Dagur - 20.10.1991, Page 14
14 - DAGUR - Þriðjudagur 22. október 1991
MlNNING
tG
Minning:
uðmundur Valdimarsson
bifvélavirki Sauðárkróki
Fæddur 28. maí 1920 - Dáinn 11. október 1991
Tíminn tekur sinn toli. Sam-
ferðamenn og vinir hverfa hver af
öðrum yfir móðuna miklu. Það
minnir hvern mann á það að kall-
ið kemur að lokum til hvers og
eins. Hvort skammt eða langt er
þess að bíða veit enginn, þótt
fullhraustur sé á líðandi augna-
bliki. Á slfkum stundum hvarfla
að minningar frá liðnum tíma,
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í skrifstofu embættisins
á neðangreindum tíma:
Aðalstræti 15, neðri hæð, Akureyri,
talinn eigandi Guðlaugur Arason og
Signý Rafnsdóttir, föstudaginn 25.
október 1991, kl. 13.30.
Uppboðsbeiðendur eru:
Eggert B. Ólafsson hdl. og Hús-
næðisstofnun ríkisins.
Arnarsíðu 12 b, Akureyri, þingl. eig-
andi Sveinn Ævar Stefánsson,
föstudaginn 25. október 1991, kl.
13.30.
Uppboðsbeiðendur eru:
Valgeir Pálsson hdl., Magnús H.
Magnússon hdl., Húsnæðisstofnun
ríkisins, Sigurmar K. Albertsson hdl.
og Ásgeir Thoroddsen hdl.
Böggvisbraut 11, Dalvík, þingl. eig-
andi Guðmundur I. Jónatansson,
föstudaginn 25. október 1991, kl.
13.30.
Uppboðsbeiðandi er:
Síeingrímur Eiríksson hdl.
Glerárgötu 34, 1. hæð, Akureyri,
þingl. eigandi Haraldur Gunnars-
son, föstudaginn 25. október 1991,
kl. 13.30.
Uppboðsbeiðandi er:
Björn Jónsson hdl.
Goðabyggð 7, Akureyri, þingl. eig-
andi Jóna Vignisdóttir, föstudaginn
25. október 1991, kl. 13.30.
Uppboðsbeiðendur eru:
Gunnar Sólnes hrl., innheimtumað-
ur ríkissjóðs og Húsnæðisstofnun
rfkisins.
Grenilundi 15, Akureyri, þingl. eig-
andi Haukur Adolfsson, föstudaginn
25. október 1991, kl. 14.15.
Uppboðsbeiðandi er:
Valgeir Pálsson hdl.
Helgamagrastræti 10, Akureyri,
þingl. eigandi Ólafur Halldórsson,
föstudaginn 25. október 1991, kl.
15.00.
Uppboðsbeiðendur eru:
Steingrímur Eiríksson hdl. og Sig-
ríður Thorlacius hdl.
Kaupangi, S-hluta v/Mýrarveg,
Akureyri, þingl. eigandi Verslunar-
miðstöðin hf., föstudaginn 25. októ-
ber 1991, kl. 13.45.
Uppboðsbeiðendur eru:
Ragnar Steinbergsson hrl., Gunnar
Sólnes hrl. og Björn Jónsson hdl.
Múlasíðu 30, Akureyri, þingl. eig-
andi Framtak, talinn eigandi Stein-
grímur Hannesson, föstudaginn 25.
október 1991, kl. 13.45.
Uppboðsbeiðandi er:
Helgi Sigurðsson hdl.
Oddeyrargötu 24 a, austurhluta,
Akureyri, þingl. eigandi Árni Þór
Traustason, föstudaginn 25. októ-
ber 1991, kl. 14.00.
Uppboðsbeiðandi er:
Gunnar Sólnes hrl.
Sænesi EA-75, ásamt fiskveiðirétt-
indum, þingl eigandi Rán hf., föstu-
daginn 25. október 1991, kl. 14.45.
Uppboðsbeiðendur eru:
Tryggingastofnun ríkisins, Benedikt
Ólafsson hdl. og Hróbjartur Jónatans-
son hrl.
jafnvel svo að löngun vakni til
þess að setja á blað slík þanka-
brot, en að jafnaði eru hugrenn-
ingarnar einar látnar duga. Þegar
nágranni okkar hjóna og barna
okkar á Bárustíg 6, Guðmundur
Valdimarsson, Bárustíg 3 á Sauð-
árkróki er nú kvaddur á brott
rennur upp sú hugleiðingastund,
sem fyrr er nefnd, enda nærri
Tjarnarlundi 10 c, Akureyri, þingl.
eigandi Valgerður Gunnarsdóttir
o.fl., föstudaginn 25. október 1991,
kl. 15.00.
Uppboðsbeiðendur eru:
Húsnæðisstofnun ríkisins, Gunnar
Sólnes hrl. og Sigurmar K. Alberts-
son hdl.
Tjarnarlundi 18 i, Akureyri, þingl.
eigandi Ásdís Bragadóttir, föstu-
daginn 25. október 1991, kl. 14.45.
Uppboðsbeiðandi er:
Ólafur Birgir Árnason hrl.
Bæjarfógetinn á Akureyri
og Dalvík,
Sýslumaðurinn i Eyjafjarðarsýslu.
Nauðungaruppboð
annað og síðara,
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í skrifstofu embættisins
á neðangreindum tíma:
Fjölnisgötu 2b, hluti II, Akureyri,
þingl. eigandi Hlíðarfell sf., talinn
eigandi Hafspil hf., föstudaginn 25.
október 1991, kl. 15.15.
Uppboðsbeiðendur eru: Iðnlána-
sjóður, Bæjarsjóður Akureyrar,
Guðjón Ármann Jónsson hdl., inn-
heimtumaður ríkissjóðs, Gunnar
Sólnes hrl. og Sigríður Thorlacius
hdl.
Gránufélagsgötu 41 a, Akureyri,
þingl. eigandi Arnar Yngvason og
Anna E. Hreiöarsdóttir, föstudaginn
25. október 1991, kl. 14.15.
Uppboðsbeiðandi er:
Tryggingastofnun ríkisins.
Hafnarstræti 18 b, n.h., vesturhluti,
þingl. eigandi Benedikt Bjarnason,
föstudaginn 25. október 1991, kl.
14.15.
Uppboðsbeiðandi er:
Magnús Norðdahl hdl.
Hjarðarslóð 2 b, Dalvík, þingl. eig-
andi Stefán P. Georgsson, föstu-
daginn 25. október 1991, kl. 14.15.
Uppboðsbeiðendur eru:
Tryggingastofnun ríkisins, Gunnar
Sólnes hrl., Sigurmar K. Albertsson
hdl. og Ævar Guðmundsson hdl.
Óseyri 16, o.fl., Akureyri, þingl. eig-
andi Vör hf., föstudaginn 25. októ-
ber 1991, kl. 14.30.
Uppboðsbeiðendur eru:
Iðnlánasjóður og Steingrímur Ei-
ríksson hdl.
Ránarbraut 9, Dalvík, ásamt vélum
og iðnaðaráhöldum, þingl. eigandi
Rán hf., föstudaginn 25. október
1991, kl. 14.30.
Uppboðsbeiðendur eru:
Ingi H. Sigurðsson hdl., Benedikt
Ólafsson hdl. og Hróbjartur Jónatans-
son hrl.
Svarfaðarbraut 32, Dalvík, þingl.
eigandi Vignir Þór Hallgrímsson,
föstudaginn 25. október 1991, kl.
15.00.
Uppboðsbeiöendur eru:
Ólafur Birgir Árnason hrl., Benedikt
Ólafsson hdl., Hróbjartur Jónatans-
son hrl., innheimtumaður ríkissjóðs,
Veðdeild Landsbanka íslands,
Gunnar Sólnes hrl. og Magnús H.
Magnússon hdl.
Bæjarfógetinn á Akureyri
og Dalvík,
Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu.
okkur vegið þar sem gatan ein
skilur heimili okkar að. Því eru
þessi þankabrot á blað sett.
Guðmundur Valdimarsson var
fæddur 28. maí 1920, sonur hjón-
anna Valdimars Guðmundsson-
ar, sem löngum var kenndur við
Garð í Hegranesi, og konu hans
Margrétar Gísladóttur og fluttist
með þeim til Sauðárkróks árið
1927. Á Sauðárkróki átti Guð-
mundur heima alla tíð sfðan.
Hann dó á Sjúkrahúsi Skagfirð-
inga á Sauðárkróki um hádegis-
bilið 11. október sl.
Fyrstu kynni mín af Munda
Valda, eins og hann var að jafn-
aði kallaður, voru á íþróttavellin-
um á Eyrinni 1942, en þá og
næstu árin á eftir tók hann þátt í
spretthlaupum og öðrum íþrótt-
um með góðum árangri. Á þess-
um árum tók hann mikinn þátt í
félagslífinu í bænum. Má í því
sambandi nefna Ungmennafélag-
ið, Skátafélagið, Leikfélagið og
ýmis önnur félagasamtök. I beinu
framhaldi af störfum hans að
félagsmálum varð hann sýningar-
stjóri Sauðárkróksbíós í áratugi
og mikið var til hans leitað um
stuðning í félagslífi bæjarbúa,
enda ætíð viðbúinn að rétta
hjálparhönd að hverju góðu
málefni.
Guðmundur var ekki reikull í
spori á starfsvettvanginum frekar
en á íþróttavellinum. Sextán ára
að aldri hóf hann störf hjá Kaup-
félagi Skagfirðinga og var starfs-
maður þess alla sína starfsævi.
Fyrstu fjögur árin vann hann (
Næstkomandi fimmtudag og
föstudag verður kynning á
raka- og jónatækjum af gerð-
inni Bionaire og Nashua ljós-
ritunarvélum í versluninni
Hljómveri á Akureyri.
„Húsasótt" svokölluð hefur
verið að gera mörgum lífið leitt á
vinnustöðum og hafa menn stað-
ið ráðþrota gagnvart þessum
kvilla. Vitað er að á sumum stöð-
um hafa jónatækin og rakatæki
bætt ástandið. Jónatækin eru
þannig úr garði gerð að þau taka
í gegnum sig loft og við loftinn-
takið er komið fyrir ryk- og
kolasíum, sem hreinsa óþægindi
og mengun úr loftinu. Við út-
blástur tækjanna er spíss, sem
Mjólkursamlaginu, síðan var
hann bifreiðastjóri hjá félaginu í
sjö ár en eftir það starfaði hann
sem bifvélavirki á Bifreiðaverk-
stæði félagsins og verkstjóri þar í
forföllum aðalverkstjóra allt til
þess að hann lét af störfum fyrir
ári síðan. Guðmundur var fjöl-
hæfur til verks og kunni skil á
mörgum tækniþáttum, ekki síst
þeim sem varðaði hljómlist og
skyld verkefni. Hann var vinsæll
maður og öllum hjálpsamur.
Nú hefði ýmsum þótt sann-
gjarnt að hann fengi notið frið-
sæls síðdegis og ævikvölds um
nokkurra ára skeið, en svo
reyndist ekki mögulegt. Vágest-
urinn barði að dyrum og hlaut
sigur þrátt fyrir hljóðláta baráttu
hans sjálfs, lækna og konu hans,
sem vakti yfir velferð hans með
hlýju, meðfæddri góðvild og
þrótti.
Guðmundur og kona hans,
Sigurbjörg Sigurðardóttir frá
Geirmundarstöðum í Sæmund-
arhlíð giftu sig og stofnuðu heim-
ili 1942. Fyrstu árin bjuggu þau
hjá foreldrum hans við Skagfirð-
ingabraut en 1952 byggðu þau
hús og heimili sitt að Bárustíg 3
og hafa búið þar síðan. Þau hjón-
in „ræktuðu garðinn sinn“ bæði
framleiðir neikvæðar jónir og
afrafmagnar loftið.
Menn leiða trúlega ekki oft
hugann að því að svokölluð jóna-
skipti í andrúmsloftinu eru nauð-
synleg til þess að fólki líði vel.
Nútíma byggingar hindra í mörg-
um tilfellum jónaskipti, ekki síst
vegna þess hversu vel einangraðar
þær eru. Teppi og vefnaðarvara
úr gerviefnum, plastmálning,
tölvu- og sjónvarpsskjáir, skrif-
stofuáhöld, ljósritunarvélar
ásamt flestum rafmagns- og raf-
eindatækjum í almennri notkun
auka fjölda jákvæðra plúsjóna í
andrúmsloftinu, en neikvæðum
jónum fjölgar ekki að sama
skapi. Þetta orsakar það að jóna-
hlutfallið raskast verulega og
utan dyra og innan og skópu
menningarlegt og hlýlegt heimili,
laust við prjál og glingur dægur-
tísku. Þau hafa alla tíð verið vin-
mörg og því margir átt til þeirra
leið. Þau fylgdust því vel með
straumum lífsins í bæ og byggð.
Þau Guðmundur og Sigurbjörg
eignuðust tvær dætur, Margréti,
sem gift er Rafni Benediktssyni
og búsett á Akureyri og Guð-
laugu, gift Elmari Árnasyni og
búa á Siglufirði.
Allt frá því 1956 er við hjónin
fluttum á Bárustíg 6 höfum við
verið nágrannar, aðeins gatan
skilið heimili okkar að. Öllum
mun ljóst hve mikils virði það er
að eiga góða nágranna og gott
samferðafólk. Milli heimila okk-
ar hefur alla tíð, í 25 ár, ríkt
djúpstæð vinátta. Á þessu tíma-
bili hafa börn okkar báðum meg-
in götunnar alist upp til fullorðins
ára, hópurinn okkar á Bárustíg 6
og dæturnar tvær á Bárustíg 3.
Það fer þó ekki á milli mála hver
er í meiri þakkarskuld í þessu
efni. Þau eru ótalin sporin þegar
smáfólkið trítlaði norður yfir
Bárustíginn til að heimsækja og
leita skjóls hjá Boggu Munda,
eins og Sigurbjörg var jafnan
kölluð, og félagsskapar við þau
hjónin og dætur þeirra. Varðandi
yngstu börn okkar, og þó sérstak-
lega yngstu dótturina, var þetta
svo algengt að vakið gat spurn-
ingu um hvorum megin götunnar
hún ætti heima.
Fyrir alla þessa vináttu, hlýhug
og hjálpsemi, viljum við hjónin
og börn okkar öll þakka af alhug
á þessari sorgar- og kveðjustund.
Við söknum góðs vinar og sam-
hryggjumst þér kæra Bogga,
dætrunum og fjölskyldum þeirra
og sendum ykkur öllum okkar
innilegustu samúðarkveðjur.
Bogga og Guðjón,
Bárustíg 6.
verður mjög frábrugðið því, sem
er úti í náttúrunni.
Meðal fyrirtækja á höfuðborg-
arsvæðinu þar sem jónatæki hafa
verið reynd með góðum árangri
eru Ríkisútvarpið, heilbrigðis-
ráðuneytið, Flugstöð Leifs Ei-
ríkssonar, Flugturninn á Reykja-
yíkurflugvelli, Búnaðarbanki
íslands, Islandsbanki og I.B.M. á
íslandi. Nokkur fyrirtæki hér
norðan heiða hafa einnig tekið
jónatæki í notkun með góðum
árangri.
Mikil framþróun hefur verið í
heimi ljósritunarvélanna á síð-
ustu misserum og gefst fólki kost-
ur á að kynnast því nýjasta nk.
fimmtudag og föstudag í Hljóm-
veri.
Rýmingarsala
25% afsláttur af öllum
fatnaði út þessa viku
Komiö og geríö góö kaup
n
<z
KJ&
tískuhúsið
Opið mánud.-föstud. frá kl. 10.00- Skipagötu 1
18.00, laugard. 10.00-12.00. Sími 24396
Hljómver á Akureyri:
Kynning á jónatækjum
og ljósritimarvélum