Dagur - 26.10.1991, Blaðsíða 13

Dagur - 26.10.1991, Blaðsíða 13
Laugardagur 26. október 1991 - DAGUR - 13 Úrvalsdeildin í körfuknattleik: Fjórði ósigur Þórs - 66:86 fyrir Haukum Þórsarar eru enn stigalausir þegar fyrstu umferð í B-riðli úrvalsdeildarinnar í körfu- knattleik er Iokið. Á fimmtu- dagskvöldið tapaði liðið sínum fjórða leik í röð, 66:86, fyrir Haukum í Hafnarfiröi. Þórsarar byrjuðu mjög vel í leiknum og hittu þá geysilega vel. Af sex fyrstu körfum liðsins voru fjórar þriggja stiga og fór Gunnar Orlygsson þar fremstur í flokki. Leikurinn var í járnum þar til staðan var 33:29 fyrir Þór en þá skoruðu Haukar 8 stig í röð og staðan í hléi var 37:33. í seinni hálfleik áttu Þórsarar í vandræðum gagnvart sterkri svæðisvörn Hauka og gerðu mik- ið af mistökum. Munurinn jókst jafnt og þétt og mótlætið virtist fara í taugarnar á Þórsurum. Georg Birgisson fékk tvær tækni- villur og var vísað úr salnum fyrir Akureyri: Jón Baildvm kynnir EÉS- sainninginn Utanríkisráðuneytið efnir til borgarafundar á Akureyri á morgun sunnudag þar sem Jón Baldvin Hannibalsson, utanríkis- ráðherra, mun hafa framsögu um nýgerðan samning um Evrópska efnahagssvæðið. Á fundinum sem fram fer í Alþýðuhúsinu og hefst kl. 14, gefst almenningi tækifæri á að koma á framfæri fyrirspurnum til ráðherra um samninginn. vikið. Hann tekur því væntanlega út leikbann í Njarðvík á föstu- daginn. Gunnar Örlygsson lék mjög vel fyrir Þór og var langbesti maður liðsins. Hjá Haukum var Dizaar mjög sterkur og ívar og Jón Arnar einnig góðir. RK/JHB Stig Hauka: Mike Dizaar 22, fvar Ásgrímsson 20. Jón Arnar Ingvarsson 17, Jón Örn Guömundsson 10, Pétur Ingvarsson 7, Eggert Garðarsson 4, Þor- valdur Henningsson 4, Sigfús Gizurarson 2. Stig Þórs: Gunnar Örlygsson 22, Sturla Örlygsson 19, Högni Friðriksson 9, Björn Sveinsson 7, Georg Birgisson 7, Konráð Óskarsson 2. Höldur sf.: Bflasýning um helgina Höldur sf. á Akureyri verður með bílasýningu í dag og á morgun, þar sem m.a. nýju bíl- arnir frá Mitsubishi verða sýndir með nýjungum framtíðarinnar. Einnig verða til sýnis vélsleðar frá Arctic Cat og þar ber hfæst fruinsýning á nýja LYNX-sleðan- um á Akureyri. Þá verða að sjálf- sögðu notaðir bílar til sýnis og sölu á útisvæði fyrirtækisins um helgina. Sýningin er opin í dag frá kl. 13-18 og á morgun sunnudag frá kl. 13-17. Auk þess sem sýndir verða bílar og vélsleðar, verða vörukynningar í gangi frá Kjarnafæði, Vt'king brugg o.fl. Háskólinn á Akureyri: Sr. Bragi Skúlason ræðir um sorg foreldra - fyrirlestur hans verður nk. þriðjudagskvöld Opinn fyrirlestur á vegum heil- brigðisdeildar Háskólans á Akur- eyri verður haldinn nk. þriðju- dag, 29. október, kl. 20 í stofu 24 í Háskólanum. Sr. Bragi Skúla- son, sjúkrahúsprestur Ríkis- spítalanna fjallar um efnið „sorg foreldra". Efnisatriði í fyrirlestri sr. Braga verða forsorg, aðdragandi dauða, missir á meðgöngu, and- vana fæðing, vöggudauði, tilfinn- ingar foreldra við missi og fjöl- skyldusaga. Fyrirlesturinn er eins og áður segir opinn og eru allir velkomn- ir. Sr. Bragi Skúlason. Akureyri: Frostrásin í loftið Nú er næstum eitt ár liðið frá því að í loftið fór útvarpsstöðin Frostrásin FM 98,7. Þar sem stöðin fékk mjög góð- ar viðtökur í fyrra, jafnt hjá hlutsendum sem auglýsendum, hafa forsvarsmenn stöðvarinnar ákveðið að taka upp þráðinn að áný nýju og senda út á tímabílinu 15. nóv. til 31. des. nk. Frostrásin hyggst bjóða hlust- enduin sínum uppá góða tónlist, viðtöl og leiki og eins að vera í góðu sambandi við þá. Nánari upplýsingar gefur Kjartan Pálma- son í síma 96-33112. Plannjarfh þakstál með stíl BUKKRÁS HF. Hjalteyrargötu 6, símar 27770,26524, fax 27737. ALVORU LAUKAMARKAÐUR Blómahúsið Nýjar vörurl Barnanáttföt í úrvali. Verð frá kr. 790. Hnepptar vestispeysur á börn stærðir 4-10, verð kr. 1.200. Fallegar barnaflauelsbuxur, 5 litir, verð frá kr. 2.500. Spariskyrtur á litlar dömur og herra. Hanskar, lúffur og húfur í úrvali á sprenghlægilegu verði. Leðurhanskar á dömur og herra nýkomnir. l|f Herrabaðsloppar, 4 ntir, verð kr. 3.995. Útsöluhornið! 50% afsláttur Opið laugardaga kl. 9-12. 1*1 EYFJÖRÐ Hialtevraraötu 4 - Sími Reiðhjóla- útsala! 50% afsláttur á notuðum reiðhjólum. Skíðaþjónustan Fjölnisgötu 4B Akureyri, sími 21713. |||| Framsóknarfélag Árskógsstrandar heldur aðalfund, þriðjudaginn 29. október, kl. 20.30 í Árskógi. Fundarefni: Kosning fulltrúa á 36. þing K.F.N.E. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Bílasýningar okkar eru ekki bara venjulegar bílasýningar laugardaginn 26. október fró kl. 13.00-18.00 og sunnudaginn 27. október fró kl. 13.00-17.00 Sjáið og reynsluakið upphækkaða (double cab) L-200 sem boðinn er á frábæru verði - langt undir öðrum pic-up bílum á markaðinum Sjáið nýju bílana frá Mitsubishi með nýjungum framtíðarinnar Reynsluakstur á öllum gerðum og sölumenn aðstoða Notaðir bílar á útisvæði á lækkuðu verði Vélsleðar frá Arctic Cat og sjáið nýja LYNX sleðann - Frumsýndur á Akureyri - Sýndir á útisvæði Vörukynningar í gangi alla helgina - Kjarnafæði - Léttur bjór - Gos frá Viking brugg - Flögur frá Polly og margt fleira Láttu ekki happ úr hendi sleppa - Gerðu góð kaup! Ánægja fyrir alla fjölskylduna • sýningarsaiur

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.