
’87, Uno '84-’87, Regata '85,
Stanga '83, Renault 9 '82-’89, Sam-
ara '87, Benz 280E 79, Corolla ’81-
'87, Honda Quintett '82 og margt
fleira.
Opið 9-19 og 10-17 laugard., sími
96-26512.
Bíiapartasalan Austurhlíð.
Til sölu vegna flutninga:
Hjónarúm, 2 stólar og borð, skrif-
borð m/áföstu teikniborði með vél,
barnarúm, Kalkhoff reiðhjól. Einnig
kjólföt.
Upplýsingar í síma 25717 eftir kl.
18.00.
Til sölu tvennir skautar.
Svartir nr. 33 og 35.
Upplýsingar í síma 25714.
ZOOM effektatæki á tilboði.
Kr. 22.000,00 staðgreitt,
eða kr. 24.900,00 með afb.
Rafgítarar, bassar, hljómborð.
Tónabúðin, sími 96-22111.
Myndavél af gerðinni Minolta x-700
með 28mm og 135mm linsum. Mjög
vel með farin.
Svart rafmagnshljómborð af
gerðinni Technic, lítur út sem nýtt.
Einnig nýlegur grár Marmet barna-
vagn. Mjög fallegur og svo til ónot-
aður.
Uppl. í síma 31113 eftir kl. 18.
Fiskilína.
Höfum til sölu uppsetta fiskilínu, fsl.
og norska á lágu verði, einnig allt til
uppsetningar og linuveiða. Hag-
stætt verð, við greiðum flutninginn
hvert á land sem er.
Hringið í síma 96-26120 og fax 96-
26989.
Sandfell hf. Akureyri.
Vinna - Leiga.
Gólfsögun, veggsögun, malbiks-
sögun, kjarnaborun, múrhamrar,
höggborvélar, loftpressur, vatns-
sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft-
sugur, háþrýstidælur, haugsuga,
stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa,
dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegs-
þjöppur, steypuhrærivélar, hefti-
byssur, pússikubbar, flísaskerar,
keðjusagir o.fl.
Ný símanúmer:
96-11172, 96-11162, 985-23762,
984-55062, simboði.
Píanóstillingar og viðgerðir.
Verð á Akureyri dagana 21. til 25.
október.
Upplýsingar og pantanir í síma 96-
21014 og 91-616196.
Sindri Már Heimisson,
hljóðfærasmiður.
Vantar í umboðssölu alls konar vel
með farna húsmuni t.d.: Frystikistur,
ísskápa, kæliskápa, örbylgjuofna,
videó, afruglara, sjónvörp, sófasett
3-2-1 og gömul útvörp.
Einnig skrifborð og skrifborðsstóla.
Mikil eftirspurn.
Til sölu á staðnum og á skrá:
Innskotsborð með innlögðum rós-
um.
ísskápar. Hljómtækjasamstæða
Eldhúsborð á stálfæti, kringlótt og
egglaga. Sjónvarpsfætur. Hókus-
pókus stóll. Ljós og Ijósakrónur.
Svefnsófar, tveggja manna og eins
manns í ca. 70 og 80 breiddum með
skúffum. Húsbóndastóll með
skammeli. Tveggja sæta stófar.
Stakir borðstofustólar (samstæðir).
Ódýr skatthol, stór og lítil, (mishá).
Skrifborð og skrifborðsstólar. Stök
hornborð og sófaborð. bókahillur,
ýmsar gerðir, nýjar og nýlegar. Alls
konar smáborð. Hansahillur og frí-
hangandi hillur.
Gaskútar og fleiri gerðir af Ijósum.
Umboðssalan Lundargötu 1 a,
sími 23912.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn.
Áklæði, leðurlíki og leðurlúx.
Sérpöntunarþjónusta á Akureyri.
Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufestur.
Vísaraðgreiðslur í allt að 12 mánuði.
Bólstrun Björns Sveinssonar.
Geislagötu 1, Akureyri, sími
25322.
Bólstrun, nýsmíði og viðgerðir.
Látið fagmenn vinna verkin.
K.B. Bólstrun,
Strandgötu 39, sími 21768.
ÖKUKENN5LH
Kenni á Galant, árg. '90
ÖKUKENNSLA - ÆFINGATIMAR
Útvegum öll gögn, sem með þarf,
og greiðsluskilmálar við allra hæfi.
JÚN 5. RRNR50N
5ÍMI ZZ535
Kenni allan daginn og á kvöldin.
Hamingjuleit.
Kynningar um heim allan. Fólk 18
ára og eldra, borgar- og sveitafólk.
Þú færð bækling (ókeypis). Pósthólf
9115, 129 Reykjavík. Sími 91-
670785 kl. 17-22.
Fullum trúnaði heitið!
Vantar þig að láta úrbeina, pakka
og hakka?
Við erum fagmenn og getum unnið
verkið fyrir þig á föstu góðu verði.
Hafið samband í síma 23400
Eggert og 27062 Magnús.