Dagur


Dagur - 26.10.1991, Qupperneq 15

Dagur - 26.10.1991, Qupperneq 15
Laugardagur 26. október 1991 - DAGUR - 15 Akureyringar, nærsveitamenn! Vil vekja athygli á stofnun raflagna- íyrirtækis, sem annast nýlagnir og viðgerðir. Allt efni tii staðar. Ekkert verk er það lítið að því sé ekki sinnt. Gunnar Frímannsson, rafvirkjameistari, Akureyri. Sími 96-22015 í hádeg- inu og á kvöldin. VlG Geri allar gerðir gúmmístimpla. Hef fyrirliggjandi sjálfblekandi box, stell m/og án dagsetningu og gömlu góðu sköptin. Margar gerðir fyrirliggjandi. STELL - stimplagerð Vanabyggð 15 - 600 Akureyri H.S. 96-24251 - Fax 96-11073 Viðtalstímar bæjarfulltrúa Mánudaginn 28. október 1991, kl. 20-22 veröa bæjarfulltrúarnir Sigrún Sveinbjarnardóttir og Þórarinn E. Sveinsson til viðtals á skrifstofu bæjarstjóra aö Geislagötu 9, 2. hæö. Bæjarfulltrúarnir munu svara símaviðtölum eftir því sem aðstæður leyfa. Síminn er 21000. Kirkjuskólinn laugardag kl. 11.00. Biblíulestur sama dag kl. 13.00. Messa sunnudag kl. 14.00. Altaris- ganga. Sr. Gunnlaugur Garðarsson. Fjölskyldumorgnar í Glerárkirkju þriðjudaga frá kl. 10.00-12.00. Spjall og heitt á könnunni. Okkur vantar leikföng (gefins), handa börnunum á fjölskyldu- morgnum. Fjölskyldumorgnar. Grundarkirkja. Sunnudaginn 27. október, messa kl. 21.00. Sóknarprestur. Akureyrarprestakali: Sunnudagaskóli Akur- eyrarkirkju verður n.k. sunnudag kl. 11. Öll börn hjartanlega velkomin og fullornir einnig. Messað verður í Akureyrarkirkju n.k. sunnudag kl. 14. Sálmar: 485 - 7 - 187 - 22 - 484. Mætum vetri í kirkjunni. Bræðrafélagsfundur verður eftir messu. Nýir félagar velkomnir. Messað verður að Hlíð kl. 16. Helgistund verður á Seli kl. 17.30. B.S. Húsavíkurkirkja. Sunnudagaskóli kl. 11. Sóknarnefnd. Möðruvallaprestakall. Sameiginleg guðsþjónusta fyrir allt prestakallið verður í Möðruvalla- kirkju nk. sunnudag, 27. október og hefst kl. 14.00. Altarisganga. Minnst verður þeirra sem látist hafa á árinu. Kirkjukaffi eftir messu. Sóknarprestur. Laugardagur 26. okt.: Barnafundur (6-12 ára) kl. 13.30. Biblíusögur og söngur, einnig leikir og leiktæki. unglingafundur sama dag kl. 20.00 fyrir 13-16 ára unglinga. Sunnudagur 27. okt.: Sunnudaga- skóli íi Lundarskóla kl. 13.30. Almenn samkoma á Sjónarhæð kl. 17.00. Allir eru hjartanlega velkomnir. HúímsumumnJM ^mhðshlíð Laugardaginn 26. okt. fellur ungl- ingasamkoma niður. Sunnudaginn 27. okt. kl. 13.30, barnakirkja, öll börn velkomin. Sama dag kl. 15.30, almenn sam- koma, mikill og fjölbreyttur söngur, ræðumaður Vörður L. Traustason. Samskot tekin til kristniboðsins í Kenya. Allir hjartanlega velkomnir. KFUM og KFUK, Sunnuhlíð. Sunnudaginn 27. október. Almenn samkoma kl. 20.30. Ræðumaður Björgvin Jörgensson. Aliir velkomnir. Hjálpræðisherinn Hvannavöllum 10. Sunnudag 27. okt. kl 11.00: Hclgun- arsamkoma, kl. 13.30: Sunnudaga- skóli, kl. 19.30: Bæn, kl. 20.00: Samkoma. Mánudag 28. okt. kl. 16.00: Heimilasamband, kl. 20.30: Hjálparflokkur ath. breyttan dag. Miðvikudagur 30. okt kl. 17.00: fundur fyrir 7-12 ára. Allir eru hjartanlega velkomnir. íítf AöloWAglovv’ kristileS samtök “'í V1 kvcnna, halda fund á Hótel KEA, mánudag 28. okt ki. 20. Vitnisburðir og hugleiðing frá Guðs orði. Söngur, lofgjörð og fyrirbæna- þjónusta. Kaffiveitingar kr. 500. Allar konur eru hjartanlega vel- komnar. Stjórn Aglow, Akureyri. I.O.O.F. 15 = 17310298^4 = ER. □ RÚN 599110286 = 3. Hjartans þakkir til allra sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og heillaóskum á 90 ára afmæli mínu 21. október s.l. Sérstakar þakkir til fjölskyldunnar í Teigi. Guð blessi ykkur öll. ÓLAFÍA HÁLFDÁNARDÓTTIR. Krossgáta o Ió/iaóar- manns Sviíii Fkor'b Flerk t MoU Verksm. Frosid 7ÍU [\hsku- f> ú ka. Lengci sk.st. if p |ír kd-Stí foss lanás'tnS 7- Skeklum •*’"‘í'ÍSÉÍNtYÚ V . o ’/m Strákur Púkar iKona Úttekii r • 8 á r a V V V/ o y t Ran- dyr Sirák Nafar FUk Tenging VlÍl Framíót á stáru. dijri 1. Sveru< Syktng KjÓSL Lag/egi > 2. Veiit F&bti > fllotnast. Vl 5 5 y Stivrthl- Riki í fíffiku Volk V/ Nálmur Edraóuf vokv l 5- V F/ikur d. \ —j f Cíler Brot Snaiófi. Samld. v J Slett BareU <■ Spih y rtikió regn Cfna 6. o j 5 0 r 5 PfÖ f Laaaitn Bendatm Fotsdn• 7. > Sarcj FlU 8. \’eiia tiqn Ilat Tekið skal fram að skýr greinarmunur er gerður á grönnum og breiðum sérhljóðum. Þegar þú hefur ráðið gátuna, skaltu skrifa stafina í tölusettu reitunum á lausnarseðilinn hér að neðan. Klipptu hann síðan út og og sendu til Dags, Strandgötu 31, 600 Akureyri, merktan: „Helgarkrossgáta nr. 201“ Einar Daníelsson, Ásbyrgi, Torfustaðahreppi, 531 Hvamms- tanga, hlaut verðlaunin fyrir helgarkrossgátu nr. 198. Lausn- arorðið var Skógarbjörn. Verðlaunin, bókin „Úr dagbókum Einars Magg“, verða send vinningshafa. Verðlaunin fyrir krossgátuna að þessu sinni er bókin „íslandsævintýri Himmlers“, eftir Þór Whitehead. Útgefandi er Almenna bókafélagið. rtlnr Á-) iw- \y Mat • R K JL Ö «1 iriýí ‘s ’j 0 K T Unga K ’o P A 0 T ’i'llK ít T T ’e '6 r..ji p R 0 ó T VJÍF r fl M r ■ L. V11 u * É 1 R V '/ S te R n U V Haóur 5 r 1 (? T) > K í A e L l r„u9 5 i N r N £ H A il B ú s'vtl 1 K N T i i A T A ‘f? K i? h y R l”"j' S N 1 C, 1 L T 5 T £ L A & T n M p A K K 1 *"V* 6 Ú R A "n Surtrf l«w«» '4 L L ■ K » . K 0 T f 1 G C tlnri, S L 0 £ F L /1 T 4 L /9 Uat 17 fl J .4 F | L lil D 1 R Helgarkrossgáta nr. 201 Lausnarorðið er ................ Nafn .............. Heimilisfang ...... Póstnúmer og staður

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.